Fjármálafyrirtæki Mikil eftirspurn eftir stuðningslánum Mikil eftirspurn hefur verið eftir stuðningslánum hjá viðskiptabönkunum. Viðskiptasaga fyrir kórónuveirufaraldurinn er fyrst og fremst skoðuð þegar bankanir meta hvort fyrirtæki eru lífvænleg. Viðskipti innlent 15.9.2020 21:01 Glæsivilla Skúla Mogensen nú í eigu Arion banka Arion banki hf. eignaðist glæsivillu Skúla Mogensen við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi í byrjun september. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:50 Enginn banki sér hag í að opna útibú í Hveragerði Enginn viðskiptabankanna sér sér hag í að opna útibú í Hveragerði, en bankaútibú Arion banka var lokað í bænum síðasta vor. Viðskipti innlent 11.9.2020 14:41 Íslandsbanki hlaut Íslensku þekkingarverðlaunin 2020 Fulltrúar bankans tóku við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Bessastöðum í morgun. Viðskipti innlent 10.9.2020 10:50 Telja lán með breytilegum vöxtum ólögleg Neytendasamtökin hafa krafið stóru bankana þrjá um að þeir breyti skilmálum lána með breytilegum vöxtum. Samkvæmt lögfræðiáliti sem samtökin öfluðu standast skilmálar og framkvæmd slíkra lána ekki lög. Viðskipti innlent 4.9.2020 20:40 Útibúi lokað og þrettán í sóttkví vegna smits starfsmanns Þrettán starfsmenn Landsbankans í Mjódd eru komnir í sóttkví. Beðið er upplýsinga hvort að hafa þurfi samband við viðskiptavini sem mættu í útibúið fyrr í vikunni. Viðskipti innlent 3.9.2020 09:48 Vara viðskiptavini Íslandsbanka við víðtækri netárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra. Innlent 2.9.2020 17:16 Ekki hægt að líta á sölutrygginguna sem aðstoð ríkisins við Icelandair Ekki er hægt að líta á sölutryggingu tveggja ríkisbanka á hlutafjárútboði Icelandair sem auka aðstoð ríkisins við flugfélagið að sögn Óla Björns Kárasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Það kunni að vera að sölutrygging á sex milljörðum króna sé fjárhagslega skynsamleg fyrir bankana sem eigi mikið undir að rekstur Icelandair verði tryggður. Viðskipti innlent 2.9.2020 12:27 HMS fjallar um kosti og galla óverðtryggðra lána: „Við erum ekki að vara fólk við því taka þessi lán“ Karlotta Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá hagdeild HMS, segir stofnunina ekki vera að vara fólk við því að taka óverðtryggð húsnæðislán með breytilegum vöxtum heldur vilji hún hvetja lántakendur til að vera meðvitaða og vakandi fyrir því ef stýrivextir hækka því þá hækki greiðslubyrðin af láninu. Viðskipti innlent 2.9.2020 10:35 Íslandsbanki og Landsbanki sölutryggja útboð Icelandair Icelandair Group hefur náð samningi við Íslandsbanka og Landsbanka um sölutryggingu á hlutafjárútboði félagsins. Með samningnum skuldbinda bankarnir sig til þess að kaupa nýtt hlutafé að andvirði allt að sex milljarða króna með fyrirvara um árangur útboðsins. Viðskipti innlent 1.9.2020 17:57 Braskari allra landsmanna Þorsteinn Sæmundsson skrifar um fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans Skoðun 28.8.2020 21:45 Einhver mesti útlánavöxtur síðustu ára Ný íbúðalán hjá bönkunum rjúka út og er vöxturinn einhver sá mesti sem sést hefur árum saman að sögn hagfræðings. Það kunni að bera með sér að skuldsetning heimila sé að aukast. Viðskipti innlent 22.8.2020 19:38 Áhrif vaxta á íbúðaverð Að hve miklu leyti hefur fasteignaverð áhrif á vaxtaákvarðanir Seðlabankans og hvaða áhrif hafa vextirnir á móti á verðið? Skoðun 18.8.2020 08:01 Sigurður nýr sparisjóðsstóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga Sigurður Erlingsson, fjármálastjóri Heklu, hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. Viðskipti innlent 17.8.2020 10:26 Hætt við Arion mótið Tæplega 2.500 stúlkur og drengir höfðu skráð sig til leiks á mótið Innlent 10.8.2020 19:49 Hafa sagt upp viðskiptasamböndum til að sporna gegn smálánastarfsemi Sparisjóður Strandamanna hefur gripið til viðeigandi ráðstafana til þess að koma í veg fyrir að innheimta í tengslum við smálánastarfsemi fari fram í gegnum reikninga sjóðsins. Viðskipti innlent 1.8.2020 10:46 Landsbankinn aldrei lánað jafn mikið til heimila Landsbankinn hefur aldrei lánað jafn mikið til heimila eins og á fyrri helmingi ársins 2020 eftir því sem fram kemur í uppgjöri bankans fyrir fyrstu sex mánuði ársins sem birt var í dag. Viðskipti innlent 30.7.2020 19:05 Tap hjá Íslandsbanka upp á 131 milljón Hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 2020 nam 1,2 milljörðum. Viðskipti innlent 30.7.2020 10:36 Ólögleg starfsemi þrífist í skjóli sparisjóðsins Neytendasamtökin gagnrýna Sparisjóð Strandamanna fyrir viðskipti hans við smálánafyrirtæki. Viðskipti innlent 28.7.2020 10:11 Huldufélag úr rannsóknarskýrslunni í 919 milljóna þrot Félagið AB 76 ehf., sem meðal annars er minnst á í fjórða bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið, var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs. Viðskipti innlent 24.7.2020 09:18 Afkoma Arion „umtalsvert“ betri en spáð var Rekstur Arion banka gekk betur á síðasta ársfjórðungi en spár gerðu ráð fyrir, ef marka má orðsendingu bankans til Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 22.7.2020 15:57 Vill að smálánamenn brenni vítislogum Vilhjálmur Bjarnason vandar smálánafyrirtækjum ekki kveðjurnar. Innlent 17.7.2020 11:24 Kvika hyggst eignast Netgíró Forsvarsmenn Kviku segja bankann hafa undirritað viljayfirlýsingu um að kaupa Netgíró að fullu og verða eini eigandi þess. Viðskipti innlent 16.7.2020 12:48 Hægt að sækja um stuðningslán Stjórnendur fyrirtækja geta nú sótt um hin svokölluðu stuðningslán í gegnum vefinn Island.is Innlent 9.7.2020 14:23 TM hafnar með öllu forsíðufrétt Fréttablaðsins um viðræður um sameiningu Tryggingamiðstöðin hefur hafnað því að viðræður séu hafnar um mögulega sameiningu TM og Kviku banka líkt og greint er frá í forsíðufrétt Fréttablaðsins í morgun. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:16 Undirrituðu samninga um stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Seðlabankinn hefur undirritað við samninga við fjóra banka um veitingu stuðningslána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Viðskipti innlent 24.6.2020 18:36 Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila. Innlent 13.6.2020 23:52 Met slegið í útlánum Landsbanka til heimila Landsbankinn lánaði heimilunum 25 milljarða króna í maí vegna húsnæðiskaupa og hefur aldrei lánað meira til þeirra í einum mánuði. Almenningur nýtir sér lækkun vaxta til skuldbreytinga og íbúðarkaupa. Innlent 10.6.2020 19:20 Dótturfélag Kviku semur um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum KKV Investment Management, dótturfélag Kvika Securities sem er jafnframt dótturfélag Kviku banka í Bretlandi, hefur gengið frá samningum um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:51 Tilraun gerð til innbrots í tölvukerfi Reiknistofu bankanna Við úrlausn varð þjónusturof klukkan 13:07 sem hafði þær afleiðingar að truflanir eru í starfsemi netbanka og debetkorta. Viðskipti innlent 4.6.2020 13:58 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 57 ›
Mikil eftirspurn eftir stuðningslánum Mikil eftirspurn hefur verið eftir stuðningslánum hjá viðskiptabönkunum. Viðskiptasaga fyrir kórónuveirufaraldurinn er fyrst og fremst skoðuð þegar bankanir meta hvort fyrirtæki eru lífvænleg. Viðskipti innlent 15.9.2020 21:01
Glæsivilla Skúla Mogensen nú í eigu Arion banka Arion banki hf. eignaðist glæsivillu Skúla Mogensen við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi í byrjun september. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:50
Enginn banki sér hag í að opna útibú í Hveragerði Enginn viðskiptabankanna sér sér hag í að opna útibú í Hveragerði, en bankaútibú Arion banka var lokað í bænum síðasta vor. Viðskipti innlent 11.9.2020 14:41
Íslandsbanki hlaut Íslensku þekkingarverðlaunin 2020 Fulltrúar bankans tóku við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Bessastöðum í morgun. Viðskipti innlent 10.9.2020 10:50
Telja lán með breytilegum vöxtum ólögleg Neytendasamtökin hafa krafið stóru bankana þrjá um að þeir breyti skilmálum lána með breytilegum vöxtum. Samkvæmt lögfræðiáliti sem samtökin öfluðu standast skilmálar og framkvæmd slíkra lána ekki lög. Viðskipti innlent 4.9.2020 20:40
Útibúi lokað og þrettán í sóttkví vegna smits starfsmanns Þrettán starfsmenn Landsbankans í Mjódd eru komnir í sóttkví. Beðið er upplýsinga hvort að hafa þurfi samband við viðskiptavini sem mættu í útibúið fyrr í vikunni. Viðskipti innlent 3.9.2020 09:48
Vara viðskiptavini Íslandsbanka við víðtækri netárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra. Innlent 2.9.2020 17:16
Ekki hægt að líta á sölutrygginguna sem aðstoð ríkisins við Icelandair Ekki er hægt að líta á sölutryggingu tveggja ríkisbanka á hlutafjárútboði Icelandair sem auka aðstoð ríkisins við flugfélagið að sögn Óla Björns Kárasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Það kunni að vera að sölutrygging á sex milljörðum króna sé fjárhagslega skynsamleg fyrir bankana sem eigi mikið undir að rekstur Icelandair verði tryggður. Viðskipti innlent 2.9.2020 12:27
HMS fjallar um kosti og galla óverðtryggðra lána: „Við erum ekki að vara fólk við því taka þessi lán“ Karlotta Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá hagdeild HMS, segir stofnunina ekki vera að vara fólk við því að taka óverðtryggð húsnæðislán með breytilegum vöxtum heldur vilji hún hvetja lántakendur til að vera meðvitaða og vakandi fyrir því ef stýrivextir hækka því þá hækki greiðslubyrðin af láninu. Viðskipti innlent 2.9.2020 10:35
Íslandsbanki og Landsbanki sölutryggja útboð Icelandair Icelandair Group hefur náð samningi við Íslandsbanka og Landsbanka um sölutryggingu á hlutafjárútboði félagsins. Með samningnum skuldbinda bankarnir sig til þess að kaupa nýtt hlutafé að andvirði allt að sex milljarða króna með fyrirvara um árangur útboðsins. Viðskipti innlent 1.9.2020 17:57
Braskari allra landsmanna Þorsteinn Sæmundsson skrifar um fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans Skoðun 28.8.2020 21:45
Einhver mesti útlánavöxtur síðustu ára Ný íbúðalán hjá bönkunum rjúka út og er vöxturinn einhver sá mesti sem sést hefur árum saman að sögn hagfræðings. Það kunni að bera með sér að skuldsetning heimila sé að aukast. Viðskipti innlent 22.8.2020 19:38
Áhrif vaxta á íbúðaverð Að hve miklu leyti hefur fasteignaverð áhrif á vaxtaákvarðanir Seðlabankans og hvaða áhrif hafa vextirnir á móti á verðið? Skoðun 18.8.2020 08:01
Sigurður nýr sparisjóðsstóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga Sigurður Erlingsson, fjármálastjóri Heklu, hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. Viðskipti innlent 17.8.2020 10:26
Hætt við Arion mótið Tæplega 2.500 stúlkur og drengir höfðu skráð sig til leiks á mótið Innlent 10.8.2020 19:49
Hafa sagt upp viðskiptasamböndum til að sporna gegn smálánastarfsemi Sparisjóður Strandamanna hefur gripið til viðeigandi ráðstafana til þess að koma í veg fyrir að innheimta í tengslum við smálánastarfsemi fari fram í gegnum reikninga sjóðsins. Viðskipti innlent 1.8.2020 10:46
Landsbankinn aldrei lánað jafn mikið til heimila Landsbankinn hefur aldrei lánað jafn mikið til heimila eins og á fyrri helmingi ársins 2020 eftir því sem fram kemur í uppgjöri bankans fyrir fyrstu sex mánuði ársins sem birt var í dag. Viðskipti innlent 30.7.2020 19:05
Tap hjá Íslandsbanka upp á 131 milljón Hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 2020 nam 1,2 milljörðum. Viðskipti innlent 30.7.2020 10:36
Ólögleg starfsemi þrífist í skjóli sparisjóðsins Neytendasamtökin gagnrýna Sparisjóð Strandamanna fyrir viðskipti hans við smálánafyrirtæki. Viðskipti innlent 28.7.2020 10:11
Huldufélag úr rannsóknarskýrslunni í 919 milljóna þrot Félagið AB 76 ehf., sem meðal annars er minnst á í fjórða bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið, var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs. Viðskipti innlent 24.7.2020 09:18
Afkoma Arion „umtalsvert“ betri en spáð var Rekstur Arion banka gekk betur á síðasta ársfjórðungi en spár gerðu ráð fyrir, ef marka má orðsendingu bankans til Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 22.7.2020 15:57
Vill að smálánamenn brenni vítislogum Vilhjálmur Bjarnason vandar smálánafyrirtækjum ekki kveðjurnar. Innlent 17.7.2020 11:24
Kvika hyggst eignast Netgíró Forsvarsmenn Kviku segja bankann hafa undirritað viljayfirlýsingu um að kaupa Netgíró að fullu og verða eini eigandi þess. Viðskipti innlent 16.7.2020 12:48
Hægt að sækja um stuðningslán Stjórnendur fyrirtækja geta nú sótt um hin svokölluðu stuðningslán í gegnum vefinn Island.is Innlent 9.7.2020 14:23
TM hafnar með öllu forsíðufrétt Fréttablaðsins um viðræður um sameiningu Tryggingamiðstöðin hefur hafnað því að viðræður séu hafnar um mögulega sameiningu TM og Kviku banka líkt og greint er frá í forsíðufrétt Fréttablaðsins í morgun. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:16
Undirrituðu samninga um stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Seðlabankinn hefur undirritað við samninga við fjóra banka um veitingu stuðningslána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Viðskipti innlent 24.6.2020 18:36
Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila. Innlent 13.6.2020 23:52
Met slegið í útlánum Landsbanka til heimila Landsbankinn lánaði heimilunum 25 milljarða króna í maí vegna húsnæðiskaupa og hefur aldrei lánað meira til þeirra í einum mánuði. Almenningur nýtir sér lækkun vaxta til skuldbreytinga og íbúðarkaupa. Innlent 10.6.2020 19:20
Dótturfélag Kviku semur um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum KKV Investment Management, dótturfélag Kvika Securities sem er jafnframt dótturfélag Kviku banka í Bretlandi, hefur gengið frá samningum um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:51
Tilraun gerð til innbrots í tölvukerfi Reiknistofu bankanna Við úrlausn varð þjónusturof klukkan 13:07 sem hafði þær afleiðingar að truflanir eru í starfsemi netbanka og debetkorta. Viðskipti innlent 4.6.2020 13:58