Frakkland Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Erlent 15.2.2020 10:50 Óléttupróf tekin án samþykkis Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Handbolti 14.2.2020 22:34 Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Flokkur Macron Frakklandsforseta er nú án frambjóðanda í borgarstjórakosningum í París aðeins mánuði fyrir kosningar. Erlent 14.2.2020 10:54 Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59 Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Erlent 8.2.2020 16:28 Frakkar staðfesta fimm ný Wuhan-veiru smit Frakkland staðfesti rétt fyrir hádegi fimm ný tilfelli af Wuhan-kórónaveirunni, þar á meðal hjá einu barni. Staðfest tilfelli eru orðin ellefu í Frakklandi. Erlent 8.2.2020 11:34 Apple sektað fyrir að hægja á símum Tæknirisinn Apple hefur verið sektaður um 25 milljónir evra, sem samsvarar tæplega þremur og hálfum milljörðum íslenskra króna, af franska samkeppniseftirlitinu. Viðskipti erlent 7.2.2020 23:38 Segir Evrópu ekki geta setið hjá í vígbúnaðarkapphlaupi Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hvatti ríki Evrópu til að verja meira fé til varnarmála. Erlent 7.2.2020 11:56 Sýknudómur í máli Björgólfs og Gunnars staðfestur í París Áfrýjunardómstóll í París í Frakklandi hefur staðfest niðurstöðu undirréttar þar í landi og sýknað Björgólf Guðmundsson, fyrrverandi aðaleiganda Landsbankans, og Gunnari Thoroddsen, fyrrverandi yfirmanns bankans í Lúxemborg, af ákæru um að hafa blekkt hundruð manna til að taka veðlán hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 31.1.2020 12:29 Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40 Frakklandsforseti húðskammaði ísraelskan lögreglumann Emmanuel Macron Frakklandsforseti setti ofan í við ísraelskan lögreglumann fyrir að hafa verið inni í kaþólskri kirkju á yfirráðasvæði Frakklands í Jerúsalem í dag. Erlent 22.1.2020 22:47 Missir þriðju Michelin-stjörnuna eftir 55 ár á toppnum Franski matarheimurinn nötrar eftir að fréttir hófu að berast af því að eftir rúmlega hálfa öld með þrjár Michelin-stjörnur muni veitingastaður Paul Bocuse í Lyon missa eina stjörnuna. Viðskipti erlent 17.1.2020 09:39 Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. Erlent 14.1.2020 16:42 Fundu lík í lendingarbúnaði flugvélar sem lenti í París Flugfélagið Air France staðfesti þessar fregnir á Twitter-síðu sinni í gær og greindi frá frá því að líkið hafi fundist í vél á leið frá borginni Abidjan síðasta þriðjudag. Erlent 9.1.2020 20:35 Annar hnífamaður skotinn í Frakklandi Lögreglan í Metz í Frakklandi skaut í dag mann, sem vopnaður var hnífi.. Fyrir aðeins tveimur dögum stakk annar maður einn til bana og særði tvö önnur í grennd við höfuðborgina París. Erlent 5.1.2020 21:27 Hnífaárás rétt utan við París rannsökuð sem hryðjuverk Andhryðjuverkadeild lögreglunnar í París rannsakar hnífaárás sem átti sér stað í bænum Villejuif nærri París í gær. Erlent 4.1.2020 21:21 Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. Erlent 3.1.2020 14:37 Í fyrsta skipti engin jólamessa í Notre Dame frá 1803 Engin miðnæturmessa var í Notre Dame í París á aðfangadagskvöld eins og verið hefur frá árinu 1803. Sóknarprestur kirkjunnar segir aðeins helmingslíkur á að hægt verði að bjarga kirkjunni eftir eldsvoðann á árinu. Erlent 25.12.2019 18:50 Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 22.12.2019 17:35 Macron biðlar til lestarstarfsmanna að spilla ekki hátíðunum Verkföll samgöngustarfsmanna hefur haft mikil áhrif á lestar- og flugferðir í Frakklandi. Erlent 22.12.2019 08:07 Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. Erlent 21.12.2019 20:51 Leiðtogi franskra vinstri öfgamanna dæmdur fyrir að ógna lögreglu Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna lögreglumönnum að strörfum við húsleit á heimili og skrifstofum Mélenchon. Erlent 9.12.2019 11:41 Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. Erlent 9.12.2019 11:17 Macron boðar til fundar vegna verkfallsaðgerða Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Erlent 8.12.2019 11:27 Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. Erlent 7.12.2019 17:18 Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. Erlent 6.12.2019 17:53 Eldur og táragas í Frakklandi Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga. Erlent 5.12.2019 18:07 Eiffelturninn lokaður og lamaðar almenningssamgöngur Umfangsmiklar verkfallsaðferðir franskra stéttarfélaga hafa haft mikil áhrif á franskt samfélag það sem af er degi. Erlent 5.12.2019 12:50 Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. Erlent 5.12.2019 07:14 Undirbúa sig fyrir umfangsmestu verkfallsaðgerðir landsins í áratugi Frakkar eru öllu vanir þegar kemur að verkfallsaðgerðum og mótmælum en talið er líklegt að aðgerðirnar muni lama samfélagið í Frakklandi en þær gætu staðið yfir fram að jólum. Erlent 4.12.2019 17:43 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 43 ›
Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Erlent 15.2.2020 10:50
Óléttupróf tekin án samþykkis Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Handbolti 14.2.2020 22:34
Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Flokkur Macron Frakklandsforseta er nú án frambjóðanda í borgarstjórakosningum í París aðeins mánuði fyrir kosningar. Erlent 14.2.2020 10:54
Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59
Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Erlent 8.2.2020 16:28
Frakkar staðfesta fimm ný Wuhan-veiru smit Frakkland staðfesti rétt fyrir hádegi fimm ný tilfelli af Wuhan-kórónaveirunni, þar á meðal hjá einu barni. Staðfest tilfelli eru orðin ellefu í Frakklandi. Erlent 8.2.2020 11:34
Apple sektað fyrir að hægja á símum Tæknirisinn Apple hefur verið sektaður um 25 milljónir evra, sem samsvarar tæplega þremur og hálfum milljörðum íslenskra króna, af franska samkeppniseftirlitinu. Viðskipti erlent 7.2.2020 23:38
Segir Evrópu ekki geta setið hjá í vígbúnaðarkapphlaupi Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hvatti ríki Evrópu til að verja meira fé til varnarmála. Erlent 7.2.2020 11:56
Sýknudómur í máli Björgólfs og Gunnars staðfestur í París Áfrýjunardómstóll í París í Frakklandi hefur staðfest niðurstöðu undirréttar þar í landi og sýknað Björgólf Guðmundsson, fyrrverandi aðaleiganda Landsbankans, og Gunnari Thoroddsen, fyrrverandi yfirmanns bankans í Lúxemborg, af ákæru um að hafa blekkt hundruð manna til að taka veðlán hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 31.1.2020 12:29
Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40
Frakklandsforseti húðskammaði ísraelskan lögreglumann Emmanuel Macron Frakklandsforseti setti ofan í við ísraelskan lögreglumann fyrir að hafa verið inni í kaþólskri kirkju á yfirráðasvæði Frakklands í Jerúsalem í dag. Erlent 22.1.2020 22:47
Missir þriðju Michelin-stjörnuna eftir 55 ár á toppnum Franski matarheimurinn nötrar eftir að fréttir hófu að berast af því að eftir rúmlega hálfa öld með þrjár Michelin-stjörnur muni veitingastaður Paul Bocuse í Lyon missa eina stjörnuna. Viðskipti erlent 17.1.2020 09:39
Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. Erlent 14.1.2020 16:42
Fundu lík í lendingarbúnaði flugvélar sem lenti í París Flugfélagið Air France staðfesti þessar fregnir á Twitter-síðu sinni í gær og greindi frá frá því að líkið hafi fundist í vél á leið frá borginni Abidjan síðasta þriðjudag. Erlent 9.1.2020 20:35
Annar hnífamaður skotinn í Frakklandi Lögreglan í Metz í Frakklandi skaut í dag mann, sem vopnaður var hnífi.. Fyrir aðeins tveimur dögum stakk annar maður einn til bana og særði tvö önnur í grennd við höfuðborgina París. Erlent 5.1.2020 21:27
Hnífaárás rétt utan við París rannsökuð sem hryðjuverk Andhryðjuverkadeild lögreglunnar í París rannsakar hnífaárás sem átti sér stað í bænum Villejuif nærri París í gær. Erlent 4.1.2020 21:21
Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. Erlent 3.1.2020 14:37
Í fyrsta skipti engin jólamessa í Notre Dame frá 1803 Engin miðnæturmessa var í Notre Dame í París á aðfangadagskvöld eins og verið hefur frá árinu 1803. Sóknarprestur kirkjunnar segir aðeins helmingslíkur á að hægt verði að bjarga kirkjunni eftir eldsvoðann á árinu. Erlent 25.12.2019 18:50
Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 22.12.2019 17:35
Macron biðlar til lestarstarfsmanna að spilla ekki hátíðunum Verkföll samgöngustarfsmanna hefur haft mikil áhrif á lestar- og flugferðir í Frakklandi. Erlent 22.12.2019 08:07
Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. Erlent 21.12.2019 20:51
Leiðtogi franskra vinstri öfgamanna dæmdur fyrir að ógna lögreglu Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna lögreglumönnum að strörfum við húsleit á heimili og skrifstofum Mélenchon. Erlent 9.12.2019 11:41
Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. Erlent 9.12.2019 11:17
Macron boðar til fundar vegna verkfallsaðgerða Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Erlent 8.12.2019 11:27
Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. Erlent 7.12.2019 17:18
Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. Erlent 6.12.2019 17:53
Eldur og táragas í Frakklandi Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga. Erlent 5.12.2019 18:07
Eiffelturninn lokaður og lamaðar almenningssamgöngur Umfangsmiklar verkfallsaðferðir franskra stéttarfélaga hafa haft mikil áhrif á franskt samfélag það sem af er degi. Erlent 5.12.2019 12:50
Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. Erlent 5.12.2019 07:14
Undirbúa sig fyrir umfangsmestu verkfallsaðgerðir landsins í áratugi Frakkar eru öllu vanir þegar kemur að verkfallsaðgerðum og mótmælum en talið er líklegt að aðgerðirnar muni lama samfélagið í Frakklandi en þær gætu staðið yfir fram að jólum. Erlent 4.12.2019 17:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent