Dögun býður ekki fram Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. október 2017 05:59 Frá blaðamannafundi Dögunar í aðdraganda Alþingiskosninganna 2016. Dögun Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í skeyti formanns flokksins, Pálmeyjar Gísladóttur, til fjölmiðla nú í morgun. Þar er þó ekki nánar greint frá því hvað býr að baki þessari ákvörðun en aðrir minni flokkar hafa áður sagt erfitt að undirbúa framboð með svo skömmum fyrirvara. „Þrátt fyrir þessa niðurstöðu mun Framkvæmdaráð Dögunar vera opið fyrir því að ræða um samstarf á grundvelli málefna Dögunar - við þá sem að öðru leyti geta átt málefnalega samleið,“ bætir hún við. Þar segir jafnframt að félagsmenn í einstaka kjördæmum hafi þó frjálsar hendur um framboð undir listabókstaf flokksins, T. Boðið hefur verið fram undir merkjum flokksins frá árinu 2012 og hlaut hann 1,7% atkvæða í Alþingiskosningunum 2016. Fékk hann því enga þingmenn kjörna. Dögun lýsti fyrir kosningarnar í fyrrahaust yfir vilja til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk að því gefnu að flokkurinn fengi Fjármálaráðuneyti, Innanríkisráðuneyti og Sjávarútvegsráðuneyti. Dögun hefur lagt áherslu á afnám verðtryggingar og aðskilnað viðskipta- og fjárfestingabanka. Þá vilja félagsmenn jafnframt að Landsbankinn verði gerður að samfélagsbanka. Kosningar 2017 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í skeyti formanns flokksins, Pálmeyjar Gísladóttur, til fjölmiðla nú í morgun. Þar er þó ekki nánar greint frá því hvað býr að baki þessari ákvörðun en aðrir minni flokkar hafa áður sagt erfitt að undirbúa framboð með svo skömmum fyrirvara. „Þrátt fyrir þessa niðurstöðu mun Framkvæmdaráð Dögunar vera opið fyrir því að ræða um samstarf á grundvelli málefna Dögunar - við þá sem að öðru leyti geta átt málefnalega samleið,“ bætir hún við. Þar segir jafnframt að félagsmenn í einstaka kjördæmum hafi þó frjálsar hendur um framboð undir listabókstaf flokksins, T. Boðið hefur verið fram undir merkjum flokksins frá árinu 2012 og hlaut hann 1,7% atkvæða í Alþingiskosningunum 2016. Fékk hann því enga þingmenn kjörna. Dögun lýsti fyrir kosningarnar í fyrrahaust yfir vilja til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk að því gefnu að flokkurinn fengi Fjármálaráðuneyti, Innanríkisráðuneyti og Sjávarútvegsráðuneyti. Dögun hefur lagt áherslu á afnám verðtryggingar og aðskilnað viðskipta- og fjárfestingabanka. Þá vilja félagsmenn jafnframt að Landsbankinn verði gerður að samfélagsbanka.
Kosningar 2017 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira