Google Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni. Viðskipti erlent 10.4.2020 23:00 Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Viðskipti erlent 20.3.2020 11:23 Starfsfólki Google sagt að halda sig heima vegna faraldursins Af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar hafa um 100.000 starfsmenn Alphabet, móðurfélags Google, í Norður-Ameríku verið beðnir um að halda sig heima og vinna þaðan. Viðskipti erlent 11.3.2020 12:12 Banna misvísandi kosningaáróður á Youtube Bannað verður að dreifa röngum upplýsingum um framkvæmd kosninga í Bandaríkjunum, villa á sér heimildir og dreifa ósannindum um kjörgengi eða ríkisborgararétt frambjóðenda. Viðskipti erlent 4.2.2020 12:19 Móðurfélag Google er metið á billjón Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna. Viðskipti erlent 17.1.2020 10:32 Sýna hvernig við gúggluðum tónlistarfólk síðasta áratuginn Leitarvél Google er notuð um allan heim og fangar tölfræði fyrirtækisins áhuga heimsbúa á tilteknum málum. Starfsmenn Google hafa nú tekið saman áhuga fólks á tónlistarfólki undanfarin áratug og sett fram á myndrænan hátt. Tónlist 30.12.2019 22:20 Stofnendur Google stíga til hliðar Þeir Larry Page og Sergey Brin, sem stofnuðu fyrirtækið Google fyrir 21 ári síðan, ætla að stíga til hliðar og hætta að stýra Alphabet, móðurfyrirtæki Google. Viðskipti erlent 3.12.2019 22:48 Google segist hafa náð þáttaskilum í þróun skammtatölva Í grein sem birtist í Nature í dag segir að Google hafi þróað örgjörva sem hafi á 200 sekúndum unnið útreikninga sem hefðbundin ofurtölva þyrfti tíu þúsund ár til að reikna. Viðskipti erlent 23.10.2019 11:32 Nýr sími Google inniheldur ratsjá Fyrirtækið Google kynnti í dag ný tæki og tól sem notendur munu geta nálgast á næstunni. Viðskipti erlent 15.10.2019 16:23 Ný leikjaþjónusta Google lítur dagsins ljós í nóvember Um er að ræða áskriftarþjónustu þar sem fólk mun geta spilað tölvuleiki í gegnum netið, án þess að þurfa að eiga tölvur. Leikjavísir 15.10.2019 14:43 Google segist hafa smíðað fyrstu skammtatölvuna Vísindamenn Google segja fyrstu skammtatölvuna með örgjörvum sem geti framkvæmt útreikninga langt umfram getu öflugustu ofurtölva samtímans. Þetta er talinn mikilvægur áfangi í þróun skammtatölva. Viðskipti innlent 25.9.2019 21:56 Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14.9.2019 02:04 Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. Erlent 8.9.2019 20:09 Google greiðir sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um börn Fyrirtækið neitar sök en lofar að leita staðfests samþykkis foreldra barna og að nýta ekki frekar persónuupplýsingar um börn sem það hefur þegar safnað. Viðskipti erlent 4.9.2019 23:40 Loka á áróðurssíður á vegum stjórnvalda Tæknirisinn Google hefur lokað á þriðja hundrað YouTube síða sem allar áttu það sameiginlegt að gagnrýna mótmælaaðgerðir almennings í Hong Kong gegn ofríki Kínverja. Erlent 23.8.2019 07:40 Slétt sama um lykilorðin Fjórðungur notenda Password Checkup frá Google skipti ekki um lykilorð eftir að hafa verið tilkynnt um að því hefði verið stolið. Líklegri til að endurnýta stolin lykilorð á nýja aðganga en að velja nýtt. Erlent 17.8.2019 02:01 Forsetaframbjóðandinn Tulsi Gabbard höfðar mál gegn Google Framboðið sakar Google um að hafa brotið á tjáningarfrelsi hennar og krefst fimmtíu milljóna Bandaríkjadala í skaðabætur frá fyrirtækinu, eða sem nemur rúmum sex milljörðum íslenskra króna. Erlent 27.7.2019 14:08 Megn andstaða við hugmynd bresku leyniþjónustunnar Google, Microsoft, rannsakendur og ýmis samtök standa saman gegn hugmynd um hulinn aðgang lögreglu og öryggisstofnana að dulkóðuðum samskiptum. Hugmyndin sögð geta reynst vopn fyrir ofbeldismenn. Erlent 31.5.2019 02:02 Google takmarkar aðgang Huawei að Android Tæknirisinn Google hefur ákveðið að verða við skipun Bandaríkjaforseta um að stunda ekki viðskipti við Huaweinema með sérstöku leyfi frá Bandaríkjastjórn. Viðskipti erlent 20.5.2019 06:46 Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 02:01 Eurovision spá Google bendir til verðlaunasætis hjá Hatara Franska söngkonan Bilal Hassani með lagið Roi mun standa uppi sem sigurvegari í Eurovision þetta árið sé miðað við áhuga á söngkonunni á Google. Lífið 17.5.2019 17:21 Barátta bæjarstjóranna við Google bar árangur Ísafjarðarbær og Bolungarvík eru ekki lengur kafin snjó á kortavef tæknirisans Google. Innlent 4.5.2019 13:23 Segja Google hefna sín á starfsmönnum vegna mótmæla þeirra Tveir starfsmenn Google telja að yfirmenn fyrirtækisins hafi beitt þá hefndaraðgerðum vegna þáttar þeirra í skipulagningu útgöngu fjölda starfsmanna tæknirisans á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.4.2019 23:21 Samþykkja umdeild höfundarréttarlög Evrópuþingið hefur samþykkt umdeild höfundarréttarlög sem gagnrýnendur segja að muni gerbreyta eðli internetsins. Erlent 26.3.2019 13:32 ESB sektar Google um 200 milljarða Google fékk í gær þriðju sektina frá ESB á jafnmörgum árum fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína þegar kemur að auglýsingum á netinu. Viðskipti erlent 21.3.2019 03:00 Google ætlar að gerbreyta tölvuleikjaiðnaðinum Tæknirisinn Google kynnti í gær Stadia, nýja tækni sem á að gera notendum kleift að spila hvaða tölvuleiki sem er á hvaða tæki sem er. Leikjavísir 20.3.2019 11:29 Vestfirskir bæjarstjórar bjóða Google Maps birginn Bæjarstjórarnir í Bolungarvík og á Ísafirði eru ekki sáttir við þá staðreynd að sá hluti Vestfjarða þar sem bæjarfélögin eru staðsett er þakinn snjó allt árið um kring á Google Maps. Innlent 6.3.2019 15:37 Sekt Google í Frakklandi verður mikilvægt prófmál á sviði persónuverndar Google hyggst láta reyna á lögmæti 50 milljóna evra sektar, sem Persónuvernd Frakklands lagði á fyrirtækið, fyrir dómstólum. Málið er talið mikilvægt prófmál um nýja persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR). Viðskipti innlent 28.1.2019 15:41 Google gæti drepið auglýsingavara Hugbúnaðarfyrirtæki hafa áhyggjur af því að fyrirhugaðar breytingar á Chrome-vafra Google gætu bundið enda á viðbætur sem loka á auglýsingar á vefsíðum. Viðskipti erlent 24.1.2019 21:38 Google ætlar í slag við Alexu Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Viðskipti erlent 9.1.2019 15:18 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni. Viðskipti erlent 10.4.2020 23:00
Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Viðskipti erlent 20.3.2020 11:23
Starfsfólki Google sagt að halda sig heima vegna faraldursins Af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar hafa um 100.000 starfsmenn Alphabet, móðurfélags Google, í Norður-Ameríku verið beðnir um að halda sig heima og vinna þaðan. Viðskipti erlent 11.3.2020 12:12
Banna misvísandi kosningaáróður á Youtube Bannað verður að dreifa röngum upplýsingum um framkvæmd kosninga í Bandaríkjunum, villa á sér heimildir og dreifa ósannindum um kjörgengi eða ríkisborgararétt frambjóðenda. Viðskipti erlent 4.2.2020 12:19
Móðurfélag Google er metið á billjón Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna. Viðskipti erlent 17.1.2020 10:32
Sýna hvernig við gúggluðum tónlistarfólk síðasta áratuginn Leitarvél Google er notuð um allan heim og fangar tölfræði fyrirtækisins áhuga heimsbúa á tilteknum málum. Starfsmenn Google hafa nú tekið saman áhuga fólks á tónlistarfólki undanfarin áratug og sett fram á myndrænan hátt. Tónlist 30.12.2019 22:20
Stofnendur Google stíga til hliðar Þeir Larry Page og Sergey Brin, sem stofnuðu fyrirtækið Google fyrir 21 ári síðan, ætla að stíga til hliðar og hætta að stýra Alphabet, móðurfyrirtæki Google. Viðskipti erlent 3.12.2019 22:48
Google segist hafa náð þáttaskilum í þróun skammtatölva Í grein sem birtist í Nature í dag segir að Google hafi þróað örgjörva sem hafi á 200 sekúndum unnið útreikninga sem hefðbundin ofurtölva þyrfti tíu þúsund ár til að reikna. Viðskipti erlent 23.10.2019 11:32
Nýr sími Google inniheldur ratsjá Fyrirtækið Google kynnti í dag ný tæki og tól sem notendur munu geta nálgast á næstunni. Viðskipti erlent 15.10.2019 16:23
Ný leikjaþjónusta Google lítur dagsins ljós í nóvember Um er að ræða áskriftarþjónustu þar sem fólk mun geta spilað tölvuleiki í gegnum netið, án þess að þurfa að eiga tölvur. Leikjavísir 15.10.2019 14:43
Google segist hafa smíðað fyrstu skammtatölvuna Vísindamenn Google segja fyrstu skammtatölvuna með örgjörvum sem geti framkvæmt útreikninga langt umfram getu öflugustu ofurtölva samtímans. Þetta er talinn mikilvægur áfangi í þróun skammtatölva. Viðskipti innlent 25.9.2019 21:56
Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14.9.2019 02:04
Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. Erlent 8.9.2019 20:09
Google greiðir sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um börn Fyrirtækið neitar sök en lofar að leita staðfests samþykkis foreldra barna og að nýta ekki frekar persónuupplýsingar um börn sem það hefur þegar safnað. Viðskipti erlent 4.9.2019 23:40
Loka á áróðurssíður á vegum stjórnvalda Tæknirisinn Google hefur lokað á þriðja hundrað YouTube síða sem allar áttu það sameiginlegt að gagnrýna mótmælaaðgerðir almennings í Hong Kong gegn ofríki Kínverja. Erlent 23.8.2019 07:40
Slétt sama um lykilorðin Fjórðungur notenda Password Checkup frá Google skipti ekki um lykilorð eftir að hafa verið tilkynnt um að því hefði verið stolið. Líklegri til að endurnýta stolin lykilorð á nýja aðganga en að velja nýtt. Erlent 17.8.2019 02:01
Forsetaframbjóðandinn Tulsi Gabbard höfðar mál gegn Google Framboðið sakar Google um að hafa brotið á tjáningarfrelsi hennar og krefst fimmtíu milljóna Bandaríkjadala í skaðabætur frá fyrirtækinu, eða sem nemur rúmum sex milljörðum íslenskra króna. Erlent 27.7.2019 14:08
Megn andstaða við hugmynd bresku leyniþjónustunnar Google, Microsoft, rannsakendur og ýmis samtök standa saman gegn hugmynd um hulinn aðgang lögreglu og öryggisstofnana að dulkóðuðum samskiptum. Hugmyndin sögð geta reynst vopn fyrir ofbeldismenn. Erlent 31.5.2019 02:02
Google takmarkar aðgang Huawei að Android Tæknirisinn Google hefur ákveðið að verða við skipun Bandaríkjaforseta um að stunda ekki viðskipti við Huaweinema með sérstöku leyfi frá Bandaríkjastjórn. Viðskipti erlent 20.5.2019 06:46
Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 02:01
Eurovision spá Google bendir til verðlaunasætis hjá Hatara Franska söngkonan Bilal Hassani með lagið Roi mun standa uppi sem sigurvegari í Eurovision þetta árið sé miðað við áhuga á söngkonunni á Google. Lífið 17.5.2019 17:21
Barátta bæjarstjóranna við Google bar árangur Ísafjarðarbær og Bolungarvík eru ekki lengur kafin snjó á kortavef tæknirisans Google. Innlent 4.5.2019 13:23
Segja Google hefna sín á starfsmönnum vegna mótmæla þeirra Tveir starfsmenn Google telja að yfirmenn fyrirtækisins hafi beitt þá hefndaraðgerðum vegna þáttar þeirra í skipulagningu útgöngu fjölda starfsmanna tæknirisans á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.4.2019 23:21
Samþykkja umdeild höfundarréttarlög Evrópuþingið hefur samþykkt umdeild höfundarréttarlög sem gagnrýnendur segja að muni gerbreyta eðli internetsins. Erlent 26.3.2019 13:32
ESB sektar Google um 200 milljarða Google fékk í gær þriðju sektina frá ESB á jafnmörgum árum fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína þegar kemur að auglýsingum á netinu. Viðskipti erlent 21.3.2019 03:00
Google ætlar að gerbreyta tölvuleikjaiðnaðinum Tæknirisinn Google kynnti í gær Stadia, nýja tækni sem á að gera notendum kleift að spila hvaða tölvuleiki sem er á hvaða tæki sem er. Leikjavísir 20.3.2019 11:29
Vestfirskir bæjarstjórar bjóða Google Maps birginn Bæjarstjórarnir í Bolungarvík og á Ísafirði eru ekki sáttir við þá staðreynd að sá hluti Vestfjarða þar sem bæjarfélögin eru staðsett er þakinn snjó allt árið um kring á Google Maps. Innlent 6.3.2019 15:37
Sekt Google í Frakklandi verður mikilvægt prófmál á sviði persónuverndar Google hyggst láta reyna á lögmæti 50 milljóna evra sektar, sem Persónuvernd Frakklands lagði á fyrirtækið, fyrir dómstólum. Málið er talið mikilvægt prófmál um nýja persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR). Viðskipti innlent 28.1.2019 15:41
Google gæti drepið auglýsingavara Hugbúnaðarfyrirtæki hafa áhyggjur af því að fyrirhugaðar breytingar á Chrome-vafra Google gætu bundið enda á viðbætur sem loka á auglýsingar á vefsíðum. Viðskipti erlent 24.1.2019 21:38
Google ætlar í slag við Alexu Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Viðskipti erlent 9.1.2019 15:18
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti