Ólympíuleikar 2016 í Ríó Rússar líklega ekki með í Ríó Forseti frjálsíþróttasambands Evrópu, Svein Arne Hansen, á ekki von á því að frjálsíþróttamenn frá Rússlandi verði með á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Sport 30.12.2015 07:39 Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár. Sport 29.12.2015 15:41 Allt jafnt í fyrsta skipti í kjöri íþróttamanns ársins Það er jöfn skipting á milli bæði kvenna og karla sem og íþróttamanna úr einstaklingsíþróttum og hópíþróttum á listanum yfir tíu efstu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2015. Sport 22.12.2015 19:58 Ólympíuleikarnir er gulrótin fyrir strákana okkar Aron Kristjánsson hefur valið 21 leikmann og munu þeir berjast um að fara með Íslandi á EM í Póllandi. Handbolti 21.12.2015 21:26 Kristinn vann brons á Norðurlandamótinu Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson vann í kvöld brons í 200 metra fjórsundi á Norðurlandamóti í sundi í Bergen í Noregi. Sport 11.12.2015 19:20 Gunnar Nelson mætir goðsögn í UFC-heiminum Brasilíumaðurinn Damian Maia er meira en tilbúinn fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson annað kvöld. Þó að hann sé aðeins kominn á aldur segist hann eiga nóg eftir og stefnir á heimsmeistaratitil. Sport 10.12.2015 22:54 Aníta komin á Ólympíuleikana Alþjóðafrjálsíþróttasambandið breytti lágmörkum fyrir nokkrar greinar í gær og með því komst Aníta Hinriksdóttir til Ríó á næsta ári. Sport 11.12.2015 06:32 Federer og Hingis spila saman á ÓL Stærstu tennisstjörnur í sögu Sviss ætla að spila saman á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Sport 7.12.2015 13:45 Phelps í banastuði í lauginni Michael Phelps heldur áfram að bæta sig í undirbúningi sínum fyrir ÓL í Ríó næsta sumar. Sport 7.12.2015 10:45 Helgi: Þeir eru ekkert betri en ég Hinn 36 ára Helgi Sveinsson var í dag valinn íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra íþróttamanna. Sport 4.12.2015 15:20 Afrekskonur styrktar um 3,5 milljónir Úthlutað úr afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2015. Sport 3.12.2015 18:43 Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. Sport 26.11.2015 14:04 Fyrrum NFL-stjarna vill komast til Ríó sem þrístökkvari | Myndband David Wilson varð að hætta í NFL-deildinni vegna meiðsla aðeins 23 ára gamall en hann dreymir um að ná langt sem frjálsíþróttamaður. Sport 24.11.2015 11:03 Einstakt ár Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir varð á árinu fyrst íslenskra kvenna til að synda til úrslita á HM í 50 m laug og annar Íslendingurinn sem tryggði sig inn á ÓL í Ríó. Sport 19.11.2015 15:05 Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. Sport 19.11.2015 10:52 Isinbajeva reynir að komast bakdyramegin inn á ÓL 2016 Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum. Sport 17.11.2015 09:37 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. Sport 13.11.2015 22:04 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. Sport 13.11.2015 07:38 Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. Sport 12.11.2015 07:38 Phelps vildi ekki lifa lengur Edrú og hamingjusamur Michael Phelps er kominn á rétta braut í lífinu eftir að hafa farið á dimman stað. Sport 11.11.2015 10:32 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. Sport 10.11.2015 20:20 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. Sport 10.11.2015 20:19 Irina tryggði sig inn í undankeppni tvö fyrir Ólympíuleikana Ísland hefur náð inn í undankeppni tvö fyrir Ólympíuleikana í Ríó í einstaklingakeppni kvenna en Irina Sazonova hafnaði í 98. sæti af 191 keppenda í fjölþraut í undankeppni heimsmeistaramótsins í Glasgow. Sport 25.10.2015 19:02 Einfættur maður stökk lengra en Ólympíumeistarinn á HM fatlaðra Þjóðverjinn Markus Rehm náði frábærum árangri á HM fatlaðra í Doha í Katar í dag þegar hann setti nýtt heimsmet og stökk 8,40 metra í langstökki. Sport 23.10.2015 15:25 Ætla mér að komast til Ríó Njarðvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson hefur leik á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag. Hann ætlar sér stóra hluti í Doha og setur stefnuna á að komast á Ólympíumótið í Ríó á næsta ári. Sport 21.10.2015 12:20 Krzyzewski að hætta með bandaríska landsliðið Körfuboltaþjálfarinn Mike Krzyzewski mun stýra bandaríska landsliðinu á ÓL í Ríó næsta sumar og síðan hætta sem þjálfari liðsins. Körfubolti 19.10.2015 15:47 Stefnan er sett á gullið Spjótkastarinn Helgi Sveinsson ætlar sér stóra hluti á HM fatlaðra sem fer fram í Katar í lok mánaðarins. Hann keppir í nýjum sameiginlegum flokki og samkeppnin verður því mun meiri en áður. Sport 15.10.2015 15:18 Bolt ætlar að hlaupa 200 metra á undir 19 sekúndum Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, hefur hafið undirbúning sinn fyrir ÓL í Ríó á næsta ári. Sport 14.10.2015 10:27 Þormóður nálgast Ríó Júdókappinn Þormóður Jónsson fékk bronsverðlaun á móti í Glasgow á dögunum og það gaf honum mikilvæga punkta í keppninni um sæti á ÓL í Ríó. Sport 13.10.2015 10:02 Bolt og Gatlin forðast hvor annan á móti í næsta mánuði Tvö einvígi spretthlauparanna Usain Bolt og Justin Gatlin í 100 og 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum voru í hópi hápunkta heimsmeistaramótsins. Sport 28.8.2015 08:35 « ‹ 16 17 18 19 20 ›
Rússar líklega ekki með í Ríó Forseti frjálsíþróttasambands Evrópu, Svein Arne Hansen, á ekki von á því að frjálsíþróttamenn frá Rússlandi verði með á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Sport 30.12.2015 07:39
Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár. Sport 29.12.2015 15:41
Allt jafnt í fyrsta skipti í kjöri íþróttamanns ársins Það er jöfn skipting á milli bæði kvenna og karla sem og íþróttamanna úr einstaklingsíþróttum og hópíþróttum á listanum yfir tíu efstu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2015. Sport 22.12.2015 19:58
Ólympíuleikarnir er gulrótin fyrir strákana okkar Aron Kristjánsson hefur valið 21 leikmann og munu þeir berjast um að fara með Íslandi á EM í Póllandi. Handbolti 21.12.2015 21:26
Kristinn vann brons á Norðurlandamótinu Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson vann í kvöld brons í 200 metra fjórsundi á Norðurlandamóti í sundi í Bergen í Noregi. Sport 11.12.2015 19:20
Gunnar Nelson mætir goðsögn í UFC-heiminum Brasilíumaðurinn Damian Maia er meira en tilbúinn fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson annað kvöld. Þó að hann sé aðeins kominn á aldur segist hann eiga nóg eftir og stefnir á heimsmeistaratitil. Sport 10.12.2015 22:54
Aníta komin á Ólympíuleikana Alþjóðafrjálsíþróttasambandið breytti lágmörkum fyrir nokkrar greinar í gær og með því komst Aníta Hinriksdóttir til Ríó á næsta ári. Sport 11.12.2015 06:32
Federer og Hingis spila saman á ÓL Stærstu tennisstjörnur í sögu Sviss ætla að spila saman á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Sport 7.12.2015 13:45
Phelps í banastuði í lauginni Michael Phelps heldur áfram að bæta sig í undirbúningi sínum fyrir ÓL í Ríó næsta sumar. Sport 7.12.2015 10:45
Helgi: Þeir eru ekkert betri en ég Hinn 36 ára Helgi Sveinsson var í dag valinn íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra íþróttamanna. Sport 4.12.2015 15:20
Afrekskonur styrktar um 3,5 milljónir Úthlutað úr afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2015. Sport 3.12.2015 18:43
Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. Sport 26.11.2015 14:04
Fyrrum NFL-stjarna vill komast til Ríó sem þrístökkvari | Myndband David Wilson varð að hætta í NFL-deildinni vegna meiðsla aðeins 23 ára gamall en hann dreymir um að ná langt sem frjálsíþróttamaður. Sport 24.11.2015 11:03
Einstakt ár Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir varð á árinu fyrst íslenskra kvenna til að synda til úrslita á HM í 50 m laug og annar Íslendingurinn sem tryggði sig inn á ÓL í Ríó. Sport 19.11.2015 15:05
Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. Sport 19.11.2015 10:52
Isinbajeva reynir að komast bakdyramegin inn á ÓL 2016 Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum. Sport 17.11.2015 09:37
Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. Sport 13.11.2015 22:04
Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. Sport 13.11.2015 07:38
Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. Sport 12.11.2015 07:38
Phelps vildi ekki lifa lengur Edrú og hamingjusamur Michael Phelps er kominn á rétta braut í lífinu eftir að hafa farið á dimman stað. Sport 11.11.2015 10:32
Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. Sport 10.11.2015 20:20
Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. Sport 10.11.2015 20:19
Irina tryggði sig inn í undankeppni tvö fyrir Ólympíuleikana Ísland hefur náð inn í undankeppni tvö fyrir Ólympíuleikana í Ríó í einstaklingakeppni kvenna en Irina Sazonova hafnaði í 98. sæti af 191 keppenda í fjölþraut í undankeppni heimsmeistaramótsins í Glasgow. Sport 25.10.2015 19:02
Einfættur maður stökk lengra en Ólympíumeistarinn á HM fatlaðra Þjóðverjinn Markus Rehm náði frábærum árangri á HM fatlaðra í Doha í Katar í dag þegar hann setti nýtt heimsmet og stökk 8,40 metra í langstökki. Sport 23.10.2015 15:25
Ætla mér að komast til Ríó Njarðvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson hefur leik á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag. Hann ætlar sér stóra hluti í Doha og setur stefnuna á að komast á Ólympíumótið í Ríó á næsta ári. Sport 21.10.2015 12:20
Krzyzewski að hætta með bandaríska landsliðið Körfuboltaþjálfarinn Mike Krzyzewski mun stýra bandaríska landsliðinu á ÓL í Ríó næsta sumar og síðan hætta sem þjálfari liðsins. Körfubolti 19.10.2015 15:47
Stefnan er sett á gullið Spjótkastarinn Helgi Sveinsson ætlar sér stóra hluti á HM fatlaðra sem fer fram í Katar í lok mánaðarins. Hann keppir í nýjum sameiginlegum flokki og samkeppnin verður því mun meiri en áður. Sport 15.10.2015 15:18
Bolt ætlar að hlaupa 200 metra á undir 19 sekúndum Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, hefur hafið undirbúning sinn fyrir ÓL í Ríó á næsta ári. Sport 14.10.2015 10:27
Þormóður nálgast Ríó Júdókappinn Þormóður Jónsson fékk bronsverðlaun á móti í Glasgow á dögunum og það gaf honum mikilvæga punkta í keppninni um sæti á ÓL í Ríó. Sport 13.10.2015 10:02
Bolt og Gatlin forðast hvor annan á móti í næsta mánuði Tvö einvígi spretthlauparanna Usain Bolt og Justin Gatlin í 100 og 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum voru í hópi hápunkta heimsmeistaramótsins. Sport 28.8.2015 08:35
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent