Foden með á ný gegn Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2020 15:16 Phil Foden í leiknum gegn Íslandi á Laugardalsvelli þar sem England vann 1-0 sigur. vísir/getty Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. Gareth Southgate landsliðsþjálfari Englands valdi í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik við Írland og síðustu leikina í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar, gegn Belgíu og Íslandi. Leikurinn við Ísland er á Wembley 18. nóvember. Ekki er pláss fyrir Mason Greenwood, framherja Manchester United, frekar en í október. Þeir Greenwood og Foden brutu sóttvarnareglur með því að hitta íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins í Reykjavík, þegar þeir máttu engan hitta utan landsliðshópsins. Fengu þeir ekki að fara með til Danmerkur í seinni leik enska liðsins í september, heldur voru sendir beint heim. Framherjinn Danny Ings og miðjumaðurinn Kalvin Phillips missa af leikjunum nú í nóvember vegna meiðsla. Harry Maguire missir af leiknum við Belgíu vegna leikbanns og Reece James verður hvorki með gegn Belgum né Íslandi vegna leikbanns. Enski hópurinn: Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Reece James (Chelsea) Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City) Jordan Henderson (Liverpool), Jack Grealish (Aston Villa), Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City) Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. 30. september 2020 07:31 Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18. september 2020 14:00 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. Gareth Southgate landsliðsþjálfari Englands valdi í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik við Írland og síðustu leikina í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar, gegn Belgíu og Íslandi. Leikurinn við Ísland er á Wembley 18. nóvember. Ekki er pláss fyrir Mason Greenwood, framherja Manchester United, frekar en í október. Þeir Greenwood og Foden brutu sóttvarnareglur með því að hitta íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins í Reykjavík, þegar þeir máttu engan hitta utan landsliðshópsins. Fengu þeir ekki að fara með til Danmerkur í seinni leik enska liðsins í september, heldur voru sendir beint heim. Framherjinn Danny Ings og miðjumaðurinn Kalvin Phillips missa af leikjunum nú í nóvember vegna meiðsla. Harry Maguire missir af leiknum við Belgíu vegna leikbanns og Reece James verður hvorki með gegn Belgum né Íslandi vegna leikbanns. Enski hópurinn: Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Reece James (Chelsea) Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City) Jordan Henderson (Liverpool), Jack Grealish (Aston Villa), Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City)
Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. 30. september 2020 07:31 Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18. september 2020 14:00 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. 30. september 2020 07:31
Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18. september 2020 14:00
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59