Hver er staða Háskóla Íslands á alþjóðavísu? Lenya Rún Taha Karim skrifar 20. mars 2020 16:31 Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Háskóli Íslands hefur tekið þátt í alþjóðavæðingunni sem á sér stað í flestum háskólum heimsins. Þó er ýmislegt sem betur má fara. Huga þarf að viðkvæmum hópum sem sækja um nám á Íslandi. Sem dæmi má nefna flóttafólk sem verður frá að hverfa vegna krafna um vottorð um námsframvindu í fyrra námi. Fyrir flóttamenn getur verið vandkvæðum háð að skila inn skjölum frá skólum á stríðshrjáðum svæðum. Gjarnan er aðaláherslan á námsframboð innlendra nemenda og hugmyndir um hvernig styrkja má möguleika þeirra til náms. Þá gleymast oft minnihlutahópar og hugsunin gjarnan sú að gera megi betur seinna. Háskólinn hefur verið til fyrirmyndar á mörgum sviðum en nú er kominn tími til að styrkja skólann með því að nýta krafta viðkvæmra hópa og setja kraft í alþjóðavæðinguna. Við í Vöku munum berjast fyrir auknu framboði áfanga á enskri tungu í meistaranámi félagsvísindasviðs. Bregðast þarf við fækkun nemenda í deildum Háskólans með því að laða að erlenda nemendur. Auka þarf sýnileika Háskóla Íslands erlendis og stuðla að auknu jafnrétti til náms. Uppsetning námskeiða í HÍ er að mestu leyti sniðin að íslenskum nemendum og fjöldi áfanga sem alþjóðlegir nemendur geta sótt er takmarkaður. Vöku er það mikið baráttumál að efla framboð áfanga fyrir erlenda nemendur. Sem oddviti á félagsvísindasviði fyrir hönd Vöku mun ég róa öllum árum að því marki að stuðla að framförum og jafnrétti viðkvæmra hópa til náms og efla námsframboð fyrir erlenda nemendur. Höfundur er nemi í lögfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á félagsvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020. What is the status of the University of Iceland internationally? Vaka fights for the arrangement that makes it easier for sensitive groups to apply for studies in this country so that equal rights to study here can be reached. The University of Iceland has taken part in the globalization that has taken place in most Universities in the world. Still there are some things that can be done better. We need to tend to the sensitive groups that apply for studies in Iceland. As an example we can use refugees that have to deny studies because of the need for a progress of study certificate from earlier studies. For refugees it can be hard to hand in documents from schools in war-torn areas. Typically, the main emphasis is put on the course offerings for domestic students and ideas on how to strengthen their possibilities for studying. Minorities often get forgotten and the thought is that we can do better later. The University of Iceland has been exemplary in many areas but now is the time to strengthen the school by utilizing the power of sensitive groups and input power into globalization. Vaka will fight for more courses taught in English in postgraduate studies in the school of social science. We need to fight the reduction of students in the departments of the University by attracting foreign students. We need to increase the visibility of the University of Iceland abroad and work for equal rights for studying. The arrangement of courses in the University of Iceland is mostly for the benefit of Icelandic students and the number of courses for international students is limited. It is important to Vaka that more courses are offered to foreign students. As Vaka’s chairman of the School of Social Science I will try my absolute hardest to fight for improvements and equal rights for sensitive groups regarding their rights to study and increase course offerings for foreign students. Lenya is a law student and is in 1st place on Vaka’s School of Social Science list for the student council elections at the University of Iceland in 2020. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Innflytjendamál Skóla - og menntamál Hælisleitendur Lenya Rún Taha Karim Mest lesið Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Viðreisn, evran og Finnland Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sjá meira
Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Háskóli Íslands hefur tekið þátt í alþjóðavæðingunni sem á sér stað í flestum háskólum heimsins. Þó er ýmislegt sem betur má fara. Huga þarf að viðkvæmum hópum sem sækja um nám á Íslandi. Sem dæmi má nefna flóttafólk sem verður frá að hverfa vegna krafna um vottorð um námsframvindu í fyrra námi. Fyrir flóttamenn getur verið vandkvæðum háð að skila inn skjölum frá skólum á stríðshrjáðum svæðum. Gjarnan er aðaláherslan á námsframboð innlendra nemenda og hugmyndir um hvernig styrkja má möguleika þeirra til náms. Þá gleymast oft minnihlutahópar og hugsunin gjarnan sú að gera megi betur seinna. Háskólinn hefur verið til fyrirmyndar á mörgum sviðum en nú er kominn tími til að styrkja skólann með því að nýta krafta viðkvæmra hópa og setja kraft í alþjóðavæðinguna. Við í Vöku munum berjast fyrir auknu framboði áfanga á enskri tungu í meistaranámi félagsvísindasviðs. Bregðast þarf við fækkun nemenda í deildum Háskólans með því að laða að erlenda nemendur. Auka þarf sýnileika Háskóla Íslands erlendis og stuðla að auknu jafnrétti til náms. Uppsetning námskeiða í HÍ er að mestu leyti sniðin að íslenskum nemendum og fjöldi áfanga sem alþjóðlegir nemendur geta sótt er takmarkaður. Vöku er það mikið baráttumál að efla framboð áfanga fyrir erlenda nemendur. Sem oddviti á félagsvísindasviði fyrir hönd Vöku mun ég róa öllum árum að því marki að stuðla að framförum og jafnrétti viðkvæmra hópa til náms og efla námsframboð fyrir erlenda nemendur. Höfundur er nemi í lögfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á félagsvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020. What is the status of the University of Iceland internationally? Vaka fights for the arrangement that makes it easier for sensitive groups to apply for studies in this country so that equal rights to study here can be reached. The University of Iceland has taken part in the globalization that has taken place in most Universities in the world. Still there are some things that can be done better. We need to tend to the sensitive groups that apply for studies in Iceland. As an example we can use refugees that have to deny studies because of the need for a progress of study certificate from earlier studies. For refugees it can be hard to hand in documents from schools in war-torn areas. Typically, the main emphasis is put on the course offerings for domestic students and ideas on how to strengthen their possibilities for studying. Minorities often get forgotten and the thought is that we can do better later. The University of Iceland has been exemplary in many areas but now is the time to strengthen the school by utilizing the power of sensitive groups and input power into globalization. Vaka will fight for more courses taught in English in postgraduate studies in the school of social science. We need to fight the reduction of students in the departments of the University by attracting foreign students. We need to increase the visibility of the University of Iceland abroad and work for equal rights for studying. The arrangement of courses in the University of Iceland is mostly for the benefit of Icelandic students and the number of courses for international students is limited. It is important to Vaka that more courses are offered to foreign students. As Vaka’s chairman of the School of Social Science I will try my absolute hardest to fight for improvements and equal rights for sensitive groups regarding their rights to study and increase course offerings for foreign students. Lenya is a law student and is in 1st place on Vaka’s School of Social Science list for the student council elections at the University of Iceland in 2020.
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun