Andlát Wolfgang Schäuble látinn Wolfgang Schäuble, fyrrverandi fjármálaráðherra Þýskalands, er látinn, 81 árs að aldri. Hann var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara á tímum skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Erlent 27.12.2023 08:56 Ríkharður Sveinsson er látinn Ríkharður Sveinsson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, er látinn, 56 ára að aldri. Greint var frá andlátinu á heimasíðu Skáksambands Íslands á dögunum en Ríkharður lést á gjörgæsludeild Landspítalans 20. desember. Innlent 27.12.2023 06:53 Parasite-leikarinn Lee Sun-kyun látinn Suðurkóreski leikarinn Lee Sun-kyun, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í Óskarsverðlaunamyndinni Parasite, er látinn. Hann varð 48 ára að aldri. Lífið 27.12.2023 06:07 Þau kvöddu á árinu 2023 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Erlent 25.12.2023 08:01 Júródansari Little Big er látinn Rússneski dansarinn Dmitry Krasilov, betur þekktur undir listamannsnafninu Pukhlyash, er látinn. Krsailov var 29 ára gamall og er hvað þekktastur hér á landi fyrir að hafa dansað í atriði rússnesku sveitarinnar Little Big í Eurovision árið 2020. Lífið 20.12.2023 07:20 Fyrsti trommuleikari AC/DC látinn Ástralski trommuleikarinn Colin Burgess, sem var fyrsti slagverksleikari rokkhljómsveitarinnar AC/DC, er látinn. Burgess varð 77 ára gamall. Lífið 16.12.2023 18:24 Emírinn í Kúveit látinn Sjeik Nawaf al-Ahmad al-Sabah, emírinn í Kúveit, er látinn 86 ára að aldri. Hann tók við völdum af bróður sínum árið 2021. Krónprinsinn sjeik Meshal Al Ahmad Al Jaber, 83 ára hálfbróðir emírsins látna, tekur við völdum en hann var elsti krónprins heimsins. Erlent 16.12.2023 11:28 Jeffrey Foskett úr The Beach Boys er látinn Jeffrey Foskett, langtímameðlimur og gítarleikari hljómsveitarinnar The Beach Boys, er látinn 67 ára að aldri. Lífið 13.12.2023 17:40 Brooklyn Nine-Nine-stjarna látin Bandaríski leikarinn Andre Braugher, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, er látinn. Hann varð 61 árs gamall. Lífið 13.12.2023 06:29 Einn ástsælasti tónlistarmaður Norðmanna látinn Einn ástsælandi vísnasöngvari Norðmanna, Ole Paus, er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 12.12.2023 07:01 Gunnþórunn Jónsdóttir er látin Gunnþórunn Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari og athafnakona, lést á líknardeild Landakots 1. desember síðastliðinn. Hún var 77 ára gömul. Innlent 11.12.2023 12:48 Systir Honey Boo Boo er látin Anna „Chickadee“ Cardwell er látin, 29 ára að aldri. Cardwell var systir raunveruleikaþáttastjörnunnar Alana Thompson, betur þekkt sem „Honey Boo Boo“. Lífið 11.12.2023 07:37 Leikarinn Ryan O'Neal látinn Bandaríski leikarinn Ryan O'Neal er látinn 82 ára að aldri. Lífið 8.12.2023 22:21 Juanita Castro er látin Juanita Castro, systir Fidel og Raúl Castro, er látin. Hún var 90 ára. Erlent 7.12.2023 07:01 Gítarleikari Wings er látinn Enski tónlistarmaðurinn Denny Laine, sem var aðalsöngvari sveitarinnar Moody Blues og gítarleikari sveitarinnar Wings, er látinn. Hann varð 79 ára gamall. Lífið 6.12.2023 14:04 Oddur ættfræðingur er látinn Oddur F. Helgason, ættfræðingur og fyrrverandi sjómaður, er látinn, 82 ára að aldri. Oddur var einn þekktasti ættfræðingur landsins og stundaði rannsóknir undir merkjum ættfræðiþjónustunnar ORG ehf. Innlent 3.12.2023 13:22 Fyrsti kvenkyns hæstaréttardómari Bandaríkjanna látinn Sandra Day O'Connor, sem varð fyrsti kvenkyns dómarinn við hæstarétt Bandaríkjanna árið 1981, er látin. Hún varð 93 ára. Innlent 1.12.2023 15:24 Alistair Darling látinn Breski stjórnmálamaðurinn Alistair Darling, sem var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Gordon Brown í fjármálakreppunni 2008, er látinn. Hann varð sjötugur að aldri. Erlent 30.11.2023 13:02 Shane MacGowan er látinn Tónlistarmaðurinn Shane MacGowan, söngvari hljómsveitarinnar The Pogues, er látinn 65 ára að aldri. Lífið 30.11.2023 12:08 Henry Kissinger er látinn Henry Kissinger, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og einn valdamesti embættismaður í bandarískri sögu er látinn, hundrað ára að aldri. Ráðgjafafyrirtæki Kissingers tilkynnti um þetta í nótt en hann lést á heimili sínu í Connecticut. Erlent 30.11.2023 06:49 Cheers og ER leikkonan Frances Sternhagen látin Bandaríska leikkonan Frances Sternhagen, sem er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Cheers og ER, er látin 93 ára að aldri. Lífið 29.11.2023 23:35 Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. Fótbolti 29.11.2023 15:37 Sticky Vicky öll Erótíski dansarinn Victoria María Aragüés Gadea, betur þekkt sem Sticky Vicky, er látin áttatíu ára að aldri. Vicky var skemmtikraftur á sólarströndinni Benidorm um árabil. Lífið 29.11.2023 14:10 Þorsteinn Sæmundsson er látinn Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur lést síðastliðinn sunnudag, 88 ára að aldri. Innlent 29.11.2023 07:54 Óli kommi fallinn frá Ólafur Þ. Jónsson, fyrrverandi vitavörður í Hornbjargsvita og betur þekktur sem Óli kommi, lést í síðustu viku 89 ára gamall. Innlent 27.11.2023 09:58 Terry Venables er látinn Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri. Enski boltinn 26.11.2023 12:54 Faðir Firminos lést í fjölskylduferð Roberto Firmino, fyrrverandi leikmaður Liverpool, varð fyrir miklu áfalli þegar faðir hans lést á laugardagskvöldið. Fótbolti 20.11.2023 15:01 Leikari úr Línu langsokk látinn Sænski leikarinn Fredrik Ohlsson, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk föður Tomma og Önnu í þáttunum og kvikmyndunum um Línu Langsokk, er látinn. Hann varð 92 ára gamall. Lífið 20.11.2023 07:53 Rosalynn Carter er látin Rosalynn Carter, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, er látin 96 ára að aldri. Erlent 19.11.2023 21:02 Sigurbergur í Fjarðarkaupum látinn Sigurbergur Sveinsson kaupmaður, sem lengstum var kenndur við Fjarðarkaup í Hafnarfirði, lést á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi 12. nóvember síðastliðinn, 90 ára að aldri. Innlent 17.11.2023 11:56 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 60 ›
Wolfgang Schäuble látinn Wolfgang Schäuble, fyrrverandi fjármálaráðherra Þýskalands, er látinn, 81 árs að aldri. Hann var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara á tímum skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Erlent 27.12.2023 08:56
Ríkharður Sveinsson er látinn Ríkharður Sveinsson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, er látinn, 56 ára að aldri. Greint var frá andlátinu á heimasíðu Skáksambands Íslands á dögunum en Ríkharður lést á gjörgæsludeild Landspítalans 20. desember. Innlent 27.12.2023 06:53
Parasite-leikarinn Lee Sun-kyun látinn Suðurkóreski leikarinn Lee Sun-kyun, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í Óskarsverðlaunamyndinni Parasite, er látinn. Hann varð 48 ára að aldri. Lífið 27.12.2023 06:07
Þau kvöddu á árinu 2023 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Erlent 25.12.2023 08:01
Júródansari Little Big er látinn Rússneski dansarinn Dmitry Krasilov, betur þekktur undir listamannsnafninu Pukhlyash, er látinn. Krsailov var 29 ára gamall og er hvað þekktastur hér á landi fyrir að hafa dansað í atriði rússnesku sveitarinnar Little Big í Eurovision árið 2020. Lífið 20.12.2023 07:20
Fyrsti trommuleikari AC/DC látinn Ástralski trommuleikarinn Colin Burgess, sem var fyrsti slagverksleikari rokkhljómsveitarinnar AC/DC, er látinn. Burgess varð 77 ára gamall. Lífið 16.12.2023 18:24
Emírinn í Kúveit látinn Sjeik Nawaf al-Ahmad al-Sabah, emírinn í Kúveit, er látinn 86 ára að aldri. Hann tók við völdum af bróður sínum árið 2021. Krónprinsinn sjeik Meshal Al Ahmad Al Jaber, 83 ára hálfbróðir emírsins látna, tekur við völdum en hann var elsti krónprins heimsins. Erlent 16.12.2023 11:28
Jeffrey Foskett úr The Beach Boys er látinn Jeffrey Foskett, langtímameðlimur og gítarleikari hljómsveitarinnar The Beach Boys, er látinn 67 ára að aldri. Lífið 13.12.2023 17:40
Brooklyn Nine-Nine-stjarna látin Bandaríski leikarinn Andre Braugher, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, er látinn. Hann varð 61 árs gamall. Lífið 13.12.2023 06:29
Einn ástsælasti tónlistarmaður Norðmanna látinn Einn ástsælandi vísnasöngvari Norðmanna, Ole Paus, er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 12.12.2023 07:01
Gunnþórunn Jónsdóttir er látin Gunnþórunn Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari og athafnakona, lést á líknardeild Landakots 1. desember síðastliðinn. Hún var 77 ára gömul. Innlent 11.12.2023 12:48
Systir Honey Boo Boo er látin Anna „Chickadee“ Cardwell er látin, 29 ára að aldri. Cardwell var systir raunveruleikaþáttastjörnunnar Alana Thompson, betur þekkt sem „Honey Boo Boo“. Lífið 11.12.2023 07:37
Leikarinn Ryan O'Neal látinn Bandaríski leikarinn Ryan O'Neal er látinn 82 ára að aldri. Lífið 8.12.2023 22:21
Juanita Castro er látin Juanita Castro, systir Fidel og Raúl Castro, er látin. Hún var 90 ára. Erlent 7.12.2023 07:01
Gítarleikari Wings er látinn Enski tónlistarmaðurinn Denny Laine, sem var aðalsöngvari sveitarinnar Moody Blues og gítarleikari sveitarinnar Wings, er látinn. Hann varð 79 ára gamall. Lífið 6.12.2023 14:04
Oddur ættfræðingur er látinn Oddur F. Helgason, ættfræðingur og fyrrverandi sjómaður, er látinn, 82 ára að aldri. Oddur var einn þekktasti ættfræðingur landsins og stundaði rannsóknir undir merkjum ættfræðiþjónustunnar ORG ehf. Innlent 3.12.2023 13:22
Fyrsti kvenkyns hæstaréttardómari Bandaríkjanna látinn Sandra Day O'Connor, sem varð fyrsti kvenkyns dómarinn við hæstarétt Bandaríkjanna árið 1981, er látin. Hún varð 93 ára. Innlent 1.12.2023 15:24
Alistair Darling látinn Breski stjórnmálamaðurinn Alistair Darling, sem var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Gordon Brown í fjármálakreppunni 2008, er látinn. Hann varð sjötugur að aldri. Erlent 30.11.2023 13:02
Shane MacGowan er látinn Tónlistarmaðurinn Shane MacGowan, söngvari hljómsveitarinnar The Pogues, er látinn 65 ára að aldri. Lífið 30.11.2023 12:08
Henry Kissinger er látinn Henry Kissinger, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og einn valdamesti embættismaður í bandarískri sögu er látinn, hundrað ára að aldri. Ráðgjafafyrirtæki Kissingers tilkynnti um þetta í nótt en hann lést á heimili sínu í Connecticut. Erlent 30.11.2023 06:49
Cheers og ER leikkonan Frances Sternhagen látin Bandaríska leikkonan Frances Sternhagen, sem er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Cheers og ER, er látin 93 ára að aldri. Lífið 29.11.2023 23:35
Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. Fótbolti 29.11.2023 15:37
Sticky Vicky öll Erótíski dansarinn Victoria María Aragüés Gadea, betur þekkt sem Sticky Vicky, er látin áttatíu ára að aldri. Vicky var skemmtikraftur á sólarströndinni Benidorm um árabil. Lífið 29.11.2023 14:10
Þorsteinn Sæmundsson er látinn Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur lést síðastliðinn sunnudag, 88 ára að aldri. Innlent 29.11.2023 07:54
Óli kommi fallinn frá Ólafur Þ. Jónsson, fyrrverandi vitavörður í Hornbjargsvita og betur þekktur sem Óli kommi, lést í síðustu viku 89 ára gamall. Innlent 27.11.2023 09:58
Terry Venables er látinn Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri. Enski boltinn 26.11.2023 12:54
Faðir Firminos lést í fjölskylduferð Roberto Firmino, fyrrverandi leikmaður Liverpool, varð fyrir miklu áfalli þegar faðir hans lést á laugardagskvöldið. Fótbolti 20.11.2023 15:01
Leikari úr Línu langsokk látinn Sænski leikarinn Fredrik Ohlsson, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk föður Tomma og Önnu í þáttunum og kvikmyndunum um Línu Langsokk, er látinn. Hann varð 92 ára gamall. Lífið 20.11.2023 07:53
Rosalynn Carter er látin Rosalynn Carter, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, er látin 96 ára að aldri. Erlent 19.11.2023 21:02
Sigurbergur í Fjarðarkaupum látinn Sigurbergur Sveinsson kaupmaður, sem lengstum var kenndur við Fjarðarkaup í Hafnarfirði, lést á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi 12. nóvember síðastliðinn, 90 ára að aldri. Innlent 17.11.2023 11:56