Írak ISIS-liðar ekki af baki dottnir Vígamenn hryðjuverkasamtakanna eru í felum í Sýrlandi og Írak og bíða þess að Bandaríkin fari á brott. Erlent 5.2.2019 11:09 Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. Erlent 30.1.2019 14:51 Vildi drepa sem flesta vantrúaða en engin börn Lögreglan í Þýskalandi handtók í morgun þrjá menn frá Írak sem ætluðu sér að fremja hryðjuverk þar í landi. Erlent 30.1.2019 11:19 Heimtur úr helju og á leið til Súðavíkur Í vikunni varð óvenjuleg fjölskyldusameining í Leifsstöð þegar Murtada Al-Saedi frá Írak fékk að sjá eiginkonu sína og fimm börn í fyrsta sinn í þrjú ár. Þau héldu öll að hann væri látinn. Móðir og börn fengu hæli hér á landi fyrir ári og varð verulega brugðið þegar þau fengu óvænt myndsímtal og á skjánum birtist fjölskyldufaðirinn. Innlent 17.1.2019 19:24 Meintur njósnari stal peningum frá landgönguliðum og er með ferfalt ríkisfang Komið hefur í ljós að bandaríski maðurinn sem handtekinn var í Rússlandi fyrir meintar njósnir er með ferfalt ríkisfang. Árið 2006 var hann sakfelldur fyrir að hafa stolið um tíu þúsund dollurum úr sjóðum landgönguliða á meðan hann var staðsettur í Írak. Erlent 5.1.2019 13:00 Segir Trump hafa seinkað brottflutningi hermanna frá Sýrlandi Graham, sem hefur lengi stutt Trump, fundaði með forsetanum í gær en hann hefur gagnrýnt ákvörðun Trump að kalla um tvö þúsund hermenn frá Sýrlandi. Erlent 31.12.2018 11:22 Trump-hjónin brugðu sér óvænt til Írak Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, eru nú stödd í Írak meðal bandarískra hermanna sem varið hafa jólahátíðinni þar í landi. Erlent 26.12.2018 20:15 „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. Erlent 19.12.2018 22:09 Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. Erlent 19.12.2018 14:15 Sagðir hafa drepið sjö hundruð fanga Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa drepið fjölda fanga á síðustu tveimur mánuðum í austurhluta Sýrlands. Erlent 19.12.2018 09:50 Opna landamærin í fyrsta sinn síðan 2015 Landamærin milli Jórdaníu og Sýrlands verða opinberlega opnuð að nýju á morgun, mánudaginn 15. Október. Erlent 14.10.2018 18:54 Aftur í óvissuna Kúrdískum hjónum og dýralæknum var synjað um hæli. Konan er gengin 16 vikur með annað barn þeirra. "Fólk hefur tekið okkur opnum örmum.“ Innlent 7.10.2018 22:31 Mukwege og Murad hljóta Friðarverðlaun Nóbels Denis Mukwege og Nadia Murad fá Friðarverðlaun Nóbels árið 2018 fyrir baráttu sína gegn notkun kynferðisofbeldis í stríði. Erlent 5.10.2018 09:00 Komu í veg fyrir „stóra hryðjuverkaárás“ Lögreglan í Hollandi segir að sjö menn, sem hafi verið að skipuleggja stóra hryðjuverkaárás hafi verið handteknir. Erlent 27.9.2018 19:18 Telja að strengjabrúður Bandaríkjanna hafi staðið að baki hryðjuverkaárás Tuttugu og níu týndu lífi þegar fjórir menn hófu skothríð á skrúðgöngu hermanna í borginni Ahvaz í Íran um helgina. Þarlend samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en írönsk yfirvöld benda á Bandaríkin og vini þeirra. Erlent 23.9.2018 22:07 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ Erlent 3.9.2018 10:35 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. Erlent 2.9.2018 22:28 Bandalag eldklerksins stærst Bandalag Moqtada al-Sadr unnu sigur í írösku þingkosningunum sem fóru fram þann 12.maí Erlent 19.5.2018 11:55 Tugir látnir í sprengjuárás í Bagdad 35 manns hið minnsta létu lífið í árás þar sem tveir sprengdu sjálfa sig í loft upp í Bagdad í morgun. Erlent 15.1.2018 08:22 Stafar enn ógn af starfsemi ISIS Árinu 2017 er að ljúka og kalífadæmi ISIS er í molum. Samtökin eru þó enn fullfær um að beita skæruhernaði. Það sást greinilega í gær þegar sjálfsmorðssprengjuárás kostaði 41 lífið í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Erlent 29.12.2017 06:00 Mosul: Ódæði framin í nafni hefndar Hefndaraðgerðir hermanna gegn grunuðum ISIS-liðum ógnar framtíðarstöðugleika ríksisns. Erlent 19.7.2017 14:21 Blair kom ekki hreint fram um Íraksstríðið Höfundur opinberrar skýrslu um þátt Breta í Íraksstríðinu segir að Tony Blair, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, hafi ekki komið hreint fram við þjóðina um þær ákvarðanir sem hann tók. Þetta er í fyrsta skipti sem hann tjáir sig opinberlega um efni skýrslunnar sem kom út fyrir ári. Erlent 6.7.2017 21:14 Írakar sækja að Mosul Reyna að ná stærstu borg ISIS úr höndum vígamanna. Erlent 24.3.2016 11:48 Tuttugu fallnir eftir sjálfsmorðsárás í Falluja Að minnsta kosti 20 eru fallnir og aðrir 20 særðir eftir sjálfsmorðsárás í Falluja, vestur af Bagdad, í morgun. Maður gyrtur sprengjubelti gekk inn hóp manna sem hugðust sækja um vinnu hjá lögreglu og sprengdi sig í loft upp með þessum afleiðingum. Erlent 31.5.2007 11:01 Telur Mahdi-sveitir hafa rænt Bretum í Bagdad Enn hefur ekkert spurst til fimm Breta sem rænt var í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gær. Hoshyar Zebari, utanríkisráðherra landsins, sagði í morgun líklegra að liðsmenn Mahdi-herdeildanna, sem tengjast sjíaklerknum Muqtada al-Sadr, hefðu staðið á bak við ránið. Erlent 30.5.2007 12:18 Al-Sadr aftur í sviðsljósið í Írak Róttæki sjíaklerkurinn Moqtada al-Sadr kom í dag í fyrsta sinn fram opinberlega í marga mánuði í Írak. Al-Sadr predikaði við föstudagsbænir í Kufa í austurlhluta Íraks og fordæmdi hersetu Bandaríkjamanna í landinu. Erlent 25.5.2007 13:58 Bandaríkjamenn reyndu að ráða al-Sadr af dögum Bandaríkjamenn reyndu að ráð sjíaklerkinn Moqtada al-Sadr af dögum fyrir þremur árum eftir því sem breska dagblaðið Independent hefur eftir þjóðaröryggisráðgjafa Íraks Erlent 21.5.2007 12:02 Cheney í óvæntri heimsókn til Íraks Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, kom í óvænta heimsókn til Íraks í dag. Heimsóknin er liður í ferð hans um Miðausturlönd sem ætlað er að stemma stigu við átökum ýmissa þjóðarbrota í Írak. Erlent 9.5.2007 10:18 Fulltrúadeildin samþykkir að hefja heimflutning hermanna Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær að hefja heimflutning hermanna frá Írak í haust þrátt fyrir hótun Bush forseta um að beita neitunarvaldi gegn lagasetningunni. Erlent 26.4.2007 12:36 Fimmtán látnir eftir sjálfsmorðsárás í Ramadi Fimmtán hið minnsta eru sagðir látnir og 25 særðir eftir sjálfsmorðsárás manns í útjaðri Ramadi í Írak í dag. Maður á stórum flutningabíl sprengdi sig í loft upp þegar lögregla í eftirlitsferð átti leið hjá markaði í norðurhluta borgarinnar. Erlent 24.4.2007 21:52 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 27 ›
ISIS-liðar ekki af baki dottnir Vígamenn hryðjuverkasamtakanna eru í felum í Sýrlandi og Írak og bíða þess að Bandaríkin fari á brott. Erlent 5.2.2019 11:09
Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. Erlent 30.1.2019 14:51
Vildi drepa sem flesta vantrúaða en engin börn Lögreglan í Þýskalandi handtók í morgun þrjá menn frá Írak sem ætluðu sér að fremja hryðjuverk þar í landi. Erlent 30.1.2019 11:19
Heimtur úr helju og á leið til Súðavíkur Í vikunni varð óvenjuleg fjölskyldusameining í Leifsstöð þegar Murtada Al-Saedi frá Írak fékk að sjá eiginkonu sína og fimm börn í fyrsta sinn í þrjú ár. Þau héldu öll að hann væri látinn. Móðir og börn fengu hæli hér á landi fyrir ári og varð verulega brugðið þegar þau fengu óvænt myndsímtal og á skjánum birtist fjölskyldufaðirinn. Innlent 17.1.2019 19:24
Meintur njósnari stal peningum frá landgönguliðum og er með ferfalt ríkisfang Komið hefur í ljós að bandaríski maðurinn sem handtekinn var í Rússlandi fyrir meintar njósnir er með ferfalt ríkisfang. Árið 2006 var hann sakfelldur fyrir að hafa stolið um tíu þúsund dollurum úr sjóðum landgönguliða á meðan hann var staðsettur í Írak. Erlent 5.1.2019 13:00
Segir Trump hafa seinkað brottflutningi hermanna frá Sýrlandi Graham, sem hefur lengi stutt Trump, fundaði með forsetanum í gær en hann hefur gagnrýnt ákvörðun Trump að kalla um tvö þúsund hermenn frá Sýrlandi. Erlent 31.12.2018 11:22
Trump-hjónin brugðu sér óvænt til Írak Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, eru nú stödd í Írak meðal bandarískra hermanna sem varið hafa jólahátíðinni þar í landi. Erlent 26.12.2018 20:15
„Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. Erlent 19.12.2018 22:09
Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. Erlent 19.12.2018 14:15
Sagðir hafa drepið sjö hundruð fanga Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa drepið fjölda fanga á síðustu tveimur mánuðum í austurhluta Sýrlands. Erlent 19.12.2018 09:50
Opna landamærin í fyrsta sinn síðan 2015 Landamærin milli Jórdaníu og Sýrlands verða opinberlega opnuð að nýju á morgun, mánudaginn 15. Október. Erlent 14.10.2018 18:54
Aftur í óvissuna Kúrdískum hjónum og dýralæknum var synjað um hæli. Konan er gengin 16 vikur með annað barn þeirra. "Fólk hefur tekið okkur opnum örmum.“ Innlent 7.10.2018 22:31
Mukwege og Murad hljóta Friðarverðlaun Nóbels Denis Mukwege og Nadia Murad fá Friðarverðlaun Nóbels árið 2018 fyrir baráttu sína gegn notkun kynferðisofbeldis í stríði. Erlent 5.10.2018 09:00
Komu í veg fyrir „stóra hryðjuverkaárás“ Lögreglan í Hollandi segir að sjö menn, sem hafi verið að skipuleggja stóra hryðjuverkaárás hafi verið handteknir. Erlent 27.9.2018 19:18
Telja að strengjabrúður Bandaríkjanna hafi staðið að baki hryðjuverkaárás Tuttugu og níu týndu lífi þegar fjórir menn hófu skothríð á skrúðgöngu hermanna í borginni Ahvaz í Íran um helgina. Þarlend samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en írönsk yfirvöld benda á Bandaríkin og vini þeirra. Erlent 23.9.2018 22:07
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ Erlent 3.9.2018 10:35
Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. Erlent 2.9.2018 22:28
Bandalag eldklerksins stærst Bandalag Moqtada al-Sadr unnu sigur í írösku þingkosningunum sem fóru fram þann 12.maí Erlent 19.5.2018 11:55
Tugir látnir í sprengjuárás í Bagdad 35 manns hið minnsta létu lífið í árás þar sem tveir sprengdu sjálfa sig í loft upp í Bagdad í morgun. Erlent 15.1.2018 08:22
Stafar enn ógn af starfsemi ISIS Árinu 2017 er að ljúka og kalífadæmi ISIS er í molum. Samtökin eru þó enn fullfær um að beita skæruhernaði. Það sást greinilega í gær þegar sjálfsmorðssprengjuárás kostaði 41 lífið í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Erlent 29.12.2017 06:00
Mosul: Ódæði framin í nafni hefndar Hefndaraðgerðir hermanna gegn grunuðum ISIS-liðum ógnar framtíðarstöðugleika ríksisns. Erlent 19.7.2017 14:21
Blair kom ekki hreint fram um Íraksstríðið Höfundur opinberrar skýrslu um þátt Breta í Íraksstríðinu segir að Tony Blair, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, hafi ekki komið hreint fram við þjóðina um þær ákvarðanir sem hann tók. Þetta er í fyrsta skipti sem hann tjáir sig opinberlega um efni skýrslunnar sem kom út fyrir ári. Erlent 6.7.2017 21:14
Tuttugu fallnir eftir sjálfsmorðsárás í Falluja Að minnsta kosti 20 eru fallnir og aðrir 20 særðir eftir sjálfsmorðsárás í Falluja, vestur af Bagdad, í morgun. Maður gyrtur sprengjubelti gekk inn hóp manna sem hugðust sækja um vinnu hjá lögreglu og sprengdi sig í loft upp með þessum afleiðingum. Erlent 31.5.2007 11:01
Telur Mahdi-sveitir hafa rænt Bretum í Bagdad Enn hefur ekkert spurst til fimm Breta sem rænt var í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gær. Hoshyar Zebari, utanríkisráðherra landsins, sagði í morgun líklegra að liðsmenn Mahdi-herdeildanna, sem tengjast sjíaklerknum Muqtada al-Sadr, hefðu staðið á bak við ránið. Erlent 30.5.2007 12:18
Al-Sadr aftur í sviðsljósið í Írak Róttæki sjíaklerkurinn Moqtada al-Sadr kom í dag í fyrsta sinn fram opinberlega í marga mánuði í Írak. Al-Sadr predikaði við föstudagsbænir í Kufa í austurlhluta Íraks og fordæmdi hersetu Bandaríkjamanna í landinu. Erlent 25.5.2007 13:58
Bandaríkjamenn reyndu að ráða al-Sadr af dögum Bandaríkjamenn reyndu að ráð sjíaklerkinn Moqtada al-Sadr af dögum fyrir þremur árum eftir því sem breska dagblaðið Independent hefur eftir þjóðaröryggisráðgjafa Íraks Erlent 21.5.2007 12:02
Cheney í óvæntri heimsókn til Íraks Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, kom í óvænta heimsókn til Íraks í dag. Heimsóknin er liður í ferð hans um Miðausturlönd sem ætlað er að stemma stigu við átökum ýmissa þjóðarbrota í Írak. Erlent 9.5.2007 10:18
Fulltrúadeildin samþykkir að hefja heimflutning hermanna Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær að hefja heimflutning hermanna frá Írak í haust þrátt fyrir hótun Bush forseta um að beita neitunarvaldi gegn lagasetningunni. Erlent 26.4.2007 12:36
Fimmtán látnir eftir sjálfsmorðsárás í Ramadi Fimmtán hið minnsta eru sagðir látnir og 25 særðir eftir sjálfsmorðsárás manns í útjaðri Ramadi í Írak í dag. Maður á stórum flutningabíl sprengdi sig í loft upp þegar lögregla í eftirlitsferð átti leið hjá markaði í norðurhluta borgarinnar. Erlent 24.4.2007 21:52