Eru reiknivélar framtíðin fyrir viðskiptavini verktaka? ÞakCo 13. desember 2023 11:02 Með nýju reiknivélum ÞakCo og FagCo getur fólk sparað sér tíma og fengið verð í vinnuliði á öllum tegundum parkets, hurða og innréttinga sem í boði eru, án þess að hafa sambandi við verktaka. Fyrirtækin ÞakCo og FagCo hafa sett í loftið nýjar reiknivélar þar sem hægt er að fá áætlað verð í parketlagningu og uppsetningu hurða eða innréttinga á innan við mínútu. Með nýju reiknivélunum getur fólk sparað sér tíma og fengið verð í vinnuliði á öllum tegundum parkets, hurða og innréttinga sem í boði eru, án þess að hafa sambandi við verktaka. Fyrir tveimur árum opnaði verktakafyrirtækið ÞakCo fyrstu reiknivélina fyrir viðskiptavini verktaka og snéri hún að þökum. Hugmyndin á bak við reiknivélina var að viðskiptavinir gátu fengið kostnaðaráætlun á þakskiptum með aðeins örfáum smellum. Snævar Már Jónsson, eigandi ÞakCo. Þetta var í fyrsta sinn sem viðskiptavinur gat fengið kostnað í verk án þess að hafa beint samband við verktaka. Reiknivélin sló heldur betur í gegn og fara nú 50.000 heimsóknir árlega í gegnum þakreiknivél Þakco. „Nýju reiknivélarnar er stutt og einfalt ferli þar sem fólk getur til dæmis valið sér parket í búð og fengið verð í parketlögnina á staðnum,” segir Snævar Már Jónsson, eigandi ÞakCo. „Þetta er einfaldlega framtíðin - það sést á öllu í kringum okkur. Fólk getur séð heildarkostnað við verkin án þess að þurfa að kalla til verktaka og fá tilboð. Ef þér líst vel á, getur þú svo fengið formlegt tilboð á nokkrum mínútum.” Nánari upplýsingar á vef ÞakCo. Hús og heimili Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
Með nýju reiknivélunum getur fólk sparað sér tíma og fengið verð í vinnuliði á öllum tegundum parkets, hurða og innréttinga sem í boði eru, án þess að hafa sambandi við verktaka. Fyrir tveimur árum opnaði verktakafyrirtækið ÞakCo fyrstu reiknivélina fyrir viðskiptavini verktaka og snéri hún að þökum. Hugmyndin á bak við reiknivélina var að viðskiptavinir gátu fengið kostnaðaráætlun á þakskiptum með aðeins örfáum smellum. Snævar Már Jónsson, eigandi ÞakCo. Þetta var í fyrsta sinn sem viðskiptavinur gat fengið kostnað í verk án þess að hafa beint samband við verktaka. Reiknivélin sló heldur betur í gegn og fara nú 50.000 heimsóknir árlega í gegnum þakreiknivél Þakco. „Nýju reiknivélarnar er stutt og einfalt ferli þar sem fólk getur til dæmis valið sér parket í búð og fengið verð í parketlögnina á staðnum,” segir Snævar Már Jónsson, eigandi ÞakCo. „Þetta er einfaldlega framtíðin - það sést á öllu í kringum okkur. Fólk getur séð heildarkostnað við verkin án þess að þurfa að kalla til verktaka og fá tilboð. Ef þér líst vel á, getur þú svo fengið formlegt tilboð á nokkrum mínútum.” Nánari upplýsingar á vef ÞakCo.
Hús og heimili Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira