Björgunarsveitir Hjónin sem leitað er að ekki talin vel búin Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Selfossi, segir á fimmta tug björgunarsveitarmanna leita hjónanna á Kjalvegi. Innlent 13.7.2019 23:55 Leita týndra hjóna á Kjalvegi Á tíunda tímanum í kvöld voru allar björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðar út vegna tveggja týndra ferðamanna á Kjalvegi. Innlent 13.7.2019 22:41 Dúkkaði upp rammvillt eftir 20 kílómetra göngu Björgunarsveitir á Suðurlandi höfðu í nógu að snúast í gær. Innlent 13.7.2019 09:02 Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði hefur sinnt þremur útköllum síðastliðinn sólarhring. Nú síðast í Aðalvík eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hafi brennst. Þá aðstoðuðu björgunarsveitir í Öræfum ferðamann sem hafði slasast og lent í sjálfheldu við Svínafellsjökul í dag. Innlent 12.7.2019 17:43 Línubátur í togi til lands eftir að bilun kom upp í stýrisbúnaði Bilun kom upp í stýrisbúnaði 15 tonna línubáts norður af Hornströndum rétt um klukkan 19 í kvöld. Áhöfnin átti því erfitt með að stýra bátnum, sem gerður er út frá Bolungarvík, og var því kallað eftir aðstoð björgunarsveita. Innlent 11.7.2019 21:43 Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Fólkið kom vitlaust niður að ánni og var innlyksa við klettanef þar eftir að kona úr hópnum slasaði sig á fæti. Meiðsl hennar reyndust minni en talið var í fyrstu. Innlent 10.7.2019 21:30 Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. Innlent 10.7.2019 20:15 Strandveiðibátur strandaði í Súgandafirði Björgunarsveit á Suðureyri var kölluð út um hálf fimm í dag vegna báts sem sigldi í strand utarlega í Súgandafirði. Innlent 10.7.2019 17:31 Björguðu hundi úr sprungu á Þingvöllum Björgunarsveitarmenn sigu niður í sprunguna og tókst og koma ólum á hundinn og hífa hann upp. Innlent 5.7.2019 19:15 Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. Innlent 29.6.2019 21:49 Tekjutap fyrir björgunarsveitir ef flugeldasýningum verði hætt Björgunarsveitir yrðu af tekjum ef bæjarfélög hætta með flugeldasýningar, segir talsmaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Reykjavíkurborg íhugar að hætta með flugeldasýningu á menningarnótt vegna umhverfisáhrifa. Innlent 28.6.2019 20:09 Vélarvana bátur við Maríuhorn í Jökulfjörðum Búið er að koma farþegum bátsins heilum og höldnu aftur til Ísafjarðar. Innlent 26.6.2019 17:21 Slasaður í hlíðum Búrfells eftir nauðlendingu svifvængs Um klukkan 12:30 barst Lögreglunni á Suðurlandi hjálparbeiðni gegnum Neyðarlínu vegna manns sem hafði nauðlent svifvæng í norðanverðu Búrfelli. Innlent 20.6.2019 13:33 22 tonna skip strand við Stykkishólm Björgunarsveitir á norðanverðu Snæfellsnesi voru kallaðar út skömmu eftir hádegi í dag vegna skips sem hafði strandað fyrir utan Stykkishólm. Innlent 18.6.2019 13:36 Samið við undanfara á Flúðum vegna neyðarhjálpar Björgunarfélagið Eyvindur á Flúðum hefur mikilvægu hlutverki að gegna í Uppsveitum Árnessýslu í neyðartilfellum því félagar þar eru undanfarar og hefja aðstoð á vettvangi og veita fyrstu hjálp þar til sérhæfð aðstoð kemur á staðinn. Innlent 17.6.2019 20:37 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slasaðs einstaklings í Öræfajökli Á fjórða tímanum í dag óskaði lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð þyrlu landhelgisgæslunnar vegna slasaðs einstaklings sem var fastur í um 900 metra hæð ofan Sandfellsheiðar í suðvesturverðum Öræfajökli. Innlent 9.6.2019 18:37 Björgunin á Ísafirði: „Hann hékk þarna á klettasyllu og gat sig hvergi hreyft“ Mennirnir höfðu orðið viðskila. Erfitt reyndist að staðsetja þá nákvæmlega en þeir voru í um sjö hundruð metra hæð. Innlent 9.6.2019 10:35 Þyrlan kölluð út vegna manna í sjálfheldu í Naustahvilft Voru 700 metra yfir sjávarmáli og í miklum bratta. Innlent 9.6.2019 07:52 Fótbrotnaði efst í Reykjadal Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan fimm nú síðdegis. Innlent 8.6.2019 17:32 Leita að konu ofan við Dalvík Björgunarsveitin í Dalvík freistar þess nú að staðsetja konuna með aðstoð dróna. Innlent 6.6.2019 18:42 Brenndist illa í leðjupytt við myndatöku Brenndist frá tám og upp að hné. Innlent 5.6.2019 15:37 Björgunarsveitarmanni ekki vikið úr starfi þrátt fyrir nauðgunarkæru Björgunarsveitarmanni hjá Landsbjörgu, sem annar félagsmaður kærði fyrir nauðgun, var ekki vikið úr sveitinni meðan rannsókn á málinu fór fram. Málið er nú til merðferðar hjá héraðssaksóknara. Innlent 4.6.2019 18:48 Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. Innlent 28.5.2019 02:00 Aukaframlag annað árið í röð til að opna Hálendisvaktina fyrr Hálendisvaktin fær 900 þúsund krónur í viðbótarframlag frá ferðamálaráðherra til að unnt verði að hefja viðveru á hálendinu hálfum mánuði fyrr en ella. Innlent 23.5.2019 14:55 Þór kjörinn nýr formaður Landsbjargar Þór Þorsteinsson hefur verið kjörinn nýr formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Innlent 18.5.2019 13:29 Þriðja stórslysið á 100 kílómetra kafla á Suðurlandsvegi Björgunarsveitarfólk sem var á leið á landsþing Landsbjargar á Egilsstöðum í gær var á meðal þeirra sem komu til aðstoðar á slysstað við Hof í gær þar sem að rúta með 32 kínverska ferðamenn auk ökumanns fór út af veginum. Innlent 17.5.2019 15:54 Björgunarsveitir kallaðar út vegna kajakræðara í vanda Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um kajakræðara í vanda fyrir utan Grafarvog í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 20:30 í kvöld. Innlent 15.5.2019 20:41 Viðamikil æfing í hættulegasta fjalli landsins Um 60 björgunarsveitarmenn komu að viðamikilli æfingu í Kirkjufelli við Grundarfjörð þar sem nokkur banaslys hafa orðið undanfarin ár. Varaformaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir fjallið hafa verið valið sem vettvang æfingarinnar það sem það sé hættulegasta fjall landsins. Innlent 12.5.2019 17:51 Æfðu viðbrögð við flugslysi í Grímsey Staðið var fyrir flugslysaæfingu í Grímsey í morgun þar sem viðbragðsaðilar komu saman til að æfa viðbrögð við flugslysi. Innlent 11.5.2019 14:26 Skemmtibátur dreginn í höfn í Kópavogi Tveir voru um borð í skemmtibát þegar mótorinn hætti að virka á siglingu í Kópavogi um þrjúleytið. Innlent 7.5.2019 15:36 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Hjónin sem leitað er að ekki talin vel búin Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Selfossi, segir á fimmta tug björgunarsveitarmanna leita hjónanna á Kjalvegi. Innlent 13.7.2019 23:55
Leita týndra hjóna á Kjalvegi Á tíunda tímanum í kvöld voru allar björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðar út vegna tveggja týndra ferðamanna á Kjalvegi. Innlent 13.7.2019 22:41
Dúkkaði upp rammvillt eftir 20 kílómetra göngu Björgunarsveitir á Suðurlandi höfðu í nógu að snúast í gær. Innlent 13.7.2019 09:02
Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði hefur sinnt þremur útköllum síðastliðinn sólarhring. Nú síðast í Aðalvík eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hafi brennst. Þá aðstoðuðu björgunarsveitir í Öræfum ferðamann sem hafði slasast og lent í sjálfheldu við Svínafellsjökul í dag. Innlent 12.7.2019 17:43
Línubátur í togi til lands eftir að bilun kom upp í stýrisbúnaði Bilun kom upp í stýrisbúnaði 15 tonna línubáts norður af Hornströndum rétt um klukkan 19 í kvöld. Áhöfnin átti því erfitt með að stýra bátnum, sem gerður er út frá Bolungarvík, og var því kallað eftir aðstoð björgunarsveita. Innlent 11.7.2019 21:43
Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Fólkið kom vitlaust niður að ánni og var innlyksa við klettanef þar eftir að kona úr hópnum slasaði sig á fæti. Meiðsl hennar reyndust minni en talið var í fyrstu. Innlent 10.7.2019 21:30
Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. Innlent 10.7.2019 20:15
Strandveiðibátur strandaði í Súgandafirði Björgunarsveit á Suðureyri var kölluð út um hálf fimm í dag vegna báts sem sigldi í strand utarlega í Súgandafirði. Innlent 10.7.2019 17:31
Björguðu hundi úr sprungu á Þingvöllum Björgunarsveitarmenn sigu niður í sprunguna og tókst og koma ólum á hundinn og hífa hann upp. Innlent 5.7.2019 19:15
Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. Innlent 29.6.2019 21:49
Tekjutap fyrir björgunarsveitir ef flugeldasýningum verði hætt Björgunarsveitir yrðu af tekjum ef bæjarfélög hætta með flugeldasýningar, segir talsmaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Reykjavíkurborg íhugar að hætta með flugeldasýningu á menningarnótt vegna umhverfisáhrifa. Innlent 28.6.2019 20:09
Vélarvana bátur við Maríuhorn í Jökulfjörðum Búið er að koma farþegum bátsins heilum og höldnu aftur til Ísafjarðar. Innlent 26.6.2019 17:21
Slasaður í hlíðum Búrfells eftir nauðlendingu svifvængs Um klukkan 12:30 barst Lögreglunni á Suðurlandi hjálparbeiðni gegnum Neyðarlínu vegna manns sem hafði nauðlent svifvæng í norðanverðu Búrfelli. Innlent 20.6.2019 13:33
22 tonna skip strand við Stykkishólm Björgunarsveitir á norðanverðu Snæfellsnesi voru kallaðar út skömmu eftir hádegi í dag vegna skips sem hafði strandað fyrir utan Stykkishólm. Innlent 18.6.2019 13:36
Samið við undanfara á Flúðum vegna neyðarhjálpar Björgunarfélagið Eyvindur á Flúðum hefur mikilvægu hlutverki að gegna í Uppsveitum Árnessýslu í neyðartilfellum því félagar þar eru undanfarar og hefja aðstoð á vettvangi og veita fyrstu hjálp þar til sérhæfð aðstoð kemur á staðinn. Innlent 17.6.2019 20:37
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slasaðs einstaklings í Öræfajökli Á fjórða tímanum í dag óskaði lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð þyrlu landhelgisgæslunnar vegna slasaðs einstaklings sem var fastur í um 900 metra hæð ofan Sandfellsheiðar í suðvesturverðum Öræfajökli. Innlent 9.6.2019 18:37
Björgunin á Ísafirði: „Hann hékk þarna á klettasyllu og gat sig hvergi hreyft“ Mennirnir höfðu orðið viðskila. Erfitt reyndist að staðsetja þá nákvæmlega en þeir voru í um sjö hundruð metra hæð. Innlent 9.6.2019 10:35
Þyrlan kölluð út vegna manna í sjálfheldu í Naustahvilft Voru 700 metra yfir sjávarmáli og í miklum bratta. Innlent 9.6.2019 07:52
Fótbrotnaði efst í Reykjadal Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan fimm nú síðdegis. Innlent 8.6.2019 17:32
Leita að konu ofan við Dalvík Björgunarsveitin í Dalvík freistar þess nú að staðsetja konuna með aðstoð dróna. Innlent 6.6.2019 18:42
Björgunarsveitarmanni ekki vikið úr starfi þrátt fyrir nauðgunarkæru Björgunarsveitarmanni hjá Landsbjörgu, sem annar félagsmaður kærði fyrir nauðgun, var ekki vikið úr sveitinni meðan rannsókn á málinu fór fram. Málið er nú til merðferðar hjá héraðssaksóknara. Innlent 4.6.2019 18:48
Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. Innlent 28.5.2019 02:00
Aukaframlag annað árið í röð til að opna Hálendisvaktina fyrr Hálendisvaktin fær 900 þúsund krónur í viðbótarframlag frá ferðamálaráðherra til að unnt verði að hefja viðveru á hálendinu hálfum mánuði fyrr en ella. Innlent 23.5.2019 14:55
Þór kjörinn nýr formaður Landsbjargar Þór Þorsteinsson hefur verið kjörinn nýr formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Innlent 18.5.2019 13:29
Þriðja stórslysið á 100 kílómetra kafla á Suðurlandsvegi Björgunarsveitarfólk sem var á leið á landsþing Landsbjargar á Egilsstöðum í gær var á meðal þeirra sem komu til aðstoðar á slysstað við Hof í gær þar sem að rúta með 32 kínverska ferðamenn auk ökumanns fór út af veginum. Innlent 17.5.2019 15:54
Björgunarsveitir kallaðar út vegna kajakræðara í vanda Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um kajakræðara í vanda fyrir utan Grafarvog í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 20:30 í kvöld. Innlent 15.5.2019 20:41
Viðamikil æfing í hættulegasta fjalli landsins Um 60 björgunarsveitarmenn komu að viðamikilli æfingu í Kirkjufelli við Grundarfjörð þar sem nokkur banaslys hafa orðið undanfarin ár. Varaformaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir fjallið hafa verið valið sem vettvang æfingarinnar það sem það sé hættulegasta fjall landsins. Innlent 12.5.2019 17:51
Æfðu viðbrögð við flugslysi í Grímsey Staðið var fyrir flugslysaæfingu í Grímsey í morgun þar sem viðbragðsaðilar komu saman til að æfa viðbrögð við flugslysi. Innlent 11.5.2019 14:26
Skemmtibátur dreginn í höfn í Kópavogi Tveir voru um borð í skemmtibát þegar mótorinn hætti að virka á siglingu í Kópavogi um þrjúleytið. Innlent 7.5.2019 15:36