Skóla- og menntamál Starfsfólk og bekkjarfélagar í sóttkví eftir að nemandi í 7. bekk smitaðist Nemandi í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi greindist í gær með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Innlent 4.9.2020 14:07 Þrír starfsmenn Fossvogsskóla í úrvinnslusóttkví eftir smit Þrír starfsmenn Fossvogsskóla hafa verið settir í úrvinnslusóttkví og skimun eftir að starfsmaður í eldhúsi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 4.9.2020 11:42 Skerðing á leikskólaþjónustu hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Almennur opnunartími leikskóla er nú frá 07:30 til 16:30 en undanfarin ár höfðu þeir verið opnir til klukkan 17. Innlent 3.9.2020 20:04 Hvað kostar gjaldfrjáls grunnmenntun í raun? Við lifum á viðsjárverðum tímum og víða kreppir að í samfélaginu. Flest erum við sammála um að mikilvægast sé að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins og að áhersla sé lögð á að halda daglegu lífi gangandi. Skoðun 3.9.2020 08:00 Skólabyrjun á skrýtnum tímum Vanalega fylgja skólabyrjun ýmsar tilfinningar og oftar en ekki tilhlökkun. Ný árstíð, nýtt upphaf. En eins og við öll vitum geta líka fylgt blendnar tilfinningar, kvíði og óvissa. Skoðun 31.8.2020 12:31 Allt er breytingum háð Börnin eru að hefja nám í nýjum skólum þessa dagana. Nýtt umhverfi, nýir kennarar, nýir skólafélagar. Skoðun 31.8.2020 07:30 Hótel og gistiheimili keppast um að bjóða nemendum gistingu Hótel og gistiheimili eru í auknum mæli farin að breyta viðskiptamódeli sínu vegna kórónuveirufaraldursins. Háskólastúdentum stendur til að mynda til boða að leigja hótelherbergi næsta haust. Innlent 28.8.2020 21:31 Starfsmaður íþróttahúss sakaður um að hafa löðrungað níu ára dreng Starfsmaður í íþróttahúsi í Reykjanesbæ er sakaður um að hafa slegið níu ára dreng í andlitið þegar hann var í íþróttum á skólatíma. Bæjarstjóri segir málinu ekki lokið. Innlent 28.8.2020 16:23 Blöskrar að viðhorf einstaka íbúa vegi þyngra en 280 barna Ísaksskóla Foreldri í Ísaksskóla spyr á hvaða stað við sem samfélag séum komin þegar vinsælasta afþreying barna í grunnskóla er fjarlægð vegna kvörtunar nágranna sem býr við hliðina á skólanum. Innlent 28.8.2020 15:56 Efnilegir göngugarpar úr Kópavogi hafa Laugaveginn út af fyrir sig Nemendur í 8. bekk Smáraskóla eru í þessum töluðu orðum að nálgast Emstrur á árlegri Laugavegsgöngu sinni. Um er að ræða áralanga hefði í Smáraskóla sem oftast er farin við upphaf skólagöngu í 8. bekk. Innlent 28.8.2020 14:58 Hertari sóttvarnarráðstafanir þýði röskun á skólastarfi Ekki stendur til að herða sóttvarnarráðstafanir í grunnskólum borgarinnar þrátt fyrir ákall frá Félagi grunnskóla að sögn Helga Grímssonar, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Hertar aðgerðir þýði röskun á skólastarfi. Innlent 28.8.2020 13:43 Stuðningur við skólastúlkur á blæðingum dregur úr brottfalli Íslendingar hafa um árabil stutt við bakið á stelpum í skólum í samstarfshéraðinu Buikwe í Úganda. Stuðningurinn nær til 1200 stúlkna í 21 skóla. Heimsmarkmiðin 28.8.2020 12:52 Einn starfsmaður Melaskóla með kórónuveirusmit Starfsmaður í Melaskóla hefur greinst með kórónuveirusmit en í gær voru ellefu starfsmenn sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit í skólanum. Innlent 27.8.2020 22:16 Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara en helmingur þeirra hefur engan aðgang að fjarkennslu. Innlent 27.8.2020 13:01 „Heil kynslóð gæti misst af skólagöngu“ Neyðarástand ríkir í menntamálum um allan heim sakmvæmt Skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lokanir skóla vegna COVID-19 hafi áhrif á menntun 1,5 milljarða barna í 190 löndum. Heimsmarkmiðin 27.8.2020 11:09 Sektað vegna um sjötíu brota ökumanna nærri skólum í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði þrjátíu brot ökumanna í námunda við Hólabrekkuskóla í gær. Innlent 27.8.2020 07:41 Mönnun á leikskólum borgarinnar vonbrigði í ljósi ástandsins á vinnumarkaði Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir vonbrigði að ekki hafi tekist að ráða í öll stöðugildi á leikskólum borgarinnar þegar atvinnuleysi er að aukast. Innlent 26.8.2020 21:01 Ellefu sendir heim úr Melaskóla vegna gruns um smit Ellefu starfsmenn Melaskóla voru í dag sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit en maki eins starfsmanns í Melaskóla greindist með veiruna. Innlent 26.8.2020 16:52 Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. Innlent 26.8.2020 13:59 Börnin í Ísaksskóla grétu þegar battavöllurinn var horfinn „Það var grátið,“ segir Sigríður Anna Guðjónsdóttir, skólastjóri Ísaksskóla, um viðbrögð barna í skólanum þegar þau mættu eftir sumarfrí og sáu að vinsæll fótboltavöllur á skólalóðinni var horfinn. Innlent 26.8.2020 13:38 Enn óráðið í 76 stöðugildi á leikskólum borgarinnar Enn hefur ekki verið ráðið í 76 grunnstöðugildi í 63 leikskólum á vegum Reykjavíkurborgar og sömuleiðis um fjörutíu stöðugildi í 36 grunnskólum. Innlent 26.8.2020 07:25 Leikskóla lokað í þrjá daga Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðsströnd verður lokaður fram á föstudag meðan beðið er greiningar á sýnum vegna COVID-19. Innlent 26.8.2020 06:51 Átta í sóttkví af Ægisborg Átta starfsmenn leikskólans Ægisborgar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 25.8.2020 15:11 Smit í skólum og í Hinu húsinu rakin til Hótel Rangár Tveir starfsmenn þriggja skóla og einn starfsmaður Hins hússins á höfuðborgarsvæðinu virðast allir hafa smitast af kórónuveirunni í hópsýkingu á Hótel Rangá. Á sjötta hundrað nemenda komast ekki í skóla eða frístund vegna þess. Sýkingin er rakin til Akraness. Innlent 24.8.2020 19:11 Eðlilegt að starfsmenn verði skimaðir áður en þeir koma aftur til starfa „Ég tel að það sé mjög eðlilegt að áður en þeir komi til starfa fái þeir skimun þannig að þeir hafi öryggi fyrir því að það sé ekki neitt smit í þeim,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 24.8.2020 18:19 Mikilvægast að halda skólastarfi gangandi Hátt í 47.000 grunnskólabörn hófu nýtt skólaár í morgun en við óvenjulegar aðstæður. Skólasetningin í ár litast mjög af faraldrinum sem geisar og áskorunum tengdar honum. Starfsfólk tveggja borgarrekinna grunnskóla og eins sjálfstæðs rekins grunnskóla þurfa að sæta tveggja vikna sóttkví. Innlent 24.8.2020 14:27 Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00 Viðhorf og jákvæðar væntingar Núna eru kennarar að fara hefja næsta skólatímabil og byrjaðir eða eru að undirbúa sig með tillit til einhverri óvissu varðandi skipulag sóttvarnaraðgerða. Skoðun 24.8.2020 11:01 Hinu húsinu lokað vegna smits og rúmlega þrjátíu starfsmenn í sóttkví Rúmlega þrjátíu starfsmenn Hins hússins eru í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna á fimmtudaginn síðastliðinn. Innlent 24.8.2020 10:16 Notar barnið þitt skólatöskuna rétt? Nú eru skólarnir óðum að hefjast og flestir foreldrar farnir að huga að skólatöskum. Að velja og stilla töskuna rétt hefur mikilvægt forvarnargildi þegar kemur að heilsu og líðan barnsins. Skoðun 24.8.2020 10:24 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 138 ›
Starfsfólk og bekkjarfélagar í sóttkví eftir að nemandi í 7. bekk smitaðist Nemandi í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi greindist í gær með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Innlent 4.9.2020 14:07
Þrír starfsmenn Fossvogsskóla í úrvinnslusóttkví eftir smit Þrír starfsmenn Fossvogsskóla hafa verið settir í úrvinnslusóttkví og skimun eftir að starfsmaður í eldhúsi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 4.9.2020 11:42
Skerðing á leikskólaþjónustu hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Almennur opnunartími leikskóla er nú frá 07:30 til 16:30 en undanfarin ár höfðu þeir verið opnir til klukkan 17. Innlent 3.9.2020 20:04
Hvað kostar gjaldfrjáls grunnmenntun í raun? Við lifum á viðsjárverðum tímum og víða kreppir að í samfélaginu. Flest erum við sammála um að mikilvægast sé að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins og að áhersla sé lögð á að halda daglegu lífi gangandi. Skoðun 3.9.2020 08:00
Skólabyrjun á skrýtnum tímum Vanalega fylgja skólabyrjun ýmsar tilfinningar og oftar en ekki tilhlökkun. Ný árstíð, nýtt upphaf. En eins og við öll vitum geta líka fylgt blendnar tilfinningar, kvíði og óvissa. Skoðun 31.8.2020 12:31
Allt er breytingum háð Börnin eru að hefja nám í nýjum skólum þessa dagana. Nýtt umhverfi, nýir kennarar, nýir skólafélagar. Skoðun 31.8.2020 07:30
Hótel og gistiheimili keppast um að bjóða nemendum gistingu Hótel og gistiheimili eru í auknum mæli farin að breyta viðskiptamódeli sínu vegna kórónuveirufaraldursins. Háskólastúdentum stendur til að mynda til boða að leigja hótelherbergi næsta haust. Innlent 28.8.2020 21:31
Starfsmaður íþróttahúss sakaður um að hafa löðrungað níu ára dreng Starfsmaður í íþróttahúsi í Reykjanesbæ er sakaður um að hafa slegið níu ára dreng í andlitið þegar hann var í íþróttum á skólatíma. Bæjarstjóri segir málinu ekki lokið. Innlent 28.8.2020 16:23
Blöskrar að viðhorf einstaka íbúa vegi þyngra en 280 barna Ísaksskóla Foreldri í Ísaksskóla spyr á hvaða stað við sem samfélag séum komin þegar vinsælasta afþreying barna í grunnskóla er fjarlægð vegna kvörtunar nágranna sem býr við hliðina á skólanum. Innlent 28.8.2020 15:56
Efnilegir göngugarpar úr Kópavogi hafa Laugaveginn út af fyrir sig Nemendur í 8. bekk Smáraskóla eru í þessum töluðu orðum að nálgast Emstrur á árlegri Laugavegsgöngu sinni. Um er að ræða áralanga hefði í Smáraskóla sem oftast er farin við upphaf skólagöngu í 8. bekk. Innlent 28.8.2020 14:58
Hertari sóttvarnarráðstafanir þýði röskun á skólastarfi Ekki stendur til að herða sóttvarnarráðstafanir í grunnskólum borgarinnar þrátt fyrir ákall frá Félagi grunnskóla að sögn Helga Grímssonar, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Hertar aðgerðir þýði röskun á skólastarfi. Innlent 28.8.2020 13:43
Stuðningur við skólastúlkur á blæðingum dregur úr brottfalli Íslendingar hafa um árabil stutt við bakið á stelpum í skólum í samstarfshéraðinu Buikwe í Úganda. Stuðningurinn nær til 1200 stúlkna í 21 skóla. Heimsmarkmiðin 28.8.2020 12:52
Einn starfsmaður Melaskóla með kórónuveirusmit Starfsmaður í Melaskóla hefur greinst með kórónuveirusmit en í gær voru ellefu starfsmenn sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit í skólanum. Innlent 27.8.2020 22:16
Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara en helmingur þeirra hefur engan aðgang að fjarkennslu. Innlent 27.8.2020 13:01
„Heil kynslóð gæti misst af skólagöngu“ Neyðarástand ríkir í menntamálum um allan heim sakmvæmt Skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lokanir skóla vegna COVID-19 hafi áhrif á menntun 1,5 milljarða barna í 190 löndum. Heimsmarkmiðin 27.8.2020 11:09
Sektað vegna um sjötíu brota ökumanna nærri skólum í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði þrjátíu brot ökumanna í námunda við Hólabrekkuskóla í gær. Innlent 27.8.2020 07:41
Mönnun á leikskólum borgarinnar vonbrigði í ljósi ástandsins á vinnumarkaði Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir vonbrigði að ekki hafi tekist að ráða í öll stöðugildi á leikskólum borgarinnar þegar atvinnuleysi er að aukast. Innlent 26.8.2020 21:01
Ellefu sendir heim úr Melaskóla vegna gruns um smit Ellefu starfsmenn Melaskóla voru í dag sendir heim vegna gruns um kórónuveirusmit en maki eins starfsmanns í Melaskóla greindist með veiruna. Innlent 26.8.2020 16:52
Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. Innlent 26.8.2020 13:59
Börnin í Ísaksskóla grétu þegar battavöllurinn var horfinn „Það var grátið,“ segir Sigríður Anna Guðjónsdóttir, skólastjóri Ísaksskóla, um viðbrögð barna í skólanum þegar þau mættu eftir sumarfrí og sáu að vinsæll fótboltavöllur á skólalóðinni var horfinn. Innlent 26.8.2020 13:38
Enn óráðið í 76 stöðugildi á leikskólum borgarinnar Enn hefur ekki verið ráðið í 76 grunnstöðugildi í 63 leikskólum á vegum Reykjavíkurborgar og sömuleiðis um fjörutíu stöðugildi í 36 grunnskólum. Innlent 26.8.2020 07:25
Leikskóla lokað í þrjá daga Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðsströnd verður lokaður fram á föstudag meðan beðið er greiningar á sýnum vegna COVID-19. Innlent 26.8.2020 06:51
Átta í sóttkví af Ægisborg Átta starfsmenn leikskólans Ægisborgar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 25.8.2020 15:11
Smit í skólum og í Hinu húsinu rakin til Hótel Rangár Tveir starfsmenn þriggja skóla og einn starfsmaður Hins hússins á höfuðborgarsvæðinu virðast allir hafa smitast af kórónuveirunni í hópsýkingu á Hótel Rangá. Á sjötta hundrað nemenda komast ekki í skóla eða frístund vegna þess. Sýkingin er rakin til Akraness. Innlent 24.8.2020 19:11
Eðlilegt að starfsmenn verði skimaðir áður en þeir koma aftur til starfa „Ég tel að það sé mjög eðlilegt að áður en þeir komi til starfa fái þeir skimun þannig að þeir hafi öryggi fyrir því að það sé ekki neitt smit í þeim,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 24.8.2020 18:19
Mikilvægast að halda skólastarfi gangandi Hátt í 47.000 grunnskólabörn hófu nýtt skólaár í morgun en við óvenjulegar aðstæður. Skólasetningin í ár litast mjög af faraldrinum sem geisar og áskorunum tengdar honum. Starfsfólk tveggja borgarrekinna grunnskóla og eins sjálfstæðs rekins grunnskóla þurfa að sæta tveggja vikna sóttkví. Innlent 24.8.2020 14:27
Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00
Viðhorf og jákvæðar væntingar Núna eru kennarar að fara hefja næsta skólatímabil og byrjaðir eða eru að undirbúa sig með tillit til einhverri óvissu varðandi skipulag sóttvarnaraðgerða. Skoðun 24.8.2020 11:01
Hinu húsinu lokað vegna smits og rúmlega þrjátíu starfsmenn í sóttkví Rúmlega þrjátíu starfsmenn Hins hússins eru í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna á fimmtudaginn síðastliðinn. Innlent 24.8.2020 10:16
Notar barnið þitt skólatöskuna rétt? Nú eru skólarnir óðum að hefjast og flestir foreldrar farnir að huga að skólatöskum. Að velja og stilla töskuna rétt hefur mikilvægt forvarnargildi þegar kemur að heilsu og líðan barnsins. Skoðun 24.8.2020 10:24