Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2020 12:43 Frá Dotonbori í stórborginni Osaka. Getty Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. Í frétt BBC segir að neyðarástand sé þó enn í gildi í höfuðborginni Tókýó, Osaka og á eyjunni Hokkaido þar sem daglega koma fram nokkur fjöldi smita. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði fyrr í dag að smitfjöldinn nú sé einungis um einn sjöundi af þeim fjölda sem var þegar faraldurinn í landinu var í hámarki. Forsætisráðherrann hvatti almenning þó áfram til að bera andlitsgrímur og virða fjarlægðarmörk. Abe sagðist vonast til að hægt verði að aflétta neyðarástandinu í þeim héruðum sem eftir standa fyrir lok mánaðar. Japönsk stjórnvöld sættu nokkurri gagnrýni fyrir viðbrögð sín í upphafi faraldursins eftir að mikill fjöldi smita kom upp á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem lá lengi við byggju í Yokohama. Skráð smit í landinu eru nú rúmlega 16 þúsund og eru þar alls 678 dauðsföll nú rakin til sjúkdómsins Covid-19. Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18. apríl 2020 12:53 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. Í frétt BBC segir að neyðarástand sé þó enn í gildi í höfuðborginni Tókýó, Osaka og á eyjunni Hokkaido þar sem daglega koma fram nokkur fjöldi smita. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði fyrr í dag að smitfjöldinn nú sé einungis um einn sjöundi af þeim fjölda sem var þegar faraldurinn í landinu var í hámarki. Forsætisráðherrann hvatti almenning þó áfram til að bera andlitsgrímur og virða fjarlægðarmörk. Abe sagðist vonast til að hægt verði að aflétta neyðarástandinu í þeim héruðum sem eftir standa fyrir lok mánaðar. Japönsk stjórnvöld sættu nokkurri gagnrýni fyrir viðbrögð sín í upphafi faraldursins eftir að mikill fjöldi smita kom upp á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem lá lengi við byggju í Yokohama. Skráð smit í landinu eru nú rúmlega 16 þúsund og eru þar alls 678 dauðsföll nú rakin til sjúkdómsins Covid-19.
Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18. apríl 2020 12:53 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18. apríl 2020 12:53