Danmörk Danir hæðast að áhuga Trump á að kaupa Grænland Aprílgabb á röngum árstíma og merki um að Trump sé endanlega genginn af göflunum er á meðal þess sem danskir stjórnmálamenn hafa sagt um fréttir af áhuga hans á að kaupa Grænland. Erlent 16.8.2019 10:42 Framkvæmdastjóri frá Alvogen til Valcon Jensína Kristín Böðvarsdóttir hefur gengið til liðs við alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Valcon. Viðskipti innlent 16.8.2019 08:58 Trump sagður hafa áhuga á því að Bandaríkin kaupi Grænland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa augastað á kaupum á Grænlandi fyrir hönd bandaríska ríkisins. Þetta herma heimildarmenn Wall Street Journal. Erlent 15.8.2019 22:31 Telur afar ólíklegt að danskur banki geti boðið upp á neikvæða vexti hér á landi Danskur banki býður viðskiptavinum sínum húsnæðislán með neikvæðu vöxtum þannig að lán lántakenda lækka umfram greiðslu. Viðskipti erlent 15.8.2019 14:29 Eldarnir á Grænlandi erfiðir við að eiga Óttast er að jarðvegseldar á Vestur-Grænlandi gæti brunnið í marga mánuði eða ár verði þeir ekki stöðvaðir. Íslenskir slökkviliðsstjórar segja erfitt að eiga við elda sem þessa. Innlent 14.8.2019 16:05 Bjóða húsnæðislán með neikvæðum vöxtum Hinn danski Jyske Bank býður viðskiptavinum sínum nú húsnæðislán með -0,5 prósent vöxtum. Viðskipti erlent 15.8.2019 07:25 Svíi handtekinn vegna sprengingarinnar í Kaupmannahöfn Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður er í haldi lögreglu. Dönsk yfirvöld ætla að óska eftir því að hann verði framseldur. Erlent 14.8.2019 13:35 Bað fórnarlömb áralangrar misnotkunar í Danmörku afsökunar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar á misnotkun sem átti sér stað á ríkisreknum barnaheimilum í landinu í þrjá áratugi. Beindi hún orðum sínum beint að fórnarlömbum ofbeldisins þegar hún bar afsökunarbeiðnina upp. Erlent 13.8.2019 14:52 Óska eftir aðstoð dansks slökkviliðs vegna kjarrelda á Grænlandi Kjarreldar hafa geisað á vesturströnd Grænlands frá því í byrjun júlí. Erlent 12.8.2019 16:38 Birta myndskeið af tilræðismanninum í Kaupmannahöfn Myndskeiðið sýnir tilræðismanninn við Hermodsgade í Norðurbrú leggja frá sér svartan plastpoka við lögreglustöðina en talið er að sprengjan hafi verið í pokanum. Athygli vekur að maðurinn klæddist dökklituðum vetrarklæðnaði. Erlent 12.8.2019 15:37 Sprenging við lögreglustöð í Kaupmannahöfn Sprenging varð fyrir utan lögreglustöð í Kaupmannahöfn í nótt, aðeins nokkrum dögum eftir að sambærileg sprenging varð fyrir utan Skattstofu Danmerkur á þriðjudagskvöld. Engin slys urðu á fólki. Erlent 10.8.2019 08:55 Snúa aftur til vinnu í skugga sprengjuárásar Starfsfólk dönsku Skattstofunnar sneri aftur til starfa í morgun í fyrsta sinn síðan kraftmikil sprenging varð á ellefta tímanum á þriðjudagskvöld en tveir starfsmenn voru þá inni í byggingunni en varð ekki meint af. Erlent 9.8.2019 10:02 Danski flugdólgurinn kærður fyrir kynferðisofbeldi Dólgslæti danska kylfingsins Thorbjørn Olesen í flugi frá Memphis, Tenessee til London draga dilk á eftir sér. Golf 7.8.2019 09:29 Kraftaverk að enginn slasaðist alvarlega Forsætisráðherra Danmerkur hélt stutta ræðu á blaðamannafundi vegna sprengingarinnar sem varð í Austurbrú í gær. Erlent 7.8.2019 11:16 Sprenging við dönsku Skattstofuna: "Þetta er afar ofbeldisfullur verknaður“ Íbúar í nærliggjandi húsum í Austurbrú hrukku í kút við hvellinn og lýstu því við fréttastofu DR hvernig rúðurnar á heimili þeirra nötruðu. Erlent 7.8.2019 08:01 Íslenskar tengingar í Eurovision-sigurvegara Danski kórinn Vocal Line vann Eurovision-keppni kóra um helgina. Þar sungu þau lag eftir Tinu Dickow sem býr á Íslandi. Einn Íslendingur er í kórnum og er hann að koma með kórinn í tónleikaferð til landsins í september. Lífið 7.8.2019 07:30 Fær einstakt tækifæri með Trump til að kynna hagsmuni Grænlands Kim Kielsen, formaður landsstjórnar Grænlands, segist fá einstakt tækifæri til að kynna hagsmuni Grænlands á fundi sínum með Donald Trump Bandaríkjaforseta í Kaupmannahöfn í byrjun september. Erlent 5.8.2019 10:38 Trump hittir leiðtoga Grænlands og Færeyja í byrjun september Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem Bandaríkjaforseti hittir leiðtoga þessara næstu nágrannaþjóða Íslendinga. Innlent 3.8.2019 08:19 Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. Golf 2.8.2019 10:17 Breytt löggjöf í Danmörku gerir það erfiðara fyrir hjón að skilja Það er orðið erfiðara fyrir Dani að skilja nú en áður eftir að breytt skilnaðarlöggjöf tók gildi í landinu í apríl síðastliðnum. Erlent 22.7.2019 08:39 Enginn pirraður á Kurt Á þjóðvegum landsins hafa margir tekið eftir manni á traktor með áfast hjólhýsi. Þetta er hinn danski Kurt L. Frederiksen sem er að aka hringinn í kringum Ísland og upp um fjöll og firnindi. Lífið 20.7.2019 02:04 Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. Erlent 18.7.2019 15:56 Danskur verktaki fær flugvelli á Grænlandi Danska verktakafyrirtækið Munck Gruppen varð hlutskarpast í útboði um gerð nýrra flugvalla í Nuuk og Ilulissat á Grænlandi. Framkvæmdir hefjast í haust. Viðskipti erlent 14.7.2019 10:17 Óhollt mataræði lækkar sæðistöluna Þórhallur Ingi Halldórsson prófessor tók þátt í stórri rannsókn á frjósemi danskra hermanna. Niðurstöðurnar voru að óhollt mataræði hefur mjög mikil áhrif á sæðistöluna. Innlent 2.7.2019 20:49 Fór á fund drottningar Hin nýja danska stjórn hefur birt átján blaðsíðna stjórnarsáttmála þar sem loftslagsmálin vega einna þyngst. Erlent 27.6.2019 02:00 Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. Erlent 25.6.2019 22:39 Ráku fyrrverandi bankastjórann fyrir að ofrukka viðskiptavini Danske bank rak Jesper Nielsen sem var starfandi forstjóri bankans þar til í lok síðasta mánaðar. Viðskipti erlent 24.6.2019 11:03 Tekur við starfi þingforseta af Piu Henrik Dam Kristensen verður kjörinn nýr forseti danska þingsins á morgun. Erlent 20.6.2019 08:45 Lönduðu tugmilljóna samningi við danskt sveitarfélag Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. Viðskipti innlent 20.6.2019 02:03 Mögnuð ljósmynd sýnir afleiðingar hlýindanna á Grænlandi Ljósmynd sem sýnir sleðahunda draga snjósleða í norðvesturhluta Grænlands þykir varpa óhugnanlegu ljósi á þau skilyrði sem sköpuðust við landið vegna óvenjulegra hlýinda í síðustu viku. Erlent 18.6.2019 20:58 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 41 ›
Danir hæðast að áhuga Trump á að kaupa Grænland Aprílgabb á röngum árstíma og merki um að Trump sé endanlega genginn af göflunum er á meðal þess sem danskir stjórnmálamenn hafa sagt um fréttir af áhuga hans á að kaupa Grænland. Erlent 16.8.2019 10:42
Framkvæmdastjóri frá Alvogen til Valcon Jensína Kristín Böðvarsdóttir hefur gengið til liðs við alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Valcon. Viðskipti innlent 16.8.2019 08:58
Trump sagður hafa áhuga á því að Bandaríkin kaupi Grænland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa augastað á kaupum á Grænlandi fyrir hönd bandaríska ríkisins. Þetta herma heimildarmenn Wall Street Journal. Erlent 15.8.2019 22:31
Telur afar ólíklegt að danskur banki geti boðið upp á neikvæða vexti hér á landi Danskur banki býður viðskiptavinum sínum húsnæðislán með neikvæðu vöxtum þannig að lán lántakenda lækka umfram greiðslu. Viðskipti erlent 15.8.2019 14:29
Eldarnir á Grænlandi erfiðir við að eiga Óttast er að jarðvegseldar á Vestur-Grænlandi gæti brunnið í marga mánuði eða ár verði þeir ekki stöðvaðir. Íslenskir slökkviliðsstjórar segja erfitt að eiga við elda sem þessa. Innlent 14.8.2019 16:05
Bjóða húsnæðislán með neikvæðum vöxtum Hinn danski Jyske Bank býður viðskiptavinum sínum nú húsnæðislán með -0,5 prósent vöxtum. Viðskipti erlent 15.8.2019 07:25
Svíi handtekinn vegna sprengingarinnar í Kaupmannahöfn Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður er í haldi lögreglu. Dönsk yfirvöld ætla að óska eftir því að hann verði framseldur. Erlent 14.8.2019 13:35
Bað fórnarlömb áralangrar misnotkunar í Danmörku afsökunar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar á misnotkun sem átti sér stað á ríkisreknum barnaheimilum í landinu í þrjá áratugi. Beindi hún orðum sínum beint að fórnarlömbum ofbeldisins þegar hún bar afsökunarbeiðnina upp. Erlent 13.8.2019 14:52
Óska eftir aðstoð dansks slökkviliðs vegna kjarrelda á Grænlandi Kjarreldar hafa geisað á vesturströnd Grænlands frá því í byrjun júlí. Erlent 12.8.2019 16:38
Birta myndskeið af tilræðismanninum í Kaupmannahöfn Myndskeiðið sýnir tilræðismanninn við Hermodsgade í Norðurbrú leggja frá sér svartan plastpoka við lögreglustöðina en talið er að sprengjan hafi verið í pokanum. Athygli vekur að maðurinn klæddist dökklituðum vetrarklæðnaði. Erlent 12.8.2019 15:37
Sprenging við lögreglustöð í Kaupmannahöfn Sprenging varð fyrir utan lögreglustöð í Kaupmannahöfn í nótt, aðeins nokkrum dögum eftir að sambærileg sprenging varð fyrir utan Skattstofu Danmerkur á þriðjudagskvöld. Engin slys urðu á fólki. Erlent 10.8.2019 08:55
Snúa aftur til vinnu í skugga sprengjuárásar Starfsfólk dönsku Skattstofunnar sneri aftur til starfa í morgun í fyrsta sinn síðan kraftmikil sprenging varð á ellefta tímanum á þriðjudagskvöld en tveir starfsmenn voru þá inni í byggingunni en varð ekki meint af. Erlent 9.8.2019 10:02
Danski flugdólgurinn kærður fyrir kynferðisofbeldi Dólgslæti danska kylfingsins Thorbjørn Olesen í flugi frá Memphis, Tenessee til London draga dilk á eftir sér. Golf 7.8.2019 09:29
Kraftaverk að enginn slasaðist alvarlega Forsætisráðherra Danmerkur hélt stutta ræðu á blaðamannafundi vegna sprengingarinnar sem varð í Austurbrú í gær. Erlent 7.8.2019 11:16
Sprenging við dönsku Skattstofuna: "Þetta er afar ofbeldisfullur verknaður“ Íbúar í nærliggjandi húsum í Austurbrú hrukku í kút við hvellinn og lýstu því við fréttastofu DR hvernig rúðurnar á heimili þeirra nötruðu. Erlent 7.8.2019 08:01
Íslenskar tengingar í Eurovision-sigurvegara Danski kórinn Vocal Line vann Eurovision-keppni kóra um helgina. Þar sungu þau lag eftir Tinu Dickow sem býr á Íslandi. Einn Íslendingur er í kórnum og er hann að koma með kórinn í tónleikaferð til landsins í september. Lífið 7.8.2019 07:30
Fær einstakt tækifæri með Trump til að kynna hagsmuni Grænlands Kim Kielsen, formaður landsstjórnar Grænlands, segist fá einstakt tækifæri til að kynna hagsmuni Grænlands á fundi sínum með Donald Trump Bandaríkjaforseta í Kaupmannahöfn í byrjun september. Erlent 5.8.2019 10:38
Trump hittir leiðtoga Grænlands og Færeyja í byrjun september Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem Bandaríkjaforseti hittir leiðtoga þessara næstu nágrannaþjóða Íslendinga. Innlent 3.8.2019 08:19
Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. Golf 2.8.2019 10:17
Breytt löggjöf í Danmörku gerir það erfiðara fyrir hjón að skilja Það er orðið erfiðara fyrir Dani að skilja nú en áður eftir að breytt skilnaðarlöggjöf tók gildi í landinu í apríl síðastliðnum. Erlent 22.7.2019 08:39
Enginn pirraður á Kurt Á þjóðvegum landsins hafa margir tekið eftir manni á traktor með áfast hjólhýsi. Þetta er hinn danski Kurt L. Frederiksen sem er að aka hringinn í kringum Ísland og upp um fjöll og firnindi. Lífið 20.7.2019 02:04
Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. Erlent 18.7.2019 15:56
Danskur verktaki fær flugvelli á Grænlandi Danska verktakafyrirtækið Munck Gruppen varð hlutskarpast í útboði um gerð nýrra flugvalla í Nuuk og Ilulissat á Grænlandi. Framkvæmdir hefjast í haust. Viðskipti erlent 14.7.2019 10:17
Óhollt mataræði lækkar sæðistöluna Þórhallur Ingi Halldórsson prófessor tók þátt í stórri rannsókn á frjósemi danskra hermanna. Niðurstöðurnar voru að óhollt mataræði hefur mjög mikil áhrif á sæðistöluna. Innlent 2.7.2019 20:49
Fór á fund drottningar Hin nýja danska stjórn hefur birt átján blaðsíðna stjórnarsáttmála þar sem loftslagsmálin vega einna þyngst. Erlent 27.6.2019 02:00
Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. Erlent 25.6.2019 22:39
Ráku fyrrverandi bankastjórann fyrir að ofrukka viðskiptavini Danske bank rak Jesper Nielsen sem var starfandi forstjóri bankans þar til í lok síðasta mánaðar. Viðskipti erlent 24.6.2019 11:03
Tekur við starfi þingforseta af Piu Henrik Dam Kristensen verður kjörinn nýr forseti danska þingsins á morgun. Erlent 20.6.2019 08:45
Lönduðu tugmilljóna samningi við danskt sveitarfélag Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. Viðskipti innlent 20.6.2019 02:03
Mögnuð ljósmynd sýnir afleiðingar hlýindanna á Grænlandi Ljósmynd sem sýnir sleðahunda draga snjósleða í norðvesturhluta Grænlands þykir varpa óhugnanlegu ljósi á þau skilyrði sem sköpuðust við landið vegna óvenjulegra hlýinda í síðustu viku. Erlent 18.6.2019 20:58