Forseti Íslands Hundrað ára boðið í veislu með Guðna forseta Hrafnista býður landsmönnum, sem eiga 100 ára afmæli á árinu, til afmælisveislu á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 18. júní klukkan 14. Innlent 14.6.2019 14:03 Segir Þjóðverja geta lært af Íslendingum Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands og eiginkona hans Elke Büdenbender komu í dag, ásamt fylgdarliði, í opinbera heimsókn hingað til lands. Forsetinn segir Þjóðverja geta lært margt af Íslendingum í loftslagsmálum ekki síst í því hve hröð orkuskiptin eru að verða á Íslandi. Innlent 12.6.2019 18:12 Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði. Innlent 12.6.2019 11:29 Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. Innlent 8.6.2019 19:30 Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Tíska og hönnun 7.6.2019 23:37 Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. Lífið 5.6.2019 14:00 Hlýðir á Víking Heiðar og heimsækir meðal annars Árbæjarsafn og Vestmannaeyjar Forseti Þýskalands og forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. Innlent 5.6.2019 12:40 Forsetinn segir bróður sinn hafa rekið smiðshöggið á uppbyggingu föður þeirra á Selfossi Guðni Th. Jóhannsson, forseti Íslands, hefur sent karlaliði Selfoss í handbolta hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið hampaði í kvöld í fyrsta skipti með sigri á Haukum. Lífið 22.5.2019 22:27 Svuntur sem forsetahjónin fengu að gjöf í Reykjanesbæ vekja athygli Mynd af forsetahjónununum sem fylgir kveðju frá bæjarstjóra Reykjanesbæjar í síðasta tölublaði Víkurfrétta hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Innlent 11.5.2019 10:56 Málflutningur ekki uppbyggilegur Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi aðkomu Kínverja að norðurslóðamálum á fundi norðurskautsráðsins í Finnlandi í vikunni og gaf í skyn að þeir hefðu einhver annarleg markmið í huga sem stöfuðu ekki af áhyggjum af loftslagsbreytingum. Innlent 10.5.2019 22:46 Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. Innlent 28.4.2019 19:13 Forseti Íslands fer Píslargöngu umhverfis Mývatn Tæplega hundrað manns, þar á meðal Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, lögðu af stað í hina árlegu Píslargöngu umhverfis Mývatn. Þátttakendur eru ýmist gangandi, á hjólum eða á hjólaskíðum. Innlent 19.4.2019 11:02 „Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Innlent 10.4.2019 20:17 Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. Erlent 10.4.2019 12:44 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. Erlent 9.4.2019 17:35 Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. Innlent 9.4.2019 11:05 Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. Innlent 8.4.2019 14:09 Guðni Th. Jóhannesson fundar með forseta Rússlands Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun funda með forseta Rússlands áður en ráðstefna um málefni Norðurheimskautsins fer fram í St. Pétursborg í næstu viku. Erlent 2.4.2019 21:16 Forsetafrúin heimsótti stórmoskuna Eliza Reid, forsetafrú, heimsótti í gær stórmoskuna á Íslandi, bænahús múslima hér á landi. Innlent 24.3.2019 12:42 Klónunarferli Sáms hafið Gæti litið dagsins ljós þrettánda maí næstkomandi. Innlent 19.3.2019 08:42 Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mættur til fundar Formaður flokksins ræðir við þingmenn um ráðherraskipan. Innlent 14.3.2019 14:29 Boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á morgun Innlent 13.3.2019 18:08 Brjóstmynd af Ólafi Ragnari afhjúpuð á Bessastöðum Forsætisráðherrann svipti hulunni af myndinni. Innlent 4.3.2019 23:12 Vilja að Guðni náði konu sem beit tungu eiginmanns síns í sundur Aðstandendur Nöru Walker, ástralskrar konu sem dæmd var í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hafa komið af stað undirskriftarsöfnun til að fá hana heim til fjölskyldu sinnar í Ástralíu. Innlent 18.2.2019 11:13 Ingibjörg og Gunnar Þorri hlutu Íslensku þýðingaverðlaunin Ingibjörg Haraldsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson hlutu í dag Íslensku þýðingaverðlaunin 2019. Innlent 16.2.2019 18:01 Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Viðskipti innlent 8.2.2019 21:19 Fengu Nýsköpunarverðlaun forsetans fyrir þróun á algrími Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru veitt í 24. sinn fyrr í dag. Innlent 6.2.2019 18:55 Þúsundum Íslendinga boðið að taka þátt í stórri rannsókn á geðheilsu þjóðarinnar Umfangsmikil rannsókn á geðheilsu Íslendinga sem vísindamenn við Háskólann í Reykjavík standa að fer af stað nú í vikunni en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er verndari rannsóknarinnar. Innlent 5.2.2019 14:22 Dorrit syrgir Sám sáran Hundurinn fylgdi Dorrit og Ólafi í gegnum árin. Lífið 29.1.2019 11:03 Laddi og Páll Óskar í hópi nýrra fálkaorðuhafa Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í dag fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Innlent 1.1.2019 14:47 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 … 30 ›
Hundrað ára boðið í veislu með Guðna forseta Hrafnista býður landsmönnum, sem eiga 100 ára afmæli á árinu, til afmælisveislu á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 18. júní klukkan 14. Innlent 14.6.2019 14:03
Segir Þjóðverja geta lært af Íslendingum Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands og eiginkona hans Elke Büdenbender komu í dag, ásamt fylgdarliði, í opinbera heimsókn hingað til lands. Forsetinn segir Þjóðverja geta lært margt af Íslendingum í loftslagsmálum ekki síst í því hve hröð orkuskiptin eru að verða á Íslandi. Innlent 12.6.2019 18:12
Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði. Innlent 12.6.2019 11:29
Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. Innlent 8.6.2019 19:30
Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Tíska og hönnun 7.6.2019 23:37
Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. Lífið 5.6.2019 14:00
Hlýðir á Víking Heiðar og heimsækir meðal annars Árbæjarsafn og Vestmannaeyjar Forseti Þýskalands og forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. Innlent 5.6.2019 12:40
Forsetinn segir bróður sinn hafa rekið smiðshöggið á uppbyggingu föður þeirra á Selfossi Guðni Th. Jóhannsson, forseti Íslands, hefur sent karlaliði Selfoss í handbolta hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið hampaði í kvöld í fyrsta skipti með sigri á Haukum. Lífið 22.5.2019 22:27
Svuntur sem forsetahjónin fengu að gjöf í Reykjanesbæ vekja athygli Mynd af forsetahjónununum sem fylgir kveðju frá bæjarstjóra Reykjanesbæjar í síðasta tölublaði Víkurfrétta hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Innlent 11.5.2019 10:56
Málflutningur ekki uppbyggilegur Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi aðkomu Kínverja að norðurslóðamálum á fundi norðurskautsráðsins í Finnlandi í vikunni og gaf í skyn að þeir hefðu einhver annarleg markmið í huga sem stöfuðu ekki af áhyggjum af loftslagsbreytingum. Innlent 10.5.2019 22:46
Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. Innlent 28.4.2019 19:13
Forseti Íslands fer Píslargöngu umhverfis Mývatn Tæplega hundrað manns, þar á meðal Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, lögðu af stað í hina árlegu Píslargöngu umhverfis Mývatn. Þátttakendur eru ýmist gangandi, á hjólum eða á hjólaskíðum. Innlent 19.4.2019 11:02
„Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Innlent 10.4.2019 20:17
Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. Erlent 10.4.2019 12:44
Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. Erlent 9.4.2019 17:35
Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. Innlent 9.4.2019 11:05
Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. Innlent 8.4.2019 14:09
Guðni Th. Jóhannesson fundar með forseta Rússlands Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun funda með forseta Rússlands áður en ráðstefna um málefni Norðurheimskautsins fer fram í St. Pétursborg í næstu viku. Erlent 2.4.2019 21:16
Forsetafrúin heimsótti stórmoskuna Eliza Reid, forsetafrú, heimsótti í gær stórmoskuna á Íslandi, bænahús múslima hér á landi. Innlent 24.3.2019 12:42
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mættur til fundar Formaður flokksins ræðir við þingmenn um ráðherraskipan. Innlent 14.3.2019 14:29
Boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á morgun Innlent 13.3.2019 18:08
Brjóstmynd af Ólafi Ragnari afhjúpuð á Bessastöðum Forsætisráðherrann svipti hulunni af myndinni. Innlent 4.3.2019 23:12
Vilja að Guðni náði konu sem beit tungu eiginmanns síns í sundur Aðstandendur Nöru Walker, ástralskrar konu sem dæmd var í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hafa komið af stað undirskriftarsöfnun til að fá hana heim til fjölskyldu sinnar í Ástralíu. Innlent 18.2.2019 11:13
Ingibjörg og Gunnar Þorri hlutu Íslensku þýðingaverðlaunin Ingibjörg Haraldsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson hlutu í dag Íslensku þýðingaverðlaunin 2019. Innlent 16.2.2019 18:01
Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Viðskipti innlent 8.2.2019 21:19
Fengu Nýsköpunarverðlaun forsetans fyrir þróun á algrími Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru veitt í 24. sinn fyrr í dag. Innlent 6.2.2019 18:55
Þúsundum Íslendinga boðið að taka þátt í stórri rannsókn á geðheilsu þjóðarinnar Umfangsmikil rannsókn á geðheilsu Íslendinga sem vísindamenn við Háskólann í Reykjavík standa að fer af stað nú í vikunni en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er verndari rannsóknarinnar. Innlent 5.2.2019 14:22
Laddi og Páll Óskar í hópi nýrra fálkaorðuhafa Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í dag fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Innlent 1.1.2019 14:47