Japan

Fréttamynd

Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum.

Sport
Fréttamynd

Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár

Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi.

Sport
Fréttamynd

„Við erum öll mjög stressuð og hrædd“

Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir.

Erlent
Fréttamynd

Smitaðir um borð orðnir tuttugu

Yfir 560 eru nú látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og um 27 þúsund tilfelli veirunnar hafa verið staðfest, samkvæmt nýjustu tölum frá heilbrigðisyfirvöldum í Kína.

Erlent
Fréttamynd

Japanar stofna einnig geimher

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin.

Erlent
Fréttamynd

Japanir vísa ásökunum Ghosn á bug

Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan bar japansk réttarkerfi þungum sökum á blaðamannafundi í Beirút í gær. Dómsmálaráðherra Japans segir þær stoðlausar.

Erlent