Með sambataktinn í sundlaugina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 17:15 Anton og Hrafnhildur taka dansspor í Ólympíuþorpinu í gær. Vísir/Anton Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu við kjöraðstæður á Ólympíutorgi Ólympíuþorpsins. Brasilíumenn buðu upp á flottan danshóp sem heiðraði gesti sína eins og fólk er þekkt fyrir að gera í Ríó. Krakkarnir sýndu frábær tilþrif en jafnframt vildu þau frá keppnisfólkið til að dansa með sér. Það gerðist ekki mikið til að byrja með en svo tók sundfólkið Anton Sveinn Mckee og Hrafnhildur Lúthersdóttif af skarið og úr varð stórskemmtilegur hópdans með brasilískum og íslenskum gleðigjöfum. Hrafnhildur og Anton Sveinn fengu líka góðan stuðning frá sjúkraþjálfaranum Unnui Sædísi Jónsdóttur. Unnur Sædís Jónsdóttir verður sundfólkinu til aðstoðar sem og öðrum íslenskum íþróttamönnum fyrri hluta leikanna og hún var líka í stuði í gær.Vísir/AntonÞað gafst þó ekki langur tími fyrir Hrafnhildi, Anton Svein og Eygló Ósk Gústafsdóttur að ná sér niður eftir allan sambadansinn því þjálfarinn Jacky Pellerin fór með þau beint á æfingu í sundlauginni strax í kjölfarið á athöfninni. Það má búast við því að íslenska sundfólkið hafi synt með smá sambatakti í Ólympíusundlauginni í gærkvöldi en það eru einmitt íslenska sundfólkið sem keppir fyrst að Íslendingunum á Ólympíuleikunum í Ríó. Anton Sveinn Mckee keppir fyrsta á morgun og þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir síðan á sunnudaginn. Seinna um daginn keppir síðan fimleikakonan Irina Sazonova.Setningarathöfn Ólympíuleikanna verða í beinni útsendingu á Vísí í kvöld frá klukkan 23.00. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sjá meira
Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu við kjöraðstæður á Ólympíutorgi Ólympíuþorpsins. Brasilíumenn buðu upp á flottan danshóp sem heiðraði gesti sína eins og fólk er þekkt fyrir að gera í Ríó. Krakkarnir sýndu frábær tilþrif en jafnframt vildu þau frá keppnisfólkið til að dansa með sér. Það gerðist ekki mikið til að byrja með en svo tók sundfólkið Anton Sveinn Mckee og Hrafnhildur Lúthersdóttif af skarið og úr varð stórskemmtilegur hópdans með brasilískum og íslenskum gleðigjöfum. Hrafnhildur og Anton Sveinn fengu líka góðan stuðning frá sjúkraþjálfaranum Unnui Sædísi Jónsdóttur. Unnur Sædís Jónsdóttir verður sundfólkinu til aðstoðar sem og öðrum íslenskum íþróttamönnum fyrri hluta leikanna og hún var líka í stuði í gær.Vísir/AntonÞað gafst þó ekki langur tími fyrir Hrafnhildi, Anton Svein og Eygló Ósk Gústafsdóttur að ná sér niður eftir allan sambadansinn því þjálfarinn Jacky Pellerin fór með þau beint á æfingu í sundlauginni strax í kjölfarið á athöfninni. Það má búast við því að íslenska sundfólkið hafi synt með smá sambatakti í Ólympíusundlauginni í gærkvöldi en það eru einmitt íslenska sundfólkið sem keppir fyrst að Íslendingunum á Ólympíuleikunum í Ríó. Anton Sveinn Mckee keppir fyrsta á morgun og þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir síðan á sunnudaginn. Seinna um daginn keppir síðan fimleikakonan Irina Sazonova.Setningarathöfn Ólympíuleikanna verða í beinni útsendingu á Vísí í kvöld frá klukkan 23.00.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sjá meira