Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Sjaldan meiri hætta á ofbeldi gegn börnum

Ofbeldi gegn börnum getur aukist við aðstæður eins og nú eru í þjóðfélaginu að sögn barnamálaráðherra. Hann hefur ráðist í aðgerðir til að fækka slíkum tilfellum. Börn á Akureyri geta með rafrænum hætti sjálf tilkynnt um ofbeldi gegn sér eða öðrum.

Innlent
Fréttamynd

Urðu vör við mikla óeiningu varðandi skólahald

Landlæknir og sóttvarnalæknir urðu varir við mikla óeiningu og mismunandi skoðanir, bæði á meðal kennara og foreldra, varðandi það hvernig skólastarfi í leik- og grunnskólum er nú háttað vegna samkomubannsins.

Innlent
Fréttamynd

Stúdentar krefjast réttinda til atvinnuleysisbóta

Stúdentar eru ánægðir með að vera tilgreindir í aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hins vegar séu horfur á atvinnu í sumar slæmar og því krefjist þeir réttar til atvinnuleysisbóta fyrir þá sem ekki fái vinnu.

Innlent
Fréttamynd

Traust á óvissutímum

Frá því að Covid -19 faraldurinn tók sér bólfestu hér á landi hefur kennarastéttin tekist á við nýtt og breytt hlutverk.

Skoðun
Fréttamynd

Allt skólahald lagt niður í Skútustaðahrepp

Skólahald í Skútustaðahrepp hefur verið lagt niður vegna kórónuveirunnar bæði í leikskólanum Yl og Reykjahlíðarskóla. Aðgerðirnar taka gildi strax á morgun og munu standa yfir um óákveðinn tíma.

Innlent
Fréttamynd

ADHD og nám á tímum kórónu­veirunnar

ADHD samtökin beina til stjórnenda í grunn- og ekki síður framhaldsskólum að nemendur með ADHD og skyldar raskanir eru sérstaklega viðkvæmir þegar venjulegt skólastarf raskast.

Skoðun
Fréttamynd

Lausnir á löngum bið­lista barna

Í svari frá velferðarsviði kom fram að í desember 2019 biðu um 750 börn eftir að hitta sérfræðinga hjá skólaþjónustu. Það ár bárust 2162 beiðnir til skólaþjónustu Reykjavíkurborgar vegna 1875 barna.

Skoðun
Fréttamynd

Stakkaborg lokuð í tvær vikur

Tveir starfsmenn á leikskólanum Stakkaborg í Bólstaðahlið í Reykjavík eru veikir og hefur annar greinst með staðfest smit af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum.

Innlent
Fréttamynd

Stúdentar og COVID-19

Of stór hluti stúdenta glímir við kvíða, þunglyndi og streitu. Um leið eru fjárhagserfiðleikar þriðja algengasta ástæða þess að stúdentar tefjast í námi í heilt ár eða meira.

Skoðun