Ráðningar

Fréttamynd

Aðalbjörn til Gildis lífeyrissjóðs

Aðalbjörn Sigurðsson tók um áramót við stöðu forstöðumanns upplýsingamála hjá Gildi-lífeyrissjóði. Ráðningin er liður í stefnu sjóðsins um aukna upplýsingagjöf til sjóðsfélaga og almennings.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Breytt framkvæmdastjórn Samskipa

Birgir Gunnarsson og Gunnar Kvaran, framkvæmdastjórar innflutnings- og útflutningssviðs, taka sæti í framkvæmdastjórn. Þá hefur millilandasvið verið lagt af og í stað koma þrjú ný svið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Styrmir Guðmundsson til Kviku banka

Styrmir Guðmundsson, sem starfaði síðast sem sjóðstjóri hjá Summu Rekstrarfélagi, hefur verið ráðinn til markaðsviðskipta Kviku banka. Hóf hann störf hjá fjárfestingabankanum fyrr í þessum mánuði.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hafþór aðstoðar Lilju

Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf.

Innlent
Fréttamynd

Þórólfur nýr forstöðumaður stefnumótunar hjá Landsvirkjun

Forstöðumaður stefnumótunar leiðir fjölbreytt stefnumarkandi verkefni í samvinnu við stjórnendur fyrirtækisins og starfar með öllum starfseiningum að þróun árangursmælikvarða og markmiða sem unnið er að hverju sinni. Forstöðumaður stefnumótunar mun jafnframt vera virkur í að miðla stefnunni í nánu samstarfi við yfirstjórn.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þrjú ný hjá Samtökum iðnaðarins

Guðrún Birna Jörgensen, Vilhjálmur Hilmarsson og Signý Jóna Hreinsdóttir hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins. Guðrún mun gegna starfi viðskiptastjóra á framleiðslusviði, Vilhjálmur er ráðinn sem sérfræðingur í greiningum og Signý mun koma til með að vera viðskiptastjóri á hugverkasviði samtakanna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Iðunn aðstoðar Svandísi

Iðunn Garðarsdóttir mun aðstoða Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar.

Innlent