Kjaramál Árlegri veislu Alþingis frestað vegna verkfalls Árlegri veislu þingmanna hefur verið frestað vegna fyrirhugaðra verkfalla sem hefjast á föstudag. Upphaflega stóð til að halda veisluna næsta föstudag á Hótel Sögu. Innlent 18.3.2019 23:33 SGS hefur slitið viðræðum við SA Fundur í kjaradeilunni hófst klukkan 11 í húsakynnum sáttasemjara. Innlent 18.3.2019 11:45 Fundur hafinn hjá SGS og SA í húsakynnum sáttasemjara Fundur í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA)hófst núna klukkan 11 í húsakynnum ríkissáttasemjara. Innlent 18.3.2019 11:27 Verkefnið ekki óyfirstíganlegt VR vill leita allra leiða til að forðast verkföll. Deilan við Samtök atvinnulífsins (SA) sé vel leysanleg en boltinn sé sem stendur hjá viðsemjendum þeirra. Innlent 18.3.2019 03:02 Slíta viðræðum ef ekkert þokast Fyrir helgi samþykktu sextán aðildarfélög SGS að slíta formlega viðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) ef ekkert nýtt kæmi frá SA um helgina. Innlent 18.3.2019 03:01 Rekstur hótela í járnum þó ekki komi til launahækkana Vísbendingar um að ferðamönnum fækki og nýting á hótelherbergjum dragist saman, samkvæmt skoðun Viðskiptaráðs. Miklar launahækkanir gætu haft þveröfug áhrif á það sem stefnt er að. Viðskipti innlent 18.3.2019 03:01 Atvinnurekendur hafa ekki lagt fram nýjar hugmyndir í kjaraviðræðum Samninganefnd Starfsgreinasambandsins skoðar möguleg verkföll ef viðræðum við atvinnurekendur verður slitið á morgun eins og sambandið hefur hótað að gera. Samtök atvinnulífsins hafa um helgina ekki lagt fram neinar nýjar hugmyndir. Innlent 17.3.2019 18:09 Hugur fylgi ekki máli með launalækkanir bankastjóra Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, telur lækkun launa bankastjóra Íslandsbanka og Landsbanka vera jákvætt skref. Hann segir þó að hugur fylgi ekki máli þegar of há laun bankastjóra eru lækkuð eingöngu vegna þrýstings þar um. Innlent 17.3.2019 13:07 Frekari tilraunir til að reyna á verkfallslög verði kærðar til Félagsdóms Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef Efling haldi áfram að gera tilraunir til að reyna á lög um verkfallsaðgerðir verði það kært til Félagsdóms. Innlent 16.3.2019 18:18 Formaður Eflingar segir örverkföll ólögleg á tæknilegum forsendum Formaður Eflingar segir að Félagsdómur hafi dæmt svokölluð örverkföll félagsins ólögleg á tæknilegum forsendun. Vel komi til greina að beita þeim áfram í kjarabaráttunni. Félagsdómur dæmdi í gær fjögur af sjö verkföllum sem félagsmenn Eflingar höfðu greitt atkvæði um ólögmæt. Innlent 16.3.2019 11:53 Ísland þurfi ekki á stöðugleika Sjálfstæðisflokksins að halda sem byggi á að örfáir hafi þorra gæðanna Logi segir að afleiðingar vanrækslu síðustu ára hafi leitt til félagslegs óstöðugleika og bætir við að "fullkomin afneitun“ núverandi ríkisstjórnar gæti hugsanlega leitt til þess að atvinnulífið taki skellinn til að brúa það sem ríkisstjórnin hafi hunsað. Innlent 16.3.2019 11:59 Öruggt að SGS slíti viðræðum ef ekkert gerist um helgina Sextán aðildarfélög Starfsgreinasambandsins ætla að slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins ef atvinnurekendur leggja ekkert nýtt fram í viðræðum þeirra um helgina. Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir samningaviðræður steyta á ágreiningi um vinnutíma. Innlent 15.3.2019 21:43 „Við töldum augljóst að þessi túlkun gæti ekki staðist“ Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að fjögur af þeim sjö verkföllum sem félagsmenn Eflingar greiddu atkvæði um og hafði verið boðað til. Hið fyrsta átti að koma til framkvæmda á mánudag. Um eru að ræða svokölluð örverkföll. Innlent 15.3.2019 20:51 Félagsdómur segir örverkföll Eflingar ólögleg Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að örverkföll sem Efling hafði boðað til væru ólögleg og munu því ekki koma til framkvæmda. Innlent 15.3.2019 18:53 Sjö kjörin í stjórn VR Nýir stjórnarmenn VR voru kjörnir í allsherjaratkvæðagreiðslu sem hófst þann 11. mars síðastliðinn. Innlent 15.3.2019 14:01 Slíta viðræðum ef ekki koma fram nýjar hugmyndir Þetta kemur fram í tilkynningu frá SGS. Innlent 15.3.2019 13:42 Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. Innlent 15.3.2019 03:00 Væntir niðurstöðu Félagsdóms á sunnudag Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, væntir þess að niðurstaða Félagsdóms liggi fyrir á sunnudag. Innlent 14.3.2019 16:58 Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir hafa ekki áhrif á akstursþjónustu fatlaðra Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. Innlent 13.3.2019 15:44 „Halldór Benjamín, með fullri virðingu, er ekki spákona“ Varaformaður VR kveðst vera orðin þreytt á því að viðsemjendur þeirra spái í sífellu fyrir um niðursveiflu í hagkerfinu. Innlent 13.3.2019 15:18 Segir félagsmenn vilja sækja fram af fullum þunga gagnvart SA Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Innlent 13.3.2019 14:13 Mál SA gegn Eflingu þingfest í félagsdómi í gær Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir að með örverkföllum sé verið að reyna á ystu þolmörk vinnulöggjafarinnar. Málið var þingfest í gær. Innlent 13.3.2019 13:48 Formaður VR hefði viljað sjá afdráttarlausari niðurstöðu Naumur meirihluti félaga í VR samþykkti verkfallsaðgerðir sem hefjast eiga þann 22. mars. Stjórnarformaður Gray Line segir niðurstöðuna vonbrigði. Innlent 13.3.2019 03:01 Verkfallsboðunin ákall um að SA komi með raunhæft tilboð Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vonar að viðsemjendur komi með myndarlegra tilboð en verið hefur að borðinu til að ekki þurfi að koma til verkfalla sem hefur verið boðað til og samþykkt í atkvæðagreiðslu. Innlent 12.3.2019 16:17 Verkfallsboðun VR samþykkt 302 greiddu atkvæði með verkfalli. Innlent 12.3.2019 13:09 Verkföll byrjuð að valda þrýstingi segir framkvæmdastjóri SAF Efling og VR boða áframhaldandi verkföll á föstudag í næstu viku. Innlent 12.3.2019 03:01 Nær allir fengu launahækkun Stjórnendur 13 ríkisfyrirtækja af 16 sem svöruðu erindi fjármálaráðuneytisins fengu launahækkun er þeir voru færðir undan ákvörðunarvaldi kjararáðs. Innlent 12.3.2019 03:01 Segir erlend hópferðabifreiðafyrirtæki undirbjóða þau íslensku Boðaðar verkfallsaðgerðir hafa þegar valdið hópferðafyrirtækjum tjóni og fyrirtæki misst viðskipti til erlendra rútufyrirtækja að sögn formanns Félags hópferðaleyfishafa. Innlent 11.3.2019 19:51 Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. Innlent 11.3.2019 19:40 „Verið að reyna á ystu þolmörk vinnulöggjafarinnar“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar þar sem starfsfólk sinnir aðeins hluta venjubundinna starfa reyni á þolmörk vinnulöggjafarinnar. Innlent 11.3.2019 10:05 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 156 ›
Árlegri veislu Alþingis frestað vegna verkfalls Árlegri veislu þingmanna hefur verið frestað vegna fyrirhugaðra verkfalla sem hefjast á föstudag. Upphaflega stóð til að halda veisluna næsta föstudag á Hótel Sögu. Innlent 18.3.2019 23:33
SGS hefur slitið viðræðum við SA Fundur í kjaradeilunni hófst klukkan 11 í húsakynnum sáttasemjara. Innlent 18.3.2019 11:45
Fundur hafinn hjá SGS og SA í húsakynnum sáttasemjara Fundur í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA)hófst núna klukkan 11 í húsakynnum ríkissáttasemjara. Innlent 18.3.2019 11:27
Verkefnið ekki óyfirstíganlegt VR vill leita allra leiða til að forðast verkföll. Deilan við Samtök atvinnulífsins (SA) sé vel leysanleg en boltinn sé sem stendur hjá viðsemjendum þeirra. Innlent 18.3.2019 03:02
Slíta viðræðum ef ekkert þokast Fyrir helgi samþykktu sextán aðildarfélög SGS að slíta formlega viðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) ef ekkert nýtt kæmi frá SA um helgina. Innlent 18.3.2019 03:01
Rekstur hótela í járnum þó ekki komi til launahækkana Vísbendingar um að ferðamönnum fækki og nýting á hótelherbergjum dragist saman, samkvæmt skoðun Viðskiptaráðs. Miklar launahækkanir gætu haft þveröfug áhrif á það sem stefnt er að. Viðskipti innlent 18.3.2019 03:01
Atvinnurekendur hafa ekki lagt fram nýjar hugmyndir í kjaraviðræðum Samninganefnd Starfsgreinasambandsins skoðar möguleg verkföll ef viðræðum við atvinnurekendur verður slitið á morgun eins og sambandið hefur hótað að gera. Samtök atvinnulífsins hafa um helgina ekki lagt fram neinar nýjar hugmyndir. Innlent 17.3.2019 18:09
Hugur fylgi ekki máli með launalækkanir bankastjóra Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, telur lækkun launa bankastjóra Íslandsbanka og Landsbanka vera jákvætt skref. Hann segir þó að hugur fylgi ekki máli þegar of há laun bankastjóra eru lækkuð eingöngu vegna þrýstings þar um. Innlent 17.3.2019 13:07
Frekari tilraunir til að reyna á verkfallslög verði kærðar til Félagsdóms Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef Efling haldi áfram að gera tilraunir til að reyna á lög um verkfallsaðgerðir verði það kært til Félagsdóms. Innlent 16.3.2019 18:18
Formaður Eflingar segir örverkföll ólögleg á tæknilegum forsendum Formaður Eflingar segir að Félagsdómur hafi dæmt svokölluð örverkföll félagsins ólögleg á tæknilegum forsendun. Vel komi til greina að beita þeim áfram í kjarabaráttunni. Félagsdómur dæmdi í gær fjögur af sjö verkföllum sem félagsmenn Eflingar höfðu greitt atkvæði um ólögmæt. Innlent 16.3.2019 11:53
Ísland þurfi ekki á stöðugleika Sjálfstæðisflokksins að halda sem byggi á að örfáir hafi þorra gæðanna Logi segir að afleiðingar vanrækslu síðustu ára hafi leitt til félagslegs óstöðugleika og bætir við að "fullkomin afneitun“ núverandi ríkisstjórnar gæti hugsanlega leitt til þess að atvinnulífið taki skellinn til að brúa það sem ríkisstjórnin hafi hunsað. Innlent 16.3.2019 11:59
Öruggt að SGS slíti viðræðum ef ekkert gerist um helgina Sextán aðildarfélög Starfsgreinasambandsins ætla að slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins ef atvinnurekendur leggja ekkert nýtt fram í viðræðum þeirra um helgina. Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir samningaviðræður steyta á ágreiningi um vinnutíma. Innlent 15.3.2019 21:43
„Við töldum augljóst að þessi túlkun gæti ekki staðist“ Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að fjögur af þeim sjö verkföllum sem félagsmenn Eflingar greiddu atkvæði um og hafði verið boðað til. Hið fyrsta átti að koma til framkvæmda á mánudag. Um eru að ræða svokölluð örverkföll. Innlent 15.3.2019 20:51
Félagsdómur segir örverkföll Eflingar ólögleg Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að örverkföll sem Efling hafði boðað til væru ólögleg og munu því ekki koma til framkvæmda. Innlent 15.3.2019 18:53
Sjö kjörin í stjórn VR Nýir stjórnarmenn VR voru kjörnir í allsherjaratkvæðagreiðslu sem hófst þann 11. mars síðastliðinn. Innlent 15.3.2019 14:01
Slíta viðræðum ef ekki koma fram nýjar hugmyndir Þetta kemur fram í tilkynningu frá SGS. Innlent 15.3.2019 13:42
Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. Innlent 15.3.2019 03:00
Væntir niðurstöðu Félagsdóms á sunnudag Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, væntir þess að niðurstaða Félagsdóms liggi fyrir á sunnudag. Innlent 14.3.2019 16:58
Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir hafa ekki áhrif á akstursþjónustu fatlaðra Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. Innlent 13.3.2019 15:44
„Halldór Benjamín, með fullri virðingu, er ekki spákona“ Varaformaður VR kveðst vera orðin þreytt á því að viðsemjendur þeirra spái í sífellu fyrir um niðursveiflu í hagkerfinu. Innlent 13.3.2019 15:18
Segir félagsmenn vilja sækja fram af fullum þunga gagnvart SA Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Innlent 13.3.2019 14:13
Mál SA gegn Eflingu þingfest í félagsdómi í gær Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir að með örverkföllum sé verið að reyna á ystu þolmörk vinnulöggjafarinnar. Málið var þingfest í gær. Innlent 13.3.2019 13:48
Formaður VR hefði viljað sjá afdráttarlausari niðurstöðu Naumur meirihluti félaga í VR samþykkti verkfallsaðgerðir sem hefjast eiga þann 22. mars. Stjórnarformaður Gray Line segir niðurstöðuna vonbrigði. Innlent 13.3.2019 03:01
Verkfallsboðunin ákall um að SA komi með raunhæft tilboð Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vonar að viðsemjendur komi með myndarlegra tilboð en verið hefur að borðinu til að ekki þurfi að koma til verkfalla sem hefur verið boðað til og samþykkt í atkvæðagreiðslu. Innlent 12.3.2019 16:17
Verkföll byrjuð að valda þrýstingi segir framkvæmdastjóri SAF Efling og VR boða áframhaldandi verkföll á föstudag í næstu viku. Innlent 12.3.2019 03:01
Nær allir fengu launahækkun Stjórnendur 13 ríkisfyrirtækja af 16 sem svöruðu erindi fjármálaráðuneytisins fengu launahækkun er þeir voru færðir undan ákvörðunarvaldi kjararáðs. Innlent 12.3.2019 03:01
Segir erlend hópferðabifreiðafyrirtæki undirbjóða þau íslensku Boðaðar verkfallsaðgerðir hafa þegar valdið hópferðafyrirtækjum tjóni og fyrirtæki misst viðskipti til erlendra rútufyrirtækja að sögn formanns Félags hópferðaleyfishafa. Innlent 11.3.2019 19:51
Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. Innlent 11.3.2019 19:40
„Verið að reyna á ystu þolmörk vinnulöggjafarinnar“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar þar sem starfsfólk sinnir aðeins hluta venjubundinna starfa reyni á þolmörk vinnulöggjafarinnar. Innlent 11.3.2019 10:05