Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. janúar 2018 19:01 Rúnar Kárason skoraði fimm mörk í dag vísir/epa „Svekkjandi í lokin að við skildum ekki sigla þessu heim með svona fimm mörkum, en sigurinn er fyrir öllu,“ voru fyrstu orð Rúnars Kárasonar eftir sigur Íslendinga á Svíum á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu við Henry Birgi Gunnarsson. Ísland vann tveggja marka sigur, 26-24, eftir að hafa komist tíu mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks. „Virkilega gott að byrja svona sannfærandi í mótinu. Þessi byrjun hjá okkur var geggjuð og að fá Bjögga [Björgvin Pál Gústavsson] svona fáránlega sterkan og taka allt sem fór miður í vörninni.“ Björgvin Páll varði 15 skot í leiknum, þar af tvö víti, og var með 38 prósenta markvörslu. „Mér fannst vörnin vera allt í lagi, geggjað að við höfum ná að stilla okkur svona vel saman í þennan mikilvæga leik,“ sagði Rúnar. Íslenska liðið var ekki sannfærandi í síðustu æfingaleikjunum fyrir mótið gegn Þjóðverjum, en mættu vel tilbúnir í þennan leik. „Við vorum búnir að horfa ógeðslega mikið á þá, var orðið drepleiðinlegt í lokin, en það margborgaði sig. Það kennir krökkunum heima að heimavinnan er mikilvæg. Leikplanið virkaði 100 prósent og var í rauninni bara agaleysi í seinni hálfleik og kannski farið að draga aðeins af Aroni [Pálmarssyni] sem var búinn að vera allt í öllu ásamt Óla [Guðmundssyni].“ „Þetta var orðið svolítið óþægilegt en þegar Janus [Daði Smárason] setur hann úr horninu og Arnór [Þór Gunnarsson] setti víti þá kom bara sigurvíman yfir,“ sagði sáttur Rúnar Kárason að leikslokum. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
„Svekkjandi í lokin að við skildum ekki sigla þessu heim með svona fimm mörkum, en sigurinn er fyrir öllu,“ voru fyrstu orð Rúnars Kárasonar eftir sigur Íslendinga á Svíum á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu við Henry Birgi Gunnarsson. Ísland vann tveggja marka sigur, 26-24, eftir að hafa komist tíu mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks. „Virkilega gott að byrja svona sannfærandi í mótinu. Þessi byrjun hjá okkur var geggjuð og að fá Bjögga [Björgvin Pál Gústavsson] svona fáránlega sterkan og taka allt sem fór miður í vörninni.“ Björgvin Páll varði 15 skot í leiknum, þar af tvö víti, og var með 38 prósenta markvörslu. „Mér fannst vörnin vera allt í lagi, geggjað að við höfum ná að stilla okkur svona vel saman í þennan mikilvæga leik,“ sagði Rúnar. Íslenska liðið var ekki sannfærandi í síðustu æfingaleikjunum fyrir mótið gegn Þjóðverjum, en mættu vel tilbúnir í þennan leik. „Við vorum búnir að horfa ógeðslega mikið á þá, var orðið drepleiðinlegt í lokin, en það margborgaði sig. Það kennir krökkunum heima að heimavinnan er mikilvæg. Leikplanið virkaði 100 prósent og var í rauninni bara agaleysi í seinni hálfleik og kannski farið að draga aðeins af Aroni [Pálmarssyni] sem var búinn að vera allt í öllu ásamt Óla [Guðmundssyni].“ „Þetta var orðið svolítið óþægilegt en þegar Janus [Daði Smárason] setur hann úr horninu og Arnór [Þór Gunnarsson] setti víti þá kom bara sigurvíman yfir,“ sagði sáttur Rúnar Kárason að leikslokum.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00