Rússland Navalní segir að eitrað hafi verið fyrir sér í fangelsinu Lögmaður stjórnarandstöðuleiðtogans hefur sent inn formlegra kvörtun til yfirvalda. Erlent 1.8.2019 16:36 Rússneskur leikari handtekinn fyrir að leika lögreglumann Í atriðinu lék hann drukkinn lögreglumann. Leikarinn var dæmdur í átta daga fangelsi fyrir að koma óorði á lögregluna og að ganga ólöglega í lögreglubúningi. Erlent 1.8.2019 13:08 Játar að hafa myrt áhrifavaldinn sem fannst í ferðatösku 33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. Erlent 1.8.2019 09:05 Pútín sigar hernum á skógareldana Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað hernum að taka þátt í baráttunni við skógareldana í Síberíu og öðrum austurhéruðum Rússlands sem brenna nú sem aldrei fyrr. Erlent 1.8.2019 09:00 Einn handtekinn grunaður um hrottalegt morð á áhrifavaldi Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum í Rússlandi kom fram að einn hefur verið handtekinn grunaður um morðið á hinni 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu á laugardag. Árásarmaðurinn hafði skorið hana á háls og stungið hana ítrekað með eggvopni. Erlent 31.7.2019 21:12 Rammstein mótmælir hinsegin löggjöf í Rússlandi með kossi Á tónleikum Rammstein í Moskvu kysstust hljómsveitarmeðlimir uppi á sviði til að mótmæla rússneskum lögum um málefni hinsegin fólks. Lífið 31.7.2019 15:47 Áhrifavaldur á Instagram fannst látinn í ferðatösku á heimili sínu Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. Erlent 30.7.2019 15:10 Navalní verður ekki látinn laus fyrr vegna heilsubrests Lögmaður leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar færði rök fyrir því að klefinn í fangelsinu væri uppruni skyndilega veikinda Navalní um helgina. Erlent 30.7.2019 13:24 Heilsa Navalní sögð ásættanleg Bráð veikindi leiðtoga stjórnarandstöðunnar í fangelsi hafa vakið athygli enda þekkt að gagnrýnendur stjórnvalda í Kreml séu myrtir eða beittir ofbeldi. Erlent 29.7.2019 10:45 Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. Erlent 28.7.2019 23:34 Leita leiða til að halda kjarnorkusamningnum við Íran í gildi Diplómatar frá Íran og fimm öðrum stórveldum vörðu deginum í dag í að reyna að bjarga kjarnorkusamningi sem hefur verið í hættu vegna spennu á milli Vesturveldanna og Tehran Erlent 28.7.2019 22:25 Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. Erlent 28.7.2019 14:51 Meira en þúsund handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu hefur handtekið meira en þúsund manns sem söfnuðust saman á fjöldafundi til að mótmæla framgöngu stjórnvalda þar í landi. Erlent 27.7.2019 23:23 800 stjórnarandstæðingar handteknir í Moskvu Fólk safnaðist saman til að krefjast þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fái að bjóða sig fram í stjórn borgarinnar. Erlent 27.7.2019 18:49 Telja Rússa hafa reynt að brjótast inn í kosningakerfi allra ríkja Bandaríkjanna Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings telur alríkisstjórnina hafa brugðist í að gera ríkjum grein fyrir alvarleika árása á kosningarnar árið 2016. Erlent 26.7.2019 10:12 Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. Sport 25.7.2019 10:58 Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. Erlent 25.7.2019 11:21 Hafna því að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Rússar bera til baka fréttir um að þeir hafi beðið Suður-Kóreu afsökunar á að herflugvél hafi flogið inn í lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 11:40 Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 07:27 Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. Erlent 23.7.2019 10:12 Skutu á rússneska herþotu í lofthelgi Suður-Kóreu Rússnesk herþota rauf lofthelgi Suður-Kóreu í morgun. Atvikið er sagt það fyrsta sinna tegundar á milli ríkjanna tveggja. Erlent 23.7.2019 07:47 Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. Erlent 20.7.2019 14:15 Forrit geta nálgast meiri upplýsingar en notendur gefa leyfi fyrir FaceApp hefur vakið athygli síðustu daga fyrir að umbreyta fólki í eldri útgáfu af sjálfu sér. Þjónustuskilmálar forritsins hafa hins vegar vakið ugg enda eignast það myndirnar og getur notað í hvaða tilgangi sem er. Innlent 19.7.2019 11:17 Fundu flugskeyti í fórum ítalskra hægriöfgamanna Rannsókn lögreglunnar beinist að ítölskum hægriöfgamönnum sem hafa tekið þátt í uppreisninni í Austur-Úkraínu. Erlent 16.7.2019 08:11 Óttast óhóflega verslun og umhverfisslys Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér. Erlent 15.7.2019 02:01 Hundruð þúsunda styðja systur sem myrtu ofbeldisfullan föður sinn Réttarhöld standa nú yfir í máli rússnesku systranna Krestinu, Angelinu og Mariu Khachaturyan sem myrtu 57 ára gamlan föður sinn síðasta sumar. Erlent 11.7.2019 21:47 Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. Erlent 11.7.2019 15:52 Upptaka sögð sýna samkurl Rússa og ítalsks hægriöfgaflokks Náinn bandamaður leiðtoga ítalska hægriöfgaflokksins Bandalagsins heyrist ræða við Rússa um hvernig þeir geti komið rússneskum olíupeningum í fjárhirslur flokksins. Erlent 10.7.2019 19:07 Yfirheyrðu höfund umdeildrar skýrslu um Trump í sextán tíma Christopher Steele, breskur fyrrverandi njósnari, er sagður hafa veitt innri endurskoðendum bandaríska dómsmálaráðuneytisins nýjar og mikilvægar upplýsingar um upphaf Rússarannsóknarinnar svonefndu. Erlent 9.7.2019 20:28 Viðtal við Pútín Vladímír Pútín Rússlandsforseti var í afar fróðlegu sjónvarpsviðtali The Financial Times í síðustu viku. Skoðun 8.7.2019 02:01 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 99 ›
Navalní segir að eitrað hafi verið fyrir sér í fangelsinu Lögmaður stjórnarandstöðuleiðtogans hefur sent inn formlegra kvörtun til yfirvalda. Erlent 1.8.2019 16:36
Rússneskur leikari handtekinn fyrir að leika lögreglumann Í atriðinu lék hann drukkinn lögreglumann. Leikarinn var dæmdur í átta daga fangelsi fyrir að koma óorði á lögregluna og að ganga ólöglega í lögreglubúningi. Erlent 1.8.2019 13:08
Játar að hafa myrt áhrifavaldinn sem fannst í ferðatösku 33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. Erlent 1.8.2019 09:05
Pútín sigar hernum á skógareldana Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað hernum að taka þátt í baráttunni við skógareldana í Síberíu og öðrum austurhéruðum Rússlands sem brenna nú sem aldrei fyrr. Erlent 1.8.2019 09:00
Einn handtekinn grunaður um hrottalegt morð á áhrifavaldi Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum í Rússlandi kom fram að einn hefur verið handtekinn grunaður um morðið á hinni 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu á laugardag. Árásarmaðurinn hafði skorið hana á háls og stungið hana ítrekað með eggvopni. Erlent 31.7.2019 21:12
Rammstein mótmælir hinsegin löggjöf í Rússlandi með kossi Á tónleikum Rammstein í Moskvu kysstust hljómsveitarmeðlimir uppi á sviði til að mótmæla rússneskum lögum um málefni hinsegin fólks. Lífið 31.7.2019 15:47
Áhrifavaldur á Instagram fannst látinn í ferðatösku á heimili sínu Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. Erlent 30.7.2019 15:10
Navalní verður ekki látinn laus fyrr vegna heilsubrests Lögmaður leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar færði rök fyrir því að klefinn í fangelsinu væri uppruni skyndilega veikinda Navalní um helgina. Erlent 30.7.2019 13:24
Heilsa Navalní sögð ásættanleg Bráð veikindi leiðtoga stjórnarandstöðunnar í fangelsi hafa vakið athygli enda þekkt að gagnrýnendur stjórnvalda í Kreml séu myrtir eða beittir ofbeldi. Erlent 29.7.2019 10:45
Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. Erlent 28.7.2019 23:34
Leita leiða til að halda kjarnorkusamningnum við Íran í gildi Diplómatar frá Íran og fimm öðrum stórveldum vörðu deginum í dag í að reyna að bjarga kjarnorkusamningi sem hefur verið í hættu vegna spennu á milli Vesturveldanna og Tehran Erlent 28.7.2019 22:25
Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. Erlent 28.7.2019 14:51
Meira en þúsund handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu hefur handtekið meira en þúsund manns sem söfnuðust saman á fjöldafundi til að mótmæla framgöngu stjórnvalda þar í landi. Erlent 27.7.2019 23:23
800 stjórnarandstæðingar handteknir í Moskvu Fólk safnaðist saman til að krefjast þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fái að bjóða sig fram í stjórn borgarinnar. Erlent 27.7.2019 18:49
Telja Rússa hafa reynt að brjótast inn í kosningakerfi allra ríkja Bandaríkjanna Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings telur alríkisstjórnina hafa brugðist í að gera ríkjum grein fyrir alvarleika árása á kosningarnar árið 2016. Erlent 26.7.2019 10:12
Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. Sport 25.7.2019 10:58
Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. Erlent 25.7.2019 11:21
Hafna því að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Rússar bera til baka fréttir um að þeir hafi beðið Suður-Kóreu afsökunar á að herflugvél hafi flogið inn í lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 11:40
Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 07:27
Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. Erlent 23.7.2019 10:12
Skutu á rússneska herþotu í lofthelgi Suður-Kóreu Rússnesk herþota rauf lofthelgi Suður-Kóreu í morgun. Atvikið er sagt það fyrsta sinna tegundar á milli ríkjanna tveggja. Erlent 23.7.2019 07:47
Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. Erlent 20.7.2019 14:15
Forrit geta nálgast meiri upplýsingar en notendur gefa leyfi fyrir FaceApp hefur vakið athygli síðustu daga fyrir að umbreyta fólki í eldri útgáfu af sjálfu sér. Þjónustuskilmálar forritsins hafa hins vegar vakið ugg enda eignast það myndirnar og getur notað í hvaða tilgangi sem er. Innlent 19.7.2019 11:17
Fundu flugskeyti í fórum ítalskra hægriöfgamanna Rannsókn lögreglunnar beinist að ítölskum hægriöfgamönnum sem hafa tekið þátt í uppreisninni í Austur-Úkraínu. Erlent 16.7.2019 08:11
Óttast óhóflega verslun og umhverfisslys Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér. Erlent 15.7.2019 02:01
Hundruð þúsunda styðja systur sem myrtu ofbeldisfullan föður sinn Réttarhöld standa nú yfir í máli rússnesku systranna Krestinu, Angelinu og Mariu Khachaturyan sem myrtu 57 ára gamlan föður sinn síðasta sumar. Erlent 11.7.2019 21:47
Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. Erlent 11.7.2019 15:52
Upptaka sögð sýna samkurl Rússa og ítalsks hægriöfgaflokks Náinn bandamaður leiðtoga ítalska hægriöfgaflokksins Bandalagsins heyrist ræða við Rússa um hvernig þeir geti komið rússneskum olíupeningum í fjárhirslur flokksins. Erlent 10.7.2019 19:07
Yfirheyrðu höfund umdeildrar skýrslu um Trump í sextán tíma Christopher Steele, breskur fyrrverandi njósnari, er sagður hafa veitt innri endurskoðendum bandaríska dómsmálaráðuneytisins nýjar og mikilvægar upplýsingar um upphaf Rússarannsóknarinnar svonefndu. Erlent 9.7.2019 20:28
Viðtal við Pútín Vladímír Pútín Rússlandsforseti var í afar fróðlegu sjónvarpsviðtali The Financial Times í síðustu viku. Skoðun 8.7.2019 02:01