Fólkið á Solstice: Eltir Foo Fighters á röndum og eignaðist vini í röðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2017 14:00 Parið Lars og Kim er mætt til Íslands en þau eru í fjögurra mánaða heimsreisu. Þau höfðu hitt hinn ástralska Chris í röðinni á Secret Solstice og áttu í hrókasamræðum við hann yfir einum köldum þegar fréttastofu bar að garði. „Við erum í heimsreisu og Íslands er einn áfangastaður okkar,“ segja þau Lars og Kim. Þau hafa verið hér í á aðra viku en fljúga heim á laugardaginn. Þau voru svekkt að geta ekki keypt sér dagpassa á Foo Fighters en ætluðu að skemma sér fyrsta kvöld hátíðarinnar. Þau hófu heimsreisuna á Svalbarða og héðan halda þau til Bandaríkjanna. „Við erum að skemmta okkur vel. Búin að drekka nóg af bjór,“ segir Kim. Þau segjast nánast orðlaus þegar komi að því að lýsa Íslandi og veru sinni hér, þó á jákvæðan hátt. „Landið er frábært, yndislegt. Við eigum eftir að melta þetta,“ segir Lars og bætir við að þau hafi tekið heilan helling af myndum. Chris er aðdáandi Foo Fighers númer eitt, með húðflúr sem hann sýndi okkur en hann hefur fylgt sveitinni eftir á ferðalagi um álfuna. Hann er vel klæddur fyrir helgina en lét þó föðurlandið eiga sig. Viðtalið við skytturnar þrjár má sjá í spilaranum að ofan. Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00 Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Parið Lars og Kim er mætt til Íslands en þau eru í fjögurra mánaða heimsreisu. Þau höfðu hitt hinn ástralska Chris í röðinni á Secret Solstice og áttu í hrókasamræðum við hann yfir einum köldum þegar fréttastofu bar að garði. „Við erum í heimsreisu og Íslands er einn áfangastaður okkar,“ segja þau Lars og Kim. Þau hafa verið hér í á aðra viku en fljúga heim á laugardaginn. Þau voru svekkt að geta ekki keypt sér dagpassa á Foo Fighters en ætluðu að skemma sér fyrsta kvöld hátíðarinnar. Þau hófu heimsreisuna á Svalbarða og héðan halda þau til Bandaríkjanna. „Við erum að skemmta okkur vel. Búin að drekka nóg af bjór,“ segir Kim. Þau segjast nánast orðlaus þegar komi að því að lýsa Íslandi og veru sinni hér, þó á jákvæðan hátt. „Landið er frábært, yndislegt. Við eigum eftir að melta þetta,“ segir Lars og bætir við að þau hafi tekið heilan helling af myndum. Chris er aðdáandi Foo Fighers númer eitt, með húðflúr sem hann sýndi okkur en hann hefur fylgt sveitinni eftir á ferðalagi um álfuna. Hann er vel klæddur fyrir helgina en lét þó föðurlandið eiga sig. Viðtalið við skytturnar þrjár má sjá í spilaranum að ofan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00 Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00
Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04