Hús og heimili Fiskútflutningsfólk keypti á 233 milljónir í Garðastræti Jón Georg Aðalsteinsson og Hilma Sveinsdóttir, eigendur fiskútflutningsfyrirtækisins Ice-co, keyptu á dögunum 270 fermetra einbýlishús í Garðastræti. Kaupverðið var 232,5 milljónir króna. Lífið 9.11.2023 10:43 Eigandi Mathúss Garðabæjar selur slotið á Arnarnesi Jóhanna Bjargey Helgadóttir einn af eigendum Mathúss Garðabæjar hefur sett glæsilegt einbýlishús við Blikanes 16 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 275 milljónir. Lífið 8.11.2023 11:17 Hver vill villu ömmu Villa Vill? Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. Lífið 7.11.2023 14:00 Stofan hálftóm og litlu strákarnir frjálsir Hinn margverðlaunaði dansari Þyrí Huld Árnadóttir hefur þrisvar verið kosin dansari ársins og fengið þrjú Grímuverðlaunin fyrir dans og dansverk. Lífið 3.11.2023 13:18 Nýr fasteignavefur Vísis í loftið Nýr fasteignavefur á Vísi er kominn í loftið en í ár eru fimmtán ár síðan að vefurinn fór fyrst í loftið. Fasteignavefur Vísis er vinsælasti fasteignavefur landsins. Viðskipti innlent 2.11.2023 09:30 Spennandi leikföng við allra hæfi Dótabúðin opnaði í Grænatúni í Kópavogi á síðasta ári og hefur fengið góðar viðtökur að sögn Sigríðar Fanneyjar Gunnarsdóttur, sölu- og markaðsstjóra Dótabúðarinnar. Lífið samstarf 1.11.2023 12:04 Óvenjuleg íbúð í stórborgarstíl Í Listhúsinu við Engjateig í Laugardalnum er falleg og björt tveggja hæða íbúð til sölu. Eignin er í anda loft-íbúða erlendis sem einkennast af opnum og björtum rýmum með aukinni lofthæð. Ásett verð fyrir eignina er 142 milljónir. Lífið 31.10.2023 15:19 Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Lífið 30.10.2023 13:23 Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir. Lífið 27.10.2023 16:57 Berglind með Hollywood krana yfir helluborðinu Það er alltaf gaman að sjá byltingarkennd heimilistæki sem ekki hafa sést áður hér á landi. En nú er hægt að fá blöndunartæki sem sett eru fyrir ofan helluborðið og þannig hægt að fylla pottana beint frá veggnum. Lífið 27.10.2023 15:00 Björgvin Ingi og Eva selja hönnunarparadís í Akrahverfinu Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 187,5 milljónir. Lífið 25.10.2023 15:10 Eigandi Air Atlanta selur verðlaunahús í Kópavogi Stefán Eyjólfsson, einn af eigendum flugfélagsins Air Atlanta, og eiginkona hans Bergþóra Tómasdóttir, hafa sett glæsilegt hús sitt við Kleifakór 20 í Kópavogi á sölu. Lífið 23.10.2023 14:14 Kolbrún Pálína selur slotið Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðla og markaðsráðgjafi færir sig um set og hefur því sett einstaka sjö herbergja eign á besta stað í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 182 er 139,9 milljónir. Lífið 20.10.2023 13:00 Wasabi kóngur selur miðbæjarperlu með útsýni yfir Bæjarins bestu Ragnar Atli Tómasson frumkvöðull og stofnandi Wasabi Iceland hefur sett glæsilega íbúð sína við Kolagötu 21 til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 104 milljónir. Útsýni er úr íbúðinni yfir líklega vinsælasta veitingastað landsins. Lífið 20.10.2023 12:01 Eigandi Bryggjunnar Brugghúss selur slotið og flytur í Ölfus Jóel Salómon Hjálmarsson, einn af eigendum veitingastaðarins Bryggjan Brugghús, og eiginkona hans María Fortescue hafa sett glæsilegt raðhús sitt við Skeiðarvog í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 119,7 milljónir. Lífið 19.10.2023 14:06 Rafha fagnar afmælinu í nútímalegum búningi Þessi vikuna fagnar verslunin Rafha 87 ára afmæli sínu með glæsilegum afmælistilboðum, kaffi og kruðeríi. Lífið samstarf 18.10.2023 08:31 Engu til sparað í stórglæsilegu einbýlishúsi í Fossvogi Við Haðaland í Fossvogi er afar glæsilegt 262 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið var byggt árið 1968 og hefur verið endurhannað í brútalískum byggingarstíl þar sem marmari og stuðlaberg leikur stóran sess. Lífið 16.10.2023 14:52 Þakco reiknivélin á leiðinni í innivinnuna Verktakafyrirtækið Þakco hefur skapað sér gott orðspor hérlendis þegar kemur að endurnýjun á þökum og nýbyggingu þaka. Samstarf 16.10.2023 08:31 Vefverslunin parket.is sparar tíma og fyrirhöfn Nú geta landsmenn í fyrsta skiptið pantað ókeypis prufur af parketi og flísum og fengið sent beint heim að dyrum án endurgjalds. Lífið samstarf 13.10.2023 12:00 Heiðar Logi selur eina flottustu íbúð miðbæjarins Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson hefur sett glæsilega íbúð sína við Laugaveg 40 til sölu. Um er að ræða rúmlega 80 fermetra eign á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. Lífið 12.10.2023 11:48 Sniðug íbúð Skoðanabróður til sölu Bergþór Másson lífskúnstner og annar hlaðvarpsstjórnandi Skoðanabræðra hefur sett nýstárlega íbúð sína við Hverfisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 48,9 milljónir. Lífið 11.10.2023 13:09 Formaður húsfélagsins fær nagladekkjabanninu hnekkt Ákvörðun húsfélags í fjölbýlishúsi um að banna notkun nagladekkja í bílageymslu sinni er ólögmæt, að mati kærunefndar húsamála. Nefndin telur ekki unnt að banna slíkt nema samþykki allra eigenda komi til. Innlent 11.10.2023 10:28 Kalli í Pelsinum kaupir íbúð Ingós í Greifunum Félag í eigu athafnamannsins Karls Steingrímssonar, sem er oft kallaður Kalli í Pelsinum, SK 2009 ehf. festi kaup á 155 fermetra hæð við Kirkjuteig í Laugardal. Eignin seldist á 94,5 milljónir. Lífið 9.10.2023 17:00 Hommahöllin komin á sölu Listamennirnir Hákon Hildibrand, frumkvöðull, menningarfrömuður og dragdrottning, og Hafsteinn Hafsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur hafa sett hið sögufræga stórhýsi, Sigfúsarhús, á Neskaupstað til sölu. Húsið gengur í dag undir nafninu Hommahöllin. Lífið 9.10.2023 14:26 Ásta og Bolli setja miðhæðina á sölu Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa sett íbúð sína að Háteigsvegi 16 á sölu. Lífið 8.10.2023 22:16 Einfalt útieldhús og tuttugu kíló fokin á keto Matarbloggarinn, viðskiptafræðingurinn og flugfreyjan Hanna Þóra Helgadóttir lét setja upp ótrúlega einfalt útieldhús hjá sér á pallinn sem hún notar allt árið. Lífið 6.10.2023 10:30 Vörur sem ýta undir ímyndunarafl og sköpun barna Nýlega opnaði MiniPlay.is nýja og glæsilega verslun í Víkurhvarfi 2 í Kópavogi. Verslunin selur vönduð og stílhrein leikföng og barnavörur fyrir börn á öllum aldri Lífið samstarf 6.10.2023 10:16 Glæsieign framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins til sölu Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins og Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu hafa sett glæsilega eign sína við Skaftahlíð 13 í Reykjavík til sölu. Ásett verð er 132 milljónir. Lífið 6.10.2023 08:52 Nýja vetrarlína Múmínálfanna mætt full af ævintýrum Moomin Arabia 2023 vetrarlínan, Sliding, er komin í verslanir. Línan verður fáanleg í takmarkaðan tíma, frá deginum í dag fram til loka mars 2024 á meðan birgðir endast. Myndasagan heldur áfram þar sem frá var horfið í vetrarlínu síðasta árs og pastellitaþemað heldur sér einnig. Lífið samstarf 6.10.2023 08:52 Ásta Fjeldsted og Bolli festu kaup á glæsihýsi Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa fest kaup á glæsilegu húsi á Fjölugötu 7, sem var áður í eigu fyrrverandi ráðherrans Álfheiði Ingadóttur. Lífið 5.10.2023 18:16 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 60 ›
Fiskútflutningsfólk keypti á 233 milljónir í Garðastræti Jón Georg Aðalsteinsson og Hilma Sveinsdóttir, eigendur fiskútflutningsfyrirtækisins Ice-co, keyptu á dögunum 270 fermetra einbýlishús í Garðastræti. Kaupverðið var 232,5 milljónir króna. Lífið 9.11.2023 10:43
Eigandi Mathúss Garðabæjar selur slotið á Arnarnesi Jóhanna Bjargey Helgadóttir einn af eigendum Mathúss Garðabæjar hefur sett glæsilegt einbýlishús við Blikanes 16 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 275 milljónir. Lífið 8.11.2023 11:17
Hver vill villu ömmu Villa Vill? Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. Lífið 7.11.2023 14:00
Stofan hálftóm og litlu strákarnir frjálsir Hinn margverðlaunaði dansari Þyrí Huld Árnadóttir hefur þrisvar verið kosin dansari ársins og fengið þrjú Grímuverðlaunin fyrir dans og dansverk. Lífið 3.11.2023 13:18
Nýr fasteignavefur Vísis í loftið Nýr fasteignavefur á Vísi er kominn í loftið en í ár eru fimmtán ár síðan að vefurinn fór fyrst í loftið. Fasteignavefur Vísis er vinsælasti fasteignavefur landsins. Viðskipti innlent 2.11.2023 09:30
Spennandi leikföng við allra hæfi Dótabúðin opnaði í Grænatúni í Kópavogi á síðasta ári og hefur fengið góðar viðtökur að sögn Sigríðar Fanneyjar Gunnarsdóttur, sölu- og markaðsstjóra Dótabúðarinnar. Lífið samstarf 1.11.2023 12:04
Óvenjuleg íbúð í stórborgarstíl Í Listhúsinu við Engjateig í Laugardalnum er falleg og björt tveggja hæða íbúð til sölu. Eignin er í anda loft-íbúða erlendis sem einkennast af opnum og björtum rýmum með aukinni lofthæð. Ásett verð fyrir eignina er 142 milljónir. Lífið 31.10.2023 15:19
Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Lífið 30.10.2023 13:23
Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir. Lífið 27.10.2023 16:57
Berglind með Hollywood krana yfir helluborðinu Það er alltaf gaman að sjá byltingarkennd heimilistæki sem ekki hafa sést áður hér á landi. En nú er hægt að fá blöndunartæki sem sett eru fyrir ofan helluborðið og þannig hægt að fylla pottana beint frá veggnum. Lífið 27.10.2023 15:00
Björgvin Ingi og Eva selja hönnunarparadís í Akrahverfinu Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 187,5 milljónir. Lífið 25.10.2023 15:10
Eigandi Air Atlanta selur verðlaunahús í Kópavogi Stefán Eyjólfsson, einn af eigendum flugfélagsins Air Atlanta, og eiginkona hans Bergþóra Tómasdóttir, hafa sett glæsilegt hús sitt við Kleifakór 20 í Kópavogi á sölu. Lífið 23.10.2023 14:14
Kolbrún Pálína selur slotið Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðla og markaðsráðgjafi færir sig um set og hefur því sett einstaka sjö herbergja eign á besta stað í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 182 er 139,9 milljónir. Lífið 20.10.2023 13:00
Wasabi kóngur selur miðbæjarperlu með útsýni yfir Bæjarins bestu Ragnar Atli Tómasson frumkvöðull og stofnandi Wasabi Iceland hefur sett glæsilega íbúð sína við Kolagötu 21 til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 104 milljónir. Útsýni er úr íbúðinni yfir líklega vinsælasta veitingastað landsins. Lífið 20.10.2023 12:01
Eigandi Bryggjunnar Brugghúss selur slotið og flytur í Ölfus Jóel Salómon Hjálmarsson, einn af eigendum veitingastaðarins Bryggjan Brugghús, og eiginkona hans María Fortescue hafa sett glæsilegt raðhús sitt við Skeiðarvog í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 119,7 milljónir. Lífið 19.10.2023 14:06
Rafha fagnar afmælinu í nútímalegum búningi Þessi vikuna fagnar verslunin Rafha 87 ára afmæli sínu með glæsilegum afmælistilboðum, kaffi og kruðeríi. Lífið samstarf 18.10.2023 08:31
Engu til sparað í stórglæsilegu einbýlishúsi í Fossvogi Við Haðaland í Fossvogi er afar glæsilegt 262 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið var byggt árið 1968 og hefur verið endurhannað í brútalískum byggingarstíl þar sem marmari og stuðlaberg leikur stóran sess. Lífið 16.10.2023 14:52
Þakco reiknivélin á leiðinni í innivinnuna Verktakafyrirtækið Þakco hefur skapað sér gott orðspor hérlendis þegar kemur að endurnýjun á þökum og nýbyggingu þaka. Samstarf 16.10.2023 08:31
Vefverslunin parket.is sparar tíma og fyrirhöfn Nú geta landsmenn í fyrsta skiptið pantað ókeypis prufur af parketi og flísum og fengið sent beint heim að dyrum án endurgjalds. Lífið samstarf 13.10.2023 12:00
Heiðar Logi selur eina flottustu íbúð miðbæjarins Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson hefur sett glæsilega íbúð sína við Laugaveg 40 til sölu. Um er að ræða rúmlega 80 fermetra eign á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. Lífið 12.10.2023 11:48
Sniðug íbúð Skoðanabróður til sölu Bergþór Másson lífskúnstner og annar hlaðvarpsstjórnandi Skoðanabræðra hefur sett nýstárlega íbúð sína við Hverfisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 48,9 milljónir. Lífið 11.10.2023 13:09
Formaður húsfélagsins fær nagladekkjabanninu hnekkt Ákvörðun húsfélags í fjölbýlishúsi um að banna notkun nagladekkja í bílageymslu sinni er ólögmæt, að mati kærunefndar húsamála. Nefndin telur ekki unnt að banna slíkt nema samþykki allra eigenda komi til. Innlent 11.10.2023 10:28
Kalli í Pelsinum kaupir íbúð Ingós í Greifunum Félag í eigu athafnamannsins Karls Steingrímssonar, sem er oft kallaður Kalli í Pelsinum, SK 2009 ehf. festi kaup á 155 fermetra hæð við Kirkjuteig í Laugardal. Eignin seldist á 94,5 milljónir. Lífið 9.10.2023 17:00
Hommahöllin komin á sölu Listamennirnir Hákon Hildibrand, frumkvöðull, menningarfrömuður og dragdrottning, og Hafsteinn Hafsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur hafa sett hið sögufræga stórhýsi, Sigfúsarhús, á Neskaupstað til sölu. Húsið gengur í dag undir nafninu Hommahöllin. Lífið 9.10.2023 14:26
Ásta og Bolli setja miðhæðina á sölu Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa sett íbúð sína að Háteigsvegi 16 á sölu. Lífið 8.10.2023 22:16
Einfalt útieldhús og tuttugu kíló fokin á keto Matarbloggarinn, viðskiptafræðingurinn og flugfreyjan Hanna Þóra Helgadóttir lét setja upp ótrúlega einfalt útieldhús hjá sér á pallinn sem hún notar allt árið. Lífið 6.10.2023 10:30
Vörur sem ýta undir ímyndunarafl og sköpun barna Nýlega opnaði MiniPlay.is nýja og glæsilega verslun í Víkurhvarfi 2 í Kópavogi. Verslunin selur vönduð og stílhrein leikföng og barnavörur fyrir börn á öllum aldri Lífið samstarf 6.10.2023 10:16
Glæsieign framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins til sölu Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins og Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu hafa sett glæsilega eign sína við Skaftahlíð 13 í Reykjavík til sölu. Ásett verð er 132 milljónir. Lífið 6.10.2023 08:52
Nýja vetrarlína Múmínálfanna mætt full af ævintýrum Moomin Arabia 2023 vetrarlínan, Sliding, er komin í verslanir. Línan verður fáanleg í takmarkaðan tíma, frá deginum í dag fram til loka mars 2024 á meðan birgðir endast. Myndasagan heldur áfram þar sem frá var horfið í vetrarlínu síðasta árs og pastellitaþemað heldur sér einnig. Lífið samstarf 6.10.2023 08:52
Ásta Fjeldsted og Bolli festu kaup á glæsihýsi Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa fest kaup á glæsilegu húsi á Fjölugötu 7, sem var áður í eigu fyrrverandi ráðherrans Álfheiði Ingadóttur. Lífið 5.10.2023 18:16
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent