Rangárþing eystra Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 18:13 Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 13:58 Hjón létust í slysinu ásamt syni sínum Hjón fórust ásamt syni sínum í flugslysinu sem varð við Múlakot í Fljótshlíð á sunnudagskvöld. Annar sonur hjónanna og tengdadóttir liggja alvarlega slösuð á Landspítalanum. Líðan þeirra er stöðug að sögn lögreglu. Innlent 11.6.2019 02:01 Mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Selfossi og Hvolsvelli um helgina Sjúkraflutningamenn á Selfossi og Hvolsvelli hafa sinnt þjátíu og fimm sjúkraflutningum á tæpum tveimur sólarhringum. Um þriðjungur var á hæsta forgangi. Innlent 10.6.2019 22:33 Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Innlent 10.6.2019 17:09 Fjórir lögreglumenn sendir í Bása vegna hótana ferðamanns Tóku hann með sér til byggða. Innlent 10.6.2019 13:39 Hafði framkvæmt snertilendingar fyrir slysið Þrír létust og tveir slösuðust. Innlent 10.6.2019 13:17 Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. Innlent 10.6.2019 11:17 Rannsókn á vettvangi lokið Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 09:43 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 03:39 Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. Innlent 9.6.2019 21:53 Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Innlent 27.5.2019 22:01 Tvíburafolöld á Búðarhóli í Landeyjum Tvíburafolöld komu nýlega í heiminn á bænum Búðarhóli í Austur Landeyjum, fallegir hestar, sem munu fá nöfnin Sæli og Hafliði. Innlent 25.5.2019 19:05 Repjuolía á íslenska skipaflotann Fyrsta tilraunaræktun á repju til olíuframleiðslu á Íslandi hófst 2009 á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og hefur sú tilraun gefist vel. Innlent 19.5.2019 18:54 Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. Innlent 16.5.2019 15:09 Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum "Þetta eru fínustu lömb, hress og heilbrigð. Burðurinn gekk ágætlega hjá henni, það komu reyndar tvö á afturfótunum, það var eitthvað sem við leystum auðveldlega. Þetta eru sæðingalömb undan sæðingahrúti, þannig að eitthvað af þeim verður líklega í ásetningshópnum í haust, segir Tómas Jensson,“ bóndi á Teigi í Fljótshlíð. Innlent 7.5.2019 16:30 Eyjamenn vonsviknir og saka Björgun um svik Bæjarráð Vestmannaeyja lýsir vonbrigðum með að sá tími sem gafst til dýpkunar um páskana hafi ekki verið nýttur sem skyldi. Telur bæjarráð það tvímælalaust vanefndir á samningi milli aðila um dýpkun hafnarinnar. Innlent 23.4.2019 16:28 Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. Innlent 22.4.2019 13:43 Flutti þemalagið úr Game of Thrones í Stakkholtsgjá Tónlistarmaðurinn Costantino Carrara mætti til landsins á dögunum til þess eins að taka upp myndband þar sem hann flytur þemalag Game Of Thrones á píanó í Stakkholtsgjá í Þórsmörk. Lífið 11.4.2019 13:49 Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. Innlent 9.4.2019 22:35 Ferðamenn notuðu salernið á meðan bóndinn brá sér í sturtu Vilborg Alda Jónsdóttir, bóndi á bænum Hvítanesi í Vestur Landeyjum hefur fengið sig fullsadda af ágangi ferðamanna á jörð sinni því þeir gefa hrossum hennar og nota dróna til að taka myndir af þeim, sem fælir hestana og gerir þá hrædda. Steininn tók nýlega úr þegar ferðamenn fóru inn í húsið hennar til að nota salernið á meðan hún var í sturtu. Innlent 26.3.2019 11:12 Beðið fyrir stjórnmálamönnum í bændamessu Séra Önundur segist ætla að biðja fyrir stjórnmálamönnum landsins og þeirra stefnu, sem hann segir stefna íslenskum landbúnaði í voða verði leyft að flytja inn hrátt ófrosið kjöt inn til landsins eins og frumvarp sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra gerir ráð fyrir. Innlent 17.3.2019 10:28 Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. Innlent 11.3.2019 16:33 Loka svæði við Skógafoss Umhverfisstofnun hefur lokað svæði við Skógafoss vegna mikilla leysingja og ágangs ferðamanna. Innlent 22.2.2019 10:59 Fá ekki afslátt á hitaveitunni Veitur ætla ekki að verða við áskorun sveitarstjórna í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra um að lækka hitaveitureikninga íbúa á svæðinu. Innlent 20.2.2019 07:25 Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi. Innlent 17.2.2019 17:07 Kona slasaðist við Skógafoss Ekki er ljóst hvernig konan slasaðist. Innlent 9.2.2019 12:18 Lokað á milli Hvolsvallar og Víkur vegna veðurs Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal. Innlent 5.2.2019 13:54 Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. Innlent 31.1.2019 09:24 « ‹ 8 9 10 11 12 ›
Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 18:13
Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 13:58
Hjón létust í slysinu ásamt syni sínum Hjón fórust ásamt syni sínum í flugslysinu sem varð við Múlakot í Fljótshlíð á sunnudagskvöld. Annar sonur hjónanna og tengdadóttir liggja alvarlega slösuð á Landspítalanum. Líðan þeirra er stöðug að sögn lögreglu. Innlent 11.6.2019 02:01
Mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Selfossi og Hvolsvelli um helgina Sjúkraflutningamenn á Selfossi og Hvolsvelli hafa sinnt þjátíu og fimm sjúkraflutningum á tæpum tveimur sólarhringum. Um þriðjungur var á hæsta forgangi. Innlent 10.6.2019 22:33
Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Innlent 10.6.2019 17:09
Fjórir lögreglumenn sendir í Bása vegna hótana ferðamanns Tóku hann með sér til byggða. Innlent 10.6.2019 13:39
Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. Innlent 10.6.2019 11:17
Rannsókn á vettvangi lokið Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 09:43
Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 10.6.2019 03:39
Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. Innlent 9.6.2019 21:53
Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Innlent 27.5.2019 22:01
Tvíburafolöld á Búðarhóli í Landeyjum Tvíburafolöld komu nýlega í heiminn á bænum Búðarhóli í Austur Landeyjum, fallegir hestar, sem munu fá nöfnin Sæli og Hafliði. Innlent 25.5.2019 19:05
Repjuolía á íslenska skipaflotann Fyrsta tilraunaræktun á repju til olíuframleiðslu á Íslandi hófst 2009 á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og hefur sú tilraun gefist vel. Innlent 19.5.2019 18:54
Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. Innlent 16.5.2019 15:09
Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum "Þetta eru fínustu lömb, hress og heilbrigð. Burðurinn gekk ágætlega hjá henni, það komu reyndar tvö á afturfótunum, það var eitthvað sem við leystum auðveldlega. Þetta eru sæðingalömb undan sæðingahrúti, þannig að eitthvað af þeim verður líklega í ásetningshópnum í haust, segir Tómas Jensson,“ bóndi á Teigi í Fljótshlíð. Innlent 7.5.2019 16:30
Eyjamenn vonsviknir og saka Björgun um svik Bæjarráð Vestmannaeyja lýsir vonbrigðum með að sá tími sem gafst til dýpkunar um páskana hafi ekki verið nýttur sem skyldi. Telur bæjarráð það tvímælalaust vanefndir á samningi milli aðila um dýpkun hafnarinnar. Innlent 23.4.2019 16:28
Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. Innlent 22.4.2019 13:43
Flutti þemalagið úr Game of Thrones í Stakkholtsgjá Tónlistarmaðurinn Costantino Carrara mætti til landsins á dögunum til þess eins að taka upp myndband þar sem hann flytur þemalag Game Of Thrones á píanó í Stakkholtsgjá í Þórsmörk. Lífið 11.4.2019 13:49
Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. Innlent 9.4.2019 22:35
Ferðamenn notuðu salernið á meðan bóndinn brá sér í sturtu Vilborg Alda Jónsdóttir, bóndi á bænum Hvítanesi í Vestur Landeyjum hefur fengið sig fullsadda af ágangi ferðamanna á jörð sinni því þeir gefa hrossum hennar og nota dróna til að taka myndir af þeim, sem fælir hestana og gerir þá hrædda. Steininn tók nýlega úr þegar ferðamenn fóru inn í húsið hennar til að nota salernið á meðan hún var í sturtu. Innlent 26.3.2019 11:12
Beðið fyrir stjórnmálamönnum í bændamessu Séra Önundur segist ætla að biðja fyrir stjórnmálamönnum landsins og þeirra stefnu, sem hann segir stefna íslenskum landbúnaði í voða verði leyft að flytja inn hrátt ófrosið kjöt inn til landsins eins og frumvarp sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra gerir ráð fyrir. Innlent 17.3.2019 10:28
Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. Innlent 11.3.2019 16:33
Loka svæði við Skógafoss Umhverfisstofnun hefur lokað svæði við Skógafoss vegna mikilla leysingja og ágangs ferðamanna. Innlent 22.2.2019 10:59
Fá ekki afslátt á hitaveitunni Veitur ætla ekki að verða við áskorun sveitarstjórna í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra um að lækka hitaveitureikninga íbúa á svæðinu. Innlent 20.2.2019 07:25
Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi. Innlent 17.2.2019 17:07
Lokað á milli Hvolsvallar og Víkur vegna veðurs Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal. Innlent 5.2.2019 13:54
Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42
Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. Innlent 31.1.2019 09:24