Samfélagsmiðlar Like-sýki "Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Skoðun 8.10.2019 07:57 Börnin hanga á skjánum en hafa ekki aldur til Um helmingur barna sem ekki hafa aldur til eru á samfélagsmiðlum. Innlent 6.10.2019 08:08 Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. Erlent 4.10.2019 01:03 Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. Lífið 3.10.2019 09:26 Ekki hræddar um að verða óvinkonur vegna fyrirtækisins Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir kynntust á námskeiði hjá WOW og hafa nú opnað vefverslun. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:28 Bróðir samfélagsmiðlastjörnu dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á henni Baloch var 26 ára þegar hún fannst látin á heimili sínu í grennd við borgina Multan í Pakistan árið 2016. Erlent 27.9.2019 19:33 Skipulagðar upplýsingafalsanir stundaðar í 70 ríkjum heims Skýrsla vísindamanna við Oxford-háskóla dregur upp dökka mynd af umfangi herferða ríkisstjórna í upplýsingafölsun. Falsreikningar samfélagsmiðla og nettröll dreifa upplýsingum ríkisstjórna og stjórnmálasamtaka til að móta almenningsálit. Erlent 27.9.2019 02:03 „Var bara glansmynd en fólk verður að átta sig á því að ég sýni bara eitt prósent af lífinu“ Samfélagmiðlastjarnan Þórunn Ívarsdóttir hefur talað opinskátt um ýmis málefni á samfélagsmiðlinum Instagram, hún hefur meðal annars fjallað um baráttu sína við króníska verkjasjúkdóminn endómetríósu eða legslímuflakk. Lífið 26.9.2019 08:46 Barátta og boðskapur Það hefur reynst ómetanlegt fyrir marga að geta sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á netinu. MeToo-byltingin óx og magnaðist á samfélagsmiðlum og hefur haft mikil áhrif hérlendis. Lífið 25.9.2019 21:57 Samfélagsmiðlavá Börn og unglingar en einnig fullorðnir nú til dags eru býsna upptekin af snjalltækjum og forritum þeim tengdum. Skoðun 25.9.2019 21:57 Aldrei í lagi að spyrja konu hvort hún sé ólétt "Þessi spurning hefur alltaf stuðað mig,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir þjálfari en hún fær reglulega skilaboð á samfélagsmiðlum sínum um það hvort hún eigi von á barni. Lífið 24.9.2019 11:33 Telur vörubíla og fáklæddar konur sérdeilis góða samsetningu Framkvæmdastjóri RS Parta í Tranavogi segir ömurlegt þegar fyrirsæturnar eru dregnar niður í svaðið á netinu. Innlent 20.9.2019 11:55 Íslendingar kveðja Nonnabita: Morrison, Joplin, Hendrix og nú Nonni Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur. Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins. Lífið 19.9.2019 12:27 Hjarta íslenskrar móður í molum vegna eineltis á TikTok Móðir stúlku á grunnskólaaldri segir sorglegt að sjá hve margir tengi við nýlega reynslu hennar af neteinelti í garð dóttur hennar á samfélagsmiðlinum TikTok. Innlent 18.9.2019 10:58 Sólveig Anna segir álagið á bráðamóttökunni vera skýrar afleiðingar nýfrjálshyggju Pistill hjúkrúnarfræðingsins Elínar Tryggvadóttur hefur vakið mikla athygli í dag þar sem hún ræðir ástandið á bráðamóttöku Landspítalans undanfarnar tvær vikur. Innlent 15.9.2019 15:42 Það virkar að vera almennileg manneskja Það er mikilvægt að þróa með sér tilfinningagreind, hæfni í samskiptum og þrautseigju til að verða betri einstaklingur og færari borgari í samfélagi framtíðarinnar. Innlent 12.9.2019 07:54 Ferðabloggararnir sem handteknir voru fyrir drónaflug í Íran nafngreindir Parið, Jolie King og Mark Firkin, hafa notið töluverðra vinsælda á samfélagsmiðlum þar sem þau halda úti ferðabloggi og birta myndir og myndbönd úr ferðalagi sínu. Erlent 12.9.2019 08:06 Stefnumótaþjónusta á Facebook Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent. Viðskipti erlent 6.9.2019 02:04 Tístarar rifja upp fyndnustu íslensku myndböndin á YouTube Allskonar efni í íslensku sjónvarpi nær ótrúlegum vinsældum á YouTube. Lífið 5.9.2019 10:49 Enn ein óværan á Facebook gerir fólki lífið leitt Nokkur hagnýt ráð í vörnum gegn vírusum og Facebookpest. Innlent 2.9.2019 15:01 Hættur að grína fyrir Gísla Martein Sér um samfélagsmiðla fyrir RÚV. Lífið 2.9.2019 10:54 Brotist inn á Twitter aðgang stofnanda Twitter Stofnandi Twitter, Jack Dorsey, varð fyrir barðinu á netþrjótum í dag en aðgangur hans að samfélagsmiðlinum sem hann skapaði var hakkaður. Erlent 30.8.2019 22:09 Öskrið í skóginum Hversu ryðgaður ætli maður sé orðinn á sálinni þegar maður finnur sig knúinn til þess að sanna tilvist sína, ágæti og siðferðis- og vitsmunalega yfirburði fyrir sjálfum sér og öðrum með reglulegum upphrópunum og æðisköstum á samfélagsmiðlum? Skoðun 30.8.2019 02:00 Bardagakonan Paige VanZant: Fæ meiri pening á Instagram en fyrir að berjast í búrinu Paige VanZant skapaði sér nafn sem bardagakona í UFC en hefur síðan baðað sig í sviðsljósinu eins og á samfélagsmiðlum og í sjónvarpsþættinum Dancing with the Stars. VanZant er samt ekki tilbúin að hætta að berjast þrátt fyrir alla velgengni sína utan búrsins og vill nú berjast fyrir því að konurnar í UFC fái betur borgað. Sport 29.8.2019 10:14 Konur, efri stéttin og landsbyggðin jákvæðari gagnvart Facebook Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. Innlent 29.8.2019 12:19 Kjóllinn sem er með eigin Instagram-síðu Einfaldur hvítur kjóll með svörtum doppum hefur vakið undraverða athygli í Bretlandi og slegið svo rækilega í gegn að hann er nú með sína eigin Instagram-síðu með yfir 24 þúsund fylgjendur. Tíska og hönnun 29.8.2019 02:01 Gissur mættur á Facebook Segja má að síðasta vígið sé fallið hvað varðar Íslendinga og Facebook nú þegar Gissur Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðilinn og tímaþjófinn. Lífið 28.8.2019 14:38 Refsað fyrir klúður með fullri skeið af kryddi Flestir kannast við tölvuleikinn Sprengjuleit eða MineSweeper. Leikinn var að finna í PC-tölvum í langan tíma og eflaust margir sem eyddu netlausum stundum í að klikka á kassa og vonuðust eftir því að hitta ekki á sprengju, enda voru ekki allir með á hreinu hvernig leikurinn virkaði í raun og veru. Lífið 28.8.2019 10:04 Þróa nýtt skilaboða-app tengt Instagram sem á að keppa við Snapchat Facebook er nú með í þróun nýtt skilaboð-app sem kallast Threads. Appið verður tengt hinu vinsæla mynda-appi Instagram og er ætlað að keppa við skilaboða-appið Snapchat sem einnig er mjög vinsælt. Viðskipti erlent 27.8.2019 23:16 Prófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð: „Mesti viðbjóður sem ég hef smakkað“ Alls hafa hátt í 19 milljónir manns horft á uppskrift að djúpsteiktri "Pizzadillu“ fylltri með BBQ kjúklingi frá því að Twitter-notandinn Yashar Ali vakti athygli á henni á Twitter. Uppskriftin þykir flókin og ákvað annar Twitter-notandi að prófa að fylgja henni skref fyrir skref. Útkoman var hræðileg. Lífið 26.8.2019 11:05 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 59 ›
Like-sýki "Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Skoðun 8.10.2019 07:57
Börnin hanga á skjánum en hafa ekki aldur til Um helmingur barna sem ekki hafa aldur til eru á samfélagsmiðlum. Innlent 6.10.2019 08:08
Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. Erlent 4.10.2019 01:03
Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. Lífið 3.10.2019 09:26
Ekki hræddar um að verða óvinkonur vegna fyrirtækisins Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir kynntust á námskeiði hjá WOW og hafa nú opnað vefverslun. Viðskipti innlent 1.10.2019 18:28
Bróðir samfélagsmiðlastjörnu dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á henni Baloch var 26 ára þegar hún fannst látin á heimili sínu í grennd við borgina Multan í Pakistan árið 2016. Erlent 27.9.2019 19:33
Skipulagðar upplýsingafalsanir stundaðar í 70 ríkjum heims Skýrsla vísindamanna við Oxford-háskóla dregur upp dökka mynd af umfangi herferða ríkisstjórna í upplýsingafölsun. Falsreikningar samfélagsmiðla og nettröll dreifa upplýsingum ríkisstjórna og stjórnmálasamtaka til að móta almenningsálit. Erlent 27.9.2019 02:03
„Var bara glansmynd en fólk verður að átta sig á því að ég sýni bara eitt prósent af lífinu“ Samfélagmiðlastjarnan Þórunn Ívarsdóttir hefur talað opinskátt um ýmis málefni á samfélagsmiðlinum Instagram, hún hefur meðal annars fjallað um baráttu sína við króníska verkjasjúkdóminn endómetríósu eða legslímuflakk. Lífið 26.9.2019 08:46
Barátta og boðskapur Það hefur reynst ómetanlegt fyrir marga að geta sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á netinu. MeToo-byltingin óx og magnaðist á samfélagsmiðlum og hefur haft mikil áhrif hérlendis. Lífið 25.9.2019 21:57
Samfélagsmiðlavá Börn og unglingar en einnig fullorðnir nú til dags eru býsna upptekin af snjalltækjum og forritum þeim tengdum. Skoðun 25.9.2019 21:57
Aldrei í lagi að spyrja konu hvort hún sé ólétt "Þessi spurning hefur alltaf stuðað mig,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir þjálfari en hún fær reglulega skilaboð á samfélagsmiðlum sínum um það hvort hún eigi von á barni. Lífið 24.9.2019 11:33
Telur vörubíla og fáklæddar konur sérdeilis góða samsetningu Framkvæmdastjóri RS Parta í Tranavogi segir ömurlegt þegar fyrirsæturnar eru dregnar niður í svaðið á netinu. Innlent 20.9.2019 11:55
Íslendingar kveðja Nonnabita: Morrison, Joplin, Hendrix og nú Nonni Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur. Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins. Lífið 19.9.2019 12:27
Hjarta íslenskrar móður í molum vegna eineltis á TikTok Móðir stúlku á grunnskólaaldri segir sorglegt að sjá hve margir tengi við nýlega reynslu hennar af neteinelti í garð dóttur hennar á samfélagsmiðlinum TikTok. Innlent 18.9.2019 10:58
Sólveig Anna segir álagið á bráðamóttökunni vera skýrar afleiðingar nýfrjálshyggju Pistill hjúkrúnarfræðingsins Elínar Tryggvadóttur hefur vakið mikla athygli í dag þar sem hún ræðir ástandið á bráðamóttöku Landspítalans undanfarnar tvær vikur. Innlent 15.9.2019 15:42
Það virkar að vera almennileg manneskja Það er mikilvægt að þróa með sér tilfinningagreind, hæfni í samskiptum og þrautseigju til að verða betri einstaklingur og færari borgari í samfélagi framtíðarinnar. Innlent 12.9.2019 07:54
Ferðabloggararnir sem handteknir voru fyrir drónaflug í Íran nafngreindir Parið, Jolie King og Mark Firkin, hafa notið töluverðra vinsælda á samfélagsmiðlum þar sem þau halda úti ferðabloggi og birta myndir og myndbönd úr ferðalagi sínu. Erlent 12.9.2019 08:06
Stefnumótaþjónusta á Facebook Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent. Viðskipti erlent 6.9.2019 02:04
Tístarar rifja upp fyndnustu íslensku myndböndin á YouTube Allskonar efni í íslensku sjónvarpi nær ótrúlegum vinsældum á YouTube. Lífið 5.9.2019 10:49
Enn ein óværan á Facebook gerir fólki lífið leitt Nokkur hagnýt ráð í vörnum gegn vírusum og Facebookpest. Innlent 2.9.2019 15:01
Brotist inn á Twitter aðgang stofnanda Twitter Stofnandi Twitter, Jack Dorsey, varð fyrir barðinu á netþrjótum í dag en aðgangur hans að samfélagsmiðlinum sem hann skapaði var hakkaður. Erlent 30.8.2019 22:09
Öskrið í skóginum Hversu ryðgaður ætli maður sé orðinn á sálinni þegar maður finnur sig knúinn til þess að sanna tilvist sína, ágæti og siðferðis- og vitsmunalega yfirburði fyrir sjálfum sér og öðrum með reglulegum upphrópunum og æðisköstum á samfélagsmiðlum? Skoðun 30.8.2019 02:00
Bardagakonan Paige VanZant: Fæ meiri pening á Instagram en fyrir að berjast í búrinu Paige VanZant skapaði sér nafn sem bardagakona í UFC en hefur síðan baðað sig í sviðsljósinu eins og á samfélagsmiðlum og í sjónvarpsþættinum Dancing with the Stars. VanZant er samt ekki tilbúin að hætta að berjast þrátt fyrir alla velgengni sína utan búrsins og vill nú berjast fyrir því að konurnar í UFC fái betur borgað. Sport 29.8.2019 10:14
Konur, efri stéttin og landsbyggðin jákvæðari gagnvart Facebook Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. Innlent 29.8.2019 12:19
Kjóllinn sem er með eigin Instagram-síðu Einfaldur hvítur kjóll með svörtum doppum hefur vakið undraverða athygli í Bretlandi og slegið svo rækilega í gegn að hann er nú með sína eigin Instagram-síðu með yfir 24 þúsund fylgjendur. Tíska og hönnun 29.8.2019 02:01
Gissur mættur á Facebook Segja má að síðasta vígið sé fallið hvað varðar Íslendinga og Facebook nú þegar Gissur Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðilinn og tímaþjófinn. Lífið 28.8.2019 14:38
Refsað fyrir klúður með fullri skeið af kryddi Flestir kannast við tölvuleikinn Sprengjuleit eða MineSweeper. Leikinn var að finna í PC-tölvum í langan tíma og eflaust margir sem eyddu netlausum stundum í að klikka á kassa og vonuðust eftir því að hitta ekki á sprengju, enda voru ekki allir með á hreinu hvernig leikurinn virkaði í raun og veru. Lífið 28.8.2019 10:04
Þróa nýtt skilaboða-app tengt Instagram sem á að keppa við Snapchat Facebook er nú með í þróun nýtt skilaboð-app sem kallast Threads. Appið verður tengt hinu vinsæla mynda-appi Instagram og er ætlað að keppa við skilaboða-appið Snapchat sem einnig er mjög vinsælt. Viðskipti erlent 27.8.2019 23:16
Prófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð: „Mesti viðbjóður sem ég hef smakkað“ Alls hafa hátt í 19 milljónir manns horft á uppskrift að djúpsteiktri "Pizzadillu“ fylltri með BBQ kjúklingi frá því að Twitter-notandinn Yashar Ali vakti athygli á henni á Twitter. Uppskriftin þykir flókin og ákvað annar Twitter-notandi að prófa að fylgja henni skref fyrir skref. Útkoman var hræðileg. Lífið 26.8.2019 11:05