Skóla- og menntamál Hrafnhildur til Hjallastefnunnar Hrafnhildur Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf markaðs- og gæðastjóra hjá Hjallastefnunni. Viðskipti innlent 6.9.2019 10:20 Börnin á Laufásborg ánægð með saltfiskinn Saltfiskvika fer nú fram á veitingastöðum um land allt. Markmið vikunnar er að vekja athygli á salfisknum heima fyrir. Innlent 5.9.2019 17:49 Gerum landsbyggðina máttuga aftur! Vandamálið sem við stöndum hins vegar frammi fyrir og þurfum að bregðast við nú þegar er að það ríkir ekki jafnrétti til náms fyrir ungmenni á landsbyggðinni. Skoðun 4.9.2019 02:02 Einelti í skólum að aukast á ný Einelti í grunnskólum hefur aukist á síðustu árum eftir að hafa minnkað á árunum eftir hrun. Framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar segir að fylgni virðist mælast við efnahagsástandið í landinu. Innlent 4.9.2019 02:00 Hönnunarsamkeppni um nýja leik- og grunnskóla í 102 Reykjavík og Vogahverfi Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að halda hönnunarsamkeppnir um nýja leik- og grunnskóla í Skerjafirði og Vogabyggð. Innlent 3.9.2019 15:35 Árholt – leikskóli að nýju Eitt af aðaláherslumálum í meirihlutasamningi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að bæta kjör og hag barnafólks á Akureyri. Ein af meginleiðunum til að ná þessu markmiði er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Skoðun 1.9.2019 12:05 Kirkjuklukkur hringja inn „Vaknaðu. Þú átt bara eitt líf“ Tuttugu og þrjú dauðsföll sem tengjast ofneyslu lyfja fyrstu átta mánuði ársins eru í rannsókn hjá Embætti Landlæknis. Þau voru þrjátíu og níu á síðasta ári og af þeim voru ellefu ungmenni. Fjölskylda drengs sem lést vegna lyfjaeitrunar hefur síðan þá unnið að forvörnum í skólum undir yfirskriftinni Eitt líf. Átakið er nú stærsta forvarnarátak sem fram hefur farið hér á landi. Innlent 1.9.2019 18:32 Mikil útgjöld í framkvæmdir og viðhald skóla Reykjavíkurborg vinnur að viðhaldi og framkvæmdum í að minnsta kosti átta af 39 grunnskólum í Reykjavíkur en í fimm þeirra hefur komið upp raki og eða mygla. Innlent 1.9.2019 11:55 Kemur til greina að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands Til greina kemur að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands til að hvetja til umhverfisvænni samgangna. Slíkt er ekki á döfinni hjá Háskóla Reykjavíkur. Innlent 30.8.2019 18:59 Sex ára einhverfur drengur gleymdist í rútu í nokkra klukkutíma Mikolaj Czerwonka er sex ára einhverfur drengur sem hóf nám í 1. bekk í Klettaskóla síðastliðinn mánudag. Eftir skóla í gær átti hann að fara í frístundaheimilið Guluhlíð en þegar mamma hans, Sylwia, kom að sækja hann um klukkan 16:30 komst hún að því að hann hafði ekki skilað sér þangað. Innlent 30.8.2019 14:51 Styttist í að holan verði að Húsi íslenskunnar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Karl Andreassen framkvæmdastjóri ÍSTAKs skrifuðu undir samning um byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í morgun. Innlent 30.8.2019 14:12 Styrkja háskóla í Manitóba Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Innlent 30.8.2019 02:03 Segir innri endurskoðun um rekstur grunnskóla í Reykjavík áfellisdóm Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir skýrslu innri endurskoðunar um rekstur grunnskóla borgarinnar vera áfellisdóm yfir skólamálum í Reykjavík. Innlent 29.8.2019 19:37 Forræðishyggja í borginni Þeir sem hafa verið lengi við völd verða oft værukærir. Hlusta helst á viðhlæjendur. Telja sig ekki þurfa að hlusta á kjósendur og upplýsa þá sem minnst. Skoðun 29.8.2019 02:09 Einn kann á Excel-skjalið Ný skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um rekstur grunnskóla verður lögð fram á fundi borgarráðs í dag. Í skýrslunni er rætt um ýmsa galla, þar á meðal Excel-skjal sem notað er til fjárúthlutunar sem aðeins einn starfsmað Innlent 29.8.2019 02:09 Fær að hefja nám við Tækniskólann: „Ég er hins vegar ekki sátt við þessa afgreiðslu hjá Ármúlanum“ Móðir drengsins sem var meinað að sækja nám við Fjölbrautaskólann í Ármúla segist ekki hafa viljað hafa son sinn við nám þar úr því sem komið var. Innlent 28.8.2019 10:26 Mikil fjölgun í kjölfar átaks Um 550 nýnemar hófu nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í vikunni í kjölfar átaks stjórnvalda í nýliðun í kennaranámi. Jukust umsóknir um nám í grunnnám í deildinni um 45 prósent í vor. Innlent 28.8.2019 02:02 Segir það ekki stefnu Reykjavíkurborgar að taka kjöt og fisk alfarið af matseðlinum Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður stýrihóps um matarstefnu Reykjavíkurborgar, segir það ekki stefnu borgarinnar eða meirihlutans í borgarstjórn að taka kjöt og fisk alfarið af matseðlinum í skólamötuneytum. Innlent 27.8.2019 20:11 Hjólar í Eyþór Arnalds og segir hann stökkva á öll tækifæri til að skruma Borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík dró hvergi undan í pistli sem hún skrifaði um Sjálfstæðisflokkinn í morgun. Innlent 27.8.2019 12:01 Foreldrar tvístígandi: „Á ég að senda barnið mitt sem er með einkenni?“ Rakaskemmdir komu í ljós á síðasta ári en framkvæmdir hófust í vor. Skólastarf hófst með formlegum hætti í gær en foreldrar eru tvístígandi. Innlent 27.8.2019 10:56 Á biðlista eru 1328 börn Í síðustu viku sendi Reykjavíkurborg út fréttatilkynningu þar sem skýrt var frá því að búið væri að ráða í 98% stöðugilda í grunnskólum borgarinnar og 96% í leikskólum. Skoðun 27.8.2019 10:17 Vill ekki fækka kjötdögum og segir vinstri mönnum að „byrja á sjálfum sér“ Eyþór segir að sá matur sem standi börnum til boða í skólum borgarinnar gæti verið betri. Innlent 27.8.2019 09:22 Segir vandasamara að setja saman matseðil þegar matvæli eru útilokuð Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis, segir embættið vonandi gefa út könnun í haust um mataræði fólks í skóla til að sjá hve stór hluti velji sér grænkerafæði. Innlent 26.8.2019 21:15 Soðna grænmetið endar oftast í ruslinu Matráður í grunnskóla segir ekki hægt að leggja það á herðar skólastarfsmanna að sjá til þess að hundruð nemenda borði grænmetisrétti. Innlent 26.8.2019 18:26 Ást og friður ef fólk sækir bílana Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Innlent 26.8.2019 11:55 Mikil fjölgun í Háskóla þriðja æviskeiðsins Háskóli þriðja æviskeiðsins hefur notið síaukinna vinsælda síðan hann var stofnaður 2012. Starf skólans er óformlegt og nemendurnir flestir 65 til 75 ára. Formaður segir að starfið sé ekki síður hugsað sem skemmtun en fræðsla. Innlent 26.8.2019 02:03 Foreldrar fatlaðs drengs segja honum hafa verið vísað úr sérnámi FÁ Skólameistari FÁ segir í samtali við Vísi að engum nemanda hafi verið vísað úr skóla það sem af er skólaári. Innlent 22.8.2019 17:56 Búið að ráða í flest stöðugildi í grunn- og leikskólum borgarinnar Búið er að ráða í 98% stöðugilda í grunnskólum Reykjavíkurborgar og 96% í leiksskólum. Formaður skóla- og frístundaráðs telur að öflugt kynningarstarf og ríkjandi efnahagsástand kunni að skýra hvers vegna betur hefur gengið að manna stöður í ár en í fyrra. Innlent 22.8.2019 13:32 Svíþjóð auðveldari kostur en höfuðborgin Mæðgur á Akureyri ákváðu að flytja til Svíþjóðar vegna menntaskólagöngu dótturinnar. Segja það ódýrari kost en að flytja til Reykjavíkur. Engin heimavist er við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu, sem torveldar ungu fólki af landsbyggðinni. Innlent 20.8.2019 02:01 Skólinn snýst um samskipti Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum. Skoðun 19.8.2019 16:08 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 142 ›
Hrafnhildur til Hjallastefnunnar Hrafnhildur Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf markaðs- og gæðastjóra hjá Hjallastefnunni. Viðskipti innlent 6.9.2019 10:20
Börnin á Laufásborg ánægð með saltfiskinn Saltfiskvika fer nú fram á veitingastöðum um land allt. Markmið vikunnar er að vekja athygli á salfisknum heima fyrir. Innlent 5.9.2019 17:49
Gerum landsbyggðina máttuga aftur! Vandamálið sem við stöndum hins vegar frammi fyrir og þurfum að bregðast við nú þegar er að það ríkir ekki jafnrétti til náms fyrir ungmenni á landsbyggðinni. Skoðun 4.9.2019 02:02
Einelti í skólum að aukast á ný Einelti í grunnskólum hefur aukist á síðustu árum eftir að hafa minnkað á árunum eftir hrun. Framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar segir að fylgni virðist mælast við efnahagsástandið í landinu. Innlent 4.9.2019 02:00
Hönnunarsamkeppni um nýja leik- og grunnskóla í 102 Reykjavík og Vogahverfi Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að halda hönnunarsamkeppnir um nýja leik- og grunnskóla í Skerjafirði og Vogabyggð. Innlent 3.9.2019 15:35
Árholt – leikskóli að nýju Eitt af aðaláherslumálum í meirihlutasamningi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að bæta kjör og hag barnafólks á Akureyri. Ein af meginleiðunum til að ná þessu markmiði er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Skoðun 1.9.2019 12:05
Kirkjuklukkur hringja inn „Vaknaðu. Þú átt bara eitt líf“ Tuttugu og þrjú dauðsföll sem tengjast ofneyslu lyfja fyrstu átta mánuði ársins eru í rannsókn hjá Embætti Landlæknis. Þau voru þrjátíu og níu á síðasta ári og af þeim voru ellefu ungmenni. Fjölskylda drengs sem lést vegna lyfjaeitrunar hefur síðan þá unnið að forvörnum í skólum undir yfirskriftinni Eitt líf. Átakið er nú stærsta forvarnarátak sem fram hefur farið hér á landi. Innlent 1.9.2019 18:32
Mikil útgjöld í framkvæmdir og viðhald skóla Reykjavíkurborg vinnur að viðhaldi og framkvæmdum í að minnsta kosti átta af 39 grunnskólum í Reykjavíkur en í fimm þeirra hefur komið upp raki og eða mygla. Innlent 1.9.2019 11:55
Kemur til greina að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands Til greina kemur að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands til að hvetja til umhverfisvænni samgangna. Slíkt er ekki á döfinni hjá Háskóla Reykjavíkur. Innlent 30.8.2019 18:59
Sex ára einhverfur drengur gleymdist í rútu í nokkra klukkutíma Mikolaj Czerwonka er sex ára einhverfur drengur sem hóf nám í 1. bekk í Klettaskóla síðastliðinn mánudag. Eftir skóla í gær átti hann að fara í frístundaheimilið Guluhlíð en þegar mamma hans, Sylwia, kom að sækja hann um klukkan 16:30 komst hún að því að hann hafði ekki skilað sér þangað. Innlent 30.8.2019 14:51
Styttist í að holan verði að Húsi íslenskunnar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Karl Andreassen framkvæmdastjóri ÍSTAKs skrifuðu undir samning um byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í morgun. Innlent 30.8.2019 14:12
Styrkja háskóla í Manitóba Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Innlent 30.8.2019 02:03
Segir innri endurskoðun um rekstur grunnskóla í Reykjavík áfellisdóm Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir skýrslu innri endurskoðunar um rekstur grunnskóla borgarinnar vera áfellisdóm yfir skólamálum í Reykjavík. Innlent 29.8.2019 19:37
Forræðishyggja í borginni Þeir sem hafa verið lengi við völd verða oft værukærir. Hlusta helst á viðhlæjendur. Telja sig ekki þurfa að hlusta á kjósendur og upplýsa þá sem minnst. Skoðun 29.8.2019 02:09
Einn kann á Excel-skjalið Ný skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um rekstur grunnskóla verður lögð fram á fundi borgarráðs í dag. Í skýrslunni er rætt um ýmsa galla, þar á meðal Excel-skjal sem notað er til fjárúthlutunar sem aðeins einn starfsmað Innlent 29.8.2019 02:09
Fær að hefja nám við Tækniskólann: „Ég er hins vegar ekki sátt við þessa afgreiðslu hjá Ármúlanum“ Móðir drengsins sem var meinað að sækja nám við Fjölbrautaskólann í Ármúla segist ekki hafa viljað hafa son sinn við nám þar úr því sem komið var. Innlent 28.8.2019 10:26
Mikil fjölgun í kjölfar átaks Um 550 nýnemar hófu nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í vikunni í kjölfar átaks stjórnvalda í nýliðun í kennaranámi. Jukust umsóknir um nám í grunnnám í deildinni um 45 prósent í vor. Innlent 28.8.2019 02:02
Segir það ekki stefnu Reykjavíkurborgar að taka kjöt og fisk alfarið af matseðlinum Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður stýrihóps um matarstefnu Reykjavíkurborgar, segir það ekki stefnu borgarinnar eða meirihlutans í borgarstjórn að taka kjöt og fisk alfarið af matseðlinum í skólamötuneytum. Innlent 27.8.2019 20:11
Hjólar í Eyþór Arnalds og segir hann stökkva á öll tækifæri til að skruma Borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík dró hvergi undan í pistli sem hún skrifaði um Sjálfstæðisflokkinn í morgun. Innlent 27.8.2019 12:01
Foreldrar tvístígandi: „Á ég að senda barnið mitt sem er með einkenni?“ Rakaskemmdir komu í ljós á síðasta ári en framkvæmdir hófust í vor. Skólastarf hófst með formlegum hætti í gær en foreldrar eru tvístígandi. Innlent 27.8.2019 10:56
Á biðlista eru 1328 börn Í síðustu viku sendi Reykjavíkurborg út fréttatilkynningu þar sem skýrt var frá því að búið væri að ráða í 98% stöðugilda í grunnskólum borgarinnar og 96% í leikskólum. Skoðun 27.8.2019 10:17
Vill ekki fækka kjötdögum og segir vinstri mönnum að „byrja á sjálfum sér“ Eyþór segir að sá matur sem standi börnum til boða í skólum borgarinnar gæti verið betri. Innlent 27.8.2019 09:22
Segir vandasamara að setja saman matseðil þegar matvæli eru útilokuð Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis, segir embættið vonandi gefa út könnun í haust um mataræði fólks í skóla til að sjá hve stór hluti velji sér grænkerafæði. Innlent 26.8.2019 21:15
Soðna grænmetið endar oftast í ruslinu Matráður í grunnskóla segir ekki hægt að leggja það á herðar skólastarfsmanna að sjá til þess að hundruð nemenda borði grænmetisrétti. Innlent 26.8.2019 18:26
Ást og friður ef fólk sækir bílana Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Innlent 26.8.2019 11:55
Mikil fjölgun í Háskóla þriðja æviskeiðsins Háskóli þriðja æviskeiðsins hefur notið síaukinna vinsælda síðan hann var stofnaður 2012. Starf skólans er óformlegt og nemendurnir flestir 65 til 75 ára. Formaður segir að starfið sé ekki síður hugsað sem skemmtun en fræðsla. Innlent 26.8.2019 02:03
Foreldrar fatlaðs drengs segja honum hafa verið vísað úr sérnámi FÁ Skólameistari FÁ segir í samtali við Vísi að engum nemanda hafi verið vísað úr skóla það sem af er skólaári. Innlent 22.8.2019 17:56
Búið að ráða í flest stöðugildi í grunn- og leikskólum borgarinnar Búið er að ráða í 98% stöðugilda í grunnskólum Reykjavíkurborgar og 96% í leiksskólum. Formaður skóla- og frístundaráðs telur að öflugt kynningarstarf og ríkjandi efnahagsástand kunni að skýra hvers vegna betur hefur gengið að manna stöður í ár en í fyrra. Innlent 22.8.2019 13:32
Svíþjóð auðveldari kostur en höfuðborgin Mæðgur á Akureyri ákváðu að flytja til Svíþjóðar vegna menntaskólagöngu dótturinnar. Segja það ódýrari kost en að flytja til Reykjavíkur. Engin heimavist er við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu, sem torveldar ungu fólki af landsbyggðinni. Innlent 20.8.2019 02:01
Skólinn snýst um samskipti Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum. Skoðun 19.8.2019 16:08