KSÍ KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. Íslenski boltinn 28.8.2020 11:15 Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. Íslenski boltinn 27.8.2020 21:01 Félögin mættu banna Hannesi og Kára að mæta Belgum Það gæti oltið á geðþótta forráðamanna Vals og Víkings R. hvort að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason spili með íslenska landsliðinu í fótbolta í næsta mánuði. Íslenski boltinn 26.8.2020 09:01 Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:46 „Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. Íslenski boltinn 24.8.2020 20:00 Southgate mætir með sterkt lið til Íslands Gareth Southgate ætlar að mæta með eins sterkt lið og mögulegt er gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Fótbolti 23.8.2020 16:01 Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. Fótbolti 20.8.2020 16:19 KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:05 Englendingar vonast til að hleypa stuðningsmönnum inn á heimaleikinn gegn Íslandi Það verða engir áhorfendur á leik Íslands og Englands í septembermánuði er liðin mætast í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. Það gætu þó verið áhofendur á síðari leik liðanna ytra. Enski boltinn 20.8.2020 11:31 Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19.8.2020 13:05 Óvíst hvort KR fái undanþágu frá sóttkví KR-ingar fljúga nú eftir hádegi til Skotlands þar sem þeir keppa við meistara Celtic annað kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Óvíst er hvort þeir þurfi að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Íslenski boltinn 17.8.2020 11:31 Þorsteinn Halldórs um símtalið frá KSÍ: Það var liggur við bara skellt á mig Var honum boðið landliðsþjálfarastarfið eða ekki? Þorsteinn Halldórsson var ekki ánægður með símtalið frá KSÍ fyrir að verða tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 12.8.2020 14:00 Valsmenn sendu KSÍ súkkulaðiköku Knattspyrnusamband Íslands fékk sendingu í dag frá Valsmönnum. Íslenski boltinn 11.8.2020 17:00 KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. Fótbolti 11.8.2020 15:09 Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. Íslenski boltinn 10.8.2020 15:56 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48 Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fótbolti 8.8.2020 20:00 Guðni Bergsson: Staðan versnað síðan við sóttum um undanþágu Út um allan heim fara fótboltaleikir og aðrir kappleikir fram án áhorfenda, en á Íslandi hefur Íslandsmótinu í fótbolta verið frestað í þriðja sinn, nú til 13. ágúst. Íslenski boltinn 7.8.2020 19:31 KSÍ gefur sér frest til 1. desember til að klára Íslandsmótið Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér tímamörk til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2020 16:33 Heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ og leikjum frestað til 13. ágúst Engir leikir verða í meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst eftir að heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ. Íslenski boltinn 7.8.2020 13:48 Fyrsta skrifstofan hjá KSÍ var fundarherbergi sem hann þurfti að tæma fyrir fundi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari og starfsmaður hjá KSÍ, er í viðtali við vefsíðuna Training Ground þar sem ýmsir þjálfarar eru fengnir í spjall. Íslenski boltinn 5.8.2020 08:00 Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. Íslenski boltinn 4.8.2020 20:00 KSÍ fundar með Almannavörnum á morgun: „Ekki víst að svörin verði á þá lund sem þeim langar til“ Það var ekkert sérstaklega bjartsýnn tónn í Víði Reynissyni þegar hann var spurður út í hvernig málin standa varðandi knattspyrnuiðkun á landinu. Íslenski boltinn 3.8.2020 14:52 Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:01 Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. Íslenski boltinn 1.8.2020 15:31 Klara: Dagsetningin kom okkur í opna skjöldu Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að dagsetningin sem ÍSÍ gaf út í dag; að hlé yrði gerð á æfingu og keppni 13. ágúst, sé ekki sú sem vonast var eftir en segir að heilsa landans sé í fyrsta sæti. Íslenski boltinn 31.7.2020 17:57 Nóg að spila tvo þriðju af mótinu til að krýna Íslandsmeistara Fari svo að ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta í ár vegna kórónuveirufaraldursins hefur KSÍ sett viðmið um hvað þurfi til að Íslandsmeistarar verði krýndir. Íslenski boltinn 31.7.2020 10:31 Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. Íslenski boltinn 30.7.2020 11:39 Pepsi Max Stúkan: Má Eiður þjálfa hjá FH? Eiður Smári Guðjohnsen tók við sem annar þjálfara FH-inga ásamt Loga Ólafssyni í síðustu viku. Eiður er einnig í starfi innan KSÍ sem aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla. Íslenski boltinn 26.7.2020 08:01 Eiður í starfi hjá FH og KSÍ: „Ekki vera með neina skugga og ský yfir þessu“ Pepsi Max stúkan ræddi um þá umræðu sem hefur átt sér stað varðandi Eið Smára Guðjohnsen og mögulega hagsmunaárekstra hjá FH og KSÍ. Íslenski boltinn 22.7.2020 10:30 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 37 ›
KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. Íslenski boltinn 28.8.2020 11:15
Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. Íslenski boltinn 27.8.2020 21:01
Félögin mættu banna Hannesi og Kára að mæta Belgum Það gæti oltið á geðþótta forráðamanna Vals og Víkings R. hvort að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason spili með íslenska landsliðinu í fótbolta í næsta mánuði. Íslenski boltinn 26.8.2020 09:01
Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:46
„Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. Íslenski boltinn 24.8.2020 20:00
Southgate mætir með sterkt lið til Íslands Gareth Southgate ætlar að mæta með eins sterkt lið og mögulegt er gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Fótbolti 23.8.2020 16:01
Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. Fótbolti 20.8.2020 16:19
KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:05
Englendingar vonast til að hleypa stuðningsmönnum inn á heimaleikinn gegn Íslandi Það verða engir áhorfendur á leik Íslands og Englands í septembermánuði er liðin mætast í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. Það gætu þó verið áhofendur á síðari leik liðanna ytra. Enski boltinn 20.8.2020 11:31
Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19.8.2020 13:05
Óvíst hvort KR fái undanþágu frá sóttkví KR-ingar fljúga nú eftir hádegi til Skotlands þar sem þeir keppa við meistara Celtic annað kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Óvíst er hvort þeir þurfi að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Íslenski boltinn 17.8.2020 11:31
Þorsteinn Halldórs um símtalið frá KSÍ: Það var liggur við bara skellt á mig Var honum boðið landliðsþjálfarastarfið eða ekki? Þorsteinn Halldórsson var ekki ánægður með símtalið frá KSÍ fyrir að verða tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 12.8.2020 14:00
Valsmenn sendu KSÍ súkkulaðiköku Knattspyrnusamband Íslands fékk sendingu í dag frá Valsmönnum. Íslenski boltinn 11.8.2020 17:00
KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. Fótbolti 11.8.2020 15:09
Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. Íslenski boltinn 10.8.2020 15:56
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48
Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fótbolti 8.8.2020 20:00
Guðni Bergsson: Staðan versnað síðan við sóttum um undanþágu Út um allan heim fara fótboltaleikir og aðrir kappleikir fram án áhorfenda, en á Íslandi hefur Íslandsmótinu í fótbolta verið frestað í þriðja sinn, nú til 13. ágúst. Íslenski boltinn 7.8.2020 19:31
KSÍ gefur sér frest til 1. desember til að klára Íslandsmótið Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér tímamörk til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2020 16:33
Heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ og leikjum frestað til 13. ágúst Engir leikir verða í meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst eftir að heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ. Íslenski boltinn 7.8.2020 13:48
Fyrsta skrifstofan hjá KSÍ var fundarherbergi sem hann þurfti að tæma fyrir fundi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari og starfsmaður hjá KSÍ, er í viðtali við vefsíðuna Training Ground þar sem ýmsir þjálfarar eru fengnir í spjall. Íslenski boltinn 5.8.2020 08:00
Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. Íslenski boltinn 4.8.2020 20:00
KSÍ fundar með Almannavörnum á morgun: „Ekki víst að svörin verði á þá lund sem þeim langar til“ Það var ekkert sérstaklega bjartsýnn tónn í Víði Reynissyni þegar hann var spurður út í hvernig málin standa varðandi knattspyrnuiðkun á landinu. Íslenski boltinn 3.8.2020 14:52
Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:01
Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. Íslenski boltinn 1.8.2020 15:31
Klara: Dagsetningin kom okkur í opna skjöldu Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að dagsetningin sem ÍSÍ gaf út í dag; að hlé yrði gerð á æfingu og keppni 13. ágúst, sé ekki sú sem vonast var eftir en segir að heilsa landans sé í fyrsta sæti. Íslenski boltinn 31.7.2020 17:57
Nóg að spila tvo þriðju af mótinu til að krýna Íslandsmeistara Fari svo að ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta í ár vegna kórónuveirufaraldursins hefur KSÍ sett viðmið um hvað þurfi til að Íslandsmeistarar verði krýndir. Íslenski boltinn 31.7.2020 10:31
Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. Íslenski boltinn 30.7.2020 11:39
Pepsi Max Stúkan: Má Eiður þjálfa hjá FH? Eiður Smári Guðjohnsen tók við sem annar þjálfara FH-inga ásamt Loga Ólafssyni í síðustu viku. Eiður er einnig í starfi innan KSÍ sem aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla. Íslenski boltinn 26.7.2020 08:01
Eiður í starfi hjá FH og KSÍ: „Ekki vera með neina skugga og ský yfir þessu“ Pepsi Max stúkan ræddi um þá umræðu sem hefur átt sér stað varðandi Eið Smára Guðjohnsen og mögulega hagsmunaárekstra hjá FH og KSÍ. Íslenski boltinn 22.7.2020 10:30