Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. október 2019 10:27 Eliza Reid minnti á það í pistli á vef Guardian á dögunum að hún væri ekki handtaska eiginmanns síns, frekar en aðrar. Þau Guðni ferðist reglulega saman en sinni þess utan fjölda verkefna hvort fyrir sig. Vísir/Vilhelm Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. Eliza heldur reglulega ræður, ávörp og fyrirlestra en minna hefur farið fyrir fundarstjórn forsetafrúrinnar þótt undantekningar hafi verið á því. Meðal framsögufólks á ráðstefnunni, sem stendur í tvo tíma frá klukkan 15 til 17 og lýkur með kokteil, eru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Aðalræðumaður á ráðstefnunni verður Hollendingurinn Richard van Hooijdonk, framtíðar- og stefnurýnir. Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og fyrrum yfirmaður þróunar hjá Google Assistant, heldur erindi og sömu sögu er að segja um Steinþór Pálsson, meðeiganda KPMG og yfirmann rekstrar- og stjórnendaráðgjafar. Millilandaráðin eru hluti af starfsemi Alþjóðasviðs hjá Viðskiptaráði Íslands. Á heimasíðu Viðskiptaráðs kemur fram að helmingur félaga í ráðunum séu erlend fyrirtæki. Hvert ráð sé sjálfstætt og með sjálfstæða stjórn sem jafnan er skipuð forsvarsmönnum og konum í viðskiptalífi beggja þjóða. Miðaverð fyrir félagsmenn er 9900 krónur en 14900 krónur fyrir almenna gesti. Forseti Íslands Tengdar fréttir „Ég er ekki handtaska eiginmanns míns“ Eliza Reid, forsetafrú, segir að sér þyki það skammarlegt hvernig sjálfstæðar og klárar konur séu álitnar aukahlutir á pólitískum fundum eiginmanna sinna. 2. september 2019 11:00 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin sóttu krýningarathöfn nýs Japanskeisara Nýr Japanskeisari var krýndur í dag og voru íslensku forsetahjónin viðstödd krýningarathöfnina. 22. október 2019 19:00 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira
Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. Eliza heldur reglulega ræður, ávörp og fyrirlestra en minna hefur farið fyrir fundarstjórn forsetafrúrinnar þótt undantekningar hafi verið á því. Meðal framsögufólks á ráðstefnunni, sem stendur í tvo tíma frá klukkan 15 til 17 og lýkur með kokteil, eru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Aðalræðumaður á ráðstefnunni verður Hollendingurinn Richard van Hooijdonk, framtíðar- og stefnurýnir. Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og fyrrum yfirmaður þróunar hjá Google Assistant, heldur erindi og sömu sögu er að segja um Steinþór Pálsson, meðeiganda KPMG og yfirmann rekstrar- og stjórnendaráðgjafar. Millilandaráðin eru hluti af starfsemi Alþjóðasviðs hjá Viðskiptaráði Íslands. Á heimasíðu Viðskiptaráðs kemur fram að helmingur félaga í ráðunum séu erlend fyrirtæki. Hvert ráð sé sjálfstætt og með sjálfstæða stjórn sem jafnan er skipuð forsvarsmönnum og konum í viðskiptalífi beggja þjóða. Miðaverð fyrir félagsmenn er 9900 krónur en 14900 krónur fyrir almenna gesti.
Forseti Íslands Tengdar fréttir „Ég er ekki handtaska eiginmanns míns“ Eliza Reid, forsetafrú, segir að sér þyki það skammarlegt hvernig sjálfstæðar og klárar konur séu álitnar aukahlutir á pólitískum fundum eiginmanna sinna. 2. september 2019 11:00 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin sóttu krýningarathöfn nýs Japanskeisara Nýr Japanskeisari var krýndur í dag og voru íslensku forsetahjónin viðstödd krýningarathöfnina. 22. október 2019 19:00 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira
„Ég er ekki handtaska eiginmanns míns“ Eliza Reid, forsetafrú, segir að sér þyki það skammarlegt hvernig sjálfstæðar og klárar konur séu álitnar aukahlutir á pólitískum fundum eiginmanna sinna. 2. september 2019 11:00
Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35
Forsetahjónin sóttu krýningarathöfn nýs Japanskeisara Nýr Japanskeisari var krýndur í dag og voru íslensku forsetahjónin viðstödd krýningarathöfnina. 22. október 2019 19:00