Landhelgisgæslan Flugvél í vandræðum milli Íslands og Grænlands Landhelgisgæslunni var gert viðvart. Innlent 8.11.2019 14:11 Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar Björgunarsveitir af Norðurlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og nærliggjandi bátur eru nú á leið að bát sem strandaði á sjötta tímanum í morgun á Rifstanga, sem er norður af Raufarhöfn. Innlent 8.11.2019 07:23 Vörubíll og fólksbíll rákust saman í Suðursveit Þjóðvegi 1, Hringveginum,hefur verið lokað rétt við Hala í Suðursveit vegna umferðarslyss. Innlent 5.11.2019 17:47 Mannbjörg þegar bátur sökk í Breiðafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarkall frá togbátbát sem staddur var norður af Stykkishólmi á tólfta tímanum í dag. Innlent 5.11.2019 12:28 Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. Erlent 4.11.2019 02:07 Suðurkóreska þyrluflakið fundið Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Erlent 3.11.2019 20:03 Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. Innlent 2.11.2019 20:44 Eigandi sprengiefnisins segir það ekki hafa „fundist“ Sprengiefnið var gert óvirkt í gærkvöldi og flutt af vettvangi. Innlent 2.11.2019 12:49 Þyrla sótti rjúpnaskyttu sem varð fyrir slysaskoti í Eldhrauni Skot hlaut úr byssu rjúpnaskyttu á sjötugsaldri og hæfði hann í fótinn. Innlent 1.11.2019 20:23 Sigurður Steinar fallinn frá Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, er látinn. Hann lést á Landspítalanum þann 27. október síðastliðinn. Hann lætur eftir sig eiginkonu, tvo uppkomna syni og barnabörn. Innlent 29.10.2019 10:47 Stuðlaði að björgun fjölda flóttamanna TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, er komin til Íslands eftir að hafa sinnt eftirliti við Miðjarðarhaf. Innlent 21.10.2019 15:19 Var ekki kominn út fyrir vængendann þegar vélin var orðin alelda Litlu munaði að flugmaður lítillar flugvélar, sem brotlenti á Skálafellsöxl í september, hefði ekki komist frá flakinu sem varð alelda á örfáum sekúndum. Hann segir ótrúlegt í raun hvað hann slasaðist lítið og kraftaverk að hann sé enn á lífi. Innlent 13.10.2019 16:03 Slysið á Snæfellsvegi var banaslys Einn hefur verið úrskurðaður látinn en ástand hinna fjögurra sem í bifreiðinni voru liggur ekki fyrir. Innlent 13.10.2019 12:52 Sjúkrabílar kallaðir út frá fimm stöðum vegna slyssins Fimm slösuðust og þar af tveir alvarlega þegar bíll erlendra ferðamanna fór út af Snæfellsvegi nærri bænum Gröf við Kleifá á sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Innlent 12.10.2019 17:56 Hættuástandi í Norðlingaholti aflýst eftir skoðun sprengjudeildar Sprengjudeild Landhelgisgæslunnar var kölluð út um miðjan dag vegna tilkynningar um torkennilegan hlut sem fannst á víðavangi í Norðlingaholti. Innlent 12.10.2019 16:34 Þyrlan sótti slasaða konu eftir bílveltu á Snæfellsnesi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir að umferðarslys varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í kvöld. Innlent 6.10.2019 21:01 Mikill viðbúnaður þegar leki kom að bát á Bakkaflóa Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað nú síðdegis eftir að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um að leki hefði komið að fimm tonna fiskibáti sem staddur var á Bakkaflóa. Innlent 2.10.2019 16:51 Skelltu sér á Þorbjörn og bættu öryggi á sjó Áhöfnin á TF-LIF hefur í dag aðstoðað starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni. Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur. Innlent 1.10.2019 15:10 Tveimur kajakræðurum bjargað um borð í TF-EIR Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna tveggja menna sem lentu í vandræðum á kajökum í Stóru-Laxá við Kerlingarfoss. Innlent 23.9.2019 21:44 Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Innlent 19.9.2019 15:10 Æfa viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum á Keflavíkurflugvelli Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Innlent 10.9.2019 15:46 Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Hífa venjulega í 30 til 60 fetum en hífðu úr 200 til 250 fetum í nótt. Innlent 10.9.2019 08:08 Tveimur mönnum bjargað úr bát sem strandaði Laust eftir miðnætti í nótt barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarkall frá tólf metra handfærabát sem hafði strandað rétt utan við Skála á sunnanverðu Langanesi. Voru tveir menn um borð í bátnum. Innlent 10.9.2019 06:07 Annar farþeginn alvarlega veikur og hinn slasaður Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og þyrluáhafnir stofnunarinnar sinntu tveimur útköllum í gærkvöldi og í nótt. Innlent 7.9.2019 10:45 Þyrla og flugvél sóttu bráðveikan skipverja úti fyrir Langanesi Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna bráðveiks skipverja á línuskipi sem statt var um 15 sjómílur út af Langanesi. Innlent 5.9.2019 21:31 Einn lést í köfunarslysi á Eyjafirði í dag Köfunarslys varð í dag á Eyjafirði til móts við Hjalteyri þar sem einn einstaklingur lést. Innlent 3.9.2019 18:07 Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag Innlent 2.9.2019 23:12 Þyrla gæslunnar kölluð út í þrígang Mikið annríki var hjá Landhelgisgæslunni seinni part dags að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Gæslunnar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í þrígang. Innlent 30.8.2019 19:24 Sjúkraþyrlur bandaríska hersins á Íslandi vegna heimsóknar Pence Landhelgisgæslunni stendur til boða að kalla út þyrlurnar ef þörf þykir á meðan þær eru á landinu. Innlent 29.8.2019 20:38 Bilaður bátur tekinn í tog við Húnaflóa Þór, eitt varðskipta Landhelgisgæslunnar, sótti í morgun fiskibát á Húnaflóa. Var stýrisvél bátsins biluð og því hafði skipstjóri hans samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar. Innlent 22.8.2019 11:27 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Flugvél í vandræðum milli Íslands og Grænlands Landhelgisgæslunni var gert viðvart. Innlent 8.11.2019 14:11
Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar Björgunarsveitir af Norðurlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og nærliggjandi bátur eru nú á leið að bát sem strandaði á sjötta tímanum í morgun á Rifstanga, sem er norður af Raufarhöfn. Innlent 8.11.2019 07:23
Vörubíll og fólksbíll rákust saman í Suðursveit Þjóðvegi 1, Hringveginum,hefur verið lokað rétt við Hala í Suðursveit vegna umferðarslyss. Innlent 5.11.2019 17:47
Mannbjörg þegar bátur sökk í Breiðafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarkall frá togbátbát sem staddur var norður af Stykkishólmi á tólfta tímanum í dag. Innlent 5.11.2019 12:28
Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. Erlent 4.11.2019 02:07
Suðurkóreska þyrluflakið fundið Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Erlent 3.11.2019 20:03
Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. Innlent 2.11.2019 20:44
Eigandi sprengiefnisins segir það ekki hafa „fundist“ Sprengiefnið var gert óvirkt í gærkvöldi og flutt af vettvangi. Innlent 2.11.2019 12:49
Þyrla sótti rjúpnaskyttu sem varð fyrir slysaskoti í Eldhrauni Skot hlaut úr byssu rjúpnaskyttu á sjötugsaldri og hæfði hann í fótinn. Innlent 1.11.2019 20:23
Sigurður Steinar fallinn frá Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, er látinn. Hann lést á Landspítalanum þann 27. október síðastliðinn. Hann lætur eftir sig eiginkonu, tvo uppkomna syni og barnabörn. Innlent 29.10.2019 10:47
Stuðlaði að björgun fjölda flóttamanna TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, er komin til Íslands eftir að hafa sinnt eftirliti við Miðjarðarhaf. Innlent 21.10.2019 15:19
Var ekki kominn út fyrir vængendann þegar vélin var orðin alelda Litlu munaði að flugmaður lítillar flugvélar, sem brotlenti á Skálafellsöxl í september, hefði ekki komist frá flakinu sem varð alelda á örfáum sekúndum. Hann segir ótrúlegt í raun hvað hann slasaðist lítið og kraftaverk að hann sé enn á lífi. Innlent 13.10.2019 16:03
Slysið á Snæfellsvegi var banaslys Einn hefur verið úrskurðaður látinn en ástand hinna fjögurra sem í bifreiðinni voru liggur ekki fyrir. Innlent 13.10.2019 12:52
Sjúkrabílar kallaðir út frá fimm stöðum vegna slyssins Fimm slösuðust og þar af tveir alvarlega þegar bíll erlendra ferðamanna fór út af Snæfellsvegi nærri bænum Gröf við Kleifá á sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Innlent 12.10.2019 17:56
Hættuástandi í Norðlingaholti aflýst eftir skoðun sprengjudeildar Sprengjudeild Landhelgisgæslunnar var kölluð út um miðjan dag vegna tilkynningar um torkennilegan hlut sem fannst á víðavangi í Norðlingaholti. Innlent 12.10.2019 16:34
Þyrlan sótti slasaða konu eftir bílveltu á Snæfellsnesi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir að umferðarslys varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í kvöld. Innlent 6.10.2019 21:01
Mikill viðbúnaður þegar leki kom að bát á Bakkaflóa Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað nú síðdegis eftir að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um að leki hefði komið að fimm tonna fiskibáti sem staddur var á Bakkaflóa. Innlent 2.10.2019 16:51
Skelltu sér á Þorbjörn og bættu öryggi á sjó Áhöfnin á TF-LIF hefur í dag aðstoðað starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni. Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur. Innlent 1.10.2019 15:10
Tveimur kajakræðurum bjargað um borð í TF-EIR Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna tveggja menna sem lentu í vandræðum á kajökum í Stóru-Laxá við Kerlingarfoss. Innlent 23.9.2019 21:44
Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Innlent 19.9.2019 15:10
Æfa viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum á Keflavíkurflugvelli Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Innlent 10.9.2019 15:46
Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Hífa venjulega í 30 til 60 fetum en hífðu úr 200 til 250 fetum í nótt. Innlent 10.9.2019 08:08
Tveimur mönnum bjargað úr bát sem strandaði Laust eftir miðnætti í nótt barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarkall frá tólf metra handfærabát sem hafði strandað rétt utan við Skála á sunnanverðu Langanesi. Voru tveir menn um borð í bátnum. Innlent 10.9.2019 06:07
Annar farþeginn alvarlega veikur og hinn slasaður Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og þyrluáhafnir stofnunarinnar sinntu tveimur útköllum í gærkvöldi og í nótt. Innlent 7.9.2019 10:45
Þyrla og flugvél sóttu bráðveikan skipverja úti fyrir Langanesi Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna bráðveiks skipverja á línuskipi sem statt var um 15 sjómílur út af Langanesi. Innlent 5.9.2019 21:31
Einn lést í köfunarslysi á Eyjafirði í dag Köfunarslys varð í dag á Eyjafirði til móts við Hjalteyri þar sem einn einstaklingur lést. Innlent 3.9.2019 18:07
Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag Innlent 2.9.2019 23:12
Þyrla gæslunnar kölluð út í þrígang Mikið annríki var hjá Landhelgisgæslunni seinni part dags að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Gæslunnar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í þrígang. Innlent 30.8.2019 19:24
Sjúkraþyrlur bandaríska hersins á Íslandi vegna heimsóknar Pence Landhelgisgæslunni stendur til boða að kalla út þyrlurnar ef þörf þykir á meðan þær eru á landinu. Innlent 29.8.2019 20:38
Bilaður bátur tekinn í tog við Húnaflóa Þór, eitt varðskipta Landhelgisgæslunnar, sótti í morgun fiskibát á Húnaflóa. Var stýrisvél bátsins biluð og því hafði skipstjóri hans samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar. Innlent 22.8.2019 11:27