Þjóðadeild karla í fótbolta Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins þegar einn leikmaður liðsins reyndist vera smitaður. Fótbolti 8.9.2020 10:34 Allir klárir í slaginn gegn Belgum: „Þurftum að endurheimta mikla orku“ „Kannski getum við komið á óvart,“ sagði Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, fyrir leikinn við Belgíu í Þjóðadeildinni í fótbolta. Hann segir alla leikmenn íslenska hópsins klára í slaginn í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 07:31 Dagskráin í dag: Ísland mætir besta liði heims og liðin sem léku til úrslita á HM kljást Landsleik Belgíu og Íslands í Þjóðadeild UEFA verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsending frá leiknum hefst þar kl. 18.45. Fótbolti 8.9.2020 06:00 Sjáðu lokaæfingu Íslands í Belgíu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Roi Baudouin vellinum í Belgíu í dag fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 23:01 Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. Fótbolti 7.9.2020 22:30 Belgar greina frá smiti kvöldið fyrir leikinn við Ísland Ísland mætir Belgíu ytra annað kvöld í Þjóðadeild UEFA í fótbolta. Einn leikmanna Belgíu hefur nú greinst með kórónuveirusmit en leikurinn mun þó ekki vera í hættu. Fótbolti 7.9.2020 22:01 „Skiptir ekki máli hvern við dekkum“ „Það skiptir ekki máli hvern við dekkum þarna,“ segir Ari Freyr Skúlason um hið ógnarsterka belgíska lið sem Ísland mætir ytra annað kvöld í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.9.2020 21:16 Flottur sigur Rúmena í síðasta leik fyrir Íslandsför | Ítalía vann í Hollandi Ísland fær Rúmeníu í heimsókn í EM-umspilsleiknum mikilvæga eftir mánuð. Rúmenar unnu flottan 3-2 útisigur á Austurríki í kvöld, í síðasta leik sínum fyrir Íslandsförina. Fótbolti 7.9.2020 18:31 Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. Fótbolti 7.9.2020 20:11 Southgate segir allt öðruvísi að mæta Danmörku en Íslandi Gareth Southgate segir Íslendinga hafa sýnt skynsemi með því að vera afar varnarsinnaðir í Þjóðadeildinni í fótbolta á laugardag. Hann reiknar með allt öðruvísi leik gegn Danmörku í Kaupmannahöfn á morgun. Fótbolti 7.9.2020 19:02 Mbappé smitaður eftir að hafa afgreitt Svía Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 18:47 Generalprufa Rúmena fyrir Íslandsför: Sjáðu alla Þjóðadeildaleikina í beinni Síðasti landsleikur Rúmena fyrir umspilsleikinn á móti Íslandi fer fram í Austurríki í kvöld og á sama tíma stýrir Lars Lagerbäck Norðmönnum í Belfast. Fótbolti 7.9.2020 18:16 Sjáðu blaðamannafund Íslands í Belgíu: „Reikna allir með því að Belgar vinni“ „Það er rosaleg áskorun að spila þessa leiki,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands. Þeir Ari Freyr Skúlason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Belgíu í dag, fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeild UEFA í fótbolta á morgun. Fótbolti 7.9.2020 18:02 Sjáðu enska liðið yfirgefa Hótel Sögu Enska landsliðið yfirgaf Hótel Sögu áðan og hélt til Keflavíkur þaðan sem það flýgur til Kaupmannahafnar. Enski boltinn 7.9.2020 14:34 Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. Enski boltinn 7.9.2020 13:15 Ekki einu sinni Ronaldo komst upp með að sitja á pöllunum án grímu Þrátt fyrir að þú sért stórstjarna þá kemstu ekki upp með að sitja án grímu á pöllunum í Portúgal á fótboltaleik. Þessu fékk Cristiano Ronaldo að kynnast í gær. Fótbolti 7.9.2020 12:31 Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. Fótbolti 7.9.2020 11:51 Fengu undanþágu á síðustu stundu til að mæta á Laugardalsvöll Í kringum tuttugu erlendir blaðamenn komu hingað til lands í tengslum við landsleik Íslands og Englands á laugardaginn. Nokkrir af þeim komu skömmu fyrir leik eftir að hafa sótt um, og fengið, heimild til þess að fara í svokallaða aðlagaða sóttkví. Innlent 7.9.2020 11:29 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. Enski boltinn 7.9.2020 10:59 Kallaði Prowse svindlara eftir það sem gerðist á Laugardalsvelli og hreifst ekki af Birki í göngunum Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. Fótbolti 7.9.2020 09:31 Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? Fótbolti 6.9.2020 23:06 Dagskráin í dag: Stórleikur í Þjóðadeildinni, golf og GameTíví Það er heldur rólegur mánudagur á Stöð 2 Sport og hliðarrásum eftir strembinn sunnudag. Við sýnum þó einn leik í Þjóðadeildinni, þjóðadeildarmörkin og golf ásamt GameTíví. Sport 7.9.2020 06:01 Ansu Fati yngsti markaskorari í sögu Spánar | Öll úrslit kvöldsins Öllum leikjum dagsins í Þjóðadeildinni í knattspyrnu er nú lokið. Ansu Fati varð yngsti markaskorari í sögu Spánar er liðið vann 4-0 sigur á Úkraínu. Þýskaland náði aðeins jafntefli gegn nágrönnum sínum í Sviss. Fótbolti 6.9.2020 21:00 Fyrsta sinn í 23 ár hjá Færeyjum | Wales ekki tapað í síðustu sex Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. Fótbolti 6.9.2020 19:30 Tuttugu þjóðir spila í Þjóðadeildinni í dag og hér er hægt að sjá alla leiki dagsins Það er stór dagur í Þjóðadeildinni í dag enda er komið að öðrum leiknum í þessum landsleikjaglugga hjá mörgum þjóðum. Fótbolti 6.9.2020 12:46 Leikmannahópur Englands metin á milljarð pund Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista. Fótbolti 6.9.2020 11:46 Sjáðu hvernig Gummi Ben lýsti dýfu sonar síns: „Hefur fengið þetta frá mömmu sinni“ Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, er einn sá allra skemmtilegasti þegar kemur að því að lýsa fótboltaleikjum. Fótbolti 6.9.2020 08:00 Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 6.9.2020 06:01 Frakkland, Portúgal og Belgía öll með sigra Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. Fótbolti 5.9.2020 21:01 Leikmaður Englendinga traðkaði á vítapunktinum rétt áður en Birkir steig á punktinn Ísland var óheppið að ná ekki í stig á móti Englandi í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason fór á vítapunktinn í lok uppbótartíma leiksins en skaut því miður yfir markið. Fótbolti 5.9.2020 20:45 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 41 ›
Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins þegar einn leikmaður liðsins reyndist vera smitaður. Fótbolti 8.9.2020 10:34
Allir klárir í slaginn gegn Belgum: „Þurftum að endurheimta mikla orku“ „Kannski getum við komið á óvart,“ sagði Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, fyrir leikinn við Belgíu í Þjóðadeildinni í fótbolta. Hann segir alla leikmenn íslenska hópsins klára í slaginn í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 07:31
Dagskráin í dag: Ísland mætir besta liði heims og liðin sem léku til úrslita á HM kljást Landsleik Belgíu og Íslands í Þjóðadeild UEFA verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsending frá leiknum hefst þar kl. 18.45. Fótbolti 8.9.2020 06:00
Sjáðu lokaæfingu Íslands í Belgíu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Roi Baudouin vellinum í Belgíu í dag fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 23:01
Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. Fótbolti 7.9.2020 22:30
Belgar greina frá smiti kvöldið fyrir leikinn við Ísland Ísland mætir Belgíu ytra annað kvöld í Þjóðadeild UEFA í fótbolta. Einn leikmanna Belgíu hefur nú greinst með kórónuveirusmit en leikurinn mun þó ekki vera í hættu. Fótbolti 7.9.2020 22:01
„Skiptir ekki máli hvern við dekkum“ „Það skiptir ekki máli hvern við dekkum þarna,“ segir Ari Freyr Skúlason um hið ógnarsterka belgíska lið sem Ísland mætir ytra annað kvöld í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.9.2020 21:16
Flottur sigur Rúmena í síðasta leik fyrir Íslandsför | Ítalía vann í Hollandi Ísland fær Rúmeníu í heimsókn í EM-umspilsleiknum mikilvæga eftir mánuð. Rúmenar unnu flottan 3-2 útisigur á Austurríki í kvöld, í síðasta leik sínum fyrir Íslandsförina. Fótbolti 7.9.2020 18:31
Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. Fótbolti 7.9.2020 20:11
Southgate segir allt öðruvísi að mæta Danmörku en Íslandi Gareth Southgate segir Íslendinga hafa sýnt skynsemi með því að vera afar varnarsinnaðir í Þjóðadeildinni í fótbolta á laugardag. Hann reiknar með allt öðruvísi leik gegn Danmörku í Kaupmannahöfn á morgun. Fótbolti 7.9.2020 19:02
Mbappé smitaður eftir að hafa afgreitt Svía Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 18:47
Generalprufa Rúmena fyrir Íslandsför: Sjáðu alla Þjóðadeildaleikina í beinni Síðasti landsleikur Rúmena fyrir umspilsleikinn á móti Íslandi fer fram í Austurríki í kvöld og á sama tíma stýrir Lars Lagerbäck Norðmönnum í Belfast. Fótbolti 7.9.2020 18:16
Sjáðu blaðamannafund Íslands í Belgíu: „Reikna allir með því að Belgar vinni“ „Það er rosaleg áskorun að spila þessa leiki,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands. Þeir Ari Freyr Skúlason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Belgíu í dag, fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeild UEFA í fótbolta á morgun. Fótbolti 7.9.2020 18:02
Sjáðu enska liðið yfirgefa Hótel Sögu Enska landsliðið yfirgaf Hótel Sögu áðan og hélt til Keflavíkur þaðan sem það flýgur til Kaupmannahafnar. Enski boltinn 7.9.2020 14:34
Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. Enski boltinn 7.9.2020 13:15
Ekki einu sinni Ronaldo komst upp með að sitja á pöllunum án grímu Þrátt fyrir að þú sért stórstjarna þá kemstu ekki upp með að sitja án grímu á pöllunum í Portúgal á fótboltaleik. Þessu fékk Cristiano Ronaldo að kynnast í gær. Fótbolti 7.9.2020 12:31
Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. Fótbolti 7.9.2020 11:51
Fengu undanþágu á síðustu stundu til að mæta á Laugardalsvöll Í kringum tuttugu erlendir blaðamenn komu hingað til lands í tengslum við landsleik Íslands og Englands á laugardaginn. Nokkrir af þeim komu skömmu fyrir leik eftir að hafa sótt um, og fengið, heimild til þess að fara í svokallaða aðlagaða sóttkví. Innlent 7.9.2020 11:29
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. Enski boltinn 7.9.2020 10:59
Kallaði Prowse svindlara eftir það sem gerðist á Laugardalsvelli og hreifst ekki af Birki í göngunum Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. Fótbolti 7.9.2020 09:31
Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? Fótbolti 6.9.2020 23:06
Dagskráin í dag: Stórleikur í Þjóðadeildinni, golf og GameTíví Það er heldur rólegur mánudagur á Stöð 2 Sport og hliðarrásum eftir strembinn sunnudag. Við sýnum þó einn leik í Þjóðadeildinni, þjóðadeildarmörkin og golf ásamt GameTíví. Sport 7.9.2020 06:01
Ansu Fati yngsti markaskorari í sögu Spánar | Öll úrslit kvöldsins Öllum leikjum dagsins í Þjóðadeildinni í knattspyrnu er nú lokið. Ansu Fati varð yngsti markaskorari í sögu Spánar er liðið vann 4-0 sigur á Úkraínu. Þýskaland náði aðeins jafntefli gegn nágrönnum sínum í Sviss. Fótbolti 6.9.2020 21:00
Fyrsta sinn í 23 ár hjá Færeyjum | Wales ekki tapað í síðustu sex Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. Fótbolti 6.9.2020 19:30
Tuttugu þjóðir spila í Þjóðadeildinni í dag og hér er hægt að sjá alla leiki dagsins Það er stór dagur í Þjóðadeildinni í dag enda er komið að öðrum leiknum í þessum landsleikjaglugga hjá mörgum þjóðum. Fótbolti 6.9.2020 12:46
Leikmannahópur Englands metin á milljarð pund Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista. Fótbolti 6.9.2020 11:46
Sjáðu hvernig Gummi Ben lýsti dýfu sonar síns: „Hefur fengið þetta frá mömmu sinni“ Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, er einn sá allra skemmtilegasti þegar kemur að því að lýsa fótboltaleikjum. Fótbolti 6.9.2020 08:00
Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 6.9.2020 06:01
Frakkland, Portúgal og Belgía öll með sigra Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. Fótbolti 5.9.2020 21:01
Leikmaður Englendinga traðkaði á vítapunktinum rétt áður en Birkir steig á punktinn Ísland var óheppið að ná ekki í stig á móti Englandi í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason fór á vítapunktinn í lok uppbótartíma leiksins en skaut því miður yfir markið. Fótbolti 5.9.2020 20:45