Vildu ekki yfirgefa kalífadæmið Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2019 14:53 SDF-liði stendur vörð um menn frá Baghouz. AP/Felipe Dana Margir þeirra íbúa sem flúið hafa leifar Kalífadæmis Íslamska ríkisins segjast enn hliðhollir hryðjuverkasamtökunum og þau hafi eingöngu flúið eftir að trúarleiðtogar eða leiðtogar ISIS hafi skipað þeim að flýja. Þrátt fyrir að mörg þeirra hafi búið í holum í jörðinni og ekki haft aðgang að lyfjum, mat og öðrum nauðsynjum, segjast þau viss um að Íslamska ríkið muni rísa á nýjan leik. Sýrlenskir Kúrdar og bandamenn þeir í regnhlífarsamtökunum Syrian Democratic Forces, SDF, sitja nú um leifar kalífadæmisins sem leiðtogar ISIS sögðu að myndi teygja anga sína alla leið til Rómar. Einungis hálfur ferkílómetri í bænum Baghouz er eftir af kalífadæminu sem náði þegar mest var yfir þriðjung Írak og Sýrlands.Samkvæmt AP fréttaveitunni er áætlað að um 20 þúsund almennir borgarar hafi yfirgefið yfirráðasvæði ISIS á undanförnum vikum, þar til þeir ISIS-liðar sem eftir eru lokuðu síðustu flóttaleið borgaranna. Vika leið og enginn yfirgaf svæðið þar til á miðvikudaginn þegar stórum hópi fólks var gert kleift að fara. Þar á meðal voru fjölskyldur vígamanna. Blaðamaður AP sagði fólkið meðal annars vera frá Frakklandi, Póllandi, Kína, Egyptalandi og Marokkó. Þar voru einnig minnst ellefu börn sem tilheyra Jasídum. Vígamenn ISIS rændu þúsundum Jasída í Írak árið 2014 og er fjölmargra enn saknað.Ein fjórtán ára stúlka sem rætt var við var ekki á þeirri skoðun að Íslamska ríkið væri liðið. „Hver sagði það? Hvert sem þú ferð, þar er Íslamska ríkið.“ Blaðamðurinn ræddi við á annan tug manns og af þeim sögðust einungis fjórir hafa viljað yfirgefa Baghouz. Talið er að um 300 vígamenn haldi síðasta yfirráðasvæði ISIS. Flestir eru þeir sagðir vera erlendir vígamann samtakanna. Vígamenn frá Írak og Sýrlandi eru sagðir hafa komið sér fyrir á milli almennra borgara og vera í felum. Talið er að mörgum hafi tekið að komast til Írak. Jafnvel þó dagar Kalífadæmisins séu taldir þykir ljóst að ógn stafi enn af hryðjuverkasamtökunum.Sjá einnig: ISIS-liðar sýna mátt sinn í ÍrakMenn sem flúið hafa frá yfirráðasvæði ISIS eru aðskildir frá konum og börnum og kanna SDF hvort að um vígamenn sé að ræða. Séu þeir vígamenn eru þeir sendir í fangabúðir, annars eru þeir sendir með konunum og börnunum til búða í norðurhluta Sýrlands. Þessar búðir eru yfirfullar og hafa minnst 60 manns dáið úr næringarskorti eða af öðrum ástæðum. Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir alþjóðlegri hjálp þar sem Kúrdar hafa ekki burði til að útvega öllum íbúum búðanna þær birgðir sem eru nauðsynlegar. AFP fréttaveitan segir að flestir hinna látnu séu ungabörn. Írak Sýrland Tengdar fréttir Fæddust í „ríki“ sem er ekki lengur til og eiga hvergi skjól Ung börn sem fæddust í kalífadæmi Íslamska ríkisins og mæður þeirra streyma nú frá Baghouz, síðasta bænum sem ISIS-liðar stjórna í Sýrlandi. 12. febrúar 2019 22:30 Kanadískur ISIS-liði telur sig hafa verið yfirgefinn Hann vill komast aftur til Kanada eftir að hafa verið í haldi í níu mánuði ásamt eiginkonu sinni, sem einnig er frá Kanada, og tveimur börnum. 11. febrúar 2019 23:30 Fjölskyldur fluttar á brott úr síðasta ferkílómetra ISIS Unnið er að því að koma um 200 fjölskyldum sem fastar voru í Baghuz í Sýrlandi, síðasta vígi hryðjuverkasamtakanna ISIS. Flutningabílar ferma fjölskyldurnar á brott 20. febrúar 2019 12:15 Breska stúlkan sem gekk til liðs við ISIS eignaðist dreng og vill komast til Bretlands Hefur þriðja barnið sem hún eignast í Sýrlandi. 17. febrúar 2019 13:12 Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. 19. febrúar 2019 19:20 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Margir þeirra íbúa sem flúið hafa leifar Kalífadæmis Íslamska ríkisins segjast enn hliðhollir hryðjuverkasamtökunum og þau hafi eingöngu flúið eftir að trúarleiðtogar eða leiðtogar ISIS hafi skipað þeim að flýja. Þrátt fyrir að mörg þeirra hafi búið í holum í jörðinni og ekki haft aðgang að lyfjum, mat og öðrum nauðsynjum, segjast þau viss um að Íslamska ríkið muni rísa á nýjan leik. Sýrlenskir Kúrdar og bandamenn þeir í regnhlífarsamtökunum Syrian Democratic Forces, SDF, sitja nú um leifar kalífadæmisins sem leiðtogar ISIS sögðu að myndi teygja anga sína alla leið til Rómar. Einungis hálfur ferkílómetri í bænum Baghouz er eftir af kalífadæminu sem náði þegar mest var yfir þriðjung Írak og Sýrlands.Samkvæmt AP fréttaveitunni er áætlað að um 20 þúsund almennir borgarar hafi yfirgefið yfirráðasvæði ISIS á undanförnum vikum, þar til þeir ISIS-liðar sem eftir eru lokuðu síðustu flóttaleið borgaranna. Vika leið og enginn yfirgaf svæðið þar til á miðvikudaginn þegar stórum hópi fólks var gert kleift að fara. Þar á meðal voru fjölskyldur vígamanna. Blaðamaður AP sagði fólkið meðal annars vera frá Frakklandi, Póllandi, Kína, Egyptalandi og Marokkó. Þar voru einnig minnst ellefu börn sem tilheyra Jasídum. Vígamenn ISIS rændu þúsundum Jasída í Írak árið 2014 og er fjölmargra enn saknað.Ein fjórtán ára stúlka sem rætt var við var ekki á þeirri skoðun að Íslamska ríkið væri liðið. „Hver sagði það? Hvert sem þú ferð, þar er Íslamska ríkið.“ Blaðamðurinn ræddi við á annan tug manns og af þeim sögðust einungis fjórir hafa viljað yfirgefa Baghouz. Talið er að um 300 vígamenn haldi síðasta yfirráðasvæði ISIS. Flestir eru þeir sagðir vera erlendir vígamann samtakanna. Vígamenn frá Írak og Sýrlandi eru sagðir hafa komið sér fyrir á milli almennra borgara og vera í felum. Talið er að mörgum hafi tekið að komast til Írak. Jafnvel þó dagar Kalífadæmisins séu taldir þykir ljóst að ógn stafi enn af hryðjuverkasamtökunum.Sjá einnig: ISIS-liðar sýna mátt sinn í ÍrakMenn sem flúið hafa frá yfirráðasvæði ISIS eru aðskildir frá konum og börnum og kanna SDF hvort að um vígamenn sé að ræða. Séu þeir vígamenn eru þeir sendir í fangabúðir, annars eru þeir sendir með konunum og börnunum til búða í norðurhluta Sýrlands. Þessar búðir eru yfirfullar og hafa minnst 60 manns dáið úr næringarskorti eða af öðrum ástæðum. Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir alþjóðlegri hjálp þar sem Kúrdar hafa ekki burði til að útvega öllum íbúum búðanna þær birgðir sem eru nauðsynlegar. AFP fréttaveitan segir að flestir hinna látnu séu ungabörn.
Írak Sýrland Tengdar fréttir Fæddust í „ríki“ sem er ekki lengur til og eiga hvergi skjól Ung börn sem fæddust í kalífadæmi Íslamska ríkisins og mæður þeirra streyma nú frá Baghouz, síðasta bænum sem ISIS-liðar stjórna í Sýrlandi. 12. febrúar 2019 22:30 Kanadískur ISIS-liði telur sig hafa verið yfirgefinn Hann vill komast aftur til Kanada eftir að hafa verið í haldi í níu mánuði ásamt eiginkonu sinni, sem einnig er frá Kanada, og tveimur börnum. 11. febrúar 2019 23:30 Fjölskyldur fluttar á brott úr síðasta ferkílómetra ISIS Unnið er að því að koma um 200 fjölskyldum sem fastar voru í Baghuz í Sýrlandi, síðasta vígi hryðjuverkasamtakanna ISIS. Flutningabílar ferma fjölskyldurnar á brott 20. febrúar 2019 12:15 Breska stúlkan sem gekk til liðs við ISIS eignaðist dreng og vill komast til Bretlands Hefur þriðja barnið sem hún eignast í Sýrlandi. 17. febrúar 2019 13:12 Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. 19. febrúar 2019 19:20 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Fæddust í „ríki“ sem er ekki lengur til og eiga hvergi skjól Ung börn sem fæddust í kalífadæmi Íslamska ríkisins og mæður þeirra streyma nú frá Baghouz, síðasta bænum sem ISIS-liðar stjórna í Sýrlandi. 12. febrúar 2019 22:30
Kanadískur ISIS-liði telur sig hafa verið yfirgefinn Hann vill komast aftur til Kanada eftir að hafa verið í haldi í níu mánuði ásamt eiginkonu sinni, sem einnig er frá Kanada, og tveimur börnum. 11. febrúar 2019 23:30
Fjölskyldur fluttar á brott úr síðasta ferkílómetra ISIS Unnið er að því að koma um 200 fjölskyldum sem fastar voru í Baghuz í Sýrlandi, síðasta vígi hryðjuverkasamtakanna ISIS. Flutningabílar ferma fjölskyldurnar á brott 20. febrúar 2019 12:15
Breska stúlkan sem gekk til liðs við ISIS eignaðist dreng og vill komast til Bretlands Hefur þriðja barnið sem hún eignast í Sýrlandi. 17. febrúar 2019 13:12
Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. 19. febrúar 2019 19:20