Vísindi Ástralskur kafbátur fundinn eftir 103 ára leit Brak fyrsta kafbáts ástralska hersins er loks fundið á hafsbotni, 103 árum eftir að báturinn sökk í fyrri heimsstyrjöldinni. Erlent 21.12.2017 13:54 Títan eða halastjarna næsta takmark NASA í sólkerfinu Dragonfly-leiðangurinn sendi dróna til Títan þar sem hann flygi um þéttan lofthjúpinn og rannsakaði meðal annars lífræn efnasambönd. Erlent 20.12.2017 22:32 Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:04 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. Erlent 14.12.2017 23:05 Þrír geimfarar komnir aftur til jarðar Þrímenningar hafa varið síðustu fimm mánuðum um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 14.12.2017 12:36 New Horizons-leiðangurinn fær óvæntan bónus Eftir vel heppnaða heimsókn til Plútós virðist næsta takmark New Horizons-geimfarsins margslungnara en í fyrstu var talið. Erlent 13.12.2017 16:25 Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ Erlent 11.12.2017 21:29 Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. Erlent 6.12.2017 15:43 Svona er að stíga út í geiminn Sjáðu myndband geimfara í Alþjóðlegu geimstöðinni af því þegar hann stígur út í geimgöngu. Erlent 5.12.2017 16:44 Ræstu hreyfla Voyager 1 eftir 37 ára hlé Hreyflarnir tóku við sér eins og ekkert hefði í skorist þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið notaðir frá árinu 1980. Erlent 2.12.2017 09:35 Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Þúsundir manna hafa deilt myndbandi bandarísk geimfara sem hann tók í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. Erlent 29.11.2017 09:18 Heilsuávinningur af kaffidrykkju meiri en skaði Ný rannsókn sýnir að kaffidrykkja hefur meiri heilsuávinning en skaða. Varast skal þó að fá sér sætabrauð með kaffibollanum. Erlent 26.11.2017 11:46 Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. Erlent 23.11.2017 20:00 Kenningar um fljótandi vatn á Mars mögulega byggðar á sandi Rennandi sandur frekar en fljótandi saltvatn gæti verið orsök dularfullra dökkleitra ráka í hlíðum gíga á Mars. Erlent 21.11.2017 23:56 Ílangur gestur utan sólkerfisins Smástirni sem kom úr geimnum á milli stjarnanna var ólíkt öllu öðru sem menn hafa fundið í sólkerfinu okkar. Erlent 20.11.2017 20:39 Mögulega lífvænlegur hnöttur í rólegu hverfi Fjarreikistjarnan Ross 128b er á stærð við jörðina og á braut um stjörnu sem gæti hentað betur fyrir möguleikann á lífi en margar aðrar sem fundist hafa fram að þessu. Erlent 16.11.2017 15:30 Alheimurinn er ekki allur þar sem hann er séður Forstjóri Max Planck-stofnunarinnar í stjarneðlisfræði vonast til að vísindamönnum takist að finna hulduefni á næstu áratugum. Innlent 9.11.2017 13:38 Ísland góður félagi fyrir Evrópsku geimstofnunina Forstjóri ESA vill auka samskipti og samstarf við Íslendinga. Utanríkisráðuneytið vinnur að skoðun umsóknar um aðild að stofnuninni. Innlent 2.11.2017 12:09 Opinber skýrsla um loftslagsbreytingar stangast á við yfirlýsingar stjórnar Trump Efasemdir Trump og félaga um loftslagsvísindi eru í engu samræmi við umfangsmestu skýrslu alríkisstjórnar þeirra um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og afleiðingar. Erlent 3.11.2017 15:39 Ósongatið hefur ekki verið minna í tæp þrjátíu ár Óvanaleg hlýindi í heiðhvolfinu auk aðgerða manna til að draga úr losun ósoneyðandi efna er talin ástæðan þess að gatið skreppur saman. Erlent 3.11.2017 13:47 Dularfullur seladauði í dýpsta stöðuvatni heims Síðustu daga hefur alls 141 dauður selur skolað á land við strendur Bajkalvatns í Rússlandi. Erlent 3.11.2017 13:04 Fundu stórt og áður óþekkt holrúm í Keopspíramídanum Fornleifafræðingar beittu svokallaðri mýeindatækni við rannsóknir sínar. Erlent 2.11.2017 12:30 Frekari súrnun sjávar mun hafa áhrif á allt sjávarlíf Ný rannsókn sem unnið hefur verið að í átta ár með aðkomu 250 vísindamanna sýnir að afkvæmi sjávardýra eru í mestri hættu. Erlent 23.10.2017 15:24 2017 stefnir í að verða næsthlýjasta árið frá upphafi mælinga September var sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga en þeir tíu hlýjustu hafa allir orðið á þessari öld. Erlent 19.10.2017 14:47 Framtíð doktorsnáms á Íslandi Framtíðin er björt í vísindastarfi og rannsóknum á Íslandi ef marka má fjölda skráðra doktorsnema við Háskóla Íslands. Skoðun 17.10.2017 20:24 Uppruni gulls fannst með þyngdarbylgjum Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar tóku þátt í að finna samruna nifteindastjarna með hjálp þyngdarbylgna. Erlent 16.10.2017 12:01 Bein útsending: Vísindamenn kynna nýja uppgötvun með þyngdarbylgjum Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar áttu þátt í nýrri uppgötvun sem verður kynnt kl. 14 í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 16.10.2017 12:43 Vísindastefna fjarri raunveruleika? Á Vísindaþingi í síðasta mánuði var kynnt stefna Vísinda- og tækniráðs 2017-2019, en síðasta stefna rann sitt skeið í lok síðasta árs. Í stefnunni er farið hástemmdum orðum um mikilvægi vísinda og menntunar fyrir nútímasamfélag. Þó virðist hún ekki vera í tengslum við þann raunveruleika sem blasir við í íslensku vísindaumhverfi Skoðun 10.10.2017 15:29 Grænlandsjökull gæti hækkað yfirborð sjávar meira og hraðar Kortlagning á sjávarbotninum við Grænland bendir til að enn stærri hluti hans komist í snertingu við hlýjan sjó en áður var talið og að meira magn íss sé ofan sjávarborðs. Erlent 10.10.2017 11:14 Tunglið hafði eitt sinn lofthjúp Gas úr eldgosum fyrir milljörðum ára myndaði lofthjúp utan um tunglið sem dugði í tugir milljóna ára, segja vísindamenn. Erlent 5.10.2017 23:55 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 52 ›
Ástralskur kafbátur fundinn eftir 103 ára leit Brak fyrsta kafbáts ástralska hersins er loks fundið á hafsbotni, 103 árum eftir að báturinn sökk í fyrri heimsstyrjöldinni. Erlent 21.12.2017 13:54
Títan eða halastjarna næsta takmark NASA í sólkerfinu Dragonfly-leiðangurinn sendi dróna til Títan þar sem hann flygi um þéttan lofthjúpinn og rannsakaði meðal annars lífræn efnasambönd. Erlent 20.12.2017 22:32
Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:04
Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. Erlent 14.12.2017 23:05
Þrír geimfarar komnir aftur til jarðar Þrímenningar hafa varið síðustu fimm mánuðum um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 14.12.2017 12:36
New Horizons-leiðangurinn fær óvæntan bónus Eftir vel heppnaða heimsókn til Plútós virðist næsta takmark New Horizons-geimfarsins margslungnara en í fyrstu var talið. Erlent 13.12.2017 16:25
Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ Erlent 11.12.2017 21:29
Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. Erlent 6.12.2017 15:43
Svona er að stíga út í geiminn Sjáðu myndband geimfara í Alþjóðlegu geimstöðinni af því þegar hann stígur út í geimgöngu. Erlent 5.12.2017 16:44
Ræstu hreyfla Voyager 1 eftir 37 ára hlé Hreyflarnir tóku við sér eins og ekkert hefði í skorist þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið notaðir frá árinu 1980. Erlent 2.12.2017 09:35
Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Þúsundir manna hafa deilt myndbandi bandarísk geimfara sem hann tók í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. Erlent 29.11.2017 09:18
Heilsuávinningur af kaffidrykkju meiri en skaði Ný rannsókn sýnir að kaffidrykkja hefur meiri heilsuávinning en skaða. Varast skal þó að fá sér sætabrauð með kaffibollanum. Erlent 26.11.2017 11:46
Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. Erlent 23.11.2017 20:00
Kenningar um fljótandi vatn á Mars mögulega byggðar á sandi Rennandi sandur frekar en fljótandi saltvatn gæti verið orsök dularfullra dökkleitra ráka í hlíðum gíga á Mars. Erlent 21.11.2017 23:56
Ílangur gestur utan sólkerfisins Smástirni sem kom úr geimnum á milli stjarnanna var ólíkt öllu öðru sem menn hafa fundið í sólkerfinu okkar. Erlent 20.11.2017 20:39
Mögulega lífvænlegur hnöttur í rólegu hverfi Fjarreikistjarnan Ross 128b er á stærð við jörðina og á braut um stjörnu sem gæti hentað betur fyrir möguleikann á lífi en margar aðrar sem fundist hafa fram að þessu. Erlent 16.11.2017 15:30
Alheimurinn er ekki allur þar sem hann er séður Forstjóri Max Planck-stofnunarinnar í stjarneðlisfræði vonast til að vísindamönnum takist að finna hulduefni á næstu áratugum. Innlent 9.11.2017 13:38
Ísland góður félagi fyrir Evrópsku geimstofnunina Forstjóri ESA vill auka samskipti og samstarf við Íslendinga. Utanríkisráðuneytið vinnur að skoðun umsóknar um aðild að stofnuninni. Innlent 2.11.2017 12:09
Opinber skýrsla um loftslagsbreytingar stangast á við yfirlýsingar stjórnar Trump Efasemdir Trump og félaga um loftslagsvísindi eru í engu samræmi við umfangsmestu skýrslu alríkisstjórnar þeirra um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og afleiðingar. Erlent 3.11.2017 15:39
Ósongatið hefur ekki verið minna í tæp þrjátíu ár Óvanaleg hlýindi í heiðhvolfinu auk aðgerða manna til að draga úr losun ósoneyðandi efna er talin ástæðan þess að gatið skreppur saman. Erlent 3.11.2017 13:47
Dularfullur seladauði í dýpsta stöðuvatni heims Síðustu daga hefur alls 141 dauður selur skolað á land við strendur Bajkalvatns í Rússlandi. Erlent 3.11.2017 13:04
Fundu stórt og áður óþekkt holrúm í Keopspíramídanum Fornleifafræðingar beittu svokallaðri mýeindatækni við rannsóknir sínar. Erlent 2.11.2017 12:30
Frekari súrnun sjávar mun hafa áhrif á allt sjávarlíf Ný rannsókn sem unnið hefur verið að í átta ár með aðkomu 250 vísindamanna sýnir að afkvæmi sjávardýra eru í mestri hættu. Erlent 23.10.2017 15:24
2017 stefnir í að verða næsthlýjasta árið frá upphafi mælinga September var sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga en þeir tíu hlýjustu hafa allir orðið á þessari öld. Erlent 19.10.2017 14:47
Framtíð doktorsnáms á Íslandi Framtíðin er björt í vísindastarfi og rannsóknum á Íslandi ef marka má fjölda skráðra doktorsnema við Háskóla Íslands. Skoðun 17.10.2017 20:24
Uppruni gulls fannst með þyngdarbylgjum Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar tóku þátt í að finna samruna nifteindastjarna með hjálp þyngdarbylgna. Erlent 16.10.2017 12:01
Bein útsending: Vísindamenn kynna nýja uppgötvun með þyngdarbylgjum Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar áttu þátt í nýrri uppgötvun sem verður kynnt kl. 14 í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 16.10.2017 12:43
Vísindastefna fjarri raunveruleika? Á Vísindaþingi í síðasta mánuði var kynnt stefna Vísinda- og tækniráðs 2017-2019, en síðasta stefna rann sitt skeið í lok síðasta árs. Í stefnunni er farið hástemmdum orðum um mikilvægi vísinda og menntunar fyrir nútímasamfélag. Þó virðist hún ekki vera í tengslum við þann raunveruleika sem blasir við í íslensku vísindaumhverfi Skoðun 10.10.2017 15:29
Grænlandsjökull gæti hækkað yfirborð sjávar meira og hraðar Kortlagning á sjávarbotninum við Grænland bendir til að enn stærri hluti hans komist í snertingu við hlýjan sjó en áður var talið og að meira magn íss sé ofan sjávarborðs. Erlent 10.10.2017 11:14
Tunglið hafði eitt sinn lofthjúp Gas úr eldgosum fyrir milljörðum ára myndaði lofthjúp utan um tunglið sem dugði í tugir milljóna ára, segja vísindamenn. Erlent 5.10.2017 23:55
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent