Norðurlönd Fjögurra saknað eftir snjóflóð í Noregi Fólkið var á skíðum í Norður-Noregi þegar snjóflóð féll í gær. Erlent 3.1.2019 11:15 Átta látnir í lestarslysinu í Danmörku Tveir til viðbótar hafa fundist látnir í flaki farþegalestarinnar sem lenti á tengivagni flutningalestar á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í gærmorgun. Erlent 3.1.2019 07:36 Kólesterólmagn jókst um 20% Feitur matur og sætindi hafa greinilega áhrif, að mati vísindamannanna. Erlent 2.1.2019 22:16 Danska þjóðin harmi slegin eftir mannskætt lestarslys Sex eru látnir og sextán slasaðir eftir alvarlegt lestarslys á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í gær. Líklegt að stormviðri hafi valdið slysinu þegar farþegalest og flutningalest full af bjór mættust á brúnni á áttunda tímanum í gærmorgun. Danadrottning vottar aðstandendum samúð sín. Íslensk kona um borð slapp ómeidd. Erlent 2.1.2019 22:17 Tómur tengivagn talinn orsök lestarslyssins Svo virðist sem að tengivagn fyrir flutningabíl hafi fokið af flutningalestinni og rekist á farþegalestina á Stórabeltisbrúnni í morgun. Erlent 2.1.2019 12:47 Fór með hundana og fann flöskuskeytið í Fuglanesi Arnt Eirik Hansen, íbúi í Berlevåg í Noregi, fann á nýársdag flöskuskeyti sem kastað var í hafið við strendur Íslands í sumar. Innlent 2.1.2019 11:23 Hundrað þúsund heimili án rafmagns í Svíþjóð Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd. Erlent 2.1.2019 10:10 Sex farþegar látnir í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni Brak úr flutningalest er sagt hafa skollið á farþegalest með þeim afleiðingum að minnsta kosti sex fórust. Erlent 2.1.2019 09:17 Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. Erlent 29.12.2018 22:22 Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. Erlent 28.12.2018 10:35 Jólasveinninn náðist átta sinnum af hraðamyndavél í Finnlandi Svo virðist sem að jólasveinar hafi verið í miklum flýti milli staða á aðfangadag í Finnlandi. Erlent 27.12.2018 08:39 Læsti sig inni í bílnum sem hann stal og varð að hringja á lögregluna Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. Erlent 24.12.2018 14:10 Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Erlent 23.12.2018 20:41 Lögregla í Marokkó: "Þeir voru þarna til að drepa ferðamenn“ Fjórmenningarnir sem hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa myrt þær Maren Ueland og Louisu Vestager Jespersen höfðu það að markmiði að drepa ferðamenn þar sem þeir voru staddir í Atlasfjöllum á mánudagsmorgun. Erlent 23.12.2018 19:15 Sannur Finni sveik út greiðslur vegna sánabaðs Finnski þingmaðurinn Ville Vähämäki Erlent 23.12.2018 16:26 Norðmaður í fangelsi fyrir kaup á barnakynlífsdúkku Dómstóll í Noregi hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa pantað barnakynlífsdúkku frá Kína. Erlent 22.12.2018 21:05 Fyrsti bankaræninginn á Svalbarða var rússneskur túristi Fyrsta bankaránið í sögu Svalbarða var framið í gær. Innlent 22.12.2018 18:09 Kafbátur Madsen tekinn í sundur og eyðilagður Kafbátur danska morðingjans Peters Madsen, UC3 Nautilus, hefur verið tekinn í sundur og honum fargað. Þetta staðfesti lögreglan í Kaupmannahöfn við danska fjölmiðla í dag. Erlent 22.12.2018 15:23 Níu til viðbótar handteknir vegna morðanna á Maren og Louisu Níu voru handteknir í gær og í dag og er talið að þeir tilheyri sömu samtökum og þeir fjórir sem voru þegar í haldi vegna morðanna, en málið er rannsakað sem hryðjuverk. Erlent 21.12.2018 16:44 Vopnað bankarán á Svalbarða Vopnað rán var framið í banka í Longyearbyen á Svalbarða í morgun. Erlent 21.12.2018 10:44 Sjáðu konunglegu jólakveðjurnar frá Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi Konungsfjölskyldurnar í Evrópu hafa verið duglegar að birta jólakveðjur sínar á síðustu dögum. Lífið 21.12.2018 10:28 „Hafi bróðir minn gert þetta þá á hann skilið að deyja“ Said Ouziad, eldri bróðir Youness Ouazid, eins mannanna sem grunaður er um morðin á Maren Ueland og Louisu Vesterage Jespersen í Marokkó í vikunni, segir að bróðir sinn eigi skilið að deyja hafi hann gerst sekur um glæpinn. Erlent 21.12.2018 09:09 Fengu milljónir í eldisjólabónus Stjórnandi norska laxeldisfyrirtækisins Ellingsen Seafood á eyjunni Skrova í Lofoten greiddi í vikunni starfsmönnum fyrirtækisins, sem eru rúmlega 100 talsins, 100 þúsund norskar krónur hverjum í jólabónus, eða um 1,4 milljónir íslenskra króna. Erlent 20.12.2018 20:57 Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:54 Danska þingið samþykkir að vista erlenda glæpamenn á eyju Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna er á meðal þeirra sem hafa lýst áhyggjum af hugmynd danskra stjórnvalda. Erlent 20.12.2018 10:52 Rannsaka myndband sem sýnir morðið á annarri konunni Þá voru þrír menn handteknir vegna málsins í Marokkó í morgun. Erlent 20.12.2018 10:13 Rannsaka hvort laxeldið fæli þorskinn burt Norskir sjómenn fullyrða að laxeldiskvíar í sjó fæli þorskinn burt úr fjörðunum. Erlent 19.12.2018 22:23 Morðið á Marenu og Louisu skilgreint sem hryðjuverk Fjórir eru grunaðir um aðild að morðinu og eru þrír í haldi lögreglu. Erlent 19.12.2018 21:05 Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. Viðskipti erlent 19.12.2018 13:04 Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Forseti sænska þingsins segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. Erlent 19.12.2018 11:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 14 ›
Fjögurra saknað eftir snjóflóð í Noregi Fólkið var á skíðum í Norður-Noregi þegar snjóflóð féll í gær. Erlent 3.1.2019 11:15
Átta látnir í lestarslysinu í Danmörku Tveir til viðbótar hafa fundist látnir í flaki farþegalestarinnar sem lenti á tengivagni flutningalestar á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í gærmorgun. Erlent 3.1.2019 07:36
Kólesterólmagn jókst um 20% Feitur matur og sætindi hafa greinilega áhrif, að mati vísindamannanna. Erlent 2.1.2019 22:16
Danska þjóðin harmi slegin eftir mannskætt lestarslys Sex eru látnir og sextán slasaðir eftir alvarlegt lestarslys á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í gær. Líklegt að stormviðri hafi valdið slysinu þegar farþegalest og flutningalest full af bjór mættust á brúnni á áttunda tímanum í gærmorgun. Danadrottning vottar aðstandendum samúð sín. Íslensk kona um borð slapp ómeidd. Erlent 2.1.2019 22:17
Tómur tengivagn talinn orsök lestarslyssins Svo virðist sem að tengivagn fyrir flutningabíl hafi fokið af flutningalestinni og rekist á farþegalestina á Stórabeltisbrúnni í morgun. Erlent 2.1.2019 12:47
Fór með hundana og fann flöskuskeytið í Fuglanesi Arnt Eirik Hansen, íbúi í Berlevåg í Noregi, fann á nýársdag flöskuskeyti sem kastað var í hafið við strendur Íslands í sumar. Innlent 2.1.2019 11:23
Hundrað þúsund heimili án rafmagns í Svíþjóð Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd. Erlent 2.1.2019 10:10
Sex farþegar látnir í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni Brak úr flutningalest er sagt hafa skollið á farþegalest með þeim afleiðingum að minnsta kosti sex fórust. Erlent 2.1.2019 09:17
Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. Erlent 29.12.2018 22:22
Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. Erlent 28.12.2018 10:35
Jólasveinninn náðist átta sinnum af hraðamyndavél í Finnlandi Svo virðist sem að jólasveinar hafi verið í miklum flýti milli staða á aðfangadag í Finnlandi. Erlent 27.12.2018 08:39
Læsti sig inni í bílnum sem hann stal og varð að hringja á lögregluna Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. Erlent 24.12.2018 14:10
Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Erlent 23.12.2018 20:41
Lögregla í Marokkó: "Þeir voru þarna til að drepa ferðamenn“ Fjórmenningarnir sem hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa myrt þær Maren Ueland og Louisu Vestager Jespersen höfðu það að markmiði að drepa ferðamenn þar sem þeir voru staddir í Atlasfjöllum á mánudagsmorgun. Erlent 23.12.2018 19:15
Sannur Finni sveik út greiðslur vegna sánabaðs Finnski þingmaðurinn Ville Vähämäki Erlent 23.12.2018 16:26
Norðmaður í fangelsi fyrir kaup á barnakynlífsdúkku Dómstóll í Noregi hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa pantað barnakynlífsdúkku frá Kína. Erlent 22.12.2018 21:05
Fyrsti bankaræninginn á Svalbarða var rússneskur túristi Fyrsta bankaránið í sögu Svalbarða var framið í gær. Innlent 22.12.2018 18:09
Kafbátur Madsen tekinn í sundur og eyðilagður Kafbátur danska morðingjans Peters Madsen, UC3 Nautilus, hefur verið tekinn í sundur og honum fargað. Þetta staðfesti lögreglan í Kaupmannahöfn við danska fjölmiðla í dag. Erlent 22.12.2018 15:23
Níu til viðbótar handteknir vegna morðanna á Maren og Louisu Níu voru handteknir í gær og í dag og er talið að þeir tilheyri sömu samtökum og þeir fjórir sem voru þegar í haldi vegna morðanna, en málið er rannsakað sem hryðjuverk. Erlent 21.12.2018 16:44
Vopnað bankarán á Svalbarða Vopnað rán var framið í banka í Longyearbyen á Svalbarða í morgun. Erlent 21.12.2018 10:44
Sjáðu konunglegu jólakveðjurnar frá Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi Konungsfjölskyldurnar í Evrópu hafa verið duglegar að birta jólakveðjur sínar á síðustu dögum. Lífið 21.12.2018 10:28
„Hafi bróðir minn gert þetta þá á hann skilið að deyja“ Said Ouziad, eldri bróðir Youness Ouazid, eins mannanna sem grunaður er um morðin á Maren Ueland og Louisu Vesterage Jespersen í Marokkó í vikunni, segir að bróðir sinn eigi skilið að deyja hafi hann gerst sekur um glæpinn. Erlent 21.12.2018 09:09
Fengu milljónir í eldisjólabónus Stjórnandi norska laxeldisfyrirtækisins Ellingsen Seafood á eyjunni Skrova í Lofoten greiddi í vikunni starfsmönnum fyrirtækisins, sem eru rúmlega 100 talsins, 100 þúsund norskar krónur hverjum í jólabónus, eða um 1,4 milljónir íslenskra króna. Erlent 20.12.2018 20:57
Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:54
Danska þingið samþykkir að vista erlenda glæpamenn á eyju Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna er á meðal þeirra sem hafa lýst áhyggjum af hugmynd danskra stjórnvalda. Erlent 20.12.2018 10:52
Rannsaka myndband sem sýnir morðið á annarri konunni Þá voru þrír menn handteknir vegna málsins í Marokkó í morgun. Erlent 20.12.2018 10:13
Rannsaka hvort laxeldið fæli þorskinn burt Norskir sjómenn fullyrða að laxeldiskvíar í sjó fæli þorskinn burt úr fjörðunum. Erlent 19.12.2018 22:23
Morðið á Marenu og Louisu skilgreint sem hryðjuverk Fjórir eru grunaðir um aðild að morðinu og eru þrír í haldi lögreglu. Erlent 19.12.2018 21:05
Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. Viðskipti erlent 19.12.2018 13:04
Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Forseti sænska þingsins segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. Erlent 19.12.2018 11:34
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent