Áfengi og tóbak Dagdrykkja meðal sjúklinga SÁÁ þrefaldast á þrjátíu árum Netverslun áfengis er mikið áhyggjuefni að sögn læknis hjá SÁÁ. Áfengisneysla hefur tæplega tvöfaldast á síðustu fjörutíu árum hér á landi hjá fimmtán ára og eldri. Þá hefur fjöldi þeirra skjólstæðinga SÁÁ sem drekkur daglega rúmlega þrefaldast á þrjátíu árum. Innlent 19.9.2023 23:00 Bein útsending: Ráðstefna um áfengi og lýðheilsu Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu í dag. Innlent 19.9.2023 08:48 Áfengis- og tóbaksgjöld hækka Lagt verður til að áfengis- og tóbaksgjald hækki um 3,5 prósent í samræmi við forsendur fjárlagafrumvarps fyrir árið 2024. Neytendur 12.9.2023 09:43 Bjórstelpan bönnuð á risaskjám á Opna bandaríska Konan sem vakti heimsathygli fyrir bjórþamb á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis 2021 og 2022 má ekki sjást á risaskjám að þessu sinni. Sport 6.9.2023 09:01 Ályktanir VG: Fullur stuðningur við Svandísi og engar flóttamannabúðir „Lokaðar flóttamannabúðir þar sem fólk er geymt þar til hægt er að senda það úr landi er ekki lausnin á þessari stöðu,“ segir í ályktun sem samþykkt var á flokksráðsfundi Vinstri grænna nú um helgina, um framkvæmd nýrra útlendingalaga. Innlent 28.8.2023 09:12 Seldu alla starfsemi í Rússlandi á 144 krónur Heineken, næststærsti bjórframleiðandi heims, hefur selt alla starfsemi sína í Rússlandi fyrir eina evru, það sem jafngildir tæplega 144 krónum. Hluti starfseminnar var keyptur af Íslendingum á fúlgur fjár fyrir tveimur áratugum. Viðskipti erlent 25.8.2023 08:06 Innnes kaupir Djúpalón Innnes ehf hefur fest kaup á fyrirtækinu Djúpalóni ehf sem sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á fjölbreyttu fersku, kældu og frosnu sjávarfangi til fyrirtækja og verslana. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Innnes. Kaupin eru gerð með fyrirvara á samþykki samkeppnisyfirvalda. Engum verður sagt upp við sameininguna. Viðskipti innlent 24.8.2023 17:18 Ræða um stofnun brugghúss í sögufrægu húsi á Djúpavogi Eigendur útgerðarinnar Goðaborgar vilja koma á fót brugghúsi og ölstofu í sögufrægu húsi á Djúpavogi. Húsið kallast Faktorshús og er hátt í tvö hundruð ára gamalt. Innlent 22.8.2023 15:25 Mikið unglingafyllerí á Menningarnótt Fimmtán ungmenni voru flutt á athvarf á vegum Reykjavíkurborgar þar sem foreldrar komu og náðu í börn sín. Í nokkrum tilvikum var áfengi hellt niður sem tekið var af ungmennum undir lögaldri. Innlent 20.8.2023 08:34 Búið að hreinsa fjöruna af sígarettustubbunum Þúsundir sígarettustubba sem rak á land í fjöru nærri Eskifirði hafa verið fjarlægðir. Talið er að stubbarnir hafi komið úr skipi. Innlent 16.8.2023 18:31 Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“ Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni. Innlent 15.8.2023 21:00 Greinahöfundur Guardian sleppti Íslandsför og ofgreiddi bjórinn heima Ferð í heitan pott, kaup á dýrum bjór og selaskoðun er meðal þess sem greinahöfundur The Guardian tók sér fyrir hendur þegar hún reyndi að upplifa langþráða ferð til Íslands án þess að yfirgefa bresku sjávarsíðuna. Lífið 14.8.2023 13:07 Leikþáttur í boði stjórnvalda Nú er verslunarmannahelgin yfirstaðin og hefur fólk víða um land skemmt sér konunglega og fagnað helginni með pompi og prakt. Ýmsar vangaveltur brenna á höfundi þessa dagana sem tengjast auglýsingum vímuefna. Höfundur hefur ekki lagt það í vana sinn að skipta sér af því hvað fólk gerir á meðan það særir ekki aðra. Skoðun 8.8.2023 08:01 Nýr eigandi Bláhornsins með áfengisverslun í pípunum Víðir Jónasson gekk frá kaupum á Bláhorninu, gamalgrónum söluturni í miðborginni, í byrjun júlí. Hann segist vera með það í skoðun að hefja netsölu með áfengi, þar sem áfengi yrði sótt í Bláhornið. Viðskipti innlent 3.8.2023 13:58 Neytendastofa slær aftur á hendur Nýju vínbúðarinnar Neytendastofa hefur sektað Nýju vínbúðina um 750 þúsund krónur fyrir að brjóta gegn ákvörðun stofnunarinnar. Rekstraraðili verslunarinnar brást ekki við fyrri tilmælum um að gera breytingar á vefsíðu sinni sem Neytendastofa taldi veita villandi upplýsingar um verð og framboð. Neytendur 26.7.2023 14:35 Enginn dagdrykkjumaður á Djúpavogi ÁTVR hefur ákveðið að stytta enn frekar opnunartímann í verslun sinni á Djúpavogi. Fólk fæst ekki til þess að vinna í versluninni. Innlent 23.7.2023 11:04 Nikótínpúðar gera líkamsræktarstarfsfólki lífið leitt Nikótínpúðar gera starfsmönnum líkamsræktarstöðva lífið leitt þessa dagana. Að sögn stöðvarstjóra kvarta gestir ítrekað yfir því að fólk skilji púðana eftir hér og þar en ekki í ruslinu. Innlent 21.7.2023 19:43 Minni bjórglös og buddan tæmist hraðar Bjórglösin á mörgum börum miðbæjarins hafa minnkað. Stór bjór, sem áður var í fimm hundruð millilítra glösum, er nú kominn í fjögur hundruð millilítra glös. Um er að ræða tuttugu prósent minnkun bjórglasa. Neytendur, sérstaklega þeir í yngri kantinum, eru ósáttir við þessa þróun enda hefur bjórverðið hækkað töluvert á sama tíma. Neytendur 21.7.2023 14:15 Finna ekki fólk til að selja áfengi Opnunartími Vínbúðarinnar á Djúpavogi í Múlaþingi hefur verið takmarkaður og verður hún nú aðeins opin þrisvar í viku, tvær klukkustundir í senn. Illa gengur að manna Vínbúðina. Viðskipti innlent 21.7.2023 10:54 Dönsk áfengisnetverslun lagði Systembolaget og má selja Svíum áfengi Dönsku áfengisnetversluninni Winefinder er heimilt að markaðssetja vörur sínar og selja fólki í Svíþjóð. Erlent 7.7.2023 08:50 Bjór á tilboði á tvö þúsund krónur Íbúum Hlíðahverfis brá í brún við að sjá nýjan verðlista hverfisbarsins. Nú kostar bjórinn þar hvorki meira né minna en tvö þúsund og fimmhundruð krónur. Tvö þúsund á tilboði frá klukkan fimm til níu, þá er sælustund (e. happy hour). Neytendur 5.7.2023 16:44 Aftur mistókst Sante að fá nafni Fríhafnarinnar breytt Fríhöfnin braut ekki gegn ákvæðum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með notkun sinni á heitunum Duty Free og Fríhöfn í tengslum við auglýsingar og sölu á áfengi og tóbaki. Neytendur 5.7.2023 13:10 Allt að helmings verðmunur áfengis í vefbúðum Sante Wines og Costco bjóða oftast upp á lægsta verðið á áfengi samkvæmt óformlegri könnun Vísis. Fjölgar þeim stöðugt vefverslununum sem bjóða upp á áfenga drykki. Neytendur 28.6.2023 07:46 ÁTVR mátti neita að selja koffíndrykk Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) var í dag sýknuð af kröfum heildsölunnar Distu vegna ákvörðunar um að selja ekki koffíndrykk. Innlent 23.6.2023 16:52 „Fólk á ekki að láta bjóða sér svona dellu“ Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, segir áfengissölu Costco algera lögleysu og hann væri búinn að klippa Costco-kortið sitt – ef hann ætti það. Innlent 22.6.2023 11:18 Hæg er leið til Helvítis, hallar undan fæti Fyrir margt löngu var mikið rætt á Íslandi um um áfengt öl (bjór). Ég sat þá á Alþingi og talað gegn áfengu öli. Helstu rök mín voru reynsla annarra þjóða. Ég birti hér þau rök. Þau voru staðfest af Áfengisráði. Skoðun 20.6.2023 12:01 Áfengismálin ekki einkamál eins ráðuneytis Forsætisráðherra segir að ræða þurfi áfengismálin á mun breiðari grundvelli en einungis innan veggja eins ráðuneytis. Hún sjálf sé á meðal þeirra ráðherra sem hafi komið í veg fyrir áfengisfrumvörp hafi verið afgreidd út úr ríkisstjórn. Innlent 17.6.2023 18:01 Margrét Þórhildur hætt að reykja Margrét Þórhildur Danadrottning er hætt að reykja. Það mega heita nokkuð stór tíðindi en drottningin hefur löngum verið mikil reykingamanneskja, eða frá því hún var 17 ára gömul. Erlent 17.6.2023 15:43 „Glæsilegt“ að Costco selji nú áfengi Dómsmálaráðherra segir löngu tímabært að endurskoða áfengislöggjöfina hér á landi. Hins vegar hafi gengið illa að koma frumvörpum um áfengi út úr ríkisstjórn. Viðskiptavinir Costco virðast flestir hlynntir sölu áfengis í versluninni. Viðskipti innlent 16.6.2023 20:08 Alþingi taki hausinn úr sandinum í áfengismálum Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir Alþingi verða að hætta að stinga höfðinu í sandinn þegar kemur að þróuninni á áfengismarkaði. Taka þurfi áfengislöggjöfina algjörlega í gegn þar sem hún hindri samkeppnishæfi innlendra fyrirtækja. Viðskipti innlent 16.6.2023 10:51 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 22 ›
Dagdrykkja meðal sjúklinga SÁÁ þrefaldast á þrjátíu árum Netverslun áfengis er mikið áhyggjuefni að sögn læknis hjá SÁÁ. Áfengisneysla hefur tæplega tvöfaldast á síðustu fjörutíu árum hér á landi hjá fimmtán ára og eldri. Þá hefur fjöldi þeirra skjólstæðinga SÁÁ sem drekkur daglega rúmlega þrefaldast á þrjátíu árum. Innlent 19.9.2023 23:00
Bein útsending: Ráðstefna um áfengi og lýðheilsu Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu í dag. Innlent 19.9.2023 08:48
Áfengis- og tóbaksgjöld hækka Lagt verður til að áfengis- og tóbaksgjald hækki um 3,5 prósent í samræmi við forsendur fjárlagafrumvarps fyrir árið 2024. Neytendur 12.9.2023 09:43
Bjórstelpan bönnuð á risaskjám á Opna bandaríska Konan sem vakti heimsathygli fyrir bjórþamb á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis 2021 og 2022 má ekki sjást á risaskjám að þessu sinni. Sport 6.9.2023 09:01
Ályktanir VG: Fullur stuðningur við Svandísi og engar flóttamannabúðir „Lokaðar flóttamannabúðir þar sem fólk er geymt þar til hægt er að senda það úr landi er ekki lausnin á þessari stöðu,“ segir í ályktun sem samþykkt var á flokksráðsfundi Vinstri grænna nú um helgina, um framkvæmd nýrra útlendingalaga. Innlent 28.8.2023 09:12
Seldu alla starfsemi í Rússlandi á 144 krónur Heineken, næststærsti bjórframleiðandi heims, hefur selt alla starfsemi sína í Rússlandi fyrir eina evru, það sem jafngildir tæplega 144 krónum. Hluti starfseminnar var keyptur af Íslendingum á fúlgur fjár fyrir tveimur áratugum. Viðskipti erlent 25.8.2023 08:06
Innnes kaupir Djúpalón Innnes ehf hefur fest kaup á fyrirtækinu Djúpalóni ehf sem sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á fjölbreyttu fersku, kældu og frosnu sjávarfangi til fyrirtækja og verslana. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Innnes. Kaupin eru gerð með fyrirvara á samþykki samkeppnisyfirvalda. Engum verður sagt upp við sameininguna. Viðskipti innlent 24.8.2023 17:18
Ræða um stofnun brugghúss í sögufrægu húsi á Djúpavogi Eigendur útgerðarinnar Goðaborgar vilja koma á fót brugghúsi og ölstofu í sögufrægu húsi á Djúpavogi. Húsið kallast Faktorshús og er hátt í tvö hundruð ára gamalt. Innlent 22.8.2023 15:25
Mikið unglingafyllerí á Menningarnótt Fimmtán ungmenni voru flutt á athvarf á vegum Reykjavíkurborgar þar sem foreldrar komu og náðu í börn sín. Í nokkrum tilvikum var áfengi hellt niður sem tekið var af ungmennum undir lögaldri. Innlent 20.8.2023 08:34
Búið að hreinsa fjöruna af sígarettustubbunum Þúsundir sígarettustubba sem rak á land í fjöru nærri Eskifirði hafa verið fjarlægðir. Talið er að stubbarnir hafi komið úr skipi. Innlent 16.8.2023 18:31
Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“ Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni. Innlent 15.8.2023 21:00
Greinahöfundur Guardian sleppti Íslandsför og ofgreiddi bjórinn heima Ferð í heitan pott, kaup á dýrum bjór og selaskoðun er meðal þess sem greinahöfundur The Guardian tók sér fyrir hendur þegar hún reyndi að upplifa langþráða ferð til Íslands án þess að yfirgefa bresku sjávarsíðuna. Lífið 14.8.2023 13:07
Leikþáttur í boði stjórnvalda Nú er verslunarmannahelgin yfirstaðin og hefur fólk víða um land skemmt sér konunglega og fagnað helginni með pompi og prakt. Ýmsar vangaveltur brenna á höfundi þessa dagana sem tengjast auglýsingum vímuefna. Höfundur hefur ekki lagt það í vana sinn að skipta sér af því hvað fólk gerir á meðan það særir ekki aðra. Skoðun 8.8.2023 08:01
Nýr eigandi Bláhornsins með áfengisverslun í pípunum Víðir Jónasson gekk frá kaupum á Bláhorninu, gamalgrónum söluturni í miðborginni, í byrjun júlí. Hann segist vera með það í skoðun að hefja netsölu með áfengi, þar sem áfengi yrði sótt í Bláhornið. Viðskipti innlent 3.8.2023 13:58
Neytendastofa slær aftur á hendur Nýju vínbúðarinnar Neytendastofa hefur sektað Nýju vínbúðina um 750 þúsund krónur fyrir að brjóta gegn ákvörðun stofnunarinnar. Rekstraraðili verslunarinnar brást ekki við fyrri tilmælum um að gera breytingar á vefsíðu sinni sem Neytendastofa taldi veita villandi upplýsingar um verð og framboð. Neytendur 26.7.2023 14:35
Enginn dagdrykkjumaður á Djúpavogi ÁTVR hefur ákveðið að stytta enn frekar opnunartímann í verslun sinni á Djúpavogi. Fólk fæst ekki til þess að vinna í versluninni. Innlent 23.7.2023 11:04
Nikótínpúðar gera líkamsræktarstarfsfólki lífið leitt Nikótínpúðar gera starfsmönnum líkamsræktarstöðva lífið leitt þessa dagana. Að sögn stöðvarstjóra kvarta gestir ítrekað yfir því að fólk skilji púðana eftir hér og þar en ekki í ruslinu. Innlent 21.7.2023 19:43
Minni bjórglös og buddan tæmist hraðar Bjórglösin á mörgum börum miðbæjarins hafa minnkað. Stór bjór, sem áður var í fimm hundruð millilítra glösum, er nú kominn í fjögur hundruð millilítra glös. Um er að ræða tuttugu prósent minnkun bjórglasa. Neytendur, sérstaklega þeir í yngri kantinum, eru ósáttir við þessa þróun enda hefur bjórverðið hækkað töluvert á sama tíma. Neytendur 21.7.2023 14:15
Finna ekki fólk til að selja áfengi Opnunartími Vínbúðarinnar á Djúpavogi í Múlaþingi hefur verið takmarkaður og verður hún nú aðeins opin þrisvar í viku, tvær klukkustundir í senn. Illa gengur að manna Vínbúðina. Viðskipti innlent 21.7.2023 10:54
Dönsk áfengisnetverslun lagði Systembolaget og má selja Svíum áfengi Dönsku áfengisnetversluninni Winefinder er heimilt að markaðssetja vörur sínar og selja fólki í Svíþjóð. Erlent 7.7.2023 08:50
Bjór á tilboði á tvö þúsund krónur Íbúum Hlíðahverfis brá í brún við að sjá nýjan verðlista hverfisbarsins. Nú kostar bjórinn þar hvorki meira né minna en tvö þúsund og fimmhundruð krónur. Tvö þúsund á tilboði frá klukkan fimm til níu, þá er sælustund (e. happy hour). Neytendur 5.7.2023 16:44
Aftur mistókst Sante að fá nafni Fríhafnarinnar breytt Fríhöfnin braut ekki gegn ákvæðum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með notkun sinni á heitunum Duty Free og Fríhöfn í tengslum við auglýsingar og sölu á áfengi og tóbaki. Neytendur 5.7.2023 13:10
Allt að helmings verðmunur áfengis í vefbúðum Sante Wines og Costco bjóða oftast upp á lægsta verðið á áfengi samkvæmt óformlegri könnun Vísis. Fjölgar þeim stöðugt vefverslununum sem bjóða upp á áfenga drykki. Neytendur 28.6.2023 07:46
ÁTVR mátti neita að selja koffíndrykk Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) var í dag sýknuð af kröfum heildsölunnar Distu vegna ákvörðunar um að selja ekki koffíndrykk. Innlent 23.6.2023 16:52
„Fólk á ekki að láta bjóða sér svona dellu“ Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, segir áfengissölu Costco algera lögleysu og hann væri búinn að klippa Costco-kortið sitt – ef hann ætti það. Innlent 22.6.2023 11:18
Hæg er leið til Helvítis, hallar undan fæti Fyrir margt löngu var mikið rætt á Íslandi um um áfengt öl (bjór). Ég sat þá á Alþingi og talað gegn áfengu öli. Helstu rök mín voru reynsla annarra þjóða. Ég birti hér þau rök. Þau voru staðfest af Áfengisráði. Skoðun 20.6.2023 12:01
Áfengismálin ekki einkamál eins ráðuneytis Forsætisráðherra segir að ræða þurfi áfengismálin á mun breiðari grundvelli en einungis innan veggja eins ráðuneytis. Hún sjálf sé á meðal þeirra ráðherra sem hafi komið í veg fyrir áfengisfrumvörp hafi verið afgreidd út úr ríkisstjórn. Innlent 17.6.2023 18:01
Margrét Þórhildur hætt að reykja Margrét Þórhildur Danadrottning er hætt að reykja. Það mega heita nokkuð stór tíðindi en drottningin hefur löngum verið mikil reykingamanneskja, eða frá því hún var 17 ára gömul. Erlent 17.6.2023 15:43
„Glæsilegt“ að Costco selji nú áfengi Dómsmálaráðherra segir löngu tímabært að endurskoða áfengislöggjöfina hér á landi. Hins vegar hafi gengið illa að koma frumvörpum um áfengi út úr ríkisstjórn. Viðskiptavinir Costco virðast flestir hlynntir sölu áfengis í versluninni. Viðskipti innlent 16.6.2023 20:08
Alþingi taki hausinn úr sandinum í áfengismálum Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir Alþingi verða að hætta að stinga höfðinu í sandinn þegar kemur að þróuninni á áfengismarkaði. Taka þurfi áfengislöggjöfina algjörlega í gegn þar sem hún hindri samkeppnishæfi innlendra fyrirtækja. Viðskipti innlent 16.6.2023 10:51