Bjórstelpan bönnuð á risaskjám á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2023 09:01 Bjórstelpan Megan Lucky. Konan sem vakti heimsathygli fyrir bjórþamb á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis 2021 og 2022 má ekki sjást á risaskjám að þessu sinni. Megan Lucky fékk viðurnefnið bjórstelpan eftir að myndbönd af henni að þamba bjór á Opna bandaríska í fyrra og hitteðfyrra fóru eins og eldur um sinu um netheima. Ekkert hefur hins vegar sést af henni á Opna bandaríska í ár og Lucky velti ástæðunni fyrir sér á Instagram. „Sá sem stjórnar vildi ekki hafa mig á risaskjánum. Ég veit ekki af hverju. Þeir útskýrðu það ekki fyrir mér en ég skemmti mér samt mjög vel og er róleg yfir þessu,“ sagði Lucky. „Ég veit að heimurinn er með plan fyrir mig og bjórstelpan er hluti af mér. Kannski skipti ég um íþrótt þar sem hún er velkomin. En þetta er ekki endir, heldur upphafið að einhverju öðru.“ Lucky var einstaklega snögg að klára úr stóru bjórglasi á Opna bandaríska 2021 og 2022 eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by US Open (@usopen) Hún vakti mikla athygli í netheimum og fjöldi fylgjenda hennar á Instagram jókst gríðarlega. Þá fengu nokkrir áfengisframleiðendur hana með sér í samstarf. Tennis Áfengi og tóbak Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira
Megan Lucky fékk viðurnefnið bjórstelpan eftir að myndbönd af henni að þamba bjór á Opna bandaríska í fyrra og hitteðfyrra fóru eins og eldur um sinu um netheima. Ekkert hefur hins vegar sést af henni á Opna bandaríska í ár og Lucky velti ástæðunni fyrir sér á Instagram. „Sá sem stjórnar vildi ekki hafa mig á risaskjánum. Ég veit ekki af hverju. Þeir útskýrðu það ekki fyrir mér en ég skemmti mér samt mjög vel og er róleg yfir þessu,“ sagði Lucky. „Ég veit að heimurinn er með plan fyrir mig og bjórstelpan er hluti af mér. Kannski skipti ég um íþrótt þar sem hún er velkomin. En þetta er ekki endir, heldur upphafið að einhverju öðru.“ Lucky var einstaklega snögg að klára úr stóru bjórglasi á Opna bandaríska 2021 og 2022 eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by US Open (@usopen) Hún vakti mikla athygli í netheimum og fjöldi fylgjenda hennar á Instagram jókst gríðarlega. Þá fengu nokkrir áfengisframleiðendur hana með sér í samstarf.
Tennis Áfengi og tóbak Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira