Kosningar 2017 Bull er bull Í annars ágætu Silfri Egils sl. sunnudag spillti Styrmir Gunnarsson skynsamlegri umræðu með því að afflytja staðreyndir um stórmál, sem varðar þjóðarhag: Auðlindagjaldsmálið. Þetta er ekki sagnfræði. Skoðun 2.10.2017 16:18 Lýðræðið Það er áhyggjuefni að kosningaþátttaka hefur leitað niður á við í kosningum en á sama tíma er vaxandi krafa almennings víða um heim að fá vald til að hafa áhrif á það í hvernig heimi fólk vill búa. Skoðun 2.10.2017 21:27 Rósa Björk oddviti VG í Suðvesturkjördæmi Félagsmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs völdu sér frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi á kjörfundi í kvöld. Innlent 2.10.2017 21:30 Bjarni leiðir sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi Þingmenn Sjálfstæðisflokksins raða sér í efstu sæti framboðslistann sem var samþykktur í kvöld. Innlent 2.10.2017 21:17 Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Tveir ráðherrar Bjartrar framtíðar leiða lista í kosningunum 28. október. Innlent 2.10.2017 20:08 Vill taka á bónusum í fjármálageiranum með skattlagningu "Við ætlum ekki að hækka skatta á almenning.“ Innlent 2.10.2017 19:33 Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. Innlent 2.10.2017 13:24 Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum Kjördæmin sem um ræðir eru Reykjavíkurkjördæmi norður og suður, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Innlent 2.10.2017 11:36 Að kjósa þenslu Hversu stór hluti kjósenda verðlaunar ábyrga hagstjórn og hversu margir kjósendur fara í vegið hagsmunamat á valkostum í aðdraganda kosninga? Skoðun 1.10.2017 21:22 Tímaþröng einkennir listana Framboðslistar sem liggja fyrir fyrir komandi kosningar eru nokkuð áþekkir þeim sem kosið var um fyrir ári síðan. Stjórnmálafræðingar segja eðlilegt og gott að vissu marki að endurnýjun sé lítil milli kosninga nú. Innlent 1.10.2017 22:14 Það er komið nóg Við vitum öll hvað varð tveimur síðustu ríkisstjórnum að falli. Panamaskjölin og Wintrishneykslið sýndu almenningi inn í heim forréttindastéttar þar sem svik og undirferli, skattaundanskot og vafasöm fjármálaumsýsla þykja eðlileg og daglegt brauð. Skoðun 1.10.2017 21:22 Málalok Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris. Skoðun 1.10.2017 21:23 Dögun býður ekki fram Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Innlent 2.10.2017 05:59 Greiddi of mikla skatta vegna Wintris Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fór fram á það að skattframtöl sín fyrir árin 2011 til og með 2015 yrðu leiðrétt. Innlent 1.10.2017 22:02 Guðjón leiðir listann í Norðvesturkjördæmi Samfylkingin í kjördæminu hélt fjölmennt kjördæmisþing á Hótel Bjarkalundi um helgina þar sem framboðslisti vegna komandi alþingiskosninga var samþykktur samhljóða. Innlent 1.10.2017 20:26 Kristján Þór efstur á lista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi Tillaga að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi var samþykkt á fundi kjördæmisráðs á Akureyri í dag. Innlent 1.10.2017 19:36 Ari Trausti efstur á lista VG í Suðurkjördæmi Efstu sæti listans eru óbreytt frá því í síðustu alþingiskosningum, að því er segir í fréttatilkynningu frá Vinstri grænum. Innlent 1.10.2017 17:43 Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti listans situr Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, í því þriðja er María Hjálmarsdóttir og Bjartur Aðalbjörnsson í fjórða sæti. Innlent 1.10.2017 17:25 Sannfærð um að flokkurinn muni sameinast aftur Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, harmar klofning Framsóknarflokksins en telur að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur. Innlent 1.10.2017 11:57 Einar Brynjólfsson oddviti Pírata í Norðausturkjördæmi Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, verður oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Hann skipaði einnig oddvitasæti flokksins fyrir síðustu kosningar. Þá skipar Guðrún Ágústa Þórdísardóttir annað sæti listans en það gerði hún sömuleiðis í síðustu kosningum. Innlent 30.9.2017 21:44 Gunnar Bragi ætlar að aðstoða Sigmund Davíð í kosningabaráttunni Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og fyrrverandi ráðherra ætlar að ganga til liðs við nýjan flokk Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar. Gunnar Bragi hefur þó ekki tekið ákvörðun um það hvort hann verði sjálfur í framboði fyrir flokkinn í alþingiskosningunum í október. Innlent 30.9.2017 19:02 Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík fyir komandi þingkosningar sem fram fara þann 28. október næstkomandi. Innlent 30.9.2017 17:46 Listar Sjálfstæðisflokks í Reykjavík samþykktir: Sigríður Andersen leiðir Reykjavík suður Innlent 30.9.2017 17:40 „Vitleysa“ að stilla öldruðum og öryrkjum upp á móti innflytjendum Þau Inga Sæland, Þorsteinn Víglundsson og Rósa Björg Brynjólfsdóttir ræddu komandi kosningar í Víglínunni. Innlent 30.9.2017 14:57 VG stærsti flokkurinn í nýjum þjóðarpúlsi VG hefur 24,8% fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn 23,1%. Björt framtíð og Viðreisn ná ekki manni inn á þing. Innlent 30.9.2017 12:45 Sundrung, upplausn og óvissa til umræðu í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 30.9.2017 11:28 Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða Samfylkinguna í Reykjavík Framboðslistar flokksins voru samþykktir með lófataki á fundi nú í morgun. Innlent 30.9.2017 10:57 Björt framtíð, Viðreisn og Miðflokkurinn myndu ekki ná inn á þing Viðreisn, Björt Framtíð og Miðflokkurinn myndu ekki fá þingsæti samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Innlent 30.9.2017 09:54 Frelsi til að vera ósammála Stundum velti ég fyrir mér hvernig okkur tókst að móðgast fyrir tíma samfélagsmiðla. Getur verið að allir hafi bara verið meira og minna sammála og í mesta lagi hafi einn eða tveir rokið í fússi úr heita pottinum eða fermingarveislunni? Fastir pennar 29.9.2017 16:57 Simmar allra flokka Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að nýr Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sé nú þegar orðinn stærri en Framsóknarflokkurinn. Hvað sem segja má um Sigmund verður ekki af honum tekið að hann vekur athygli hvað sem hann gerir. Fastir pennar 29.9.2017 16:20 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Bull er bull Í annars ágætu Silfri Egils sl. sunnudag spillti Styrmir Gunnarsson skynsamlegri umræðu með því að afflytja staðreyndir um stórmál, sem varðar þjóðarhag: Auðlindagjaldsmálið. Þetta er ekki sagnfræði. Skoðun 2.10.2017 16:18
Lýðræðið Það er áhyggjuefni að kosningaþátttaka hefur leitað niður á við í kosningum en á sama tíma er vaxandi krafa almennings víða um heim að fá vald til að hafa áhrif á það í hvernig heimi fólk vill búa. Skoðun 2.10.2017 21:27
Rósa Björk oddviti VG í Suðvesturkjördæmi Félagsmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs völdu sér frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi á kjörfundi í kvöld. Innlent 2.10.2017 21:30
Bjarni leiðir sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi Þingmenn Sjálfstæðisflokksins raða sér í efstu sæti framboðslistann sem var samþykktur í kvöld. Innlent 2.10.2017 21:17
Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Tveir ráðherrar Bjartrar framtíðar leiða lista í kosningunum 28. október. Innlent 2.10.2017 20:08
Vill taka á bónusum í fjármálageiranum með skattlagningu "Við ætlum ekki að hækka skatta á almenning.“ Innlent 2.10.2017 19:33
Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. Innlent 2.10.2017 13:24
Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum Kjördæmin sem um ræðir eru Reykjavíkurkjördæmi norður og suður, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Innlent 2.10.2017 11:36
Að kjósa þenslu Hversu stór hluti kjósenda verðlaunar ábyrga hagstjórn og hversu margir kjósendur fara í vegið hagsmunamat á valkostum í aðdraganda kosninga? Skoðun 1.10.2017 21:22
Tímaþröng einkennir listana Framboðslistar sem liggja fyrir fyrir komandi kosningar eru nokkuð áþekkir þeim sem kosið var um fyrir ári síðan. Stjórnmálafræðingar segja eðlilegt og gott að vissu marki að endurnýjun sé lítil milli kosninga nú. Innlent 1.10.2017 22:14
Það er komið nóg Við vitum öll hvað varð tveimur síðustu ríkisstjórnum að falli. Panamaskjölin og Wintrishneykslið sýndu almenningi inn í heim forréttindastéttar þar sem svik og undirferli, skattaundanskot og vafasöm fjármálaumsýsla þykja eðlileg og daglegt brauð. Skoðun 1.10.2017 21:22
Málalok Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris. Skoðun 1.10.2017 21:23
Dögun býður ekki fram Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Innlent 2.10.2017 05:59
Greiddi of mikla skatta vegna Wintris Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fór fram á það að skattframtöl sín fyrir árin 2011 til og með 2015 yrðu leiðrétt. Innlent 1.10.2017 22:02
Guðjón leiðir listann í Norðvesturkjördæmi Samfylkingin í kjördæminu hélt fjölmennt kjördæmisþing á Hótel Bjarkalundi um helgina þar sem framboðslisti vegna komandi alþingiskosninga var samþykktur samhljóða. Innlent 1.10.2017 20:26
Kristján Þór efstur á lista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi Tillaga að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi var samþykkt á fundi kjördæmisráðs á Akureyri í dag. Innlent 1.10.2017 19:36
Ari Trausti efstur á lista VG í Suðurkjördæmi Efstu sæti listans eru óbreytt frá því í síðustu alþingiskosningum, að því er segir í fréttatilkynningu frá Vinstri grænum. Innlent 1.10.2017 17:43
Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti listans situr Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, í því þriðja er María Hjálmarsdóttir og Bjartur Aðalbjörnsson í fjórða sæti. Innlent 1.10.2017 17:25
Sannfærð um að flokkurinn muni sameinast aftur Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, harmar klofning Framsóknarflokksins en telur að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur. Innlent 1.10.2017 11:57
Einar Brynjólfsson oddviti Pírata í Norðausturkjördæmi Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, verður oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Hann skipaði einnig oddvitasæti flokksins fyrir síðustu kosningar. Þá skipar Guðrún Ágústa Þórdísardóttir annað sæti listans en það gerði hún sömuleiðis í síðustu kosningum. Innlent 30.9.2017 21:44
Gunnar Bragi ætlar að aðstoða Sigmund Davíð í kosningabaráttunni Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og fyrrverandi ráðherra ætlar að ganga til liðs við nýjan flokk Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar. Gunnar Bragi hefur þó ekki tekið ákvörðun um það hvort hann verði sjálfur í framboði fyrir flokkinn í alþingiskosningunum í október. Innlent 30.9.2017 19:02
Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík fyir komandi þingkosningar sem fram fara þann 28. október næstkomandi. Innlent 30.9.2017 17:46
Listar Sjálfstæðisflokks í Reykjavík samþykktir: Sigríður Andersen leiðir Reykjavík suður Innlent 30.9.2017 17:40
„Vitleysa“ að stilla öldruðum og öryrkjum upp á móti innflytjendum Þau Inga Sæland, Þorsteinn Víglundsson og Rósa Björg Brynjólfsdóttir ræddu komandi kosningar í Víglínunni. Innlent 30.9.2017 14:57
VG stærsti flokkurinn í nýjum þjóðarpúlsi VG hefur 24,8% fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn 23,1%. Björt framtíð og Viðreisn ná ekki manni inn á þing. Innlent 30.9.2017 12:45
Sundrung, upplausn og óvissa til umræðu í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 30.9.2017 11:28
Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða Samfylkinguna í Reykjavík Framboðslistar flokksins voru samþykktir með lófataki á fundi nú í morgun. Innlent 30.9.2017 10:57
Björt framtíð, Viðreisn og Miðflokkurinn myndu ekki ná inn á þing Viðreisn, Björt Framtíð og Miðflokkurinn myndu ekki fá þingsæti samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Innlent 30.9.2017 09:54
Frelsi til að vera ósammála Stundum velti ég fyrir mér hvernig okkur tókst að móðgast fyrir tíma samfélagsmiðla. Getur verið að allir hafi bara verið meira og minna sammála og í mesta lagi hafi einn eða tveir rokið í fússi úr heita pottinum eða fermingarveislunni? Fastir pennar 29.9.2017 16:57
Simmar allra flokka Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að nýr Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sé nú þegar orðinn stærri en Framsóknarflokkurinn. Hvað sem segja má um Sigmund verður ekki af honum tekið að hann vekur athygli hvað sem hann gerir. Fastir pennar 29.9.2017 16:20