EM 2018 í handbolta Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. Handbolti 12.1.2018 19:10 Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 12.1.2018 19:01 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. Handbolti 12.1.2018 13:03 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Handbolti 12.1.2018 18:52 Serbar fá ekki að mæta á völlinn | Gríðarleg öryggisgæsla í Split Nágrannaslagur Króata og Serba fer fram í Paladium-höllinni í Split í kvöld og skipuleggjendur EM taka ekki neinar áhættur í öryggisgæslunni. Handbolti 12.1.2018 14:54 Svíar hafa alltaf unnið Íslendinga í fyrsta leik á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið losnaði undan Svíagrýlunni í umspilinu um sæti á HM fyrir rúmum áratug en strákarnir okkar eiga enn eftir að afreka eitt á móti sænska landsliðinu. Handbolti 12.1.2018 11:02 Ýmir: Þarf að vera nógu klikkaður "Ég er svona smám saman að átta mig á þessu eftir að hafa komið inn í höllina og svona,“ segir nýliðinn Ýmir Örn Gíslason sem spilar sinn fyrsta stórmótsleik í kvöld gegn Svíum. Handbolti 12.1.2018 10:07 Spá því að liðin sem misstu íslensku þjálfarana berjist um EM-gullið Íslenska karlalandsliðið í handbolta endar í þrettánda sæti á Evrópumótinu í Króatíu ef marka má spá handboltasíðunnar handball-planet.com. Handbolti 12.1.2018 14:27 Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega. Handbolti 12.1.2018 10:03 Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. Handbolti 12.1.2018 09:58 Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins. Handbolti 12.1.2018 09:45 Arnór: Spenntir að sjá hvar við stöndum Reynsluboltinn Arnór Atlason er mættur á enn eitt stórmótið með íslenska landsliðinu í handknattleik og er vel gíraður. Handbolti 12.1.2018 09:40 Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. Handbolti 12.1.2018 07:31 EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. Handbolti 11.1.2018 23:47 Finnur alltaf fyrir stórmótsfiðringi Heimsmethafinn Guðjón Valur Sigurðsson er á sínu 21. stórmóti á löngum og glæsilegum ferli. Hann er fullur tilhlökkunar fyrir fyrsta leik sem er gegn skemmtilegu liði Svía. Handbolti 11.1.2018 17:44 „Höfum oft gert betri liðum grikk“ Þrátt fyrir að hafa fundist frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjunum á dögunum óásættanleg telur Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, að Ísland muni sigra Svíþjóð í opnunarleik liðsins á mótinu á morgun. Handbolti 11.1.2018 20:00 Geir: Alveg klárt að við ætlum okkur að komast áfram Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var yfirvegaður eftir æfingu íslenska landsliðsins í dag og virkar nokkuð bjartsýnn fyrir komandi átök á EM í Króatíu. Handbolti 11.1.2018 15:19 Ágúst Elí: Blanda af spennu og stolti Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu. Handbolti 11.1.2018 15:06 Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. Handbolti 11.1.2018 14:31 Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. Handbolti 11.1.2018 13:58 Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. Handbolti 11.1.2018 11:53 Enn verið að mála keppnishöllina í Split Það er rétt rúmur sólarhringur í að keppni hefjist í riðli Íslands á EM í Split. Þegar blaðamaður Vísis mætti á svæðið nú undir hádegi sá hann strax að ekki er allt tilbúið. Handbolti 11.1.2018 11:39 EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. Handbolti 9.1.2018 20:22 Litlar væntingar en möguleikar fyrir hendi Væntingarnar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót hafa oft verið meiri en nú. Stefán Árnason, þjálfari KA, segir algjört lykilatriði að Aron Pálmarsson verði með á EM og vörn Íslands verði sterk. Handbolti 10.1.2018 18:16 Okkar menn mættir til Split | Myndband Íslenska karla landsliðið í handbolta fékk góðar viðtökur þegar liðið mætti til Split í Króatíu þar sem liðið spilar í A-riðli Evrópumótsins í handbolta sem hefst á föstudag. Handbolti 10.1.2018 18:03 Serbía féll á prófinu í síðasta leiknum fyrir EM Mótherji Íslands, á Evrópumótinu í Serbíu sem hefst á föstudag, Serbar, töpuðu í kvöld fyrir grönnum sínum í Slóveníu með átta marka mun, 33-25. Handbolti 10.1.2018 19:42 Guðjón: Frammistaðan gegn Þýskalandi óásættanleg Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, segir að frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjum á dögunum hafi verið óásættanleg. Hann er áhyggjufullur fyrir EM Í Króatíu. Handbolti 10.1.2018 19:12 Enn eitt tapið hjá Serbíu í aðdraganda EM Serbar eru með Íslandi í riðli á EM í Króatíu sem hefst á föstudag. Handbolti 10.1.2018 07:55 Aron líklega klár í fyrsta leik Aron Pálmarsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í kvöld og leit vel út. Handbolti 9.1.2018 21:13 Barðist við Bakkus fyrir sjö árum en mætir núna Íslandi á EM Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins, valdi Linus Arnesson í EM-hópinn en þessi 27 ára leikmaður er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Fyrir tíu árum var Arnesson hinsvegar vonarstjarna sænska handboltans. Handbolti 9.1.2018 11:10 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 12 ›
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. Handbolti 12.1.2018 19:10
Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 12.1.2018 19:01
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. Handbolti 12.1.2018 13:03
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Handbolti 12.1.2018 18:52
Serbar fá ekki að mæta á völlinn | Gríðarleg öryggisgæsla í Split Nágrannaslagur Króata og Serba fer fram í Paladium-höllinni í Split í kvöld og skipuleggjendur EM taka ekki neinar áhættur í öryggisgæslunni. Handbolti 12.1.2018 14:54
Svíar hafa alltaf unnið Íslendinga í fyrsta leik á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið losnaði undan Svíagrýlunni í umspilinu um sæti á HM fyrir rúmum áratug en strákarnir okkar eiga enn eftir að afreka eitt á móti sænska landsliðinu. Handbolti 12.1.2018 11:02
Ýmir: Þarf að vera nógu klikkaður "Ég er svona smám saman að átta mig á þessu eftir að hafa komið inn í höllina og svona,“ segir nýliðinn Ýmir Örn Gíslason sem spilar sinn fyrsta stórmótsleik í kvöld gegn Svíum. Handbolti 12.1.2018 10:07
Spá því að liðin sem misstu íslensku þjálfarana berjist um EM-gullið Íslenska karlalandsliðið í handbolta endar í þrettánda sæti á Evrópumótinu í Króatíu ef marka má spá handboltasíðunnar handball-planet.com. Handbolti 12.1.2018 14:27
Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega. Handbolti 12.1.2018 10:03
Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. Handbolti 12.1.2018 09:58
Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins. Handbolti 12.1.2018 09:45
Arnór: Spenntir að sjá hvar við stöndum Reynsluboltinn Arnór Atlason er mættur á enn eitt stórmótið með íslenska landsliðinu í handknattleik og er vel gíraður. Handbolti 12.1.2018 09:40
Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. Handbolti 12.1.2018 07:31
EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. Handbolti 11.1.2018 23:47
Finnur alltaf fyrir stórmótsfiðringi Heimsmethafinn Guðjón Valur Sigurðsson er á sínu 21. stórmóti á löngum og glæsilegum ferli. Hann er fullur tilhlökkunar fyrir fyrsta leik sem er gegn skemmtilegu liði Svía. Handbolti 11.1.2018 17:44
„Höfum oft gert betri liðum grikk“ Þrátt fyrir að hafa fundist frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjunum á dögunum óásættanleg telur Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, að Ísland muni sigra Svíþjóð í opnunarleik liðsins á mótinu á morgun. Handbolti 11.1.2018 20:00
Geir: Alveg klárt að við ætlum okkur að komast áfram Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var yfirvegaður eftir æfingu íslenska landsliðsins í dag og virkar nokkuð bjartsýnn fyrir komandi átök á EM í Króatíu. Handbolti 11.1.2018 15:19
Ágúst Elí: Blanda af spennu og stolti Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu. Handbolti 11.1.2018 15:06
Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. Handbolti 11.1.2018 14:31
Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. Handbolti 11.1.2018 13:58
Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. Handbolti 11.1.2018 11:53
Enn verið að mála keppnishöllina í Split Það er rétt rúmur sólarhringur í að keppni hefjist í riðli Íslands á EM í Split. Þegar blaðamaður Vísis mætti á svæðið nú undir hádegi sá hann strax að ekki er allt tilbúið. Handbolti 11.1.2018 11:39
EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. Handbolti 9.1.2018 20:22
Litlar væntingar en möguleikar fyrir hendi Væntingarnar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót hafa oft verið meiri en nú. Stefán Árnason, þjálfari KA, segir algjört lykilatriði að Aron Pálmarsson verði með á EM og vörn Íslands verði sterk. Handbolti 10.1.2018 18:16
Okkar menn mættir til Split | Myndband Íslenska karla landsliðið í handbolta fékk góðar viðtökur þegar liðið mætti til Split í Króatíu þar sem liðið spilar í A-riðli Evrópumótsins í handbolta sem hefst á föstudag. Handbolti 10.1.2018 18:03
Serbía féll á prófinu í síðasta leiknum fyrir EM Mótherji Íslands, á Evrópumótinu í Serbíu sem hefst á föstudag, Serbar, töpuðu í kvöld fyrir grönnum sínum í Slóveníu með átta marka mun, 33-25. Handbolti 10.1.2018 19:42
Guðjón: Frammistaðan gegn Þýskalandi óásættanleg Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, segir að frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjum á dögunum hafi verið óásættanleg. Hann er áhyggjufullur fyrir EM Í Króatíu. Handbolti 10.1.2018 19:12
Enn eitt tapið hjá Serbíu í aðdraganda EM Serbar eru með Íslandi í riðli á EM í Króatíu sem hefst á föstudag. Handbolti 10.1.2018 07:55
Aron líklega klár í fyrsta leik Aron Pálmarsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í kvöld og leit vel út. Handbolti 9.1.2018 21:13
Barðist við Bakkus fyrir sjö árum en mætir núna Íslandi á EM Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins, valdi Linus Arnesson í EM-hópinn en þessi 27 ára leikmaður er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Fyrir tíu árum var Arnesson hinsvegar vonarstjarna sænska handboltans. Handbolti 9.1.2018 11:10
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent