Rússland Fleiri sögð látin í Rússlandi en gefið er upp Rússland er nú í öðru sæti ríkja heimsins yfir fjölda smitaðra sem hafa verið greind. Alls hafa 232.243 greinst með nýju kórónuveirunnar í Rússlandi. Erlent 12.5.2020 14:17 Talsmaður Pútíns á sjúkrahús vegna kórónuveirusmits Dmitry Peskov, fjölmiðlafulltrúi Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, hefur greinst með kórónuveiruna. Erlent 12.5.2020 13:09 Fimm Covid-sjúklingar fórust í bruna á sjúkrahúsi í Pétursborg Svo virðist sem skammhlaup í öndunarvél hafi orsakað brunann. Erlent 12.5.2020 07:29 Rússland við það að taka fram úr Spáni í fjölda smitaðra Smituðum hefur fjölgað um 11.656 á milli daga í Rússlandi og í heildina hafa 221.344 greinst með Covid-19. Erlent 11.5.2020 13:39 75 ár liðin frá uppgjöf nasista Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því Nasistar gáfust upp fyrir herjum Bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Kórónuveirufaraldurinn setur svip sinn á fagnaðarlæti dagsins. Erlent 8.5.2020 20:00 Smituðum fjölgar hratt í Rússlandi Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Erlent 8.5.2020 09:44 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. Erlent 6.5.2020 18:42 Hafa borið kennsl á og vilja ná í skottið á hakkara GRU Yfirvöld Þýskalands hafa gefið út handtökuskipun gegn manni sem grunaður er um tölvuárás gegn þýska þinginu, á vegum GRU, leyniþjónustu rússneska hersins. Erlent 5.5.2020 14:37 Nærri því tíu þúsund ný smit í Rússlandi Smituðum hefur aldrei fjölgað svo mikið í landinu og í raun hækkaði fjöldi nýrra smita um tuttugu prósent á milli daga. Erlent 2.5.2020 17:32 Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. Erlent 30.4.2020 17:36 Faraldurinn enn í vexti í Rússlandi Fleiri en 100.000 manns hafa nú greinst smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru í Rússlandi. Greint var frá mestri daglegri fjölgun nýrra smita frá upphafi faraldursins í dag. Vladímír Pútín forseti varar við því að faraldurinn hafi enn ekki náð hámarki sínu. Erlent 30.4.2020 10:24 Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. Erlent 28.4.2020 12:26 Staðfest smit orðin fleiri í Rússlandi en Kína Rúmlega 87.000 manns hafa nú greinst með nýtt afbrigði kórónuveiru í Rússlandi og eru staðfest smit þar nú orðin fleiri en í Kína ef marka má opinberar tölur. Vladímír Pútín forseti hefur ekki gefið út hvort að útgöngubann verði framlengt. Erlent 27.4.2020 15:41 Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. Erlent 24.4.2020 13:21 Lést eftir hjartaáfall á æfingu Það bárust sorglegar fréttir frá Rússlandi í gær er Lokomotiv Moskva tilkynnti að hinn 22 ára gamli leikmaður félagsins, Innokenty Samokhvalov, hafi látist vegna hjartaáfalls sem hann fékk á æfingu. Fótbolti 21.4.2020 09:32 Reyna að stöðva útbreiðslu veirunnar frá Rússlandi Yfirvöld Kína vinna nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar teygi anga sína aftur til Kína. Erlent 14.4.2020 10:13 Mögulega nauðsynlegt að fá aðstoð hersins vegna kórónuveirunnar Vladímír Pútín Rússlandsforseti segir mögulega þörf á því að nýta herinn í baráttunni við kórónuveiruna eftir að mikil aukning varð í greindum smitum. Erlent 13.4.2020 23:27 OPEC-ríkin ná sögulegu samkomulagi um samdrátt í olíuframleiðslu OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Viðskipti erlent 13.4.2020 11:00 Trump og Pútin vilja hækka olíuverð Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna ræddu í dag leiðir til að hækka heimsmarkaðsverð á olíu. Verð á hráolíu hefur lækkað úr tæplega 70 dollurum á tunnu í janúar í rúmlega 30 dollara nú og það lækkaði aftur á mörkuðum í morgun. Erlent 10.4.2020 16:14 Sádar og Rússar deila enn Ekki er útlit fyrir að deilu Sádi-Arabíu og Rússlands fari að ljúka. Háttsettir embættismenn í Sádi-Arabíu hafa gagnrýnt Rússa harðlega í dag og sakað embættismenn í Rússlandi um ósannindi. Viðskipti erlent 4.4.2020 11:21 Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. Erlent 31.3.2020 11:18 Útgöngubanni komið á í Moskvu Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gærkvöldi að útgöngubann yrði virkjað í borginni og tekur það gildi strax í dag. Erlent 30.3.2020 08:00 Rússar í vandræðum vegna lyfjamisnotkunar á Ólympíuleikum Rússneskt frjálsíþróttafólk hefur farin ansi frjálslega með lyfjanotkun á undanförnum árum. Sport 28.3.2020 15:31 Rússum gert að halda sig heima þó ekki ríki faraldur Rússnesk yfirvöld hafa beðið Rússa um að halda sig heima í næstu viku til þess að reyna að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Erlent 28.3.2020 09:52 Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. Erlent 26.3.2020 09:53 Fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um að leyfa Pútín að sitja áfram Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur frestað þjóðaratkvæðagreiðslu sem átti að halda um stjórnarskrárbreytingum sem leyfðu honum að sitja áfram sem forseti í næsta mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 25.3.2020 14:37 Rússneski herinn aðstoðar Ítali í baráttunni við veiruna Stjórnvöld á Ítalíu hafa fyrirskipað lokun allra ónauðsynlegra verksmiðja og fyrirtækja í landinu vegna kórónuveirunnar. Erlent 22.3.2020 09:58 Ósýnilegi óvinurinn í Katrínarborg – verður skák vinsælli en klósettpappír? Vísir fylgjast grannt með gangi mála á sterkasta skákmóti ársins. Áskorendamótið fer hressilega af stað. Menning 19.3.2020 09:32 Áskorendamótið í skák: Veiran stöðvar ekki sterkasta skákmót ársins Hver fær að skora Carlsen á hólm? Sú er spurningin sem skákheimurinn spyr sig nú. Hér eru vígamennirnir í Áskorendamótinu kynntir til leiks. Menning 18.3.2020 07:38 Rússnesk skúffufyrirtæki vilja 50 milljarða dala frá Bandaríkjunum Forsvarsmenn rússnesku fyrirtækjanna Concord Management og Concord Consulting ætla að höfða mál eftir að ákærur gegn fyrirtækjunum fyrir afskipti af forsetakosningum í Bandaríkjunum voru felldar niður. Erlent 17.3.2020 15:19 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 99 ›
Fleiri sögð látin í Rússlandi en gefið er upp Rússland er nú í öðru sæti ríkja heimsins yfir fjölda smitaðra sem hafa verið greind. Alls hafa 232.243 greinst með nýju kórónuveirunnar í Rússlandi. Erlent 12.5.2020 14:17
Talsmaður Pútíns á sjúkrahús vegna kórónuveirusmits Dmitry Peskov, fjölmiðlafulltrúi Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, hefur greinst með kórónuveiruna. Erlent 12.5.2020 13:09
Fimm Covid-sjúklingar fórust í bruna á sjúkrahúsi í Pétursborg Svo virðist sem skammhlaup í öndunarvél hafi orsakað brunann. Erlent 12.5.2020 07:29
Rússland við það að taka fram úr Spáni í fjölda smitaðra Smituðum hefur fjölgað um 11.656 á milli daga í Rússlandi og í heildina hafa 221.344 greinst með Covid-19. Erlent 11.5.2020 13:39
75 ár liðin frá uppgjöf nasista Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því Nasistar gáfust upp fyrir herjum Bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Kórónuveirufaraldurinn setur svip sinn á fagnaðarlæti dagsins. Erlent 8.5.2020 20:00
Smituðum fjölgar hratt í Rússlandi Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Erlent 8.5.2020 09:44
Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. Erlent 6.5.2020 18:42
Hafa borið kennsl á og vilja ná í skottið á hakkara GRU Yfirvöld Þýskalands hafa gefið út handtökuskipun gegn manni sem grunaður er um tölvuárás gegn þýska þinginu, á vegum GRU, leyniþjónustu rússneska hersins. Erlent 5.5.2020 14:37
Nærri því tíu þúsund ný smit í Rússlandi Smituðum hefur aldrei fjölgað svo mikið í landinu og í raun hækkaði fjöldi nýrra smita um tuttugu prósent á milli daga. Erlent 2.5.2020 17:32
Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. Erlent 30.4.2020 17:36
Faraldurinn enn í vexti í Rússlandi Fleiri en 100.000 manns hafa nú greinst smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru í Rússlandi. Greint var frá mestri daglegri fjölgun nýrra smita frá upphafi faraldursins í dag. Vladímír Pútín forseti varar við því að faraldurinn hafi enn ekki náð hámarki sínu. Erlent 30.4.2020 10:24
Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. Erlent 28.4.2020 12:26
Staðfest smit orðin fleiri í Rússlandi en Kína Rúmlega 87.000 manns hafa nú greinst með nýtt afbrigði kórónuveiru í Rússlandi og eru staðfest smit þar nú orðin fleiri en í Kína ef marka má opinberar tölur. Vladímír Pútín forseti hefur ekki gefið út hvort að útgöngubann verði framlengt. Erlent 27.4.2020 15:41
Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. Erlent 24.4.2020 13:21
Lést eftir hjartaáfall á æfingu Það bárust sorglegar fréttir frá Rússlandi í gær er Lokomotiv Moskva tilkynnti að hinn 22 ára gamli leikmaður félagsins, Innokenty Samokhvalov, hafi látist vegna hjartaáfalls sem hann fékk á æfingu. Fótbolti 21.4.2020 09:32
Reyna að stöðva útbreiðslu veirunnar frá Rússlandi Yfirvöld Kína vinna nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar teygi anga sína aftur til Kína. Erlent 14.4.2020 10:13
Mögulega nauðsynlegt að fá aðstoð hersins vegna kórónuveirunnar Vladímír Pútín Rússlandsforseti segir mögulega þörf á því að nýta herinn í baráttunni við kórónuveiruna eftir að mikil aukning varð í greindum smitum. Erlent 13.4.2020 23:27
OPEC-ríkin ná sögulegu samkomulagi um samdrátt í olíuframleiðslu OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Viðskipti erlent 13.4.2020 11:00
Trump og Pútin vilja hækka olíuverð Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna ræddu í dag leiðir til að hækka heimsmarkaðsverð á olíu. Verð á hráolíu hefur lækkað úr tæplega 70 dollurum á tunnu í janúar í rúmlega 30 dollara nú og það lækkaði aftur á mörkuðum í morgun. Erlent 10.4.2020 16:14
Sádar og Rússar deila enn Ekki er útlit fyrir að deilu Sádi-Arabíu og Rússlands fari að ljúka. Háttsettir embættismenn í Sádi-Arabíu hafa gagnrýnt Rússa harðlega í dag og sakað embættismenn í Rússlandi um ósannindi. Viðskipti erlent 4.4.2020 11:21
Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. Erlent 31.3.2020 11:18
Útgöngubanni komið á í Moskvu Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gærkvöldi að útgöngubann yrði virkjað í borginni og tekur það gildi strax í dag. Erlent 30.3.2020 08:00
Rússar í vandræðum vegna lyfjamisnotkunar á Ólympíuleikum Rússneskt frjálsíþróttafólk hefur farin ansi frjálslega með lyfjanotkun á undanförnum árum. Sport 28.3.2020 15:31
Rússum gert að halda sig heima þó ekki ríki faraldur Rússnesk yfirvöld hafa beðið Rússa um að halda sig heima í næstu viku til þess að reyna að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Erlent 28.3.2020 09:52
Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. Erlent 26.3.2020 09:53
Fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um að leyfa Pútín að sitja áfram Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur frestað þjóðaratkvæðagreiðslu sem átti að halda um stjórnarskrárbreytingum sem leyfðu honum að sitja áfram sem forseti í næsta mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 25.3.2020 14:37
Rússneski herinn aðstoðar Ítali í baráttunni við veiruna Stjórnvöld á Ítalíu hafa fyrirskipað lokun allra ónauðsynlegra verksmiðja og fyrirtækja í landinu vegna kórónuveirunnar. Erlent 22.3.2020 09:58
Ósýnilegi óvinurinn í Katrínarborg – verður skák vinsælli en klósettpappír? Vísir fylgjast grannt með gangi mála á sterkasta skákmóti ársins. Áskorendamótið fer hressilega af stað. Menning 19.3.2020 09:32
Áskorendamótið í skák: Veiran stöðvar ekki sterkasta skákmót ársins Hver fær að skora Carlsen á hólm? Sú er spurningin sem skákheimurinn spyr sig nú. Hér eru vígamennirnir í Áskorendamótinu kynntir til leiks. Menning 18.3.2020 07:38
Rússnesk skúffufyrirtæki vilja 50 milljarða dala frá Bandaríkjunum Forsvarsmenn rússnesku fyrirtækjanna Concord Management og Concord Consulting ætla að höfða mál eftir að ákærur gegn fyrirtækjunum fyrir afskipti af forsetakosningum í Bandaríkjunum voru felldar niður. Erlent 17.3.2020 15:19