Árborg Fischer-setrið líklegasta nafnið Það er unnið að fullu að undirbúningi, mikil fundarhöld og margir sem koma að þessu. Við erum með arkitekta, verkfræðinga, safnverði og fleira, segir Magnús Matthíasson formaður Skákfélags Selfoss. Innlent 28.2.2013 13:34 Björgunarsveitamenn hættir leit að strokufanganum Björgunarsveitamenn eru hættir að leita að Matthíasi Mána Erlingssyni, fanga sem strauk frá Litla-Hrauni, í dag. Um 50 björgunarsveitamenn voru við leit í dag, en jafnframt tóku fangaverðir og lögreglan þátt í henni. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu munu lögreglumenn halda áfram leit að honum. Þeir munu meðal annars fara yfir vísbendingar sem hafa borist. Innlent 19.12.2012 17:05 Gunnar Rúnar fór handjárnalaus í klippingu á Selfossi í gær Gunnar Rúnar Sigurþórsson fór í klippingu handjárnalaus á Selfossi í gær og í fylgd hans var einn gæslumaður. Þetta kom fram í Reykjavík Síðdegis í dag. Innlent 4.3.2011 17:00 « ‹ 33 34 35 36 ›
Fischer-setrið líklegasta nafnið Það er unnið að fullu að undirbúningi, mikil fundarhöld og margir sem koma að þessu. Við erum með arkitekta, verkfræðinga, safnverði og fleira, segir Magnús Matthíasson formaður Skákfélags Selfoss. Innlent 28.2.2013 13:34
Björgunarsveitamenn hættir leit að strokufanganum Björgunarsveitamenn eru hættir að leita að Matthíasi Mána Erlingssyni, fanga sem strauk frá Litla-Hrauni, í dag. Um 50 björgunarsveitamenn voru við leit í dag, en jafnframt tóku fangaverðir og lögreglan þátt í henni. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu munu lögreglumenn halda áfram leit að honum. Þeir munu meðal annars fara yfir vísbendingar sem hafa borist. Innlent 19.12.2012 17:05
Gunnar Rúnar fór handjárnalaus í klippingu á Selfossi í gær Gunnar Rúnar Sigurþórsson fór í klippingu handjárnalaus á Selfossi í gær og í fylgd hans var einn gæslumaður. Þetta kom fram í Reykjavík Síðdegis í dag. Innlent 4.3.2011 17:00