Innlent

Listar Sjálfstæðisflokks í Reykjavík samþykktir: Sigríður Andersen leiðir Reykjavík suður

Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar
Sigríður Ásthildur Andersen leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður.
Sigríður Ásthildur Andersen leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður. Vísir/Ernir
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar voru samþykktir á fjölmennum fundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna, í Valhöll nú síðdegis. Listarnir eru eftirfarandi:

Reykjavík norður

  1. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
  2. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður
  3. Birgir Ármannsson, alþingismaður           
  4. Albert Guðmundsson, laganemi           
  5. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, varaborgarfulltrúi              
  6. Jón Ragnar Ríkarðsson, sjómaður
  7. Lilja Birgisdóttir, viðskiptafræðingur
  8. Inga María Árnadóttir. hjúkrunarfræðingur           
  9. Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennsluráðgjafi
  10. Gunnar Björn Gunnarsson, framkvæmdastjóri              
  11. Elsa Björk Valsdóttir, læknir               
  12. Ásta V. Roth, klæðskeri
  13. Jónas Jón Hallsson, dagforeldri                  
  14. Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari             
  15. Marta María Ástbjörnsdóttir, sálfræðingur              
  16. Margrét Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og húsmóðir   
  17. Laufey Rún Ketilsdóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra     
  18. Sigurður Helgi Birgisson, háskólanemi              
  19. Hulda Pjetursdóttir, rekstrarhagfræðingur         
  20. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur          
  21. Elín Engilbertsdóttir, fjármálaráðgjafi         
  22. Sigríður Ragna Sigurðardóttir, kennari             
 

 Reykjavík suður



  1. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra
  2. Brynjar Níelsson, alþingismaður  
  3. Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður  
  4. Bessí Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari       
  5. Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur    
  6. Katrín Atladóttir, verkfræðingur  
  7. Auðun Svavar Sigurðsson, skurðlæknir      
  8. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi   
  9. Guðlaugur Magnússon, framkvæmdastjóri             
  10. Sölvi Ólafsson, rekstrarfræðingur      
  11. Halldóra Harpa Ómarsdóttir, stofnandi Hárakademíunar
  12. Kristinn Karl Brynjarsson, verkamaður      
  13. Rúrik Gíslason, knattspyrnumaður     
  14. Guðrún Zoëga, verkfræðingur  
  15. Inga Tinna Sigurðardóttir, flugfreyja og frumkvöðull
  16. Guðmundur Hallvarðsson, fv. formaður Sjómannadagsráðs
  17. Ársæll Jónsson, læknir      
  18. Hallfríður Bjarnadóttir, hússtjórnarkennari       
  19. Hafdís Haraldsdóttir, rekstrarstjóri     
  20. Sigurður Haraldsson, bílstjóri    
  21. Sveinn Hlífar Skúlason, fv. framkvæmdastjóri
  22. Illugi Gunnarsson, fv. mennta- og menningarmálaráðherra  
 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×