Mál Bill Cosby Bill Cosby íhugar endurkomu á nýju ári Grínistinn umdeildi Bill Cosby íhugar að snúa aftur í sviðsljósið eftir að kynferðisbrotadómur yfir honum var ógiltur á síðasta ári. Erlent 28.12.2022 22:29 Cosby fundinn sekur um að misnota táningsstúlku Kviðdómur í Kaliforníu fann Bill Cosby sekan um að hafa misnotað sextán ára gamla stúlku kynferðislega á Playboy-setrinu árið 1975 í gær. Málið var eitt af þeim síðustu gegn Cosby en fjöldi kvenna hefur sakað hann um misnotkun í gegnum tíðina. Erlent 22.6.2022 08:39 Cosby svarar enn fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi Málflutningur í einkamáli konu gegn Bill Cosby hefst fyrir dómstóli í Kaliforníu í dag. Konan sakar Cosby um að hafa neytt sig til kynferðislegra athafna á Playboy-setrinu þegar hún var sextán ára gömul árið 1975. Erlent 1.6.2022 08:40 Biðja hæstarétt að snúa ógildingu dóms yfir Bill Cosby við Saksóknarar í máli Bills Cosby hafa beðið Hæstarétt Bandaríkjanna að snúa ákvörðun Hæstaréttar Pennsylvaníu, um að ógilda fangelsisdóm yfir honum, við. Erlent 29.11.2021 23:28 Ásakendur Cosby slegnir Mikið reiði og undran hefur brotist út eftir að Bill Cosby var sleppt úr fangelsi eftir að sakfelling hans fyrir kynferðisbrot var ógilt í gær. Konur sem báru hann sökum segjast slegnar yfir niðurstöðunni. Erlent 1.7.2021 10:49 Cosby kominn heim Leikarinn og grínistinn Bill Cosby er nú frjáls ferða sinna og laus úr fangelsi aðeins nokkrum klukkutímum eftir að kynferðisbrotadómi yfir honum var snúið við af Hæstarétti Pensylvaníu. Cosby myndaði friðarmerkið svokallaða, eða „V-for-victory“ eins og það er kallað í frétt AP, með annarri hendi sinni þegar hann gekk inn á heimili sitt í úthverfi Fíladelfíu í kvöld. Erlent 30.6.2021 22:45 Dómurinn yfir Bill Cosby ógiltur Hæstiréttur Pensylvaníu í Bandaríkjunum hefur ógilt kynferðisbrotadóminn yfir leikaranum Bill Cosby. Dómstóllinn komst að þessari niðurstöðu vegna tæknilegs atriðis sem ekki taldist samræmast reglum dómstólanna í ríkinu. Erlent 30.6.2021 17:14 R. Kelly fundar með lögmanninum sem varði Michael Jackson og Bill Cosby Bandaríski tónlistarmaðurinn R. Kelly, sem sakaður er um stórfellda kynferðisglæpi yfir nokkura ára tímabil, hefur fundað með lögmanninum Tom Mesereau. Lögmaðurinn er þekktur verjandi í Bandaríkjunum. Michael Jackson og Bill Cosby eru á meðal fyrrum skjólstæðinga hans. Erlent 14.8.2019 16:45 Telja að réttarhöldin yfir Cosby hafi verið óréttlát Lögmenn Bills Cosby reyna að hnekkja sakfellingu hans. Erlent 12.8.2019 11:21 Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. Erlent 25.9.2018 18:33 Krefjast fimm til tíu ára fangelsisdóms yfir Cosby Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs. Erlent 24.9.2018 23:21 Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. Erlent 3.5.2018 21:28 Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. Erlent 30.4.2018 16:48 Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. Erlent 26.4.2018 18:20 Í fjögurra daga móki eftir kynni sín af Cosby Ein kvennanna sem hefur ásakað leikarinn Bill Cosby um kynferðislega misnotkun segist hafa verið dösuð í fjóra sólarhringa eftir að Cosby byrlaði henni ólyfjan árið 1984. Erlent 11.4.2018 08:37 Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. Erlent 9.4.2018 10:54 Fimm konur fá að bera vitni gegn Cosby Saksóknarar höfðu vonast til að geta kallað nítján konur til sem vitni. Erlent 15.3.2018 23:44 Réttað aftur yfir Bill Cosby í nóvember Dómari í máli Bill Cosby tilkynnti í dag að réttað yrði aftur yfir honum í nóvember. Fyrri réttarhöld yfir gamanleikaranum voru ómerkt í síðasta mánuði. Erlent 6.7.2017 23:10 Bill Cosby vill halda fyrirlestra um kynferðisofbeldi Lögmenn Cosby segja að nú til dags geti ýmislegt talist sem kynferðisleg áreitni. Erlent 23.6.2017 13:33 Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. Erlent 17.6.2017 15:23 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. Erlent 15.6.2017 23:03 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. Erlent 15.6.2017 09:05 Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi Erlent 7.6.2017 11:55 Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. Erlent 6.6.2017 08:06 Réttað yfir Bill Cosby í dag Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi. Erlent 5.6.2017 09:08 Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. Erlent 26.5.2016 17:36 Réttað verður yfir Bill Cosby "Ég sagði við hann: Ég get ekki talað, herra Cosby. Ég varð rosalega hrædd.“ Erlent 24.5.2016 18:25 „Vonandi verður þessi gæra næsta fórnarlamb Bill Cosby“ Íþróttafréttakonur í Bandaríkjunum eru niðurlægðar á netinu fyrir það eitt að sinna sínu starfi. Sport 27.4.2016 10:50 Frávísunarkröfu Bill Cosby hafnað Cosby er grunaður um að hafa byrlað Andreu Constand ólyfjan og að hafa síðar misnotað hana árið 2004. Erlent 3.2.2016 23:43 Mál Cosby hefði fyrnst innan nokkurra daga „Það var aldrei spurning að hefja rannsókn að nýju, okkur bar skylda til þess.“ Erlent 30.12.2015 22:54 « ‹ 1 2 ›
Bill Cosby íhugar endurkomu á nýju ári Grínistinn umdeildi Bill Cosby íhugar að snúa aftur í sviðsljósið eftir að kynferðisbrotadómur yfir honum var ógiltur á síðasta ári. Erlent 28.12.2022 22:29
Cosby fundinn sekur um að misnota táningsstúlku Kviðdómur í Kaliforníu fann Bill Cosby sekan um að hafa misnotað sextán ára gamla stúlku kynferðislega á Playboy-setrinu árið 1975 í gær. Málið var eitt af þeim síðustu gegn Cosby en fjöldi kvenna hefur sakað hann um misnotkun í gegnum tíðina. Erlent 22.6.2022 08:39
Cosby svarar enn fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi Málflutningur í einkamáli konu gegn Bill Cosby hefst fyrir dómstóli í Kaliforníu í dag. Konan sakar Cosby um að hafa neytt sig til kynferðislegra athafna á Playboy-setrinu þegar hún var sextán ára gömul árið 1975. Erlent 1.6.2022 08:40
Biðja hæstarétt að snúa ógildingu dóms yfir Bill Cosby við Saksóknarar í máli Bills Cosby hafa beðið Hæstarétt Bandaríkjanna að snúa ákvörðun Hæstaréttar Pennsylvaníu, um að ógilda fangelsisdóm yfir honum, við. Erlent 29.11.2021 23:28
Ásakendur Cosby slegnir Mikið reiði og undran hefur brotist út eftir að Bill Cosby var sleppt úr fangelsi eftir að sakfelling hans fyrir kynferðisbrot var ógilt í gær. Konur sem báru hann sökum segjast slegnar yfir niðurstöðunni. Erlent 1.7.2021 10:49
Cosby kominn heim Leikarinn og grínistinn Bill Cosby er nú frjáls ferða sinna og laus úr fangelsi aðeins nokkrum klukkutímum eftir að kynferðisbrotadómi yfir honum var snúið við af Hæstarétti Pensylvaníu. Cosby myndaði friðarmerkið svokallaða, eða „V-for-victory“ eins og það er kallað í frétt AP, með annarri hendi sinni þegar hann gekk inn á heimili sitt í úthverfi Fíladelfíu í kvöld. Erlent 30.6.2021 22:45
Dómurinn yfir Bill Cosby ógiltur Hæstiréttur Pensylvaníu í Bandaríkjunum hefur ógilt kynferðisbrotadóminn yfir leikaranum Bill Cosby. Dómstóllinn komst að þessari niðurstöðu vegna tæknilegs atriðis sem ekki taldist samræmast reglum dómstólanna í ríkinu. Erlent 30.6.2021 17:14
R. Kelly fundar með lögmanninum sem varði Michael Jackson og Bill Cosby Bandaríski tónlistarmaðurinn R. Kelly, sem sakaður er um stórfellda kynferðisglæpi yfir nokkura ára tímabil, hefur fundað með lögmanninum Tom Mesereau. Lögmaðurinn er þekktur verjandi í Bandaríkjunum. Michael Jackson og Bill Cosby eru á meðal fyrrum skjólstæðinga hans. Erlent 14.8.2019 16:45
Telja að réttarhöldin yfir Cosby hafi verið óréttlát Lögmenn Bills Cosby reyna að hnekkja sakfellingu hans. Erlent 12.8.2019 11:21
Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. Erlent 25.9.2018 18:33
Krefjast fimm til tíu ára fangelsisdóms yfir Cosby Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs. Erlent 24.9.2018 23:21
Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. Erlent 3.5.2018 21:28
Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. Erlent 30.4.2018 16:48
Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. Erlent 26.4.2018 18:20
Í fjögurra daga móki eftir kynni sín af Cosby Ein kvennanna sem hefur ásakað leikarinn Bill Cosby um kynferðislega misnotkun segist hafa verið dösuð í fjóra sólarhringa eftir að Cosby byrlaði henni ólyfjan árið 1984. Erlent 11.4.2018 08:37
Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. Erlent 9.4.2018 10:54
Fimm konur fá að bera vitni gegn Cosby Saksóknarar höfðu vonast til að geta kallað nítján konur til sem vitni. Erlent 15.3.2018 23:44
Réttað aftur yfir Bill Cosby í nóvember Dómari í máli Bill Cosby tilkynnti í dag að réttað yrði aftur yfir honum í nóvember. Fyrri réttarhöld yfir gamanleikaranum voru ómerkt í síðasta mánuði. Erlent 6.7.2017 23:10
Bill Cosby vill halda fyrirlestra um kynferðisofbeldi Lögmenn Cosby segja að nú til dags geti ýmislegt talist sem kynferðisleg áreitni. Erlent 23.6.2017 13:33
Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. Erlent 17.6.2017 15:23
Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. Erlent 15.6.2017 23:03
Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. Erlent 15.6.2017 09:05
Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi Erlent 7.6.2017 11:55
Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. Erlent 6.6.2017 08:06
Réttað yfir Bill Cosby í dag Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi. Erlent 5.6.2017 09:08
Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. Erlent 26.5.2016 17:36
Réttað verður yfir Bill Cosby "Ég sagði við hann: Ég get ekki talað, herra Cosby. Ég varð rosalega hrædd.“ Erlent 24.5.2016 18:25
„Vonandi verður þessi gæra næsta fórnarlamb Bill Cosby“ Íþróttafréttakonur í Bandaríkjunum eru niðurlægðar á netinu fyrir það eitt að sinna sínu starfi. Sport 27.4.2016 10:50
Frávísunarkröfu Bill Cosby hafnað Cosby er grunaður um að hafa byrlað Andreu Constand ólyfjan og að hafa síðar misnotað hana árið 2004. Erlent 3.2.2016 23:43
Mál Cosby hefði fyrnst innan nokkurra daga „Það var aldrei spurning að hefja rannsókn að nýju, okkur bar skylda til þess.“ Erlent 30.12.2015 22:54
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent