Icelandair Icelandair kallar eftir fyrirsjánleika vegna næsta árs Forstjóri Icelandair segir erfitt fyrir ferðaþjónustuna almennt að hafa ekki fyrirsjáanleika varðandi fyrirkomulag á landamærum vegna sölu ferða til Íslands á næsta ári. Forsætisráðherra segir margar leiðir til skoðunar. Innlent 7.10.2020 11:56 Svipaður fjöldi flaug með Icelandair milli landa og með Air Iceland Connect innanlands Icelandair flaug aðeins með tólf þúsund farþega í september sem er 97 prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra. Þetta eu heldur færri farþegar en flugu innanlands með dótturfélaginu Air Iceland Connect í september. Viðskipti innlent 6.10.2020 19:20 Léleg lýsing og mikill snjór gerði flugmönnum erfitt fyrir þegar vélin rann út af Innlent 6.10.2020 17:55 Gildi er stærsti hluthafinn í Icelandair Gildi - Lífeyrissjóður er stærsti einstaki hluthafinn í Icelandair eftir hlutafjárútboðið. Viðskipti innlent 30.9.2020 22:24 Icelandair birtir lista yfir tuttugu stærstu hluthafana Landsbankinn, Gildi - Lífeyrissjóður, Íslandsbanki og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins eru stærstu eigendurnir í Icelandair Group eftir nýafstaðið hlutafjárútboð félagsins. Viðskipti innlent 30.9.2020 17:46 88 sagt upp hjá Icelandair, þar af 68 flugmönnum Alls 88 manns hefur verið sagt upp störfum hjá Icelandair Group frá og með 1. október næstkomandi. Þar af eru 68 flugmenn. Viðskipti innlent 29.9.2020 20:44 32 ára saga Íslensku auglýsingastofunnar á enda Stjórn Íslensku auglýsingastofunnar, einnar rótgrónustu auglýsingastofu landsins, hefur óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 29.9.2020 18:27 Komið í ljós hversu mikið eignarhlutur LV í Icelandair þynntist út Eignarhlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna í Icelandair Group hefur farið úr 11,84 prósentum niður í 2,26 prósent eftir að þau hlutabréf sem gefin voru út í hlutafjárútboði félagsins á dögunum voru skráð hjá Fyrirtækjaskrá. Viðskipti innlent 28.9.2020 20:21 Ballarin skoðar réttarstöðu sína eftir hlutafjárútboð Icelandair Bandaríski fjárfestirinn Michelle Ballarin skoðar nú réttarstöðu sína í kjölfar þess að tilboði hennar í hlutafjárútboði Icelandair, sem lauk í liðinni viku, var ekki tekið. Viðskipti innlent 25.9.2020 06:35 Efnahagshorfur hafa versnað frá því í júlí Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur verulega hættu á að fjöldi fyrirtækja í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum. Þá er fjármálaeftirlit bankans að skoða möguleg óeðlileg afskipti verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins af hlutafjárútboði Icelandair. Viðskipti innlent 23.9.2020 19:21 Segir ákvörðun LIVE að sleppa kaupum í Icelandair einstaklega vel ígrundaða Formaður stjórnar LIVE segir fjárfestingarkostur sjaldan hafa verið rýndur jafn ítarlega og í nýlegu hlutafjárútboði. Viðskipti innlent 23.9.2020 14:35 Samtök atvinnulífsins úr stjórnum lífeyrissjóðanna Um leið og ég fagna því að Icelandair sé komið fyrir vind óska ég starfsfólki og stjórnendum félagsins innilega til hamingju með vel heppnað útboð og einlæga von mína að áætlanir félagsins standist og gangi eftir. Skoðun 23.9.2020 12:41 Kanna ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við útboð Icelandair Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur hafið könnun á nýafstöðnu hlutafjárútboði Icelandair Group og ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við það. Viðskipti innlent 23.9.2020 12:20 Vonbrigði fyrir Ballarin að „drífa ekki alla leið“ Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill sem hefur aðstoðað bandaríska fjárfestinn Michelle Ballarin hér á landi, segir hana hafa áhuga á að vera í viðskiptum hér á landi á komandi árum. Viðskipti innlent 19.9.2020 22:31 Lífeyrissjóðir ekki lengur meirihlutaeigendur í Icelandair Lífeyrissjóðirnir eiga ekki lengur meirihluta í Icelandair en þeir áttu 53,33 prósent í félaginu fyrir útboð félagsins. Almenningur á nú helming hlutfjár. Viðskipti innlent 18.9.2020 19:21 Ráðherrar sáttir við útkomu hlutafjárútboðsins Fjármálaráðherra og samgönguráðherra eru ánægðir með að ríkisbankarnir Íslandsbanki og Landsbanki þurfi ekki að tryggja kaup á hlutabréfum í Icelandair fyrir sex milljarða vegna þess hvað hlutafjárútboðið gekk vel. Innlent 18.9.2020 19:21 Stærsti hluthafinn tók ekki þátt í útboðinu Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) tók ekki þátt í hlutafjárútboði Icelandair Group hf sem fram fór á miðvikudag og fimmtudag. Viðskipti innlent 18.9.2020 11:32 „Mikil stuðningsyfirlýsing við félagið frá þjóðinni“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segist útboð félagsins hafa gengið vonum framar. Viðskipti innlent 18.9.2020 10:51 Stjórn Icelandair hafnaði sjö milljarða króna tilboði Stjórn Icelandair hafnaði tilboði sem nam sjö milljörðum króna í hlutafjárútboði félagsins sem kláraðist í gær. Viðskipti innlent 18.9.2020 09:33 Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. Viðskipti innlent 18.9.2020 01:49 Efling segir ASÍ taka þátt í að hvítþvo brot Icelandair Að mati Eflingar er yfirlýsingin hvítþvottur á brotum Icelandair og Samtaka atvinnulífsins gegn vinnumarkaðslöggjöf. Innlent 17.9.2020 17:53 Skráði sig fyrir stórum hlut í Icelandair Talsmaður kaupsýslukonunnar Michele Roosevelt Edwards Ballarin segir að hún hafi gert bindandi tilboð í hlutafjárútboði Icelandair. Samkvæmt heimildum fréttastofu hljóðar tilboðið upp á sjö milljarða króna. Viðskipti innlent 17.9.2020 15:45 Viðurkenna að uppsagnir flugfreyja hafi brotið í bága við samskiptareglur Icelandair Group, Samtök atvinnulífsins, Flugfreyjufélag Íslands og ASÍ harma það að öllum starfandi flugfreyjum Icelandair hafi verið sagt upp hjá félaginu í júlí. Innlent 17.9.2020 13:23 Icelandair dregur hugsanlega á ríkisábyrgðina næsta haust Þótt áætlanir Icelandair geri ráð fyrir að lánalínur með ríkisábyrgð verði ekki nýttar gæti þó svo farið undir lok næsta sumars ef flugið hefur þá ekki tekið við sér. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:03 Ballarin mætt vegna útboðs Icelandair og braut væntanlega sóttvarnarreglur Michele Roosevelt Edwards Ballarin fjárfestir er komin til landsins til að taka þátt í hlutafjárútboði Icelandair. Ballarin braut væntanlega sóttvarnareglur en hún sást á kaffihúsi sólarhring eftir komu sína. Viðskipti innlent 17.9.2020 11:45 Viðtökur lífeyrissjóða ráða úrslitum í hlutafjárútboði Icelandair Tveggja daga hlutafjárútboði Icelandair lýkur klukkan fjögur síðdegis á morgun. Lífeyrissjóðirnir eiga 53,33 prósent í félaginu fyrir útboðið og ráða miklu um hvernig tekst til. Viðskipti innlent 16.9.2020 18:54 Telja hluthafa í Icelandair geta fengið 17 til 50 prósenta ávöxtun Á kynningarfundi Icelandair fyrir hlutafjárútboð félagsins sem hófst í morgun og líkur síðdefis á morgun kom fram að hluthafar gætu búist við sautján til fimmtíu prósenta ávöxtun að jafnaði á ári fram til ársins 2024. Áhugi lífeyrissjóðanna ræður miklu um hvernig til tekst í útboðinu. Innlent 16.9.2020 13:21 Er ástæða til að kaupa í Icelandair? Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim. Skoðun 16.9.2020 09:31 Óvissa um aðkomu lífeyrissjóðanna að hlutafjárútboði Icelandair Hlutafjárútboð Icelandair hefst í dag og í Fréttablaðinu segir að mikil óvissa sé um mögulega aðkomu lífeyrissjóðanna að útboðinu. Viðskipti innlent 16.9.2020 07:17 Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna. Skoðun 14.9.2020 17:31 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 50 ›
Icelandair kallar eftir fyrirsjánleika vegna næsta árs Forstjóri Icelandair segir erfitt fyrir ferðaþjónustuna almennt að hafa ekki fyrirsjáanleika varðandi fyrirkomulag á landamærum vegna sölu ferða til Íslands á næsta ári. Forsætisráðherra segir margar leiðir til skoðunar. Innlent 7.10.2020 11:56
Svipaður fjöldi flaug með Icelandair milli landa og með Air Iceland Connect innanlands Icelandair flaug aðeins með tólf þúsund farþega í september sem er 97 prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra. Þetta eu heldur færri farþegar en flugu innanlands með dótturfélaginu Air Iceland Connect í september. Viðskipti innlent 6.10.2020 19:20
Léleg lýsing og mikill snjór gerði flugmönnum erfitt fyrir þegar vélin rann út af Innlent 6.10.2020 17:55
Gildi er stærsti hluthafinn í Icelandair Gildi - Lífeyrissjóður er stærsti einstaki hluthafinn í Icelandair eftir hlutafjárútboðið. Viðskipti innlent 30.9.2020 22:24
Icelandair birtir lista yfir tuttugu stærstu hluthafana Landsbankinn, Gildi - Lífeyrissjóður, Íslandsbanki og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins eru stærstu eigendurnir í Icelandair Group eftir nýafstaðið hlutafjárútboð félagsins. Viðskipti innlent 30.9.2020 17:46
88 sagt upp hjá Icelandair, þar af 68 flugmönnum Alls 88 manns hefur verið sagt upp störfum hjá Icelandair Group frá og með 1. október næstkomandi. Þar af eru 68 flugmenn. Viðskipti innlent 29.9.2020 20:44
32 ára saga Íslensku auglýsingastofunnar á enda Stjórn Íslensku auglýsingastofunnar, einnar rótgrónustu auglýsingastofu landsins, hefur óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 29.9.2020 18:27
Komið í ljós hversu mikið eignarhlutur LV í Icelandair þynntist út Eignarhlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna í Icelandair Group hefur farið úr 11,84 prósentum niður í 2,26 prósent eftir að þau hlutabréf sem gefin voru út í hlutafjárútboði félagsins á dögunum voru skráð hjá Fyrirtækjaskrá. Viðskipti innlent 28.9.2020 20:21
Ballarin skoðar réttarstöðu sína eftir hlutafjárútboð Icelandair Bandaríski fjárfestirinn Michelle Ballarin skoðar nú réttarstöðu sína í kjölfar þess að tilboði hennar í hlutafjárútboði Icelandair, sem lauk í liðinni viku, var ekki tekið. Viðskipti innlent 25.9.2020 06:35
Efnahagshorfur hafa versnað frá því í júlí Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur verulega hættu á að fjöldi fyrirtækja í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum. Þá er fjármálaeftirlit bankans að skoða möguleg óeðlileg afskipti verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins af hlutafjárútboði Icelandair. Viðskipti innlent 23.9.2020 19:21
Segir ákvörðun LIVE að sleppa kaupum í Icelandair einstaklega vel ígrundaða Formaður stjórnar LIVE segir fjárfestingarkostur sjaldan hafa verið rýndur jafn ítarlega og í nýlegu hlutafjárútboði. Viðskipti innlent 23.9.2020 14:35
Samtök atvinnulífsins úr stjórnum lífeyrissjóðanna Um leið og ég fagna því að Icelandair sé komið fyrir vind óska ég starfsfólki og stjórnendum félagsins innilega til hamingju með vel heppnað útboð og einlæga von mína að áætlanir félagsins standist og gangi eftir. Skoðun 23.9.2020 12:41
Kanna ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við útboð Icelandair Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur hafið könnun á nýafstöðnu hlutafjárútboði Icelandair Group og ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við það. Viðskipti innlent 23.9.2020 12:20
Vonbrigði fyrir Ballarin að „drífa ekki alla leið“ Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill sem hefur aðstoðað bandaríska fjárfestinn Michelle Ballarin hér á landi, segir hana hafa áhuga á að vera í viðskiptum hér á landi á komandi árum. Viðskipti innlent 19.9.2020 22:31
Lífeyrissjóðir ekki lengur meirihlutaeigendur í Icelandair Lífeyrissjóðirnir eiga ekki lengur meirihluta í Icelandair en þeir áttu 53,33 prósent í félaginu fyrir útboð félagsins. Almenningur á nú helming hlutfjár. Viðskipti innlent 18.9.2020 19:21
Ráðherrar sáttir við útkomu hlutafjárútboðsins Fjármálaráðherra og samgönguráðherra eru ánægðir með að ríkisbankarnir Íslandsbanki og Landsbanki þurfi ekki að tryggja kaup á hlutabréfum í Icelandair fyrir sex milljarða vegna þess hvað hlutafjárútboðið gekk vel. Innlent 18.9.2020 19:21
Stærsti hluthafinn tók ekki þátt í útboðinu Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) tók ekki þátt í hlutafjárútboði Icelandair Group hf sem fram fór á miðvikudag og fimmtudag. Viðskipti innlent 18.9.2020 11:32
„Mikil stuðningsyfirlýsing við félagið frá þjóðinni“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segist útboð félagsins hafa gengið vonum framar. Viðskipti innlent 18.9.2020 10:51
Stjórn Icelandair hafnaði sjö milljarða króna tilboði Stjórn Icelandair hafnaði tilboði sem nam sjö milljörðum króna í hlutafjárútboði félagsins sem kláraðist í gær. Viðskipti innlent 18.9.2020 09:33
Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. Viðskipti innlent 18.9.2020 01:49
Efling segir ASÍ taka þátt í að hvítþvo brot Icelandair Að mati Eflingar er yfirlýsingin hvítþvottur á brotum Icelandair og Samtaka atvinnulífsins gegn vinnumarkaðslöggjöf. Innlent 17.9.2020 17:53
Skráði sig fyrir stórum hlut í Icelandair Talsmaður kaupsýslukonunnar Michele Roosevelt Edwards Ballarin segir að hún hafi gert bindandi tilboð í hlutafjárútboði Icelandair. Samkvæmt heimildum fréttastofu hljóðar tilboðið upp á sjö milljarða króna. Viðskipti innlent 17.9.2020 15:45
Viðurkenna að uppsagnir flugfreyja hafi brotið í bága við samskiptareglur Icelandair Group, Samtök atvinnulífsins, Flugfreyjufélag Íslands og ASÍ harma það að öllum starfandi flugfreyjum Icelandair hafi verið sagt upp hjá félaginu í júlí. Innlent 17.9.2020 13:23
Icelandair dregur hugsanlega á ríkisábyrgðina næsta haust Þótt áætlanir Icelandair geri ráð fyrir að lánalínur með ríkisábyrgð verði ekki nýttar gæti þó svo farið undir lok næsta sumars ef flugið hefur þá ekki tekið við sér. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:03
Ballarin mætt vegna útboðs Icelandair og braut væntanlega sóttvarnarreglur Michele Roosevelt Edwards Ballarin fjárfestir er komin til landsins til að taka þátt í hlutafjárútboði Icelandair. Ballarin braut væntanlega sóttvarnareglur en hún sást á kaffihúsi sólarhring eftir komu sína. Viðskipti innlent 17.9.2020 11:45
Viðtökur lífeyrissjóða ráða úrslitum í hlutafjárútboði Icelandair Tveggja daga hlutafjárútboði Icelandair lýkur klukkan fjögur síðdegis á morgun. Lífeyrissjóðirnir eiga 53,33 prósent í félaginu fyrir útboðið og ráða miklu um hvernig tekst til. Viðskipti innlent 16.9.2020 18:54
Telja hluthafa í Icelandair geta fengið 17 til 50 prósenta ávöxtun Á kynningarfundi Icelandair fyrir hlutafjárútboð félagsins sem hófst í morgun og líkur síðdefis á morgun kom fram að hluthafar gætu búist við sautján til fimmtíu prósenta ávöxtun að jafnaði á ári fram til ársins 2024. Áhugi lífeyrissjóðanna ræður miklu um hvernig til tekst í útboðinu. Innlent 16.9.2020 13:21
Er ástæða til að kaupa í Icelandair? Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim. Skoðun 16.9.2020 09:31
Óvissa um aðkomu lífeyrissjóðanna að hlutafjárútboði Icelandair Hlutafjárútboð Icelandair hefst í dag og í Fréttablaðinu segir að mikil óvissa sé um mögulega aðkomu lífeyrissjóðanna að útboðinu. Viðskipti innlent 16.9.2020 07:17
Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna. Skoðun 14.9.2020 17:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent