Frakkland Marglytturnar loksins lagðar af stað yfir Ermarsundið Fyrsta Marglyttan, sundkonan Sigurlaug María Jónsdóttir, lagði af stað frá Dover á Englandi um klukkan hálf sjö í morgun. Innlent 10.9.2019 07:18 Macron bað Albani afsökunar eftir þjóðsöngvavandræðin á laugardag Upphafsflautinu í leik Frakklands og Albaníu seinkaði um nokkrar mínútur á laugardagskvöldið eftir að Frakkarnir lentu í vandræðum með þjóðsöng Albaníu. Fótbolti 9.9.2019 07:14 Segir Frakka ekki tilbúna að fresta útgöngu Breta að svo stöddu Að óbreyttu mun Bretland yfirgefa Evrópusambandið þann 31. október næstkomandi, hvort sem nýtt samkomulag næst eður ei. Erlent 8.9.2019 10:54 Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Fótbolti 7.9.2019 20:01 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. Erlent 4.9.2019 02:01 Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar mögulega samsekir um stríðsglæpi í Jemen Í óbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um mögulega stríðsglæpi í átökunum í Jemen, sem hafa staðið yfir í um fjögur ár, eru báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi. Erlent 3.9.2019 11:32 Vilja samkomulag um olíusölu sem fyrst Yfirvöld Íran munu segja skilið við kjarnorkusamkomulagið svokallaða verði nýtt samkomulag ekki gert fyrir lok þessarar viku. Erlent 2.9.2019 12:05 Ekkert sem bendir til tengsla við hryðjuverkasamtök Maðurinn sem grunaður er um að hafa myrt einn og sært átta í árás í borginni Villeurbanne í Frakklandi í gær er talinn hafa verið undir áhrifum fíkniefna og í geðrofi. Erlent 1.9.2019 14:28 Einn myrtur og minnst níu særðir í Frakklandi eftir hnífaárás Hinn grunaði hefur verið handtekinn. Talið er að 19 ára gamalt ungmenni hafi látið lífið í árásinni. Erlent 31.8.2019 20:25 Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Formúla 1 31.8.2019 16:21 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. Fótbolti 30.8.2019 07:54 Líklegt að uppáhalds hershöfðingi Napóelons hafi fundist undir dansgólfi Fornleifafræðingar munu í dag kynna niðurstöðu á DNA-greiningu á jarðneskum leifum sem fundust undir dansgólfi í rússnesku borginni Smolensk í sumar. Vonir standa til að leifarnar séu af Charles-Étienne Gudin, uppáhalds hershöfðingja Napóelon Bónaparte, sem lést í innrás Napóleons í Rússland á 19. öldinni. Erlent 29.8.2019 13:13 Ætlar ekki að þiggja aðstoð G7-ríkja fyrr en Macron biðst afsökunar Bolsonaro segist hafa móðgast þegar Emmanuel Macron kallaði hann lygara. Erlent 27.8.2019 16:35 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. Enski boltinn 27.8.2019 09:53 Utanríkisráðherra Íran mætti óvænt til fundar G7 ríkjanna Utanríkisráðherra Íran, Mohammad Javad Zarif, heiðraði leiðtoga G7 ríkjanna með nærveru sinni í óvæntri heimsókn til franska bæjarins Biarritz hvar leiðtogarnir eru saman komnir til þess að ráða sínum ráðum. Erlent 25.8.2019 17:53 Frakkar og Írar hóta að koma í veg fyrir fríverslunarsamning verði Amasóneldar ekki slökktir Frakkland og Írland hóta að koma í veg fyrir að fríverslunarsamningur á milli Evrópusambandsins og fjögurra ríkja Suður-Ameríku taki gildi ef að Brasilíumenn gera ekki meira til að ráða niðurlögum skógarelda í Amason. Metfjöldi elda loga nú í frumskóginum. Erlent 23.8.2019 20:14 Barnaníð í Frakklandi rannsökuð í tengslum við Epstein Aðalsaksóknari Parísar tilkynnti í dag að embættið hyggðist opna rannsókn á kynferðisbrotum gegn ólögráða einstaklingum í tengslum við Jeffrey Epstein. Erlent 23.8.2019 18:17 Bretar sýni heilsteypta áætlun sem fyrst Angela Merkel Þýskalandskanslari tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að hann hefði 70 daga til að ná nýju samkomulagi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Áður hafði hún sagt að fresturinn væri 30 dagar. Erlent 23.8.2019 02:03 Macron segir Amazon-eldana ógn sem snerti alla heimsbyggðina Vill að það verði forgansmál á G7-leiðtogafundinum. Erlent 22.8.2019 23:15 Írska baktryggingin ófrávíkjanleg krafa ESB Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, fundaði í dag með forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson í París. Erlent 22.8.2019 15:18 Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. Fótbolti 22.8.2019 07:46 Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi fyrir sandstuld Franskt par á ferðalagi um ítölsku eyjuna Sardiníu var tekið með fjörutíu kíló af sandi þegar það var á leið í ferju frá Porto Torres á eyjunni. Erlent 19.8.2019 14:26 Fannst látinn morguninn eftir fyrsta leikinn sinn Batley Bulldogs gaf ungum nýliða sitt fyrsta tækifæri í leik á laugardaginn og sá hinn sami geislaði af gleði eftir leik. Aðeins tuttugu klukkutímum seinna var líf hans á enda. Sport 19.8.2019 07:33 Skaut þjón til bana vegna samloku 28 ára gamall franskur þjónn var skotinn til bana af óþolinmóðum viðskiptavin, síðastliðið föstudagskvöld. Atvikið varð á pizzu- og samlokustað í Noisy-le-Grand úthverfi frönsku höfuðborgarinnar, Parísar. Erlent 18.8.2019 10:22 Erfitt að fá stelpur til að dæma Stephanie Frappart frá Frakklandi dæmir í kvöld leikinn um ofurbikar Evrópu á milli Liverpool og Chelsea. Formaður dómaranefndar vonar að stelpur sjái hversu langt hún hafi náð og taki upp flautuna í kjölfarið. Fótbolti 14.8.2019 02:00 Hafa fengið upplýsingar um árás á Íslending í Frakklandi Greint hefur verið frá líkamsárás á Íslending í Frakklandi. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins staðfestir að hún hafi verið í sambandi við manninn. Innlent 8.8.2019 21:17 Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. Erlent 5.8.2019 19:51 Náði að fara yfir Ermarsundið á svifbretti Ferðalagið yfir Ermarsundið var um 35,4 kílómetrar, en um er að ræða svokallað Doversund, sem er syðsta leiðin milli Frakklands og Englands. Erlent 4.8.2019 08:19 Neyðarástand á frönskum spítölum vegna verkfalla og mótmæla Heilbrigðisstarfsfólk á bráðamóttökudeildum í Frakklandi hefur mótmælt og beitt skæruverkföllum síðan í mars. Vill það bæði fá kjarabætur og að meira fjármagni verði varið í rekstur deildanna. Erlent 3.8.2019 02:03 Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Fótbolti 2.8.2019 10:46 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 42 ›
Marglytturnar loksins lagðar af stað yfir Ermarsundið Fyrsta Marglyttan, sundkonan Sigurlaug María Jónsdóttir, lagði af stað frá Dover á Englandi um klukkan hálf sjö í morgun. Innlent 10.9.2019 07:18
Macron bað Albani afsökunar eftir þjóðsöngvavandræðin á laugardag Upphafsflautinu í leik Frakklands og Albaníu seinkaði um nokkrar mínútur á laugardagskvöldið eftir að Frakkarnir lentu í vandræðum með þjóðsöng Albaníu. Fótbolti 9.9.2019 07:14
Segir Frakka ekki tilbúna að fresta útgöngu Breta að svo stöddu Að óbreyttu mun Bretland yfirgefa Evrópusambandið þann 31. október næstkomandi, hvort sem nýtt samkomulag næst eður ei. Erlent 8.9.2019 10:54
Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Fótbolti 7.9.2019 20:01
Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. Erlent 4.9.2019 02:01
Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar mögulega samsekir um stríðsglæpi í Jemen Í óbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um mögulega stríðsglæpi í átökunum í Jemen, sem hafa staðið yfir í um fjögur ár, eru báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi. Erlent 3.9.2019 11:32
Vilja samkomulag um olíusölu sem fyrst Yfirvöld Íran munu segja skilið við kjarnorkusamkomulagið svokallaða verði nýtt samkomulag ekki gert fyrir lok þessarar viku. Erlent 2.9.2019 12:05
Ekkert sem bendir til tengsla við hryðjuverkasamtök Maðurinn sem grunaður er um að hafa myrt einn og sært átta í árás í borginni Villeurbanne í Frakklandi í gær er talinn hafa verið undir áhrifum fíkniefna og í geðrofi. Erlent 1.9.2019 14:28
Einn myrtur og minnst níu særðir í Frakklandi eftir hnífaárás Hinn grunaði hefur verið handtekinn. Talið er að 19 ára gamalt ungmenni hafi látið lífið í árásinni. Erlent 31.8.2019 20:25
Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Formúla 1 31.8.2019 16:21
Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. Fótbolti 30.8.2019 07:54
Líklegt að uppáhalds hershöfðingi Napóelons hafi fundist undir dansgólfi Fornleifafræðingar munu í dag kynna niðurstöðu á DNA-greiningu á jarðneskum leifum sem fundust undir dansgólfi í rússnesku borginni Smolensk í sumar. Vonir standa til að leifarnar séu af Charles-Étienne Gudin, uppáhalds hershöfðingja Napóelon Bónaparte, sem lést í innrás Napóleons í Rússland á 19. öldinni. Erlent 29.8.2019 13:13
Ætlar ekki að þiggja aðstoð G7-ríkja fyrr en Macron biðst afsökunar Bolsonaro segist hafa móðgast þegar Emmanuel Macron kallaði hann lygara. Erlent 27.8.2019 16:35
Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. Enski boltinn 27.8.2019 09:53
Utanríkisráðherra Íran mætti óvænt til fundar G7 ríkjanna Utanríkisráðherra Íran, Mohammad Javad Zarif, heiðraði leiðtoga G7 ríkjanna með nærveru sinni í óvæntri heimsókn til franska bæjarins Biarritz hvar leiðtogarnir eru saman komnir til þess að ráða sínum ráðum. Erlent 25.8.2019 17:53
Frakkar og Írar hóta að koma í veg fyrir fríverslunarsamning verði Amasóneldar ekki slökktir Frakkland og Írland hóta að koma í veg fyrir að fríverslunarsamningur á milli Evrópusambandsins og fjögurra ríkja Suður-Ameríku taki gildi ef að Brasilíumenn gera ekki meira til að ráða niðurlögum skógarelda í Amason. Metfjöldi elda loga nú í frumskóginum. Erlent 23.8.2019 20:14
Barnaníð í Frakklandi rannsökuð í tengslum við Epstein Aðalsaksóknari Parísar tilkynnti í dag að embættið hyggðist opna rannsókn á kynferðisbrotum gegn ólögráða einstaklingum í tengslum við Jeffrey Epstein. Erlent 23.8.2019 18:17
Bretar sýni heilsteypta áætlun sem fyrst Angela Merkel Þýskalandskanslari tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að hann hefði 70 daga til að ná nýju samkomulagi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Áður hafði hún sagt að fresturinn væri 30 dagar. Erlent 23.8.2019 02:03
Macron segir Amazon-eldana ógn sem snerti alla heimsbyggðina Vill að það verði forgansmál á G7-leiðtogafundinum. Erlent 22.8.2019 23:15
Írska baktryggingin ófrávíkjanleg krafa ESB Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, fundaði í dag með forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson í París. Erlent 22.8.2019 15:18
Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. Fótbolti 22.8.2019 07:46
Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi fyrir sandstuld Franskt par á ferðalagi um ítölsku eyjuna Sardiníu var tekið með fjörutíu kíló af sandi þegar það var á leið í ferju frá Porto Torres á eyjunni. Erlent 19.8.2019 14:26
Fannst látinn morguninn eftir fyrsta leikinn sinn Batley Bulldogs gaf ungum nýliða sitt fyrsta tækifæri í leik á laugardaginn og sá hinn sami geislaði af gleði eftir leik. Aðeins tuttugu klukkutímum seinna var líf hans á enda. Sport 19.8.2019 07:33
Skaut þjón til bana vegna samloku 28 ára gamall franskur þjónn var skotinn til bana af óþolinmóðum viðskiptavin, síðastliðið föstudagskvöld. Atvikið varð á pizzu- og samlokustað í Noisy-le-Grand úthverfi frönsku höfuðborgarinnar, Parísar. Erlent 18.8.2019 10:22
Erfitt að fá stelpur til að dæma Stephanie Frappart frá Frakklandi dæmir í kvöld leikinn um ofurbikar Evrópu á milli Liverpool og Chelsea. Formaður dómaranefndar vonar að stelpur sjái hversu langt hún hafi náð og taki upp flautuna í kjölfarið. Fótbolti 14.8.2019 02:00
Hafa fengið upplýsingar um árás á Íslending í Frakklandi Greint hefur verið frá líkamsárás á Íslending í Frakklandi. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins staðfestir að hún hafi verið í sambandi við manninn. Innlent 8.8.2019 21:17
Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. Erlent 5.8.2019 19:51
Náði að fara yfir Ermarsundið á svifbretti Ferðalagið yfir Ermarsundið var um 35,4 kílómetrar, en um er að ræða svokallað Doversund, sem er syðsta leiðin milli Frakklands og Englands. Erlent 4.8.2019 08:19
Neyðarástand á frönskum spítölum vegna verkfalla og mótmæla Heilbrigðisstarfsfólk á bráðamóttökudeildum í Frakklandi hefur mótmælt og beitt skæruverkföllum síðan í mars. Vill það bæði fá kjarabætur og að meira fjármagni verði varið í rekstur deildanna. Erlent 3.8.2019 02:03
Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Fótbolti 2.8.2019 10:46