Samfélagsmiðlar

Fréttamynd

„Þetta eru falsfréttir bakstursheimsins“

Nokkur af vinsælustu myndböndunum sem finna má Youtube eru svokölluð "eldhúshökk“ þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig stytta sér leiðir til þess að útbúa rétti sem yfirleitt eru nokkuð flóknir.

Lífið
Fréttamynd

Kári ráðleggur engum að deila persónuleikaprófinu á Facebook

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ráðleggur engum að deila persónuleikaprófi fyrirtækisins á Facebook. Um 60.000 hafa þreytt prófið frá því það fór í loftið fyrir helgi en Kári segir að fólk ætti að fara varlega við að draga ályktanir um sjálft sig út frá því.

Innlent
Fréttamynd

Hláturskast vekur heimsathygli

Rithöfundurinn Mary Katherine Backstrom hefur heldur betur slegið í gegn á Facebook og það helst fyrir vefútsendingu sína á Facebook.

Lífið