Landhelgisgæslan Þór kemur við í Bolungarvík til að sækja fólk í áfallateymi Varðskipið Þór lagði af stað frá Ísafirði til Flateyrar laust eftir klukkan 9 í morgun með áfallateymi og matvöru. Innlent 15.1.2020 09:53 Stúlkan sem lenti í snjóflóðinu flutt til Ísafjarðar með Þór Unglingsstúlkan sem lenti í snjUnglingsstúlkan sem lenti í snjóflóðinu sem féll á Flateyri seint í gærkvöldi verður flutt með varðskipinu Þór á Ísafjörð. Líðan hennar er eftir atvikum góð. Innlent 15.1.2020 04:28 Sóttu slasaðan sjómann Skipstjóri frystitogara sem staddur var 40 sjómílur austur af Norðfjarðarhorni hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í nótt og óskaði eftir aðstoð vegna slasaðs skipverja um borð. Innlent 13.1.2020 13:06 Gera alltaf sitt besta en stundum er það ekki nóg Ragna Sif Árnadóttir er læknir á bráðamóttöku Landspítalans og Elvar Steinn Þorvaldsson er stýrimaður á þyrlu Landhelgisgæslunnar. Saman eru hjónin í björgunarsveit Kópavogs. Lífið 11.1.2020 23:39 Þrír fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá farþega rútunnar sem valt við bæinn Öxl nærri Blönduósi til Reykjavíkur. Innlent 10.1.2020 19:44 Lentu þyrlunni á hól til að bíða af sér verstu snjóélin Áhöfnin á TF-EIR sótti tvo sjúklinga til Vestmannaeyja á þriðja tímanum í dag, en vegna veðurs reyndist ekki unnt að senda sjúkraflugvél til Eyja. Innlent 8.1.2020 22:07 Leituðu að konu í Esjunni Björgunarsveitir og lögregla leituðu nú síðdegis að konu í Esjunni. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út vegna leitarinnar. Innlent 6.1.2020 17:49 Björgunarskip og lóðsbátur í útkall vegna línubáts Bilun kom upp í stjórnkerfi línubáts suðaustur af Grindavík í kvöld. Innlent 2.1.2020 23:42 Munu ekki leita að göngumanninum í dag Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag. Innlent 1.1.2020 11:51 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Leit er hafin á ný, en henni var hætt um klukkan tvö í nótt. Innlent 31.12.2019 11:16 Þór mun þurfa að sjá Dalvík fyrir rafmagni næstu daga Íbúarnir þakklátir fyrir ylinn. Innlent 14.12.2019 12:03 TF-LIF leitar úr lofti í Sölvadal TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var nú á tólfta tímanum send til leitar í Sölvadal. Innlent 13.12.2019 11:43 Þarf að fljúga frá Reykjavík til Keflavíkur til að afferma búnað C130 Hercules-flugvél danska flughersins þarf að fljúga frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, áður en haldið er norður í land, þar sem ekki er hægt að afferma búnað um borð í vélinni í Reykjavík. Innlent 12.12.2019 12:58 Dönsk herflugvél á leið norður í leitina Landhelgisgæslan óskaði eftir liðsinni danska flughersins vegna leitar sem nú stendur yfir í Sölvadal. Innlent 12.12.2019 12:07 Varðskip veitir Dalvíkingum rafmagn Varðskipið Þór er nú á leið frá Siglufirði til Dalvíkur þar sem til stendur að nýta skipið sem rafstöð fyrir bæinn Innlent 12.12.2019 10:32 Verulega farið að hvessa á Vestfjarðamiðum Landhelgisgæslan hefur birt myndband þar sem sjá má ölduganginn á Vestfjarðamiðum. Innlent 10.12.2019 11:24 Eigendur skipa og báta hugi sérstaklega að þeim vegna veðurs Landhelgisgæsla Íslands hvetur eigendur og umsjónarmenn skipa og báta í höfnum að huga sérstaklega að þeim við þær veðuraðstæður sem skapast geta á næstu dögum vegna vonskuveðurs sem spáð er. Innlent 9.12.2019 15:08 Landhelgisgæslan bar sigurorð af breska flughernum Rétt eins og á EM 2016 báru Íslendingar sigurorð af Englendingum í knattspyrnuleik. Að þessu sinni mættust Landhelgisgæslan og konunglegi breski flugherinn, (RAF). Lífið 8.12.2019 14:49 Skuturinn reis átta metra í kolniðamyrkri Áhöfnin á TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti síðdegis í gær veikan skipverja sem staddur var á fiskiskipi um sjötíu sjómílur austur af Djúpavogi. Innlent 6.12.2019 13:46 Landhelgisgæslan og breski flugherinn endurtaka leikinn 75 árum síðar Síðast þegar breski flugherinn var hér á landi, árið 1944, var efnt til fótboltaleiks á milli liðsmanna flughersins og íslensku Landhelgisgæslunnar. Nú 75 árum síðar á að endurtaka leikinn Innlent 5.12.2019 21:42 Heimila að Ægir og Týr verði seldir Meðal breytingartillagna sem samþykktar voru við aðra umræðu fjárlaga er heimild til handa fjármálaráðherra að selja varðskipin Ægi og Tý og kaupa eða leigja hagkvæmari skip í staðinn. Í skriflegu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins fagnar Landhelgisgæslan umræddri heimild. Innlent 16.11.2019 02:44 Gefa björgun bátsins upp á bátinn Rannsóknardeild lögreglunnar á Vestfjörðum hefur í dag tekið skýrslur af fjórum skipverjum á fiskibátnum Einari Guðnasyni sem strandaði við Gölt, á utanverðum Súgandafirði, í gærkvöldi. Innlent 14.11.2019 15:40 Landhelgisgæslan bjargaði fjórum eftir strand Ekki reyndist unnt fyrir björgunarskip að komast nálægt strandstað frá sjó sökum brims og voru björgunarsveitir þá sendar landleiðina frá norðanverðum Súgandafirði. Landhelgisgæslunni tóks að bjarga áhöfninni, samtals fjórum, um borð í þyrluna. Innlent 14.11.2019 00:52 Flugvél í vandræðum milli Íslands og Grænlands Landhelgisgæslunni var gert viðvart. Innlent 8.11.2019 14:11 Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar Björgunarsveitir af Norðurlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og nærliggjandi bátur eru nú á leið að bát sem strandaði á sjötta tímanum í morgun á Rifstanga, sem er norður af Raufarhöfn. Innlent 8.11.2019 07:23 Vörubíll og fólksbíll rákust saman í Suðursveit Þjóðvegi 1, Hringveginum,hefur verið lokað rétt við Hala í Suðursveit vegna umferðarslyss. Innlent 5.11.2019 17:47 Mannbjörg þegar bátur sökk í Breiðafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarkall frá togbátbát sem staddur var norður af Stykkishólmi á tólfta tímanum í dag. Innlent 5.11.2019 12:28 Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. Erlent 4.11.2019 02:07 Suðurkóreska þyrluflakið fundið Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Erlent 3.11.2019 20:03 Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. Innlent 2.11.2019 20:44 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 30 ›
Þór kemur við í Bolungarvík til að sækja fólk í áfallateymi Varðskipið Þór lagði af stað frá Ísafirði til Flateyrar laust eftir klukkan 9 í morgun með áfallateymi og matvöru. Innlent 15.1.2020 09:53
Stúlkan sem lenti í snjóflóðinu flutt til Ísafjarðar með Þór Unglingsstúlkan sem lenti í snjUnglingsstúlkan sem lenti í snjóflóðinu sem féll á Flateyri seint í gærkvöldi verður flutt með varðskipinu Þór á Ísafjörð. Líðan hennar er eftir atvikum góð. Innlent 15.1.2020 04:28
Sóttu slasaðan sjómann Skipstjóri frystitogara sem staddur var 40 sjómílur austur af Norðfjarðarhorni hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í nótt og óskaði eftir aðstoð vegna slasaðs skipverja um borð. Innlent 13.1.2020 13:06
Gera alltaf sitt besta en stundum er það ekki nóg Ragna Sif Árnadóttir er læknir á bráðamóttöku Landspítalans og Elvar Steinn Þorvaldsson er stýrimaður á þyrlu Landhelgisgæslunnar. Saman eru hjónin í björgunarsveit Kópavogs. Lífið 11.1.2020 23:39
Þrír fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá farþega rútunnar sem valt við bæinn Öxl nærri Blönduósi til Reykjavíkur. Innlent 10.1.2020 19:44
Lentu þyrlunni á hól til að bíða af sér verstu snjóélin Áhöfnin á TF-EIR sótti tvo sjúklinga til Vestmannaeyja á þriðja tímanum í dag, en vegna veðurs reyndist ekki unnt að senda sjúkraflugvél til Eyja. Innlent 8.1.2020 22:07
Leituðu að konu í Esjunni Björgunarsveitir og lögregla leituðu nú síðdegis að konu í Esjunni. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út vegna leitarinnar. Innlent 6.1.2020 17:49
Björgunarskip og lóðsbátur í útkall vegna línubáts Bilun kom upp í stjórnkerfi línubáts suðaustur af Grindavík í kvöld. Innlent 2.1.2020 23:42
Munu ekki leita að göngumanninum í dag Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag. Innlent 1.1.2020 11:51
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Leit er hafin á ný, en henni var hætt um klukkan tvö í nótt. Innlent 31.12.2019 11:16
Þór mun þurfa að sjá Dalvík fyrir rafmagni næstu daga Íbúarnir þakklátir fyrir ylinn. Innlent 14.12.2019 12:03
TF-LIF leitar úr lofti í Sölvadal TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var nú á tólfta tímanum send til leitar í Sölvadal. Innlent 13.12.2019 11:43
Þarf að fljúga frá Reykjavík til Keflavíkur til að afferma búnað C130 Hercules-flugvél danska flughersins þarf að fljúga frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, áður en haldið er norður í land, þar sem ekki er hægt að afferma búnað um borð í vélinni í Reykjavík. Innlent 12.12.2019 12:58
Dönsk herflugvél á leið norður í leitina Landhelgisgæslan óskaði eftir liðsinni danska flughersins vegna leitar sem nú stendur yfir í Sölvadal. Innlent 12.12.2019 12:07
Varðskip veitir Dalvíkingum rafmagn Varðskipið Þór er nú á leið frá Siglufirði til Dalvíkur þar sem til stendur að nýta skipið sem rafstöð fyrir bæinn Innlent 12.12.2019 10:32
Verulega farið að hvessa á Vestfjarðamiðum Landhelgisgæslan hefur birt myndband þar sem sjá má ölduganginn á Vestfjarðamiðum. Innlent 10.12.2019 11:24
Eigendur skipa og báta hugi sérstaklega að þeim vegna veðurs Landhelgisgæsla Íslands hvetur eigendur og umsjónarmenn skipa og báta í höfnum að huga sérstaklega að þeim við þær veðuraðstæður sem skapast geta á næstu dögum vegna vonskuveðurs sem spáð er. Innlent 9.12.2019 15:08
Landhelgisgæslan bar sigurorð af breska flughernum Rétt eins og á EM 2016 báru Íslendingar sigurorð af Englendingum í knattspyrnuleik. Að þessu sinni mættust Landhelgisgæslan og konunglegi breski flugherinn, (RAF). Lífið 8.12.2019 14:49
Skuturinn reis átta metra í kolniðamyrkri Áhöfnin á TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti síðdegis í gær veikan skipverja sem staddur var á fiskiskipi um sjötíu sjómílur austur af Djúpavogi. Innlent 6.12.2019 13:46
Landhelgisgæslan og breski flugherinn endurtaka leikinn 75 árum síðar Síðast þegar breski flugherinn var hér á landi, árið 1944, var efnt til fótboltaleiks á milli liðsmanna flughersins og íslensku Landhelgisgæslunnar. Nú 75 árum síðar á að endurtaka leikinn Innlent 5.12.2019 21:42
Heimila að Ægir og Týr verði seldir Meðal breytingartillagna sem samþykktar voru við aðra umræðu fjárlaga er heimild til handa fjármálaráðherra að selja varðskipin Ægi og Tý og kaupa eða leigja hagkvæmari skip í staðinn. Í skriflegu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins fagnar Landhelgisgæslan umræddri heimild. Innlent 16.11.2019 02:44
Gefa björgun bátsins upp á bátinn Rannsóknardeild lögreglunnar á Vestfjörðum hefur í dag tekið skýrslur af fjórum skipverjum á fiskibátnum Einari Guðnasyni sem strandaði við Gölt, á utanverðum Súgandafirði, í gærkvöldi. Innlent 14.11.2019 15:40
Landhelgisgæslan bjargaði fjórum eftir strand Ekki reyndist unnt fyrir björgunarskip að komast nálægt strandstað frá sjó sökum brims og voru björgunarsveitir þá sendar landleiðina frá norðanverðum Súgandafirði. Landhelgisgæslunni tóks að bjarga áhöfninni, samtals fjórum, um borð í þyrluna. Innlent 14.11.2019 00:52
Flugvél í vandræðum milli Íslands og Grænlands Landhelgisgæslunni var gert viðvart. Innlent 8.11.2019 14:11
Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar Björgunarsveitir af Norðurlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og nærliggjandi bátur eru nú á leið að bát sem strandaði á sjötta tímanum í morgun á Rifstanga, sem er norður af Raufarhöfn. Innlent 8.11.2019 07:23
Vörubíll og fólksbíll rákust saman í Suðursveit Þjóðvegi 1, Hringveginum,hefur verið lokað rétt við Hala í Suðursveit vegna umferðarslyss. Innlent 5.11.2019 17:47
Mannbjörg þegar bátur sökk í Breiðafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarkall frá togbátbát sem staddur var norður af Stykkishólmi á tólfta tímanum í dag. Innlent 5.11.2019 12:28
Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. Erlent 4.11.2019 02:07
Suðurkóreska þyrluflakið fundið Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Erlent 3.11.2019 20:03
Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. Innlent 2.11.2019 20:44