Andreas Brehme látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 08:51 Andreas Brehme skoraði markið sem tryggði Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn 1990. Vísir/Getty Þýska knattspyrnugoðsögin Andreas Brehme er látinn en hann varð aðeins 63 ára gamall. Sambýliskona hans, Susanne Schäfer, hefur staðfest fréttirnar við þýska fjölmiðla.Brehme tryggði Þýskalandi heimsmeistaratitilnn á HM á Ítalíu 1990 þegar hann skoraði eina markið í úrslitaleiknum á móti Argentínu. Hann skoraði þá úr vítaspyrnu í úrslitaleiknum en hafði skorað með vinstri fæti úr aukaspyrnu í undanúrslitaleiknum. Hann var nefnilega svo til jafnfættur. Andreas Brehme, the scorer of the winning goal for Germany in the World Cup final in 1990, has died aged 63. pic.twitter.com/5R3h5Nzbku— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 20, 2024 Hann lék alls 86 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 8 mörk. Brehme spilaði jafnan sem vinstri bakvörður en var þekktur fyrir upphlaup sín upp kantinn og að ógna ávallt marki mótherjann með skotum sínum og sendingum. Brehme lést á heimili sínu í München eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Brehme spilaði á sínum tíma fyrir lið Bayern München, Internazionale og Kaiserslautern. Hann varð þriðji í kosningunni um Gullhnöttinn árið 1990. Árið 2019 var hann tekinn inn í heiðurshöll þýska fótboltans þar sem fyrir eru goðsagnir eins og Franz Beckenbauer, Lotthar Matthäus og Matthias Sammer. FC Bayern are extremely saddened by the sudden passing of Andreas Brehme. We extend our deepest sympathies to his family and friends.Andreas Brehme will forever be in our hearts, as a World Cup winner and, more importantly, as a very special person. He will forever be part of pic.twitter.com/X3Tichnncp— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) February 20, 2024 Þýski boltinn Andlát Þýskaland Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Sambýliskona hans, Susanne Schäfer, hefur staðfest fréttirnar við þýska fjölmiðla.Brehme tryggði Þýskalandi heimsmeistaratitilnn á HM á Ítalíu 1990 þegar hann skoraði eina markið í úrslitaleiknum á móti Argentínu. Hann skoraði þá úr vítaspyrnu í úrslitaleiknum en hafði skorað með vinstri fæti úr aukaspyrnu í undanúrslitaleiknum. Hann var nefnilega svo til jafnfættur. Andreas Brehme, the scorer of the winning goal for Germany in the World Cup final in 1990, has died aged 63. pic.twitter.com/5R3h5Nzbku— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 20, 2024 Hann lék alls 86 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 8 mörk. Brehme spilaði jafnan sem vinstri bakvörður en var þekktur fyrir upphlaup sín upp kantinn og að ógna ávallt marki mótherjann með skotum sínum og sendingum. Brehme lést á heimili sínu í München eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Brehme spilaði á sínum tíma fyrir lið Bayern München, Internazionale og Kaiserslautern. Hann varð þriðji í kosningunni um Gullhnöttinn árið 1990. Árið 2019 var hann tekinn inn í heiðurshöll þýska fótboltans þar sem fyrir eru goðsagnir eins og Franz Beckenbauer, Lotthar Matthäus og Matthias Sammer. FC Bayern are extremely saddened by the sudden passing of Andreas Brehme. We extend our deepest sympathies to his family and friends.Andreas Brehme will forever be in our hearts, as a World Cup winner and, more importantly, as a very special person. He will forever be part of pic.twitter.com/X3Tichnncp— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) February 20, 2024
Þýski boltinn Andlát Þýskaland Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira