Guðmundar- og Geirfinnsmálin

Fréttamynd

Tími fyrir sögu

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur nú kosið að blanda sér opinberlega í samtal okkar Jóns Steinars Gunnlaugssonar, hæstarréttarlögmanns, varðandi það hvort sá síðarnefndi sé vanhæfur sem verjandi í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna.

Skoðun
Fréttamynd

Óvænt kveðja

Ég fékk skrítna og frekar óvænta kveðju á Vísi í síðustu viku.

Skoðun
Fréttamynd

Innmúrað hirðfífl – því miður

Hver mætir sjálfviljugur í Hæstarétt Íslands, í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála hvorki meira né minna, með bundið fyrir augun, með snöruna um hálsinn og með bros á vör?

Skoðun
Fréttamynd

Fréttamaður BBC með bók um Geirfinnsmál

Breski fréttamaðurinn Simon Cox er höfundur nýrrar bókar um Guðmundar- og Geirfinnsmál. Birti ítarlega umfjöllun um málin á vef BBC árið 2014. Væntanleg endurupptaka málanna varð tilefni til að gera þeim betri skil á ensku.

Innlent
Fréttamynd

Flókið ferli endurupptökunnar

Endurupptaka sérstæðasta sakamáls síðari tíma hefur flókinn feril. Dómarar gætu reynst vanhæfir, óvíst er hvort málið verður flutt munnlega og óljóst hvort Hæstiréttur er bundinn við sýknukröfur saksóknara.

Innlent
Fréttamynd

Ragnar gagnrýnir efasemdir setts saksóknara um sakleysið

Ragnar Aðalsteinsson segir að gera þurfi athugasemdir við greinargerð setts saksóknara í Geirfinnsmálinu þótt sýknu sé krafist. Hann leggur áherslu á að málflutningur verði í Hæstarétti. Segir saksóknara draga sakleysi dómþola í

Innlent
Fréttamynd

Ekki lengur dóttir morðingja

Kristín Anna Tryggvadóttir, dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar sem var dæmdur fyrir að hafa valdið dauða Guðmundar Einarssonar, segir kröfu setts ríkissaksóknara um sýknu sakborninganna eins og sýknu fyrir hennar eigið líf.

Innlent
Fréttamynd

Heildaruppgjör

Sýndarréttarhöld Guðmundar- og Geirfinnsmála munu ekki ryðja veginn fyrir það heildaruppgjör sem þarf að fara fram. Feluleikir endast ekki til lengdar þegar sagan er öll kirfilega skjalfest, smáatriði staðfest og nöfn undirrituð.

Skoðun
Fréttamynd

Ætlar að stefna ríkinu vegna Geirfinnsmáls

Erla Bolladóttir undirbýr hópfjármögnun vegna málshöfðunar gegn ríkinu. Hún vill að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógilt. Breskur ljósmyndari gefur andvirði nokkurra ljósmynda á sýningu um málið til söfnunar Erlu.

Innlent
Fréttamynd

Leirfinnur í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir

Hinn goðsagnakenndi Leirfinnur verður sýndur á sýningu ljósmyndarans Jacks Letham um Guðmundar- og Geirfinnsmál í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Styttan olli miklum usla á sínum tíma og hefur valdið mönnum heilabrotum alla tíð.

Innlent
Fréttamynd

Heillaðist af Guðmundar- og Geirfinnsmálum

Ljósmyndarinn Jack Letham opnar í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur ljósmyndasýninguna Mál 214 en nafnið er skírskotun í máls-númer Guðmundar- og Geirfinnsmála í Hæstarétti – 214:1978.

Menning
Fréttamynd

Nýjar hliðar Geirfinnsmáls hugsanlegar

Undirbúningur fyrir málsmeðferð í Hæstarétti er í fullum gangi. Margvísleg ný gögn geta enn ratað inn í málið. Mikið undir fyrir réttarríkið segir nýskipaður verjandi Sævars.

Innlent
Fréttamynd

Geirfinnsmál í Hæstarétt á allra næstu dögum

Guðmundar- og Geirfinnsmálið fer fyrir Hæstarétt núna í lok vikunnar eða í næstu viku. Þetta segir Davíð Þór Björgvinsson, settur saksóknari í málinu. "Það er verið að vinna í skjalagerðinni og svoleiðis,“ segir hann við Fréttablaðið.

Innlent