Secret Solstice

Fréttamynd

Lofar töfrandi og góðu partíi

Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir.

Lífið
Fréttamynd

Sérstakt barnasvæði á Secret Solstice

Það verður mikið um að vera fyrir börn og foreldra á Secret Solstice í ár en frítt verður fyrir gesti hátíðarinnar sem eru 10 ára og yngri sem er í fylgd með fullorðnum.

Lífið
Fréttamynd

Hægt verður að kaupa dagpassa á Slayer

Dagskráin á Secret Solstice hátíðina er orðin klár. Í fyrsta sinn verður engin breyting á svæði hátíðarinnar á milli ára og þá verður hægt að kaupa dagpassa á aðaldaginn. Þetta þýðir að aðdáendur Slayer geta keypt miða aðe

Lífið
Fréttamynd

Milljón dollara miðinn kominn í sölu

Dýrasti tónleikamiði heims, gullni miðinn á tónlistarhátíðina Secret Solstice, er kominn í sölu. Aðeins eitt stykki er í boði en kaupandinn verður sóttur á einkaþotu, fær endalaust kampavín í fyrsta partíinu, hár og make up alla daga og endalausar pylsur á Bæjarins beztu.

Lífið
Fréttamynd

Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice

George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar.

Tónlist
Fréttamynd

Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum

Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ.

Lífið
Fréttamynd

Gleði og glaumur á öðru kvöldi Secret Solstice

Foo Fighters og RIchard Ashcroft voru á meðal listamanna sem tróðu upp á öðru kvöldi Secret Solstice-tónlistarhátíðarinnar í Laugardalnum í gærkvöldi. Ljósmyndari Vísi var á staðnum og fangaði kvöldið í myndum.

Lífið