Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. nóvember 2024 23:12 Tilkynnt var um samkomulagið við standandi lófatak. AP Samkomulag hefur náðst á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um að skilgreind þróuð ríki muni greiða allt að 300 milljarða dollara á ári til þróunarríkja til að aðstoða þau í baráttunni við loftslagsvána. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefur staðið yfir í Baku í Aserbaídjan í að verða tvær vikur. Upphaflega stóð til að henni yrði lokið í gær á föstudaginn en hún dróst til klukkan 2 aðfararnótt sunnudags á staðartíma. Mikið uppþot varð á ráðstefnunni fyrr í dag þegar fulltrúar frá smáum eyjaþjóðum strunsuðu út af lykilfundi ráðstefnunnar. Þjóðirnar höfðu hafnað tilboði sem nam 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fram að árinu 2035. Fréttamenn á svæðinu sögðu andrúmsloftið yfirfullt af spennu og að mikil ringulreið hefði gripið um sig. Um 200 þjóðir stóðu í samningaviðræðum um fjárveitingar til þróunarríkjanna til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Tilkynnt var um nýja samninginn við standandi lófatak klukkan þrjú að staðartíma í Bakú. Fram kemur í umfjöllun BBC að sumar þjóðir segja fjárveitingarnar enn ekki nægilega miklar, en þær hafi þrátt fyrir það samþykkt samkomulagið. Samkomulagið kveður á um að árið 2035 verði framlög þróaðra ríkja til fátækari landanna orðin 300 milljarðar bandaríkjadollara á ári, sem gera um 42 billjónir íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefur staðið yfir í Baku í Aserbaídjan í að verða tvær vikur. Upphaflega stóð til að henni yrði lokið í gær á föstudaginn en hún dróst til klukkan 2 aðfararnótt sunnudags á staðartíma. Mikið uppþot varð á ráðstefnunni fyrr í dag þegar fulltrúar frá smáum eyjaþjóðum strunsuðu út af lykilfundi ráðstefnunnar. Þjóðirnar höfðu hafnað tilboði sem nam 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fram að árinu 2035. Fréttamenn á svæðinu sögðu andrúmsloftið yfirfullt af spennu og að mikil ringulreið hefði gripið um sig. Um 200 þjóðir stóðu í samningaviðræðum um fjárveitingar til þróunarríkjanna til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Tilkynnt var um nýja samninginn við standandi lófatak klukkan þrjú að staðartíma í Bakú. Fram kemur í umfjöllun BBC að sumar þjóðir segja fjárveitingarnar enn ekki nægilega miklar, en þær hafi þrátt fyrir það samþykkt samkomulagið. Samkomulagið kveður á um að árið 2035 verði framlög þróaðra ríkja til fátækari landanna orðin 300 milljarðar bandaríkjadollara á ári, sem gera um 42 billjónir íslenskra króna á gengi dagsins í dag.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira