Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sjáðu myndir af íslenska hópnum á Maracana í nótt Ólympíuleikarnir í Ríó voru settir formlega í gærkvöldi með viðamikli setningarathöfn á Maracana-leikvanginunum. Sport 6.8.2016 10:59 Betra að vera með báða olnbogana Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir hafa verið duglegar við að skrifa nýja kafla í sundsögu Íslands á síðustu tólf mánuðum og nýjasti kaflinn gæti bæst við á Ólympíuleikunum í Ríó. Þær voru einnig með í London fyrir fjórum árum. Sport 5.8.2016 21:52 Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. Sport 5.8.2016 21:45 Helmingur íslensku keppendanna verður á setningarhátíðinni í kvöld Fjórir af átta íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum í Ríó verða viðstaddir setningarhátíðina á Maracana-leikvanginum í kvöld. Sport 5.8.2016 20:13 Fleiri júdómenn en Þormóður bera fána þjóðar sinnar í kvöld Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Ríó sem fer fram í kvöld og hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma. Sport 5.8.2016 18:13 Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. Sport 5.8.2016 09:24 Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. Sport 5.8.2016 18:08 Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu Sport 5.8.2016 09:28 Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. Sport 5.8.2016 09:31 Boxari handtekinn fyrir kynferðislega áreitni Ólympíuleikarnir eru búnir hjá boxaranum Hassan Saada áður en þeir hefjast þar sem hann var handtekinn í Ólympíuþorpinu. Sport 5.8.2016 14:34 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. Sport 5.8.2016 09:29 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. Sport 5.8.2016 09:20 Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. Sport 5.8.2016 09:19 Baulað á Solo í Brasilíu Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo fékk að heyra það frá brasilískum áhorfendum í gær. Sport 4.8.2016 13:48 Fjör í C- og D-riðli | Sjáðu mörkin Fimm leikjum er lokið í fótboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó sem hófst í dag. Fótbolti 4.8.2016 23:19 Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. Fótbolti 4.8.2016 23:04 Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. Sport 4.8.2016 19:53 Markalaust í upphafsleiknum Ekkert mark var skorað þegar Írak og Danmörk mættust í upphafsleik fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó ó dag. Fótbolti 4.8.2016 18:01 Nígeríumenn lenda rétt fyrir leik Það er loksins farið að sjá fyrir endann á ævintýri nígeríska fótboltalandsliðsins sem er að reyna að komast til Brasilíu. Sport 4.8.2016 13:24 Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. Sport 4.8.2016 15:11 Átta beinar útsendingar frá Ríó Keppni í knattspyrnu karla hefst í dag og verða allir leikirnir á dagskrá Stöðvar 2 Sports. Sport 4.8.2016 14:35 Svona yrði ekki komið fram við leikmenn hjá Bayern Forseti Bayern München er steinhissa á meðferð Manchester United á Bastian Schweinsteiger. Enski boltinn 4.8.2016 09:32 Karate verður keppnisgrein á ÓL 2020 Alþjóðaólympíunefndin samþykkti í gær fimm nýjar keppnisgreinar fyrir leikana í Tókýó árið 2020. Sport 4.8.2016 09:16 Brasilía byrjaði vel á heimavelli Heimakonur unnu 3-0 sigur á Kína í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum í dag. Fótbolti 3.8.2016 23:45 Sögulegt sigurmark hjá Svíum | Sjáðu markið Unnu fyrsta leikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en leikarnir verða þó ekki settir fyrr en á föstudag. Fótbolti 3.8.2016 18:08 Neita að fljúga nígeríska landsliðinu til Ríó Nígeríska landsliðið í knattspyrnu verður væntanlega ekki komið til Brasilíu fyrr en nokkrum klukkutímum fyrir sinn fyrsta leik. Sport 3.8.2016 11:59 Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. Sport 3.8.2016 11:47 Draymond Green biðst afsökunar á typpamyndinni Það getur verið varasamt að ýta á vitlausa takka eins og körfuboltamaðurinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og bandaríska landsliðsins, komst að um helgina. Körfubolti 31.7.2016 22:54 Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. Sport 31.7.2016 13:16 Öryggismál í ólestri þegar minna en vika er í leikana Brasilíska dómsmálaráðuneytið hefur rift samkomulagi við öryggisfyrirtæki sem sjá um átti öll öryggismál fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Erlent 31.7.2016 19:56 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 20 ›
Sjáðu myndir af íslenska hópnum á Maracana í nótt Ólympíuleikarnir í Ríó voru settir formlega í gærkvöldi með viðamikli setningarathöfn á Maracana-leikvanginunum. Sport 6.8.2016 10:59
Betra að vera með báða olnbogana Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir hafa verið duglegar við að skrifa nýja kafla í sundsögu Íslands á síðustu tólf mánuðum og nýjasti kaflinn gæti bæst við á Ólympíuleikunum í Ríó. Þær voru einnig með í London fyrir fjórum árum. Sport 5.8.2016 21:52
Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. Sport 5.8.2016 21:45
Helmingur íslensku keppendanna verður á setningarhátíðinni í kvöld Fjórir af átta íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum í Ríó verða viðstaddir setningarhátíðina á Maracana-leikvanginum í kvöld. Sport 5.8.2016 20:13
Fleiri júdómenn en Þormóður bera fána þjóðar sinnar í kvöld Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Ríó sem fer fram í kvöld og hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma. Sport 5.8.2016 18:13
Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. Sport 5.8.2016 09:24
Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. Sport 5.8.2016 18:08
Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu Sport 5.8.2016 09:28
Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. Sport 5.8.2016 09:31
Boxari handtekinn fyrir kynferðislega áreitni Ólympíuleikarnir eru búnir hjá boxaranum Hassan Saada áður en þeir hefjast þar sem hann var handtekinn í Ólympíuþorpinu. Sport 5.8.2016 14:34
Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. Sport 5.8.2016 09:29
Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. Sport 5.8.2016 09:20
Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. Sport 5.8.2016 09:19
Baulað á Solo í Brasilíu Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo fékk að heyra það frá brasilískum áhorfendum í gær. Sport 4.8.2016 13:48
Fjör í C- og D-riðli | Sjáðu mörkin Fimm leikjum er lokið í fótboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó sem hófst í dag. Fótbolti 4.8.2016 23:19
Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. Fótbolti 4.8.2016 23:04
Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. Sport 4.8.2016 19:53
Markalaust í upphafsleiknum Ekkert mark var skorað þegar Írak og Danmörk mættust í upphafsleik fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó ó dag. Fótbolti 4.8.2016 18:01
Nígeríumenn lenda rétt fyrir leik Það er loksins farið að sjá fyrir endann á ævintýri nígeríska fótboltalandsliðsins sem er að reyna að komast til Brasilíu. Sport 4.8.2016 13:24
Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. Sport 4.8.2016 15:11
Átta beinar útsendingar frá Ríó Keppni í knattspyrnu karla hefst í dag og verða allir leikirnir á dagskrá Stöðvar 2 Sports. Sport 4.8.2016 14:35
Svona yrði ekki komið fram við leikmenn hjá Bayern Forseti Bayern München er steinhissa á meðferð Manchester United á Bastian Schweinsteiger. Enski boltinn 4.8.2016 09:32
Karate verður keppnisgrein á ÓL 2020 Alþjóðaólympíunefndin samþykkti í gær fimm nýjar keppnisgreinar fyrir leikana í Tókýó árið 2020. Sport 4.8.2016 09:16
Brasilía byrjaði vel á heimavelli Heimakonur unnu 3-0 sigur á Kína í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum í dag. Fótbolti 3.8.2016 23:45
Sögulegt sigurmark hjá Svíum | Sjáðu markið Unnu fyrsta leikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en leikarnir verða þó ekki settir fyrr en á föstudag. Fótbolti 3.8.2016 18:08
Neita að fljúga nígeríska landsliðinu til Ríó Nígeríska landsliðið í knattspyrnu verður væntanlega ekki komið til Brasilíu fyrr en nokkrum klukkutímum fyrir sinn fyrsta leik. Sport 3.8.2016 11:59
Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. Sport 3.8.2016 11:47
Draymond Green biðst afsökunar á typpamyndinni Það getur verið varasamt að ýta á vitlausa takka eins og körfuboltamaðurinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og bandaríska landsliðsins, komst að um helgina. Körfubolti 31.7.2016 22:54
Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. Sport 31.7.2016 13:16
Öryggismál í ólestri þegar minna en vika er í leikana Brasilíska dómsmálaráðuneytið hefur rift samkomulagi við öryggisfyrirtæki sem sjá um átti öll öryggismál fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Erlent 31.7.2016 19:56